Morgunblaðið - 24.01.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.01.1933, Blaðsíða 4
MORGTJNBLA »HÖ ± Huglýsingadagbúk Beixdaus fiskur fæst í Síma 4933. Fisksala Halldórs Sigurðs- son^r.____________________________ Nýr fiskur, verkaður saltfiskur otf skata. Sími 4939. Móalóttur hestur í óskilum í Ási í (Jarðahreppi, á að giska 5—6 .vetra gamall. Mark: Stig framan viífatra. Ójárnaður. Hesturinn vet^iur seldur eftir 14 daga, ef háns verður ekki vitjað innan þéás tíma- Oddgeir Þorsteinsson, Ási. ---*L,-------------------------- » MATUR OG DRYKKUR. Fas/t fæði, einstakar mállíðir, leaffi, öl, ffosdfykkir rrieð lægsta verffi í Café Svanurinn. (Homið við_ Barónsstíff og _ Grettisffötu. Kolaverslun Olgeirs Friðgeirs- soí©x. Sími 2255. Þjóðaratkvæði í Danzig. Berlín, 23. jan. Þjóðaratkvæði á að fara fram í Danzig um umhoðsvaldslöggjöf- ina. Lagafrumvarp þetta hafði neðri deild þingsins samþykt í sum ar, en það var síðan felt í efri deild. — Fór það þá aftur til neðri deildar og var enn samþykt og !).:fir nú efri dtild ákveðið, að látu fara fram þjcðaratkvæð’. um máJio (F. Ú.) Fjallkonu- (^5 +*+£ svertan ^ f & sve /M best. Hif. Efnagerð Rcyhjavíkuc. Enainffl veit hvenær slys ber að liöndum. Líf tryggið yður í Andvð Leeikjartorgi 1. :s. Stoi 4250 Hvitkál. Ranðkál. Gnlrætnr. Ranðrófnr. Sellerf. Púrrnr. Llnir og harðlr Hattar mjög mikið og smekk- legt úrval. Uðruhúslð. ► olr, sem kaupa trúlofunarhringa njá Sigurþór verð . altaf ánægðir. Flugmenn horfnir. Osló, 23. jan. Tveir norskir flugmenn, sem lögðu af stað frá London til Osló í gærmorgun liafa ekki komið fram og hefir ekkert til þeirra spurst síðan. (F. Ú.) Osló, 23. jan. FBR. FB. Samkvæmt Aftenposten lögðu flugmennirnir Aagenæs og Vil- helm Omsted af stað frá London á sunnudagsmorgun áleiðis til Nor- egs. Ætluðu þeir að fljúga beint til Osló eða Kyller. Gerðu þeir ráð fyrir að verða átta klukkustundir á leiðinni og höfðu með sjer 350 lítra af bensíni sem 'iiefði átt að duga til 12 klst. flugs. — Erin hefir ekkert frjest til flugmann- anna frá því þeir lögðn af stað. Ný aöferO viÖ bólstrvn húsgagna Togleðri steypt utan um bólsturhárin, svo bólstrunin fær fast form, og hægt er að þvo það og hreinsa. Ný ensk aðferð við bólstrun húsgagna hefir rutt sjer mjög til rúms á seinni tímum. Er aðferð þessi könd við höfundinn Mr. J. A. Howard í London. Hjann notar alls konar hár í bólstrun, en dýfir hárinu í gúm- míupplausn, svo húð af gúmmí sest utan á hvert hár, er ver það öllum skemdum og verndar fjað- urmagn þess. Bólsturhárið svona umlukt gúmmí heldur því formi, sem það er sett í frá öndverðu, með því að það er þurkað við 100 gráðu hita í móti því, sem bólstrinu er ætlað. En sá er og kostur við þetta bólsturhár, að mölur getur ekki skemt það, og hægt er að þvo það og skola eftir vild. í Kaupmannahöfn er nýstofnuð verksmiðja til að framleiða hús- gagnabólstur úr svona hárum. — Notar verksmiðjan samhland af hrosshári, nautpeningshári og svínahári. Heitir verksmiðja þessi Hairlock Oushion Co. og er á Lyngbyvegi 170. Qagbók. □ Edda 59331247 =2. Veðrið (mánudag ld. 17). S-átt, víða allhvass, og hlýindi um alt land. Hiti 6—10 st. Rigning öðru hvoru á S- og V-Iandi. Háþrýsti- svæði yfir Bretlandseyjum og Norðurlöndum en djúp lægð yfir Grænlandi og Grænlandshafi og suður eftir miðju Atlantshafi. Hlý S-átt um austanvert Atlantshaf en cöld N-NV-átt vestan til. Útlit fyrir S-læga átt og þýðviðri hjer landi næstu daga. Veðurútlit í Rvík þriðjudag Stinnings kaldi á S. Þýðviðri og rigning öðru hvoru. Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnri. 19.05 Fyrirlestur Fiskifjelagsins. (Kristján Bergs- son). 19.30 Veðurfregnir. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Er- indi. Berklar í dýrum og mönnum, I. (Hannes Jónsson, dýralæknir) 21.00 Tónleikar: Cello sóló. (Þórh. Arnason). 21.15 Upplestur. Kvæði. (Sira Sigurður Einarsson). 21,35 Grammófóntónleikar. Rimsky- Korsakow: Scheherazade- Misprentast liefir í dagbókar- frjett í sunnudagsblaðinu 20. fyr- ir 28. janúar í frásögn um jarð- arför frú Guðnýjar Jónsdóttur frá Ásólfsstöðum. Heimatrúboð leikxnanna Vatns- stíg 3. Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Inflúensan. Max Pemberton og Trvggvi gamli komu frá Englandi í fyrri nótt. Á háðxim skipunum voru menn veikir af inflúensu oí voru þau því sett í sóttkví. Gyllir kom af veiðum á sunnu daginn með 1000 kit og er farinn áleiðis til Englands. Islands Adxessebog. Seytjándi árgangur (1933) þessarar handbók ar, sem Vilhjálmur Finsen ritstjóri gefur út, er nýkominn í bókaversl- anir. Er útgáfa þessi með svipuðu sniði eins og verið hefir, en á hverju ári er þó bætt einhverju nýju við, núna t. d. sltrá yfir alla sparisjóði á landinu. Bók þessi er aðallega ætluð útlendingum, sem vilja kynnast íslensku viðskifta- lífi, en hún er um leið nauðsynleg handbók fyrir íslenska kaxipsýslu- menn, því að þangað er fljótlegt að sækja margskonar upplýsingar, sem mönnum yrði annars leit að. Á. Veiði og loðdýrafjelagið heldur fund í Baðstófu iðnaðarmanna annað. kvöld kl. 8%. Formaður segir þar frjettir en ritari flytur erindi með skuggamyndum. Goðafoss fór hjeðan í gærkvöldi vestur og orður Var skipið á eftir áætlun vegna þess að óhagstæð veður hafa tafið fyrir losun. Flöskuskeyti. Hinn 20. maí 1930 fleygði Guðmundur Holm út af Esju flösku með skeyti í og var finnandi beðinn að gera aðvart. Esja var þá stödd á Húriaflóa út af Vatnsnesi. En 20. apríl i vor sem leið, eða rjettum 23 mánuðum eftir að flöskunni var fleygt í sjó- inn, fanst hún rekin í Funnings- firði í Færeyjum. Og finnandinn, Hans J. Kjeld í Funningsfirði var svo greiðvikinn að skrifa Guð- mundi og segja honuiri frá fund- inum. Leiðrjetting. í grein H. B. „Elsti atvinnuvegur Islendinga11 í blað- inu á sunnudaginn átti að standa: 1000 ál. (ekki 100 ál.) voru ofn- ar til jafnaðar í hverjum af til- greindum 5 hreppum Rangárvalla- sýslu veturinn 1927—’28. Til Strandarkirkju frá S.H. 3.00, N. N. 2.00, H. S. 10.00. Gamalt á- lieit frá Vogum 10.00. Afmælisfagnað sinn heldur Kven fjelagið Hringurinn á fimtudags- kvöldið í Oddfjelagahúsinu. Hefst skemtunin með horðhaldi. Konur er'u mintar á það að skrifa sig á lista, sem liggur frammi í Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar, áður en lokað er í kvöld. Er nauð- svnlegt fyrir forstöðukonurnar að fá að vita hver margar konur ætla að sitja afmælisfögnuðinn. Farfuglafundur verður hald- inn í Kaupþingssalnum í kvöld kl. 9. Á dagskrá verður