Morgunblaðið - 26.02.1933, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.02.1933, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Hýkomið: MLslitn, þykku gardínutauin eru komin aftur. Barnasokkar í öllum stœrðum, drengja vesti, skautapeysur, sport sokkar allar stærðir. NMeMer. LaiiGraveff 40. Sími 3894. Hún er altaf i 5Ólskin55kapi. hefir bygt, sem eru metnar ca. f jórfalt hærra en alt landverð jarð arinnar. Þarna er um að ræða eign er engan arð gefur, og sem enginn mundi kaupa nema fyrir brothluta þess, sem hún er virt. Af þessari pappírseign eiga svo eigendurnir, auk afborgana og vaxta, sem margir geta ekki borgað að greiða skatta og gjöld í ýmsar áttir. Að ríkissjóður kúgi háan fasteigna- skatt af þessum mönnum og borgi svo aftur fyrir þá vexti að ein- hverju leyti og jafnvel fleira, er áreiðanlega að taka úr einum vasanum og stinga í hinn. Skyn- samlegasta lausnin virðist mjer, að xcCiTCl ^asteignamatið á jarðeignum niður í áttina til Sáir.ræmis við afurðaverðið. ItreppurðSstafanir „heiibrigða mannsins N auðasamningar. AUmargir bændur standa Jþví miður nndir meiri skuldun^ en nokkur von er til að risið nndir. Jeg held að helsta leiðin þeim til hjálpar væri breyt- ing á nauðasamningalögunum í þá átt að auðveldara yrði að ná samn ingum við skuldeigendur. rrtr^minsr skuldaverslunar. Þá væri og þörf á að nota svo þá reynslu sem fengin er og reyna að set.ja hömlur gegn því að bænd ur steypi sjer í sama skuldafenið Vinir hennar öfunda hana, af því, kve góðu skapi hún er altaf í. En lyndarmál hennar er ofur einfalt. Hún nejrtir Kellogg’s All Bran til , . , , „ morgunverðar, og fær því aldrei j er' Þeir 1mm ^ stálgreipum^krepp vott af harðlífi, Kellogg’s All Biran er Ijúffengur korarjettur, sem inniheldur kjara- mikil efni, er styrkia meltingarfær- in, B-fjörefni og járn, sem er blóð- styrkjandi efni. Það er 100% kora, því að engum utan að komandi efn- um er í það bætt og áhirif þess til að viuna bug á meltingarleysi eru 100%. Envin suða. Neytt með kaldri mjólk eða rjóma. Fæst hjá h'’unmanninum, sem þier skiftið við, í rauðu og grænu pökkunum. 4(agllaffljS ALL-BRAN sem auðveldlegast vinn ur bug á hæyðaleysi óeðlileg eða beinlínis ranglát g.’öld af þeim mönnum, sem á að I- álpa, gjöld, sem eiga sinn þátt í í rðugleikunum. Á jeg hjer við út- f’otningsgjaldið, sjen*taklega af I' ;öti og hækkun fasteignaskatts- ins. — I’tflutningsgjald hvílir eingöngu h Vim vörum bænda,, sem út eru Pottar, en eins og áður er tekið nTn, fá þau hjeruð er aðallega v.’-vða að sæta útlendum markaði 131 un lægra verð fyrir vörur sínar. ’ VGntningsgjald af kjöti gerir á- I’.Jlan enn meiri og er sjerskattur bá bændur er eiga nú við verst r i rVaðsskilyrði að búa. Hvipað er að segja um fasteigna- .1 'ittshækkimina er kemur fram v* 1 ’ liækkun jarðamatsins. Nýja unnar sjerstaklega þyrfti að reisa skorður við því að bændur safni verslunarskuldum frá ári til árs. Jeg er sannfærður um að það er fátt sem hefir gert bændum meiri bölvun á seinni árum. Það er nærri ótrúlegt hvað það að taka i út í reikning með von um að þurfa ekki að borga fyr en eftir 10 mán- uði 1 ár eða jafnvel enn lengri tíma, verkar eyðileggjandi á með- vitund manna um hvað þeir mega veita sjer af því er hugurinn girn- ist. Ttaunar veit jeg að margur bóndi hefir nú fengið þá kenslu á bessu sviði sem hann gleymir ekki fvr«t um sinn, en engu að síður væri full börf á að taka þetta o. fl. til athugunar. Höfuðf»tri?5;ð, Það sem jeg tel að leggja verði höfuðáhersluna á í baráttunni við kreppuna er fyrst og fremst, að fá bændurnar sjálfa til að gera alt sem í þeirra valdi stendur, til að sigrast á henni, til þess þarf að leiðbeina þeim á marga vegu, örva þá, og styrkja á ýmsan hátt, þetta verða allir að gera, sem að- stöðu hafa til þess, og þá fyrst og fremst Alþingi og ríkisstjórnin, þá mun vel fara. Hvað v;nst við kreppuna. Þetta tímabil er reynslutimi fyr- ir bændur af reynslunni eigum við að læra, hiin er góður skóli og strangnr en oft dýr. Jeg er sann- færður um, að þeir sem sleppa úr þessum skóla, án varanlegra ör- Bá „sjerstaklega heilsugóði“ er nú farinn að aka fram fallbyssum sínum fyrir væntanlegar kosning- ar. Er gaman að sjá, hvað hann hugsar sjer nú helst til bjargráða. Eitt er það, að fella niður út- flutningsgjald af landbúnaðaraf- urðum. Er fyrír því færð sú á- stæða, að „þeir sem rækta landið, verða að kaupa það og borga vexti og höfuðstól, sem nemur nokkrum tugum miljóna, en af fiskimiðnn- um er eigi greidd nein leiga 1‘ ‘ En að maðurinn skuli ekki leggja til a.