Morgunblaðið - 11.01.1933, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.01.1933, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐ.Ð JSW&ttttMatoft ÚtBef.: H.f. Árvakur, Heykjarlk. Rltatjörar: Jön KJartanaaon. Valtýr Stef&naaon. Rltatjörn og afgrrelöala: Austurstrœtl 8. — Slml XÍOO. AuKlýaingaatJöri: E. Hafberff. AuKlýaingaakrifatofa: Austurstrætl 17. — Slml 3700 Helmaalmar: Jón Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. E. Haíberg nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlanda kr. 2.00 á. mánuBl. Utanlands kr. 2.50 á mánuBl. ■ 1 lauaaaölu 10 aura eintaklB. 20 aura meB Lesbök. Iðinsmíianemendurnir. ,Járnsmiður', sem skrifar "rein í Alþýðublaðið í fyrradag, og beldur að hann sje að svara grein hjer í blaðinu um járnsmiðadeil- una, hefir alveg komist hjá því að skilja grein þá, er hann þykist vera að svara. Hann lætur svo sem Morgunblaðinu sje það kappsmál, uð nemendur komist sem yngstir að járnsmíðanáminu, á.ður en þeir geta unnið fyrir verulegu kaupi. En í greinínni var það skýrt tekið frani, að vel gæti svo farið, að reynslan sýndi, að það yrði fult eins beppileg tilliögun, að hafa byrjunarkaupið altaf svo hátt, að nemendur yrðu framvegis ekki teknir jafn ungir að smíðanáminu <og stundum hefir átt sjer stað. En á það var jafnframt bent í Morg- unblaðsgreininni, að sú tilhögun yrði andstæð vilja þeirra foreldra og aðstandenda nemend- anna, sem hafa viljað fá drengina ■sem yngsta að vinnunni og nám- inu. Grreinarhöfundur Alþýðublaðs- ins minnist ekkert á það aðalatriði l^essa máls, að iðnlögin kveða, svo á, að kaupgjald járnsmíðanem- anna skuli ákveðið fyrir hvern ■einn, í námssamningi, sem .gerður «r milli vinnuveitenda og neih- enda, eða aðstandenda hans. Og hafi fjelag járnsmiðanna vil.jað af nokkurri alúð vinna að bætt- nm kjörum nemendanna, þá hefði fjelagið á.tt að sýna vilja sinn í verki með því, að vinna að því, að fá iðnlögnnum breytt í þessu efni, svo fjejagið ætti lögum sam- Itvæmt at.kvæði um þetta mál. Greinarhöf. t.alar um slæma að- "búð, er nemendurnir fá við vinnu sína. Sjeu þær aðfinslur hans á rökum bygðar, ætti hann að finná hvöt hjá sjer að stefna að því, að 'fá aðbúðina bætta, svo óhörðnuð- um unglingum yrði ekki framvegis boðið of mikið erfiði. Bn öll aðferð smiðanna við yf- irstandandi verkfall miðar einmitt í þveröfuga átt, miðar að því, að ýta undir vinnuveitendur, að gera þeim mun meiri lrröfur til vinnu nemendanna, sem vinnuveit- endur eru skyldaðir til að greiðá þeim hærra kaup. BRUNINN var í Stóra-Gerði. Akureyri 10. jan. PB. 1 gær, seinni hluta dags, kom npp eldur í Stóragerði, Óslands- blíð. Kviknaði þar í heyi. Fjós og Iilaða brann. Onnur hús skemd- nst ekki. Bóndinn, Jón Sigurðsson, er mágur Sigurðar bánaðarmálastj. Útgerð og atuinna Reykuíkinga Frá umræöum á bæjarstjórnar- fundi í gær. Bæjarstjórnarfundur var hald- inn í gær í Kaupþingssalnum, og hófst kl. 2 síðd. Aðalmálið á dagskrá var fjár- liagsáætlun bæjarins fyrir þetta ár. Var hún til 2. umr. Annari umr. var tvískift, eins og vant er. og verður síðari hluti umr. á bæjarstjórnarfundi, er haldinn verður á fimtudag í næstu viku. Þá verða ræddir einstakir liðir áætlunarinnar. Breytingartillögur við áætlunina verða að vera komn- ar til borgarstjóra fyrir laugar- dagskvöld n.k. Varfærni