Morgunblaðið - 24.01.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.01.1933, Blaðsíða 2
 MORGUNBLAÐIÐ t Árni ÁrHasoa skipasmiður andaðist 22. þ. mán. að heimili sínu Framnesveg 10. 85 ára afmceli. Þórey Pálsdóttir. Ilún er fædd á Keykhólum 21. janúar 1848. Foreldrar hennar voru Páll sonur síra tíuðnnuídar á ÍStað á Olduhrygg og Jóhanna Kr. P. Þórðardóttir bevkis á Roykhól- um, systir Jóns Thoroddsens skálds. Þórey giftist 1868 Bjarna Þórð- arsyni og byrjuðu þau það ár bú- sltap á Reykhólum og bjuggu þar í .31 ár. Síðan fluttust þau til Reykjavíknr 1899 og dvoldust hjeif um 5 ára skeið. 1904 fluttust þau til Bíldudals til Hannesar sonar síns, en hingað til Reykjavíkur aftur 1909 og hefir Þórey dvalist hjer síðan. Hún misti mann sinn vorið 1918. Þan hjón eignuðust mörg börn: Jóa, druknaði um tvítugt í sjó- ferð, Þórey, ekkja síra Eyjólfs Kolbeins, Þórður kaupmaður, nú á Lambastöðum á Seltjarnarnesi, Biiðvar prestur á Rafnseyni, Ragn- heíður ekkja Þorleifs Jónssonar póstmeistara. Margrjet Theodóra, dó ung. Margrjet Theodóra Ras- mus, forstöðukona Daufdumbra- skólans. Bent, verslunármáður í Reykjavík. Hannes Stephensen, kaupmaður á Bildudal. dáinn 1931, Jólianna*. gift Ludvig Hafliðasyni kaupm. í Reykjavík. dáin 1922, Jón Sigurður, dó í æsku. Jón Sig- urður kaupm. á Bíldudal. Ölafía, dáin 1919. Frú Þórey á nú heima hjá Þórði •syni sínum á Lambastöðum. Stórvíðri á Bretlandseyjum. T'm jólin var besta tíð á Bret- landseyjum, stillur og hiti 14—15 stig. En öðru máli var að gegna um nýárið. Á gamlársdag og ný- ársdag var stórviðri um allar eyj- arnar, og einna mest á írlandi. Á suðvesturströndinni var mældur 4" metra vindhrðði á selnmdu. Olli efviðri þet.ta miklu tjóni.* Stór- rigning fylgdi og kom svo mikill vöxtur í allar ár, að þær flóðu vfir hakka sína, og sópaði flóðið viða bartu járnbrautum, en fjáv- arbrim oTli miklum skemdum á hafnarmannvirkjum í ýmsum stöð- um. — Leikfjelag Reykjauíkur. Ýmislegt hefir verið um það i f jelag rætt og í-itað fyr og síðar, sumt gott og gagnlegt, annað ó- viturlegt og lítilsvirði. Hvað sem því líður munu flestir sammála um, að starf þess hefir verið, er, og mun verða allstór þáttur í bæj- arlífinu hjer, þáttur sem — þrátt fyrir alt — hefir int af liendi mikilsvert menningarstarf fyrir þennan bæ og þetta land, mis- jafnlega vel, og misjafnlega þakk- að, eins og gengur en þó altaf með fullri meðvitund flestra fje- lagsmanna um vanda þann og á- byrgð, sem fylgir málefnum og starfi leikhússins. Fyr og síðar hefir L. R. verið veitt mikil eftirtekt, og ætíð gerð- ar allháar kröfur til þess, sem farið hafa mjög vaxandi síðustu árin er það síst að lasta, og ekki nema heilbrigt að svo sje. Vinnan á leikhúsinu er í eðli sínu þannig, að almenningur veit lítið um hana, sú eina lilið hennar sem að honum snýr eru fullæfðar opinherar leik- sýóingar. Almenningur veit ekki nema að mjög litlu leyti, um alt það margbrotna starf sem stendur að baki hverrar sýningar. En út í það skal ekki