Morgunblaðið - 26.02.1933, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.02.1933, Blaðsíða 5
Sumradaginn 25. fehr. Hjeðinn Ualðimarsson M.ier hefir verið bent á það, að Hjeðinn Valdemarsson hafi gert að umræðuefni í Alþýðu- blaðinu í gær, samtal sem jeg átti við hann í síma í fyrra- dag. Þar sem Hjeðinn rangfær- ir þetta samtal í verulegum at- riðum, þykir mjer rjett að skýra efni þess. Mjer hafði þoiman dag verið skýrt frá því, að afhending á olíu frá Olíu- verslun íslands hjer í bænum, sem Hjeðinn Valdemársson veit ir forstöðu, færi eigi fram lög- mn samkvæmt, þar sem mæli- tæki væru eigi Iöggilt og olía eigi vegin, eins og lög mæla fyr ir. Taldi jeg rjett að skýra Hjeðni frá þessu, þar sem við höfum verið nokkuð málkunn- ugir og hringdi því til hans og sagði honum af þessu. Ljet jeg Hjeðir* á mjer skilja, að það virtist einkennileg kaldhæðni ör laganna, að formanni DagSr- bránarfjelagsins, skyldi hafa yf irsjest að láta löggiida mæli- tæki sín, eftir allan þann gaura- gaaig og ofsóknir, sem Alþýðu- blaðið hefir beint gegn okkur bræðrum út af sömu vanrækslu á Hesteyri. Hitt lýsi jeg vísvit- andi ósannindi, að jeg hafi 1 nokkru mælst til þess, að Hjeð- inn ljeti niður falla árásir Al- þýðublaðsins á mig eða bræður mína út af Hesteyrarmálinu. Það mál hefir nú verið dæmt með þeim úrslitum, sem kunn eru orðin og það mætti heita bamaskapur að búast við því, að Ólafur Friðriksson, sem ásamt Jónasi Jónssyni frá Hriflu var aðalhvatamaður þessara árása á hendur okktun bræðrunum, sem nú hafa reynst vindhögg, reyndi eigi á einhvem hátt að afsaka frum hlaup sitt. Það má og öllum skynbærum mönnum vera ljóst, að jeg hirði ekkert um, hvað slíkur bjálfi skrifar um mig eða bræður mína. Það má einkennilegt heita, að Hjeðinn Valdemarsson skuii rjúka til og gera algert einka- samtal að opinbem blaðamáli og rangfæra það svívirðilega. Þetta verður þó skiljanlegt, þeg ar þess er gætt, að Hjeðinn þarf nú ölium brögðum að beita til að viðhalda sínu pólitíska lífi. En öðru máli gegnir, hvort slík framkoma, sem þessi get- ur talist drengileg enda þótt Reykjavíkurbrjef. 25. febrúar. hún sje sæmandi Hjeðni Valdemarssyni. Jeg'hef nú 1 dag sent lög- reglustjóranum í Reykjavík svohljóðandi kærn: „Jeg undirritaður hefi orðið þess áskynja, að við afhend- ingu á olíu í skip, hefir Olíu- verslun íslands h. f. hjer í bæn um, en forstjóri þess fyrirtæk- is er Hjeðinn Valdemarsson alþm., látið hjálíða að vega olí- íma,. svo sem skOyrðislaust er ákveðið í lögum nr 55, 3. nóv. 1915, 1. gr. Ennfremur hefir ólían ekki verið mæld með lög- giltum mælitækjum, svo sem fyrirskipað er í 1. gr. laga nr. 13, 4. júní 1924, sbr. 1. gr. tiísk. nr, 1., 13. mars 1925. Jeg leyfi mjer því að kæra þetta athæfi og fara þess á leit, að mál þetta verði tekið til rannsóknar af hálfu lögreglunn ar og þeir stðan látnir sæta refs- ingu, er sekir kunna að reyn- ast“, Mjer sýnist það fullljóst mál, að Hjeðinn Valdemarsson hafi gerst brotlegur við fyrnefnd lög, þar sem í fyrsta lagi að olían hefir ekki verið vegin, sem mælt er fyrir í 1. gr. laga nr. 55 frá 1915. Brot gegn á- kvæðum þeirra laga varða sekt frá kr. 100.00 til kr. 1000.00, nema þyngri refsing liggi við að lögum. Jafnframt hefir Hjeðinn eigi látið löggilda olíugeymirinn, sem