nauðsynleg í fjár- málum bæjarins. Þetta er fyrsti bæjarstjórnar- fundur sem haldinn hefir verið síðan Jón Þorláksson tók við borgarstjórastöðunni. , H'ann tók fyrstur til máls um fjárliagsáætlunina. Hann sagði m. a. Fjárhagsáætlun bæjarins, er hjer liggur fyrir til umræðu ber það greinilega með sjer, að fjárliagur bæjarins er þröngur í svipinn, og sjóður bæjarins minni, en liann í raun og veru þarf að vera. — Stafar þetta að verulegu leyti af því, að æðimikið af tekjum hins nýliðna árs hafa ekki innheimtst enn þá. Vegna hinna almennu fjárhagsvandræða er því miður engin vissa fyrir því, að það tak- ist, að innheimta öll þau bæjar- gjöld, sem gert var ráð fyrir. Því er það vissulega ástæða fyrir bæjarstjórnina að fara gæti- lega í að ákveða útgjöld, og fresta helst þeim útgjöldum, sem liægt er að fresta. Sósíalistar eiga ekki von á, að bæjarútgerð beri sig. Því næst töluðu þeir St. Jóh. St. og Sig. Jónasson. St. Jóh. talaði aðallega um at- vinnubótavinnuna, sem ekki væri til frambúðar. Vildi hann að bæj- arsjóður tæki upp togaraútgerð, og yrði væntanlegur halli af henni greidduí af fje, því, sem ætlað er til atvinnubóta. En Sig. Jónasson mælti m. a. gegn þvlí, að sett væri á áætlun rafveitunnar upphæð til þess að bæta við einni vjelasamstæðu við Elliðaárstöðina, því verið gæti að hægt yrði að byrja á Sogs- virkjun þegar á næsta vori. Arðberandi viðbætur við fyrirtæki bæjarins. Er þessir tveir bæjarfulltrúar böfðu rætt nokkuð um atvinnu- leysi og atvinnubætur, tók Jón Þorláksson til máls. Hann kvaðst ekki að þessu sinni ætla að deila við þá sósíalista um ráðstafanir gagnvart atvinnuleys- inu, en hann vonaðist eftir því, að þeir myndu geta orðið sjer sammála um, að eðlilegustu at- vinnubæturnar im.ru þær, að vinna að umbótum og viðbótum á hin- um arðberandi fyrirtækjum sem bærinn á, og sem bærinn rekur. Hann komst, m. a. að orði áJ þessa leið: Sem kunnugt er, rekur bærinn ýms stórfyrirtæki, svo sem höfn- ina, rafmagnsstöðina, gasstöðina. Hafa öll þessi fyrirtæki sjerstakt reikningshald aðskilið frá reikn- ingum bæjarsjóðs. Að nokkru leyti má telja vatnsveituna hjer með. Oll hafa þessi fyrirtæki bæjar- ins blessast vel, og samfara vax- andi íbúatölu bæjarins og auknu atvinnulífi, tekið eðlilegum fram- förum. Nxi stendur svo á, að við- bætur við þessi fyrirtæki, svo sem höfnina, geta orðið arðberandi lið- ir i stofnfje þeirra. Stendur það því bæjarstjórninni næst að beina vinnuaflinu að viðbótum þessum. Vil jeg sjerstaklega taka það fram, að það er alment álitið að áðkallandi sjeu umbætur á höfn- inni, til þess að þar geti * orðið hagkvæm aðstaða fyrir bátaútveg. Rafveitan hefir blessast svo vel, að hún liefir árlega getað staðið straum af eðlilegum viðaukum. Að nokkru leyti hefir verið búið í haginn þar fyrir nýja vjelasam- stæðu, með lagning nýrrar vatns- pípu. — Þó framtíð rafmagnsmál- anna kunni að lig’gja austur við Sog, þá er stöð hjerna megin við fjallgarðinn nauðsynleg, og því sjálfsagt að gera þær viðbætur, sem hjer um ræðir, við Elliðaár- stöðina. BCermann. Herm. Jónasson mælti með bæj- arútgerð, sem því næstbesta. En best væri samvinnuútgerð. Ekk- ert talaði- hann um hversvegna hann vildi þá ekki nú þegar snúa sjer að því, sem hann taldi best. En það taldi hann hreina fjar- stæðu, að