Morgunblaðið - 26.01.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.01.1933, Blaðsíða 1
yikublað: Isafold. 20. árg,, 21. tbL — Fimtudagjim 26. janúar 1933. ísafoldarprentsmiðja {a.f. Gamla Bfó Synda brantln. Efnisrík og spennandi talmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: - CONSTANCE BENNETT - Anita Page — Robert Montgomery — Marjoie Rambeau — Adolpe Menjou — Clark Gable. Afar skemtileg aukamynd í 2 þáttum leikin af Charlie Chase. Móðir mín og tengdamóðir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, and- aðist að heimili okkar, miðvikudaginn 25. þ. mán. Guðm. Jensson. Sigr. Sigurðardóttir. Jarðarför Rannveigar Kolbeinsdóttur fer fram frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 27. þ. m. kl. 1 e. h. Aðstandendur. Vegna jarðarfarar verðnr skrifstofnm vornm lokað f dag frá kl. 1-4 siðd. Búnaðarfjelag Islands. Tilkvnning. Þeir, sem komið hafa munum til sölu á Fornsöluna, Aðalstræti 16, en hafa ekki fengið muni sína aftur eða andvirði þeirra, eru hjer með beðnir að koma til viðtals í Fornsöluna í Aðalstræti 16 fimtudaginn 26. þ. m. og föstu- daginn 27. þ. m. Fornsalan verður opin báða þessa daga frá kl. 1—6. Verða þá munir þeir, er enn eru óseldír, af- hentir aftur eigendunum. Þeir, sem ekki koma á þessum tíma geta búist við að tapa munum sínum. Aðalfnndnr Blindravinaf jelags íslands, verður haldinn sunnndaginn 29. þessa mán. kl. 2y2 í Yarðarhúsinu. Dagskrá samkvæmt lögum. Þar' flytur hr. Kristján Sveinsson augulæknir, stntt erindi. STJÓRNIN. Old established British Waterproof, Rainproof and Tunie sliirt manufacturers, doing large business in Scandinavia require a. resident agent Reykjavík to work the best stores in tve whole of the Island. Reply stating eommission, ageneiés at present lield and fullest details re experience etc. Box No. 166, Reykjavík. Hrshðtið Iðnskðlans Skólaáhið 1932—1933. Verður haldin 28. jainúar 1933 í Iðnó kl. 8.30 síðdtegis. Skemtiatriði: 1. Skemtunin sett. 2. Karlakór. 3. Ræða. 4. Einsöngur. 5. Upplestur. 6. Kveðskapur. 7. Karlakór. 8. Dans. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó laugardag 28. þ. m. frá kl. 3—8 síðd. Verð fyrir utanskólafólk 3.50 fyrir herra, 2.50 fyrir dömur. Iðnnemar skemta mest sjálfir. Húsinu lokað kl. lli/2. Besta hljómsveit bæjarins. Hljómsveit Aage Lorange. SKEMTINEFNDIN. 5 manna blfrelð, (D/ossfa) í göðn sfandi, ósfcast til kanps. Tilboð, þar sem fram er tekið, verð og aldnr, seffdist A. S. f. fyiir snnnndag, merkt: „Goðnr biil“. Landsmálalielagið Fram í Hafnarfirði, heldur fund á morgun (föstudag) klukkan Sy2 síðdegis í G. T. húsinu (Litla salnum). Fundarefni: 1. Þorleifur Jónsson flytur erindi um stjórn jafnaðar- manna í fjármálum bæjarins. 2. Flokksmál. Allir Sjálfstæðismenn og konur eru velkomin á fundinn. Stjórnin. Beitusíld. Enn er nokkuð óselt af beitusíld úr frystihúsinu í Innri Njarðvíkum. Semjið sem fyrst við H.L Kveldúlf eða Stefán Sigurfinnsson, Innri Njarðvíkum. IH ASKINFIRM A. Firma indfört hos Maskinfabriker, Værksteder og Værfter söges af Metalværk, der fra Konsignationslager önsker af sælge Hvidtmetal og Loddetin. Billet mrk. 9464 modtager Sylvester Hvid. Frederiksþerggade 21, Köbenhavn K. A. S I. sími 3700. Nýja Bli WKKá Relmlefkarntr á fcerragarðinnm. Amerísk tal- og hljóm- leyni- lögreglumynd í 10 þáttum, tekin eftir hinu alþekta leik- riti The Bat. Aðalhlutverk leika: Chester Morris, Mande Eburne, Richard Tucker o. fl. Myndin er bönnuð fyrir böm innan 16 ára. Sími 1544 Okkar áðýrn Grepe de Ghine ern ná komin. CHIC Bankaslræti 4. Iðnaðarmannafjelagið i Reykiavfk. Fundnr verður lialdinn í Bað- stofu fjelagsins í dag, fimtudag- inn 26. janúar, klukkan 8y2 síðd. Fundarefni: Lagabreytingar. Til- lögur tímaritsnefndar. — Önnur mál. STJÓRNIN. Heildversiun hjer í bænum óskar eftir duglegum sendisveini. Eiginhandar umsókn mrkt „Sendisveinn“, sendist A. S. I. I miðbænum G herbergja íbúð, bað og öll þæg- indi, til leigu frá 14. maí n.k. — Upplýsingar í síma 4001.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.