farið nú. — Reynslan hefir sýnt — og sýn- ir — að áhngi manna fyrir sjón- lcikum er tiltölulega mikill í Rvík. Það væri því ekki nema eðlilegt, þó að oft kæmn fvrirspurnir frá Ibikhúsgestum, um eitt og annað jjessum málum viðvílý.jandi. Getur slíkt leitt til margs góðs þegar það er gert af skynsamlegu viti og áhuga fyrir málefninu, frá sjónarmiði áliorfenda. Grein lir. Sveins .Tónssonar í Mbl. 8. þ. m. er ein þeirra fáu sem birst hafa um þetta efni nú lengi. Hún er vottur þess að höf. héfir áhpg'a fyrir þessum málum, ei' þeim velviljaður og metur starf fjelagsins. — Mjer er það því hæði skylt og Ijúft að gera tilraun til að gefa nokkrar upplýsingar um sum þau atriði, sem greinarhöf.. gerir helst að uinræðuefni. Einkum þó viðkoniandi fjármálum fjelags- ins. — Leikfjelag ReykjaVÍknr hefir nú starfað yfir 30 ár og mun lengst af þeim tíma hafa notið einhvers fjárstyrks frá því opinbera, þó þær upphæðir hafi aldrei getað talist háar. Því eftir þessa ára- tngi er summan af þeim ekki eins liá og þær árlegu upphæðir sem sum smáleikhús í nágránnalönd- urtum — t. d. Xoregi — fá af opinberu fje. — Um nokkur ár komst ríkis- og hæjarstyrkurinn til fjelagsins upp í 12 þús. kr., þó með ýmsura kvöðum. Nú hafa ver- ið gerðar þær kreppuráðstafanir, að samkvæmt lögum frá síðasta Alþingi hefir ríkisstyrkurinn verið lækkaðiir úr 6 þús. kr. niðnr í 4 þús. kr., og fylgir sá höggull að fjel. er skyldað til að láta Rikis- útvarpinu í tje til útsendingar síðustu sýningu á hverju leikriti endurgjaldslaust. Greiða skal það op ÍOJJJ skemtanaskatt af brúttó- tekjum þegár aðsókn og sýninga- fjöldi fjelagsins er í góðu meðal- h.’gi. ATerður sú uþphæð talsvert á fimta þúsund kr., stundum yfir 5 ^ þúsund. Fjárveiting Reykjavíkurbæjar lil þessa fjelags var lækkuð um i R., og yfir hvað er þá verið að helming á s.l. ári (úr 6 þús. niður ! byggja stórhýsið á Arnarhóls- í 3 þús. kr.). Skilyrði fyrir fjár- styrk bæjarins til L. R. hefir verið það, að fjelagið skuli halda al- þýðusýningu á hverjum leik, með lækkuðu verði. Sú ltvöð er baggi fyrir fjelagið, því á alþýðusýning- unum er oft tap. Af þessu geta all- ir sjeð að sá beini og raunveru- legi fjárstyrkur til L. R. er ekki mikið yfir 2000 kr.. Ef litið er á allar aðstæður liefir hann senni- lega aldrei verið minni. Fastur sýningarkostnaðúr við hvert leikkvöld (húsaleiga, kaup leikenda og aðstoðarfólk, skattur, auglýsipgar o. m. fh) fer sjaldan niður fyrir 700 kr., er oft miklu hærri. Þó er ótalinn allur kostn- aðui’ við uppsetningu leiksins (leiktjöld, Iráningar, þýðing leik- rita o. fl.), sem venjulega er frá 1000 til 2000 kr. fyrir hvern leik. Aðsókn Arerður því að vera mjög góð, til þess að ekki hljóti að verða stórtap á hverri sýningu. Nú mun einhver spyrja. hvort all- ur þessi kostnaður sje nauðsynleg- ur. Við því er það að segja að kröfur þær sem nú eru gerðaij hjer a. m. k. til sýninga L. R. eru oi'ðnar svo háar, og það hafa þær yjett til að vera — að fjel. verður að halda öllum