Morgunblaðið - 24.02.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.02.1933, Blaðsíða 1
yikubltS: Isafold. 20. krg., 46. tbl. —: Föstudaginn 24. febrúar 1933. Isafoldarprentsmiílja h.f. Sýndn það í verknm þinnm að þn sjert Íslendingnr. Náttúrufegurð fslands margfaldar áhrif sín á líðan yðar, ef þjer ldæðið yður í Álafoss Föt. — Alls konar Ferðaföt. Hlífðarföt. — Ungling'aföt, margar teg. Værðarvoðir. Alt framleitt hjer á landi. Verslið við Álafoss Laugaveg 44. Álafoss-dlbd Bankastræti 4. Heimsfræg flug og talmynd í 12 þáttum, og tvímælalaust langbesta flugmyndin er enn hefir sjest. Aðalhlutverkin leika: Wallace Beery — Dorothy Jordan — Clark Gable. Fluggarpar er efnisrík mynd og mikið er þar að sjá. T. d. allur Kyrrahafs-, loftskipa og flugvjelafloti Bandaríkja, er nýlega var minst á lijer í blöðunum; og er um leið grund- völlur þessarar skemtilegu og afar spennandi myndar. Sjáið hvað hægt er að búa til á talmynd þegar ekkert tillit er tekið til fjárupphæðar eða lífshættu. mmmmmmmm^^^ SflnNri a gOngufOr verður leikið í dag kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir í dag eftir kl. 1. Haraldur Á. Sigurðsson leikur Krans. Lækkað verð! Litla leikf jelagið Álfafell Sjónleikur með vikivakadönsum verður leikinn í Iðnó suniiudaginn 26. þ. m. kl. 3,30 síðd. Aðgönguiúiðar seldir í Iðnó laugardaginn kl. 4—7 og sunrmdaginn kl. 10—12 og eftir kl. 1. Yegna jarðarfarar verða verslanir okkar lokaðar í dag frá klukkan 12—4. Ásg. G. Gunnlaugsson Þórður Gunnlaugsson. ■ ■ Oskuöagsfagnaður með grímuðansleik verður haldinn hjá okkur á Öskudag og hefst klukkan 9 síðdegis. Aðgöngumiðar á kr. 3.50 fást hjá okkur. Aðeins 100 miðar verða gefnir út. 5 manna hljómsveit spilar. Café „Uífill“. Dansskemtnn Iðnskólans verður laugardaginn 25. febrúar í K. R. húsinu klukkan 9 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir á föstudag kl. 7—9 síðd. í K. R. húsinu. Á iaugardag kl. 5—8 síðd. í K. R. húsinu og Iðnskólanum. Hljómsveit Hótel ísland. Húsinu lokað kl. liy2 síðd. Þriggja manna Jazz-Band spilar. SKEMTINE FNDIN. MlnnlngarspjHld Hvftabandsins fást hjá: Frú Jóhönnu Gestsdóttur, Stýrimannastíg 7. Bjarnfríði Einarsdóttur, Bjarnarstíg 12. Guðrúnu Ásmundsdóttur, Hellusundi 7. Guðlaugu Bergsdóttur, Þórsgötu 21, og í Amatörverslun Þorleifs Þorleifssonar, Austurstræti 6. Veggflísar og gólfflísar eru bostar og ódýrastar í bænum hjá okkur Leikið verður sunnudaginn 26. þ. m. klukkan 8. Aðgöngumiðar verða seldir í dag í K. R. húsinu frá klukkan 1—7 síðdegis. Sæti 2.50 og 2,00, stæði 1.50. — Sími 2130. Helgl Hagnnsson & Co. Hafnarstræti 19. Aigreiðslnmannsstaða. Yerslunarfyrirtæki í góðum gangi vantar áreiðanlegan og áhugasaman mann til afgreiðslustarfa úti og inni við, sama fyrirtæki vantar 5—10 þúsund króna lán í eitt til tvö ár, og verður sá látinn sitja fyrir sem lánið getur veitt. Fxill trygging verður sett. Tilboð sendist A. S. 1. merkt: Afgreiðslnmannsstaða. Hý|* Bli Cirkusstúlkan. Þýsk tal og hljómkvikmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin bráðskemtilega leikkona anny ondra ásamt WARNER FUETTERER Sfml 1544 Hý tögubók ■■ útkomla Lannsennr eftir Sabatini Fæst hjá bóksölum. Ösknpokar mjög fjölbreytt úrval. Frá 1 krónu stykkið. Nýi Basarinn. Hafnarstræti 11. B.s. Isla fer sunnudaginn 2 6. þ. m. klukk- an 8 síðdegis til Leitli og Kaup- mannahafnar (um Vestmannaeyj- ar og Thorsliavn). Farþegar sæki farseðla á morg- un. — Fylgibrjef yfir vörur komi á morgun. Skfpaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagðtn - Sfml 3025 Dðnskn spllin frá Adolph Wulff, endast best. Fást í Skermabúðii, Laugaveg 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.