togaraútgerðin væri ekki hinn mesti gróðavegur. Það þarf að auka útgerðina í bænum. Hjalti Jónsson komst m. a. að orði á þessa leið: Jeg hefi altaf haft litla trú á hinni svonefndu atvinnubótavinnu út um holt og mýrar. .Að leggja fje í þá óarðberandi vinnu, sem þar er unnin. Mjer finst það minna mig á gamla fólkið, er gróf fje sitt í jörð. En sá er munurinn, að gamla fólkið átti fje það sem það gróf. En með holtavinnunni erum við að grafa fje — sem aðrir eiga. Annað mál er það, ef bæjar- stjórn vill stuðla að þyí, að veiði- skipum fjölgi hjer í bænum, t. d. um næstu vertíð. T. d. ef fimm togarar bætt.ust hjer við. Það gæfi mikla' atvinnu í bænum. Sósíalistar vilja koma lijer upp bæjanitgerð. Jeg hefi altaf verið á móti bæjarútgerð. En í staðinn fyrir að leggja vinnu í „holt og hæðir“, vil jeg stuðla að því, að bæjarstjórn beiti sjer fyrir því að skipum fjölgi hjer í bænum. Reykvíkingar eiga mikla sök á því, að veiðiskipin hverfa hjeðan, t. d. til Hafnarfjarðar. Þar er ^ ódýrari höfn og lægra kaup. Þess vegna flytja skip þangað. En slíkt útsog hjeðan úr bænum þolir I Reykjavík ekki. Útgerð og bæjarfyrirtæki. Þá tók til máls Pjetur Hall- dórsson. Honum fórust orð á þessa leið: Það er einkennilegt að heyra hvernig sósíalistar hafa alveg tap- að trúnni á atvinnubótavinnunni. Nií virðast þeir vera orðnir óá- nægðir með hana. Nú vilja þeir í staðinn styðja framleiðslu fyrirtæki, sem elrki geta borið sig. Og þá helst togara- útgerð. Væntanlega vegna þess að þeir sjá, að togarar bera sig lak- ast af útgerðarfyrirtækjum, því þar eru kröfurnar hæstar, sem gerðar eru til fyrirtækjanna, kröfurnar, sem sósíalistar sjálfir hafa gert til þessarar útgerðar, ltaupkröfur, skattakröfur o. s. frv. Það eru sósíalistar, sem lagt hafa togaraútgerðina hjer í bænum í einelti, svo hún er nú komin mjög á fallanda fót, en bátaútvegur getur e. t. v. frekar borið sig. Er það þó hörmulegt að sjá, að þau veiðiskipin, sem geta veitt sjómönnum mest öryggi, besta að búð, þau skuli eiga erfiðast upp- dráttar. Það er hart að þessir sömu menn, sem í raun og veru eiga mesta sök á því, hvernig togaraútgerðin nú er komin, þeir skuli leyfa sjer að bera fram þá kröfu til bæjarins, að bærinn reki nú þann atvinnuveg, sem þeir sjálfir hafa kippt fótum undan. Svo koma þessir herrar fram með þá firru, að bærinn geti eins rekið togaraútgerð, eins og raf- veitu, gasstöð o. þessh. En þeir gleyma því, að þessi fyrirtæki eru einokunarfyrirtæki, sem sjálf getá verðlagt, vöru sína. Er því ólíku saman að jafna. Eða skyldu þeir ætla að banna öðrum veiðiskap, svo bæjarútgerðin í Rvík sitji ein að fiskmarkaði Suðurlanda. Hlutnrinn er, að ef sósíalistar vildu af aliíð vinna að því, að það yrði lífvænlegt að reka útgerð hjer í bænum, þá þyrfti enginn að hafa áhyggjur út af atvinnu- leysi hjer, og þá þyrftu sósíalistar ekki að leggja sín ferköntuðu höfuð í bleyti til að reyna að sjá fyrir öllum bæjarbúum. Ef togaraútgerð getur ekki borið sig styrklaust, getur bæjarútgerð ekki bjargað þeim atvinnuveg. Þá talaði Jón Þorláksson, og sagði m. a.: Af ræðum sósíalista skilst mjer að þeir líti svo á, að horfur tog- araútgerðar hjer í bænum sjeu svo slæmar, að ef lagt væri hjer út í bæjarútgerð, þyTfti að gera ráð fyrir því, að eitthvað af því fje sem ætlað er til atvinnubóta