útbúnaði svo fúll- komnúm sem því mögulega er unt, túnif Har. Björnsson. Tónskáldið Þórarinn Jónsson. Þeir sem þekkja Þórarinn Jóns- son persónulega, vita að hann er ósköp hæglátur maður, aíveg laus við að kunna að nota sjer mátt auglýsinganna. Sennilega er það ekki hvað síst af þessum ástæðum sprottið skeyt- ingarleysið, sem landar hans fram a<5 þessu liafa sýnt öllum málum Þórarins. í vandræðalegu fjeleysi Og fullkominni neitun hins opin- líera um allan styrk, hefir Þór- arinn dvalið í Berlín undanfarið. En þrátt fyrir liina miklu erfið- leika, sem að henum hafa steðjað sökum fjárskorts, hefir hin frjó- sama listamannsgáfa hans framleitt hvert snildarverkið öðru betra. — Enda er nú farið að spila verk Þórarins Jónssonar af hljómlista- mönnum í mörgum löndum heims- ins, nú síðast í Bandaríkjum Norð ur-Ameríku. Til fróðleiks skulu birtar þess- ar klausur New York blaða: — — — Á meðal á.gætra tón- smíða sem leiknar verða í New R. F. í. Sálarrann SÓknaf jelag íslands heldur aðalfund sinn í Iðnó fimtu- dagskvöldið 26. jan. næstk. kl. 8!/2- Reikningar lagðir fram. Stjórnar- kosning. Kosning endurskoðenda. Sigurður H. Kvaran læknir flyt- ur erindi um eitt af allra merki- legustu fyrirhrigðum sálarrann- sóknanna tungumálatal og tungumálaskrift (Xenoglossis), sem er í því fólgið, að talað er eða rit,að| á erlendum tungumáliim, sem miðillinn kann ekkert í. Skírteini fyrir 1933 í afgreiðslu Álafoss, Laugavegi 44, og við inn- ganginn á fundinum. STJÓRNIN. (þó þar sje auðvitað ávalt gætt j fylstu sparsemi). enda er það oiuu York A næstuuni, eru nokkrar þátturinn í hixiu listræna starfj! tcnsmíðar eftir íslenskt tónskáld fjel. Það hlýtur að liálda á bratt- aiín en ekki utidan honum, ef það á að geta haldið uppi því merkí Þórarinn Jónsson sem nýlega hefir vakið undrun í Evrópu með hinum frumstæðu verkum sínum. Fiðlu- leiiarinn Mark Wollner kynti fyrst tónsmíðar þessar í Þýska- landi. og Frakklandi, og nú ætlai' Jiann að leilca þær í New York. Mr. Mollner aðstoðar líka Elísa- sem ])að hefir gengið undir. Allir leikhvisvinii' eru sammála um það, enda oft verið um það talað i ræðu og riti, að ekki megi gleyma aðalatriðinu — leíkurun- . * beth Rethherg, sem syngur tvö lög um sjaJtum — þegar verið s;je ao j _ W _ _ J hyggja stórt leikhús. — Heldur beri þá — allra helst þá — að gera alt sem unt er til ])ess að gera þá færa um að takast á hend- i uv það vandasama og ábyi'gðar- mikla hlutverk, að verða hoðberar eftir sama höfund, fiðluundirleik. Mr. sönglög með Jónsson er á vegum H. Zahle sendiherra Dana ! í Berlín og' George Beck aðal- konsúls í New York. — ..Musical Advanee“. Tnnan skamms mun verða út- varpað hjer í New York tónsmíð- um eftir hið unga íslenska tón- þeirrar menningar. sem ísl. þjóðin á að geta vænst af sínu eina leik- húsi — þegar það kemur — þó það kunni að verða langt þangað skald Þórarinn Jónsson. Tónsmíð- til. Enginn skal ætla að það sje á- ar liessar hafa verið^ leiknar. 