Morgunblaðið - 25.02.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.02.1933, Blaðsíða 1
ísafoldarprentsmiðja h.f. yikublað: Isafold, 20. árg., 47. tbl. — Langardaginn 25. febrúar 1933, Gamla Bió garpar Heimsfræg flug og talmynd í 12 þáttum, og tvímælalaust langbesta flugmyndin er enn hefir sjest. Aðalhlutverkin leika: Wallace Beery — Dorothy Jordan — Clark Gable. Fluggarpar er efnisrík mynd og mikið er þar að sjá. T. d. allur Kyrraliafs-, loftskipa og flugvjelafloti Bandaríkja, er nýlega var minst á hjer í blöðunum ; og er um leið grund- völlur þessarar skemtilegu og afar spennandi rnyndar. Sjiáið hvað hægt er að búa til á talmynd þegar ekkert tillit er tekið til fjárupphæðar eða lífshættu. Litla leikfjelagið Aliafell Sjónleikur með vikivakadönsum verður leikinn í Iðnó sunnudaginn 26. þ. m. kl. 3,30 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 1. Sími 3191. Sfðasta sitsn. Útsalan i Snót byrjar i dag. Matvfiriversln á Skólavörðustíg 22 C verður opnuð um hádegið í dag. Sími 2710. Karlmanna*skðhlUar, ágætar. Kven-Bomsnr, afar ðdýrar. Barna-gúmmfstígvjel, 5 kr.parið. Telpn-gámmfstígvjel kr. 7,50. Ðrengja-gnmmístfgvjel kr. 10,80. Skfiverslea B. Stefðnssonar Langaveg 22 A, Sfnxi 3628. Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir, Guðmundur Arason andaðist í gær, föstudag 24. þ. m. á heimili sínu, Lindargötu 6. Guðarnleif Bjarnadóttir. Guðbjarni Guðmundsson. Ásta Eiríksdóttir. Innilegustu þakkir til allra nær og fjær, sem sýndu mjer vinarhug á sextugs afmæli mínu, 16. þ. mán. Sámsstöðum í Hvítársíðu, 20. febrúar 1933. Margrjet Sigurðardóttir. Heimsækið mjðlforðabúrið „Uesta“. Bæjarins læosta verð Besta danskt hveiti Kartöflumjöl Hrísmjöl Bygggrjón Haframjöl Baunir Hvítkál Rauðkál Kartöflur 18 aura pr. l/2 kg. 24 —------------- 24 —------------- 22 —-------------- 28 —-------------- 29 —------------- 20 —-------------- 25 —------------- 10 —--------------- V e s t a “ Vesturgötu 10. Fata- og frakkaefni. Nýkomið úrval. Árni & BjarnL Leikhnsið Rfintfirl ð gönguför verður leikið á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Lækkað verð! Lækkað verð! f 20. og síðasta sinn. BOLLUR. Bæjarins bestu heimabakaðar BOLLUR fást hjá okkur. Margar tegundir. „FREIA“, Laugaveg 22 B — Sími 4059. Nýja Bíó Girkusstúlkan. Þýsk tal og hljómkvikmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin bráðskemtilega leikkona anny ondra ásamt WARNER FUETTERER mm Sfmi 1544 Ávextlr: Nýir: Eli Appelsínur (Jaffa) Vínber Sítrónur | Þurkaðir: Rúsínur steinl. og m. stein. Sveskjur 30—40, 70—80, 80— 85, 80—90, Epli, Apricots, Kirseber Bláber, Kúrennur Bl. ávextir. Imatlnn Hýtt nautakjöt af ungu o. fl. f Kaupið, þar sem það er best. Nýtt Hvanneyrarskyr kom í gær. Munið að síminn er 1834—2834. Kjötbúðin Borg. Laugaveg 78. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.