Morgunblaðið - 24.01.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.01.1933, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 20. árg., 19. tbl. — Þriðjudaginn 24. janúar 1933. ísafoldarprentsmiSja h.f. Gamla Bíó Svnda brautln. Efnisrík og spennandi talmynd í 8 þáttum. Aðalblutverkin leika: Anita Page — Robert Montgomery — Majoie Rambeau — Adolpe Menjon — Clark Gable. Afar skemtileg aukamynd í 2 þáttum leikin af Charlie Chase. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að Helga Jónsdóttir andaðist að heimili sími Barónsstíg 30 þann 23. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Einar Kr. Auðunsson. Ingibjörg Kristinsdóttir. Sveinbjörn Kr. Stefánsson. *T.;/ i • . > . • . -.± Innilegt þakklæti til allra fjær og nær, sem sýnt hafa oklcur hlut- tekningu við fráfall og jarðaíför Eyjólfs Jóhannssonar í Sandgerði. Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Auðar litlu dóttur okkar. Margrjet Gunnlaugsdóttir. Ingvar Kristjánsson. Leikhúsið Á morgun (miðvikudag) kl. 8: Hfiitfrl l löiguför Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 3191) í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. KartOilnr. Úrvalstegund af norskum kartöflum fáum við með ejs. Lyra á morgun. Kaupmenn, spyrjið um verð áður en þjer festið kaup annars stajðar. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1400 (3 línur). • • • o • • • • • • • • • • • • • • • • • • flÐHLDnNSLEIHUR fjelagsins verður haldinn laugardaginn 4. febr. kl. 10 í K. R.-húsinu. Húsið verður sjerstaklega vel skreytt og hljómleikar þeir bestu, sem völ er á. Aðgöngumiðar eru seldir nú þegar í verslun Har- aldlar Árnasonar og hjá Guðm. Ólafssyni, Vestur- g'Ötu 24. Þeir kosta fyrir parið kr. 8.00 og fyrir einstaklinga 4 og ö kr. stykkið. Allir K. R.-f jelagar á aðaldansleikinn. Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. SKEMTINE FNDIN. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • . • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • <3 Helldsðlublrgilr: Appelsfnur: „Valencia 300 stk. „ „Jaffa“ 150 - Epli: „Delicions1*. - Citrðnnr. Það eina sem nú gildir er: / ma % IC Pað kom, var' bragðað og llkaði best. <3>tí>t<3> <3>tí>t<3>L<3>t<3>t<3> Enskt koks, ágæt tegnnd kemnr í dag með Selfossl. » Kolaverslnn Olgeirs Friðgeirssonar. Slml 2255. Kfiinspii (Blllierd) fyrir börn 5.50, unglinga 10.00, fullorðna 20.00. Mest spilaða spilið nú sem stendur af ungum sem gömlum. K. Einarsson & Björnsson. Bankastrafi II. Slfilfbleknngar Carters sjálfblekungar eru pennategund sem treysta má fullkomlega. Endast langa æfi og eru við hvers manns hæfi. — Fást í Békavorslun Sigfúsar Eymnndssonnr (og bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34). Nýja Bfð Reimleikarnir á kerragarðinnm. Amerísk tal- og hljóm- leyni- lögreglumynd í 10 þáttum,- tekin eftir hinu alþekta leik- riti The Bat. Aðalhlutverk leika: Chester Morris, Mande Eburne, Richard Tucker o. fl. Myndin er bönnuð fyrir böm innan 16 ára. Sími 1544 Hsirakn, \ þrúnt og svart, mjög fallegt. Nokkra r svartar og mislitar vetr- arkápur seljast með tækifæris verði til mánaðamóta. Sigurður Guðmundssuu. Þingholtsstræti 1. Simi 4278. Loártanið með dðkkblán- og gyltn röndinni, komið aftnr f »•*« 'Edinborg. Htkomíð: Silkiefni ,í kjóla, ullartau fallegir litir. Kjólar saumaðir eftir pönt- uniun. — Hðlmfrfður Hrístiðnsdöttir Þinglioltsstræti 2. Knnttspyrnnfjelnglð VALUR heldnr samefginlegan skemt - fnnd fyrir alla flokka, f kvöld (þriðjnd) kl. 8v* f húsl K. F. U. H. Kolasnlan s.f. Siml 4514.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.