Morgunblaðið - 26.02.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.02.1933, Blaðsíða 1
ytkublað: Isafold. 20. ái'g., 48. tbl. — Summdaginn 26. febrúar 1933. Isafoldarprentsmiðja h.f. 265 Tisainiar. 265 riaa-3.-j.ar. Verðlaunamiði í hverjum einasta poka. Sjerhver kaupandi að einum y± kilo poka af kaffinu okkar í bláröndóttu pökkunum öðlast tækifæri til þess að vinna kr. 300.00, eða 100 kr. 50 kr., 25 kr., 5 kr. Sláið því tvær flugur í einu höggi með því að kaupa það kaffið sem flestum líkar best. Kaffibrensla O. JOHNSON & KAADER. Stór útsala hefst á morgun, mánudaginn 27. febrúar. Margar vörur seljast með óheyrilega miklum afslætti: Dömukápur og barnakápur 25—40%. Dagkjólar, morgunkjólar, svuntur 30—50%. Regnkápur barna og unglinga fyrir y2 virði. — Golftreyjur og peysur fyrir mjög lítið verð frá 3.75 stk. Barnagolftreyjur og peysur fyrir y2 virði. Sokkar kvenna og karla fyrir y2 virði. Bindi, treflar, manchettskyrtur — mjög niðursett. Karlmannanærföt frá 3.90 pr. sett. — Karlmannafrakkar nokkur stykki fr. y2 virði. Ýmiskonar metra vara og ótal margt fleira með til- svarandi mjög lágu verði. Af öllum öðrum vörum gefum við minst 10% afslátt meðan útsalan stendur yfir. Alþýðufræðsla Guðspekisf j elagsins lóbanna itó ðard, fljúur erindi er liún nefnir Eðlisþættir mannsins kiukkan 8% í kvöld í húsi Guð- spekisfjelagsins við Ingólfsstræti. Allir velkomniír. Lýsnm hár, skolum upp litað hár. Litum hár. Atl með „HENNA“. — Hárgreiðslustofa Reykjavíkur, J. H. Hobbs. Aðalstræti 10. Sími 4045. St. Verðandi n!r. 9. Sprengikvöld Skemtifundur kl. 8 síðd. í G. T. húsinu. Margt til skemtunar. Litla leikfjelagið. skemtir með gamanleik — samtal — gaman- vísur og öskupokauppboð, auk þess Yikivakadanssýning og ösku pnkauppboð. Dans. Bernburgs-hljómsveitin spilar. Allir templarar velkomnir. Sjúkras j óðsnef ndin. Bollur estar jðrnsbakarf Takið þátl f Terðlannagetrann- innl. Yale smekklásar nýkomnir. Versl. Vík. Verðið er lækkað. JÁRNVÖRUDEILD A. S I. simi 3700. Jes Zimsen. Nýkomið f jölbreytt og gott úrval af alls konar kvenna og karlmanna skófatnaði. Lægst verð eins og vant er. lún Stefðnsson, sköversloo La,ugaveg 17 — Austurstræti 20. Tilkynning Frá Baknrameistarafjel. Reykjavíknr. Brauðsölubúðir okkar uerða opnar í ðag til kl. 5 síððegis. Stjórnin. Alrikisstefnan eitir Ingrar Signrðsson. „Yfirleitt er ekkert til, sem skerp- ir betur hugsun okkar um mann- kynið, en kærleikurinn til þess“. (BIs. 126). Bókin fæst í bókaverslunum. Aðalfnndnr. fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í dag, sunnudaginn 26. febrúar í kirkju safnaðarins, og hefst kl. 4 síðdegis. Dagskrá samkvæmt lögum safnaðarins. Safnaðarstjórnin. BOLLUR. Bæjarins bestu heimabakaðar BOLLUR fást hjá okkur. ,, Margar tegundir. „FREIA“, Laugaveg 22 ÍB — Sími 4059. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.