mjög skemti- „ legt og umfangsmikið umræðu- i efni, einnig ræða, upplestur o. fl. »11 KH/TAL/AM Aðgangur er heimill öllum ung- mennafjelögum og gestum þeirra. Lyftan verður í gangi til kl. 9Y2, og húsinu lokað kl. 10. Farþegar með Goðafossi í gær- kvöldi voru m. a. síra Jón Auð- uns, Jón Auðunn Jónsson alþm., Sigurður Thoroddsen verkfræð- ingur, Gunnar Proppé, Jóhann Eyfirðingur kpm., Ólafur Káx-a- son skipstj. og frú, Jón S- Edvald konsúll o. fl. Leikfjelag Hafnarfjarðar, sem nýlega hefir verið stofnað, kom að Vífilsstöðum þann 21. þ. m. og Ijek „Tengdamömmu“ eftir Krist- ínu Sigfúsdóttur, og höfðu sjúkl- ingar bestu skemtun af. Blaðið hefir verið beðið að flytja fjelag- inu kærar þakkir fyrir komuna. Grænlandsdeilan. Á laugardag var lokið málafærslu Dana í Haag og er nú rjettarlilje til mánaða- móta, en 1. febr. taka fulltrúar Norðmanua til andsvara. Munið eftir samkomunum, sem haldnar eru 4 hverju kvöldi þessa viku í Varðarhúsinu. Fisktökuskipið Bro kom hingað í gær. Kolaskip, sem heitir „Sonja“, kom til Hafnarf jarðar f gærmorg- un. Hásetar höfðu liaft, inflúensu, :en voru orðnir frískir aftur. Lælcn | ir set.ti þó skipið í sóttkví, í tvo daga að minsta kostí. Dansleikur símamanna verður í Oddfjelagahúsinu á Iaugardaginn kemur. Gullfoss og Selfoss eru væntan- legir hingað í dag frá útlöndum. Skipafrjettir. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum í fyrradag. Dettifoss er í Hamborg. Lagar- foss var á Húsavík í gærmorgun, á vesturleið. Leikhúsið. Æfintýri á gönguföi- verður leikið á morgxxn, en ekki á fimtxxdag eins og venja er. Tekið á móti pöntunum í síma 3850. V.b. Valur frá Fáskrúðsfirði kom til Vestmannaeyja heilix og höldnu á sunnudagsmorgun, en hafði liaft liarða útivist og langa. Haupið Hvanneyrarskyrið. Nýtt í dag* HSfnm mikið af karlmannafötum og: rykfrökkum, einnig dömu- frakka í öllum stærðum. Manchester. Laugaveg 40. Sími 3894. Harlmanna- millípeysur. nærföt, náttföt, vinnuskyrtur, nankinsföt, drengjapeysur og dr eng jaskinnhúf ur. Ó d ý r t! Hndries Pálssun, Framnesveg 2. Sími 3962.* Rannsóknir háloftanna. Maðnr heitir dr. Regener og á heima í Stuttgart. Hann fæst, við rannsóknir á „kosmiskum" geisl- um. Hinn 4. jan. slepti hann tveim- ur samfest.um flixgbelgjum, sem í vorxx sjálfvirkir mælar,, endur- hættir samkvæmt því er revnsla’ Piccards hafði kent mönnum. Flng belgir þessir fellu til jarðar xxm kvöldið hjá Múnsigen og kom þá í Ijps að mælarnir höfðu reynst ágætlega- Flugbelgirnir voru þann ig ixtbúnir að þeir fóru mjög hægt og mátti því glögt lesa á mælana hin mismunandi áhrif „kosmisku** geislanna, alt frá jörðu og upp undir 18.000 metra hæð, en svö hátt komust belgirnir eða talsvert hærra heldur en Pieeard. S. EN6IL1E1T5* nuddlæknir, Njálsgötu 42.. Héima 1—3. Sínxi 2042. Geng einnig heim til sjúklinga, EGGERT CTAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmaður,. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, ) Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Sími 1171. Viðtalstími 10—12 árdE, isleuskur sulrófur seljast á kr. 7.50. Pokinn 50 kg. Kjðrfrr HtsriarsoB, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. Ý «il! lslgnsknm Ikipnm!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.