afhent hef- ir verið frá og heldur eigi mæíi stöng, sem notuð hefir verið, til að ákveða það magn, sem frá geyminum hefir verið af- hent og virðist það vera brot á 1. gr. laga nr. 13. frá 1924 og 1. gr. tilsk. nr. 1. frá 1925. Brot gegn ákvæðum síðast- nefndra laga, varða sekt ait að kr. 200.00 nema um þyngri refs ing sje að ræða. Jeg fæ þvi eigi betur sjeð, en að sjálfur foirmaður Dagsbrúnarfjeiags- ins og ritstjórnarmaður Alþýðu blaðsins, Hjeðinn Valdemarsson alþm. hafi gerst sekur um brot á þeim lögum, sem 2 af forstjórum Kveldúlfs teljast hafa vanrækt að framfylgja og þar að auki brotið lög um vigtun olíu. VirðLst það koma vel á vond- an og verði nú Hjeðni að góðu! Thor Thors. Sonja Henie vann heimsmeistaratitilinn í T. ainn. Dagana 11. og 12. febrúar keptu 9 stúlkur í Stokkhólmi í listhlaupi á skautum. Var kept um heims- meistaratitilinn. Þrjár stúlkurnar voru norskar, Sonja Henie, Nanna Egedius og Ema Andersen, tvær enskar, Megan Taylor og Geeelia Cooledge, Vivi-Ann, Hulthén sænsk, tvær austurrískrar Hilde Holovski og Lise Lotte Landbeck, Tvonne de Ligne belgisk. Áhof- endur voru um 20 þús. og fleiri gat skautahöllin ekki tekið, en um 8000 urðu frá að hverfa seinni daginn. Þau urðu úrslitin, að Sonja Henie sigraði, enn glæsilegar en nokkru sinni áðnr, og er nú þetta í 7. sinn að híin vinnur heims meistaratitilinn. Var það sam- hljóða dómur allra dómara og á- horfenda, að hún bæri langt af keppinautum sínum. Næst, henni gekk Vivi Ann Hnlthén og var þó langt á milli. En hað er álit þafrra, sem horfðu á skautahlaupin, að ef Souja Henie hætti nú að keppa, þá sje Megan .Taylor hin enska lik- legust til þess að verða keims- meistari, og þó varð hún hin 4. í röðinni að þessu sinni. Útgerðin. Mokafli hefír verið undanfai-na daga hjer í Faxaflóa. Togarhm Max Pemberton kom í morgun með mikinu aila efih' —6 daga útivist. Togarar sem óðast að húr sig á veiðar. Á Vestfjörðum er sagður góður afli. Hafísinn sem þar var um daginn er nú horfinn aftur. Eitthvað verður húsþurkað af fiski nú jafnóðum og hann kemur á land, þar eð allur fyrra árs fisk- ur ér seldur., Fiskimatið. Að því hefir verið vikið hier í blaðinu, að fiskútflytjendum þyki fiskur sá, sem flyst hieðan til Miðiarðarhafslandamia ekki vera mfn góð og gallalaus vara, eins og áður hefir verið. Er ekki laust við að kent sje um linkind í matinu. Fn fiskimatsmenn segja 4 kinn KótrJnn, að meðferð og verkun á fiskínum fari versnandi með ári hveriu. Orsakir þessa eru skilianlegar. Fiskverðið hefir lækkað. Útgerðar- og verkuna-rkostnaður hækkað, eða fitaðið í stað. Snara verður vinuafl og heimta aukið afkast af hverj- um manui. Með síðustu nýjungum á sviði fiskmeðferðar er það, að notaðar eru heykvíslar við að kasta fiskin- um til. Tennur kvislanna stingast diúpt inn í fiskinn, og hann verð ur verri vara eftir en áður. Frá Albingt Fátt ber til tíðinda á Alþingi bessa daga, eitt og tvö mál á dag akrá á dag, vísað til nefnda, og flest lítt merkileg eða vænleg til biargráða. Er nú búist við að stjórnarfrumvarpið um breytingar á stiórnarskránni sje aðeins ó komið fram. Má vera að það hleypi einhverju lífi í þetta dauflega þing, sem enn hefir engum tök um tekið alvörumál atvinnUvega vorra. Fiárlagaræða Ásgeirs Ásgeirs- sonar ætti þó frekar