1 hlaupaverk, að koma upp leikflokk Eerlín TPotsdam), Paiís, og hjei sem er- þvf vaxinn að takast slíkt á hendur. En sem betur fer — ligg ur mjer við að segja, er útlit fyrir að ísl. leikarar hafi tímann fyrir sjer. — Sú ráðstöfun, að verja nú þegar einhverju fje til þessa und- irbúnings virðist því ekki út í i borg og vakið mikla eftirtekt Söngfróðra manna. Áður eu mú- síldn liefst, flytur Beck aðalkon- súll ræðu í útvarpið. — ..Norci- Jvset.“ Þótt ekki sje ástæða til að ef- Nokkrar „Teofani“ á dag setfa hálsinn í lag. ast um hina prýðilegu aðstoð hött. En hún skal þó ekki rædd ' þeirra dönsku ræðismauua. er að ofan getur, þá er það víst, að Þórarinn þarfnast enn aðstoðar á margan hátt, og skemtilegast væri hjer að þessu sinni. Innlendir og útlendir leikhúsmenn, sem kvnst hafa þessu máli, hafa marg hent á. að lijer á íslandi sem annars staðar, sje dramatískur leikskóli fyrsta og sjálfsagðasta sporið í þessa átt. Nú þegar þetta er þó komið það áleiðis, að leikhúsbygg- ingin er komin vel á veg, væri ])að óneitanlega skiljanlegri ráð- stöfun, að reyna að hlynna enn betur en áður að Leikfjelags Rvík- ui í staðinn fyrir að minka til muna þá fjárhæð sem nauðsynleg er fyrir tilveru þess fjelags, sem óneitanlega er verið að bygg.ja yfir. Heimskreppan keniur hart niður á leilíbúsum rtm víða veröld, þeim ei lokað, stórum og smáum, þó að rekstursfje þeirra sje ekki skert. Hvenær kemur röðin að L. að liún kæmi fljótt löndum hans sjálfs. )g vel frá 7. Rnölátsfregn. Hinn 17. þessa mánaðar birtist fregn ein frá útvarpinu, er byrjar svo: „Á miðvikudaginn kemur, 18. janúar, er ártíðardagur stofnunar hins þýslca ,ríkis“. Síðan er þess gctið. að Hindenburg forseti og SchleicheT' kanslari og yarnarmála málaráðherra hafi sótt fund stærsta fjelags uppgjafahermanna í Þýskalandi, sem í sjeu um fimrrí og hálf miljón manna, og hafi þar verið hinn mesti fögnuður og gleði á ártíðardeginum. Fregn þessi virðist vera harla undarleg, því að ártíðardagur stofnunar liins þýska ríkis hlýtur' að merltja daginn, er ríkið fjell og hrundi, en varla munu þeir forsetirm. kanslarinn og liermerín- irriir fagna því. Hjer lilýtur því að vera mis- skilningiir á ferðum, sem runninn er frá því, að fregnriti útvarpsins hyggur, að ártíðardagur, sem merkir vitanlega dánardag, sje sama sem afmælisdagur. Jeg leyfi mjer því að spyrja út- varpsstjórnina, hvort henni þyki eigi minkun að því, að þeir rrienn starfi að fregnum í útvarpinu, seni eigi skilja íslenslía tungu. En fróðlegt væri þó að vita, hver sett héfir fregn þessa saman. Það skyJdi þó aldrei vera útvarps- stjórinn sjálfur? Utvarpsnotandi. Atvinnuleysingjar í Ástralíu taka fyrir hænsnarækt. London, 23.:;janúar. Siiknnr þess að atvinnuleysingj- ar í Ástralíu tóku fyrir hænsna- rækt þegar atvíuna þeirra liafði hrugðist, varð útflutningur á eggj- um frá Ástralíu til Bretlands stór- um mun meiri á tímabilinu 1931— 1932 ep nokkrn sinni fyr, sam- kvæmt nýjum hagskýrslum. (FIJ.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.