Morgunblaðið - 26.01.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.01.1933, Blaðsíða 4
M «* n *, n r i A HuglýsingadagbóK Kjötfars, lieimatilbúið 85 aura kíló og fiskfars 60 aura V2 kí^, Fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3.SÍmÍ^227. ■ Vjgjglur, skemtanir og fundaböld. Síyjpgjarnt verð. Café Svanur við íg og Grettisgötu. Kolaverslun Olgeirs Friðgeirs- sotíáí. Sími 2255. ffaupið Huanneyrarskyrið. Nýtt í dag Þ eir, aem kaupa trúlofunarhring* hjá Sigurþór verð altaf * ánægðir. Grammófónviðgerðir. Verkstæðið er flntt ! Hljóð- færaversl. Helga Hallgríms- senar, sfmi 3311. Aage Mðller. Linir og harðir Hattar mjög mikið og smekk- legt úrval. Uðrohísíð. Fjallkonu yrjr skó- svertan M "' best. Hlf. Efiuigerð Reyhjavikur. VIÐSKIFTI ÖSKAST við áreiðanlegt verslunarhús, sem getur tekið að sjer einkasölu á trje-varnarmálningum. Skrifið til S. B. Nienstædt, Nyvestergade 18, Köbenhavn V. BlOðia komii Bökutaioh' Lækjargötu 2. Sími 3736. □agbók. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.05 Grammófón- tónleikar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Erindi. Berklar í dýrum og mönn- um, II. (Hannes Jónsson dýral.). 21.00 Tónleikar. (Útvarpskvartett- inn). Grammófón. Gluntarne: Prá gömlum tímum. (Hjördis Johnsen, Erling Krogh og óperukvartettinn í Osló). Lög eftir Bellmann. (Göta par Bricoles kórinn). Kosning fór fram á bæjarstjórn- arfundi á Akureyri í fyrrakvöld á tveimnr lögregluþjónum, heil- brigðisfulltrúa og byggingarfull- trúa, og voru endurkosnir allir þeir, sem þessum störfum hafa gengt að undanförnu. Flestir bátar í ísafirði reru í fyrradag, en hreptu stórviðri og mistu mikið af línum sítium allir saman, og sumir alla línuna- Námskeið í teppavefnaði. — E Pruller ætlar að halda mánaðar- námskeið í því að búa til teppi, er verða að útliti og gæðuin eins og tyrknesk og persnesk teppi, en þau verða gerð úr íslenskri ull og leggur Klæðaverksmiðjan Ála- fóss fram efnið. Þeir, sem vildu læra þessa teppagerð, eiga að gefa! sig fram i gamla barnaskólanum annað kvöld kl. 8, svo að hægt sje að ákveða live mikið þarf af verk- færum til námskeiðsins. Er hjer um að ræða nýja aðferð til þess að fá markað fyrir ullina og auka atvinnu í landinu, svo ósk- andi er að margir sæki þetta náan- skeið. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Almenn samkoma í kvöld kl. 8. ffolasalan s.f. Sími 4514. Ull Btí IslmOa iklpom! ð DiOflaey. - 38 Hann dró rýting sinn og rak hann beint í hjarta Svertingjans, en hann hneig dauður til jarðar. Og jfyrir það varð Hespel sjálfur að ganga á höggstokkinn. Við 50. af- tökuna fell hans eigið höfnð frá bolnum. Það var meðan jeg var þarna, að auglýst var eftir eftirmanni hans. 75 menn gáfu sig fram. — Stjórnin valdi Ladurelle, fólslegan og hrottalegan mann. Það var á- reiðanlegt að hann mundi gegna starfi sínu án þess að blikna eða blána. Fyrrum var Lagurelle allra' vænsti maður i umgengni. Hann átti þá heima í litlu þorpi við austurlandamæri Frakklands. Þar stundaði hann skóviðgerðir, en lifði í rauninni á smyglun. Einu sinni varð honum það á í bræðis- kasti að drepa heitmey sína. hConum var fenginn bústaður Hespels, til þess að vera í. Var Haukanes