að hafa örfað bingið til aðgerða, þar sem hann fikýrði frá, að enn befðu skuldir rikifiins aukist um IVó milj. kr. árið sem leið, og að hann hefði ekki á takteinum önnur ráð til að bæta fjárhag ríkissjóðs, en að veikja fiárhag landsmanna með nýjum álögum. Áfengið. En meðal annara orða. Skyldi þingið ekki sjá sjer fært að semia ný áfengislög, og afnema ræfil þann sem eftir er af banninu. Það er kreppuráðstöfim fyrir sig, að s.iá u.m að ágóði sá af áfengis- kaupum landsmanna, sem nú renn ur í vasa smyglara og heima- bruggara lendi í ríkissjóðnum. Nú þegar Bandaríkjamenn hafa samA sem afnumið banuið hjá sjer geturn við íslendingar hvort swn er stært okkur af tvöföldu meti í aðflutmngsba.nnsmálinu. Yorum fvrstir til að setja hann og hinir síðtwftu til a.ð viðurkennn í verki, að bannið var og er til bölvunar. Grein Jóns á Reynistað. Frá Jóni Signrðssyni á Reyni- stað hefir blaðinu borist ítarleg grein um álit hans á aðdraganda kreppunnar fyrir íslenskan land- H. BJ Go. Álaborgarrngmjöl og háifsigtimjðl, í heiinm og bálfnm poknm, eeljnm við með m;5g gððn veiði, nastu da^a H. Beuetíifetson & Co. Sími 1228 (þrjár línur). SJðifbiefenngar Carters sjálfblekungar eru pennategund sem treysta má fullkomlega Lndast langa æfi og eru við hvers manns hæfi. — Fást í Béfeavei'iKD Sigtii Ivuinmds onar (og bókabúð Austurhaejar BSE. Laugaveg 34 n awtar jSc wiík fatahtcinstttt 00 iittm 34 Í300 jKejjbiaotb. Fullkomnar vjelar. Nýjustu og bestu efni. Þaulvant starfsfólk. 10 ára reynsla. Vjer vitnm að þjer viljið gera alvöru úr því að selja okkur gagnslausu tómu flöskumar sem þjer eigið hjer og þar. Þess vegna skorum vjer á yður að gera nú alvöru ur því og senda þær inn í Nýborg, en þó ekki nema á mánudögum og þriðju- dögum. Borgum 10 aura fyrir hálfflöskur og 16 aura fyrir heilflöskur og lítirflöskur. Á encisve s un Rflfs ns. Búðin ve Aar opnnð aft >r a morgnn K. Einars-íOn & B örnsson. búnað. Er Jón svo þjóðkunnur maður fyx-h' glöggskygni á at- viuuu og fjármálum, og áhuga sinu fyrir búnaðarumbótum, að al- menuingur veitir orðum hans at- hygli, er hann ræðir um ki*eppu- máliu. í grem sirnri bendir Jón m. a. á þetta: Fjiárhagsvandræði bænda st.afa ekki síst af ógætilegri lánsf.jár-! notkun, að bœndur hafa tekið fje | »ð láni, án þess að athuga það sem skyldi, hvort búrekstur þeirra eða umbætur, ef gerðar liafa verið gætu svarað vöxtum og afborgun-, uin af lánfif jenu. Það eru hiiiar hagfræðilegn leið- beíuingar er vantað hafa, hagsýn- ina, um notkuu fjárins. Þá lýsir Jón hinum veigamesta þætti kreppumálanna, þ. e. að gerð ar verði öflugar ráðstafanir til þess, að húrekstur landsmanna fái í framtíðhmi fjárhagslega trygg- ari gruudvöll, en hann hefir haft. Því til hvers er að gera ráðstaf- auir til að gei*a núverandi skuldir ljettari í vöfum, ef skuldabaggar hlaðafit ■ á skuldahagga ofan er fram líða Rtundir? Frá Dönum. Fróðlegt er að athuga yfirlits- grein þá, sem birtist hjer í blaðinu um landbúnað og kreppuráðstaf- anir Dana, eftir frjettaritara blaðs ins í Höfn, Pál Jónsson. Svo full- komnar hagfræðilegar skýrslur hafa dauskir bændur um atvinnu- rekstur sinn, að þeir geta á ári hverju vitað með nákvæmni hvaða vexti þeir hafa fengið af stofnfje

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.