Morgunblaðið - 11.01.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.01.1933, Blaðsíða 1
 yikublað: ísafold. 20. árg., 8. tbl. — Miðvikudaginn 11. janúar 1933. Isafoldarprentsmiðja h.f. Taubútar odýrir, góð vara í drengjatöt seldir í dag. Átaiðss^útibn, Bankastr. 4. fiamla BSé ¥stlsdranmnr. Afar skemtileg þýsk tal- oy söngvamyud í 9 þáttnm, með lögnm eftir FRANZ LEHÁR. fflynd sem öllnm lfkar. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar, Jón Árnason fv. kaupmaður, andaðist í nótt að heimili sfeu, Sólvallagötu 7. Reykjavík, 10. janúar 1933. Juliane Árnason. Leikhðsið Á morgnn kl. 8: Kllnlfri á gfinguför Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 3191) í dag ltl. 4—7 og á morgun, eftir kl. 1. Pjetur Á. Jónsson. Þorsteinn Jónsson. Faðir minn, Jón Eyjólfsson, andaðist að heimili sínu, Bald- ursgötu 3, 9. janúar. Eyjólfur S. Jónsson. •• •'Tff.' mKtímmiiwm <mt <** 1 .'í~-r».-.>TK-.'OTAUrV'»nw.-r rAV.*: Maðurinn minn, Óli Þorsteinsson vjelstjóri, andaðist 9. jan. 1933, Suðurgötu 55, Hafnarfirði. Petrea Jónsdóttir. Jarðarför Sigurðar Hinrikssonar, bónda frá Ranakoti við Stokkseyri, er ákveðin laugardaginn 14. þessa mánaðar klukkan 1 frá Stokkseyrarkirkju. Kransar afbeðnir. Aðstandendur. Lillu-Qerduftið já nota flest allar, ef ekki allar hús- 5 mæður um alt land. Þetta sannar sívaxandi sala, að sífelt er það < fyrsta flokksins' vara. ^ Lillu-Gerduftið er framleitt í Jólaskemtun Gagnfræðaskólans í Reykjavík verður haldin í Iðnó föstu- daginn 13. janúar 1933. SKEMTISKRÁ: I 1. Skemtunin sett. ; 2. Ræða (Ingimar Jónsson skólastjóri). 3. Leikfimi (piltar og stúlkur undir stjórn Vígnis Andrjes- sonar). j 7 i 4. Gamanvísur (Reinholt Richter). 1 5. Gamanleikur eftir Rigmor Flakk Rönne. 6. Dans (hljómsveit A. Lorange spilar). Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó, fimtudaginn 12. ! janúar kl. 10—12 árd. og föstudaginn 13. jan. frá 10—12 i f. hád, og 1—7 síðd. SKEMTINEFNDIN. Nýja Bíó í heliargiBypum. Tal og liljómmynd tekin eft- ir þektu leikriti eftir Hamilton Gibbs. Aðalhlutverk leikur hinn á- gæti leikari Douglas Fairbanks (yngri). Rose Hobart o. fl. Mynd þessi er sjerlega efn- ismikil og viðburðarík. Co- losseum í Kaupmannahöfn sýndi hana í fleiri vikur við feilma aðsókn og blöðin skrif- uðu hverja lofgreinina á fæt- ur annari um myndina. Aukamynd: Pílagrímurinn. Skopmynd, samin, sett á svið og leikin af meistaranum Charlie Ohaplin. Sími 1544 lii nageni epjavikur VjelstjóraSkóli íslands. Aðaldansleiknr í ' ' • I ; skólans verður haldinn að Hótel Borg laugardaginn 14. þ.; m. kl. 3 síðd. með miðdegisverði. Dans byrjar kl. 10. Að-! göngumiðar verða seldir hjá Pjetri Aðalsteinssyni, Báru-. götu 23, Tómasi Guðjónssyni, Skólavörðustíg 21, Theodór ! Guðmundssyni, Njálsgötu 30, Jóni Björnssyni, Tjarnargötu | 30 og Skrifstofu Vjelstjóraf jelags íslands. SKEMTINEFNDIN. Væntænlegt næstn dagas Epli, Delecious Appeisínur, Jaffa 144 — Valencia 240. Eggert Krlstjánsson & Ce* Sími 1400 (3 línur). Fððnrsíid. Enn þá höfum vjer óseldar hjer í Reykjayík nokkrar tunnur af fóðursíld. ISfotið tækifævið og tryggið ykkur þennan ódýra og góða fóð- urbæti á meðan tfmí er tfl. Birgðirnar eru litlar og á þrotum. Skilauefud síldareinkasðln Islands. Sambandshúsinu. Sími 4733. Heildsölnbirgðir: Þakjárn nr. 24 og 26 allar stærðir 6’—10’ Þaksaumur Þakpappi. Oll verk Knnt Hamsnn eru bju'iuð að koma itt í ódýrri útgáfu (á sama hátt og verk Björnsons síðastl. ár). Kostar hvert hindi að eins kr. 6,35 innb, Bindin verða alls 12, og innihalda allar skáldsögur Hamsuns, 19 að tölu. Byrj- ar útgáfan á „Sult“ og endar á ,,August“. — Eitt hindi ltemur á mánuði og eru tvö liin fyrstu þegar komin. Best er fjrrir þá, sem vilja gerast áskrifendur, að byrja nú þegar, enda verður auð- veldast að eignast verkin, með því að taka. bindin jafn óðum og þau koma út. Þeir, sem þegar eru orðnir áskrif- endur, eru vinsamlegast beðnir að vitja 2. binclis hið fj-rsta. Tekið á móti áskrifendum og nán- ari upplýsingar gefnar hjá É-MHtllM Austurstræti 1 — Sími 2726. Sfmi: Einn - tveir - þrfr - fjórir. Múrarar. Fundur verður haldinn í Múr- arafjelagi Reykjavíkur miðviku- daginn 11. þ. ni. í Varðarhúsinu kl. 8 síðd. Áríðandi mál. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.