er nýkomið til Hafn- arfjarðar og var sett í sóttkví. Mæðrastyrksnefndin hefir opna skrifstofu á mánudags og fimtu- dagskvöldum kl. 8—10 í Þing- holtsstræti 18 (Vinnumiðstöð kvenna). Er þar tekið á móti skýrslum um hagi einstæðra ekkna og mæðra og veittar leiðbeiningar í vandamálum þeirra. Inflúensan. Það er nú komið í Ijós, að hásetinn af ,Sviða‘ hefir borið inflúensuna í land í Hafn- arfirði. Hafa nú sýkst tveir menn í húsi þar sem hann var. Húsið hefir verið sett í sóttkví, en við- búið að veikin sje komin um allan bæinn. Verður þess þá eflaust skamt að híða að sá vágestur berist hingað, og veitti ekki af að einhver viðbúnaður væri hafður til þess að taka á móti honum. Því þótt inflúensan hafi ekki reynst mjög mannskæð erlendis þá.hafa menn þó lagst hrönnum saman, heilar fjölskyldur í einu. í London var ástandið þannig um miðjan mánuðinn, að við sjálft lá að loka yrði opinþerum skrifstof- um vegna manneklu, og allir dóm- stólar hættn að starfa. Einn dag inn lágu 2500 brjefberar aðalpóst- hússins. Fyrir 80 árum segir Þjóðólfur .að um miðjan janúar hafi komið gott aflakast af ýsu og smá-stút- ungi suður í Vogum, „og fóru margir hjeðan af nesjunum suður, þegar þetta spurðist, og sóttu sjer á fáum dögum 40—90 fiska hlut“. Á þeim árum reyndi hver maður að bjarga sjer, en hver mundi fást til þess nú að labba suður í Voga til þess að geta veitt þar 40—90 fiska á nokkrum dög- um? Skipafrjettir. Gullfoss er í Rvík. —• Goðafoss fór frá ísafirði í gær- morgun áleiðis norður. — Brúar- foss kom til Grimsby í gærkvöldi. — Dettifoss fór frá Hamborg í gær. — Lagarfoss var á Sval- barðseyri í gærmorgun. — Selfoss er í Reykjavík. Dánarfregn. Þann 7. janúar and aðist Ketill Eyjólfsson bóndi að Steinum nndir Eyjafjöllum. Hann var á besta aldri, dugnaðar mað- ur, ábyggilegur í viðskiftum og drengur hinn besti. það kofi á afskektum stað í skóg- inum upp með Maroni. Ladurelle hafði þar engan að umgangast, og enginn mundi heldur hafa viljað umgangast hann, því að jafnvel hjer, í landi bófa og morðingja, vill enginn búa nálægt böðlinum. Jafnvel þeir, sem sótt höfðu um stöðuna, en ekki fengið, hræktu á eftir Ladurelle þegar hann fór. Hann var nú dæmdur til að hýr- ast einn, horfinn öllu vinfengi, hat- aður og fyrirlitinn, aðeins vegna þess að hann var böðull. Ladurelle þótti vænt nm þennan nýja bú- stað sinn á árbakkanum. Hinum megin við fljótið er nýlenda Hol- lendinga. Ef til vill gafst hjer tækifæri til þess að smygla. Hon- um var líka fenginn aðstoðarmað- ur, sem einnig verður að lifa sem einsetumaður úti í skógi. Hann heitir Gartner og er frá Elsass. Hjann hafði unnið bjer mikía frægð í franska hernum í stríð- inu, en honum varð það á árið 1919 að draga sverð sitt úr slíðr- LOGTAK. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur og að und- angengnum úrskurði, verða öll ógreidd erfðafestugjöld frá árinu 1932 tekin lögtaki að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 25. janúar 1933. Blðrn Þórðarson. Seilabori með fillplötu, mjög vönduð og ódýr, fyrirliggjandi. Húsgagnaverslun Hristiáns Siggeirssonar. Laugaveg 13. Brjánslækjarprestakall. Yfir- gnæfandi meiri hluti safnaðanna f Brjánslækjarprestakalli liefir sent síra Birni O. Björnssyni að Ásum í Skaftártungu áskorun um að sækja um kallið og hefir síra Björn orðið* við áskoruninni. (FB) Háskólafyrirlestur. í kvöld kl. 6 flytur Matthías Þórðarson fram haldsfyrirlestur um búnað presta' og kirkna á fyrri öldum. Pyrir- lesturinn verður fluttur í Þjóð- minjasafninu. Sigurður Einarsson, fyrv. Flat- eyjarklerkur, einn af hinum „hlut- Iausu“ frjettamönnum útvarpsins, skrifar væmna lofgerðarrollu um sjálfan sig í Alþýðublaðið í gær, en í þetta sinn hefir hann gleymt myndinni og undirskriftinni. Farsóttir og manndauði í Reykja vík vikuna 8.—14. janúar (í svig- um tölur næstu viku á undan). Hálsbólga 39 (46). Kvefsótt 111 (92). Kveflungnabólga 7 (3). Blóð sótt 20 (17). Barnaveiki 0 (4). Gigtsótt 1 (1). Iðrakvef 103 (134). Inflúensa 2 (0). Taksótt 0 (3). Hlaupahóla 5 (3). Þrimlasótt 0 (2). Stingsótt 1 (I). Gula 1 (0). Heimakoma 1 (0). Kossageit 2 (0). Mannslát 5 (2). Landlæknisskrifstofan. um og leggíp, í gegn bónda, sem liafði borið þjófnað upp á hann. Ladurelle fær 100 franka fyrir hverja aftöku og aðstoðarmaður hans 5Ö franka. Eftir hverja af- töku liggur Ladurelle einhvers staðar dauðadrukkinn. Einu sinni kom hann inn í rann- sóknastofnunina. Hann var þá ný- kominn til Cayenne með öxi sína og aðstoðarmann, því að þá átti að taka Marokkomann nokkurn af lífi, fyrir það að hann hafði lent i illdeilum við fjelaga sinn og drepið hann og síðan stórmeitt einn varðmanninn. Ladurelle kvartaði um það, að sjer væri ilt í maganum. Hann kvaðst ekki hafa jafn góða matar- lyst og áður og spnrði hvort vjer gætum ekki gefið sjer eitthvert meðal við þessu. En þegar hann var farinn, greipRose stóra þurkn, sópaði veggina og lamdi loftið í herberginu til þess að koma út andrúmslofti böðulsins. Morguninn eftir fór aftakan fer á laugardag 28. janúar í hrað- ferð til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureju-ar og kemur hingað aftur. Önundarfjörður aukahöfn. Skipið fer 8. febrúar til Kaup~ mannahafnar. „ttoðafoss" fer væntanlega 31. janúar tinii Vestmannaeyjar til Hull og Ham- borgar. E.S. LYRH fer hjeðan í dag fimtudaginn 26. þ. m. kl. 6 síðdegis til Bergen um Vestmanaiaeyjar og Thorshavn. — Flutningur tilkynnist fyrir hádegi í dag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nic. Blamason 8 Smltb. fram á opnu svæði í borginní. Það er svo fyrir mælt í reglu- gerð að ákyeðin tala sakamanna; skuli vera við liverja aftöku, og- enn fremur er svo fyrir mælt, að sakamönnunum skuli raða þannig fyrir framan aftökustaðinn að þeir- sjái sem glegst aftökuna, „til við- vörunar og skelfingar“, eins og komist er að orði. Þegar Marokkómaðurinn hafði verið hálshöggvinn, laut Ladur- elle niður, greip í hægra eyrað á höfðinu. lyfti því hátt og hrópaði þrumandi röddu: „í nafni lýð- veldisins — rjettvísinni er full- nægt!“ Þá kemst hreyfing á hóp- inn. Maður nokkur ryðst fram, hleypur upp á aftökupallinn, liræk- ir beint framan í Ladurelle og æpir: „Þú ert villudýr, Ladurelle, andstyggileg, svívirðileg skepna“. Og svo ræðst hann á böðulinn og grípur fyrir kverkar hbnum. Drynjandi trumbuómur kveður við og 2 varðmenn stökkva upp- ♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.