yrði að renna til útgerðar þessarar til þess að jafna þann halla. Ef sú er raunin á, að taka þyrfti f je af útsvörumbæjarmanna til að borga halla á rekstri bæjar- útgerðar, þá fæ jeg ekki sjeð, að togaraútgerð sje hjer lengúr sá lífsvegur bæjarbúa, sem hann hefir verið. Því sje engin von um &ð halda uppi atvinnurekstri svo að hann beri sig sjálfur, þá felur sá atvinnurekstur engin bjargráð í sjer. Þetta getur komið fyrir, og kemur fyrir, þegar gerðar eru of háar kröfur til atvinnufyrir- tækjanna. Drap ræðumaður því næst á það, er aðalatvinnuvegur bæjarmanna Ný blöð: Kino Magasinet Aftenbladet Söndag Böme\reiuien Dansk Familie Klail IVovelle MagriNÍnet RadiomagWKÍnet Filmjouriuilen IdrætKbladet Bonniers Nov. Mag. lljemniet 111. Familiiv Journal Kiibenliavnerinden SöndagN B. T. Tidens Kvinder Uarebladet Vikingren Vore Damer Ude og Hjemnii* Mit .MagaNin Dönsk dagblöð : Politiken Soeinl-Deniokmten Extra Bladet IíagiMis Nyheder Berlin«:ske Tidende. Þýsk blöð: Das Ueben Das Maga/in Uhu Hamliiirgor lllu- strierte Berliner 111. ZeititiiK* Der Sport Sonnta.ur Die ICoralle Die Woehe Fibnwelt Die Griine Poat. Ensk blöð: Ne\v» of the WorH The Motor Cykle Novel Maga/ine The Grand Mnga- zine Penrsons Mnjtsrazine The Strand Magn- Kine. Filins-rómanar: Ugebladets Films- romaner Mundus Films- ronuiner Eva’n lille Films- romaner. Tiskublöð: Elejcante Welt Ohildrens Dress Le Jnrdin «les .MLotíew Purlser Ileeord Pariser Cltlc Weldons Uadies Joamal. Weldons Children Nonli.sk Mönster- Tiden«l«s Prnkti.sehe Dnmqi- und Kindernuidem Mod«kn/«‘itiing tiirs deut.se be Hnua. Modie de Demnin Trés Chie Mabs o. fl. o. fl. tokUta&cu* Lækjargötu 2. Sími 3736. kulnaði iit á fyrsta tug aldarinn- ar, en togararnir tóku við. Yildi ræðumaður vona, að tak- ast mætti að bæta þannig bag og rekstur togaraútgerðarinnar, svo að hún yrði ekki styrkþurfi, heldur bænum til framfara o'g- blessunar. Ef við missum togarana, þá verðum við ósjálfbjarga. Fleiri tóku til máls, verður viM® að því síðar. En að endingu skat minst á ræðu Jóns Ólafssonar. Hann sagði m. a. Ef við þurfum að horfa upp á það, að missa. togaraútgerbina, þá missum við undirstöðuUa undir því að geta bjargað okkur sem sjálfstæð þjóð. Engin önnur tæki eru til en botnvörpungar, til a* veiða á. djúpmiðum. Missum vif af öllum þeim afla, þá borguit við aldrei skuldir okkar. En takist það ekki fyrir skihi- ingsleysi nokkurra manna, aí koma jafnvægi á tekjur og gjoM togaraútgerðarinnar. þá er sú út- gerð búin að vera. Jeg get tekið dæmi frá fjelagi sem jeg er riðinn við. Það tapalfi 450 þús. árið sem leið. Ofan á þetta tap þóknaðist niðurjöfnn*- arnefnd að leggja 50—60 þús. kr. útsvar. Þegar slíkum ..verðlanm- um“( er úthlutað, þá fara meim að hugsa hvort ekki sje það fast- lir ásetningur sósíalistabroddanna hjer í bænum, að ganga af titgerl- innii danðri. Það er ömurlegt að heyra tB. manns, eins og Herm. Jónassonar, sem situr í áberandi stöðn i hæj- arfjelaginn, að hann skuli tala aí jafn raunalegri vanþekking u» útgerðina, eins og hann gerir. Hann talar um að útgerðin hafi hjer gefið sífeldan gróða. Safl»- leikurinn er sá, að nokkrir mgm græddn hjer á ófriðarárunum 'og síðan ekki meir. En eigendaskifti hafa orðið að 20 veiðiskipum hjer;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.