ð mæla upp fiskimiðin og selja bau eöa ieigja. '1-aZ mætii rá upp úr því laglegan skilding! Hitt náttúrlega hefir hann aldrei hugsað út í, að neinu þyrfti að kosta upp á það, að sækja fisk þeir geti a m ifSin, engin skip eða veiðar- færi, engar hafnir, hús eða reiti eða mannvirki. Bara ausa upp með lúkunnm úr ókeypis fiskimiðum. ,í sjáivarútvegi standa engir pen- ingar. Þess vegna má. láta hann borga útflutningsgjald. Það er næstum því það eina, sem hann þarf að borga! En að vera þá að styðja sam- göngur á sjó! Ekki þarf þar að kosta npp á vegi, ekki að kaupa eða borga neina leigu fyrir skipa- leiðirnar. Það verðnr stór sparn- aður að þessari nppgötvnn, áður en lýkur. Þinginn er mikill sómi að eiga svona vitra og andlega heilsugóða menn — eða jafnvel þótt hann sje bara einn. "ðamatið er svo hátt, að það er kum,a verSa bæði betri hœndur og f engu samræmi við það, er jarð- : , ar gefa af sjer með núgildandi v i-ðlagi, og víða hrein vitleysa. P'1 svo eru allskonar gjöld bygð b<»ssu mati. Verst eru þeir þó um leið nýtari þjóðfjelagsborgar- ar en áðnr, og þá er mikið unnið. St. Verðandi heldur skemtun á Upp i'eisn í 5íberíu f desembermánuði var hafin uppreisn í austurhluta Síheríu gegn Sovjetstjórninni. Ilöfðu upp- reisnarmenn aðalbækistöðvar sín- ar í Krasnojarsk og Kainsk hier- uðunum, og höfðu margar ranð- liðasveitir þar gengið í lið með þeim. Pregnir af þessari uppreisn eru mjög af skornufn skamti, því að Rússar mu.mi ekki kæra sig um að þær breiðist út,. brig einasta sem frjettist var það að upp- reisnarmenn höfðn sprengt járn- brautir og slitið síma og nm kringt herbúðir Sovjeihersins í Navonikolaevsk. Enn fremur höfðu þeir tekið miklar kornvöru- birgðir hiá Obj, sem áttn að flyt.iast út { vor. Sovjetherlið, undir forystu Blúehers hershöfð- ingia var bá á leiðinni í’r.í Trku- t.sk t.il upnreisnarsvæðisins, en all- ir kommúnistiskir verkamenn í nærliggiandi borgnm, höfðn verið vopnaðir og sendir gegn nppreisn- armönnum. Oll Austur-Síberia og h.jeruðin nmhverfis Baikal-vatnið voru lýst í hernaðarástandí. Smye-Iunarmál í Bcrgen. Nýlega hefir komist npp nm smyglara í Bergen og höfðn þeir haft þá atvinnu síðan 1927—1928 !rmr, sem hafa neyðst til að sprengikvöld til ágóða fyrir sjúkra að smygla inn dýrtDn tegundnm af brggja yfir sig og flestir orðið að Rióð sinn. Systurnar eru beðnar j whisky og genever og ennfremur * ka stórfje að láni. Jeg hefi t. d. að gefa öskupoka er seldir verða sígarettum, svo sem Abdulla, r Vist ái byggingar á jörð sem bfírn f.r best býður. Sjá augl. í, Nihilista og Lucky Strike. Voru orði með þeim og er það orðið ó- hemjumikið, sem smyglað hefir verið á þessum árnm. Aðalmiðstöð smyglunarinnar var verslunar- skrifstofa þar í borginni og hafa böndin aðallega borist að tveimur mönnum þar. Ljetu þeir starfs- menn sína bera smygluðu vönxrn- ar í land og síðan til kaupenda, sem pönthðn þær i síma. Þetta komst þannig upp, að unglings- pltur, sem hafði verið starfsmað- nr hjá þeim, fekk samviskubit og Ijóstaði öllu upp. —» «— Þparskar kafbðtahafnlr í Kyrrahafi Að stríðinu loknu fengu Jap- anar umráð! yfir Pelewey.ium og Marianne-eyjum í Kyrrahafi, sem Þjóðverjar höfðu átt áður. Eyjar þessar eru suðaustur af Japan. ~'nr eru alls 10 þúsund íbúar. Seinustu áj-in hafa Japanar varið mörgurn miljónum til þess að gera þar hafnir. Þykir það aU-einkennilegt, því að þarna er ekki um neina verslun að ræða. Fórp stórveldin þá að grenslast eftir hvernig í þesíiu lægí og urðu Japanar að viðurkenna að hafn- arvirki þessi hefðu hernaðarlega býðingn. Þykir það sýnt að þarna muni vera kafþá.tahafnir og eru Bandarikin ekkert hrifin af því, sjerstaklega vegna þess, að eyjar þessar eru einmitt á siglingaleið milli Honolnln og Filipseyja. Samkvæmt 22. grein Þjóðasam- bandslaganna hafa Japanar ekki haft neina heimild til þess að gera þarna kafbátahafnir eða her- skipahafnir. En Japanar eru ekki að hngsa um boð og bann Þjóða- bandalagsins. Þeir hafa lengst af farið sínu fram hvað sem það segir. ÍÆngsta lotuflugið 8550 km. á 57 klst. Off 28 mín. '"gingíir- og landnámssjóður blaðinu. sjómenn á millilandaskipum í vit- Laugardagsmorgun 6. febrúar lögðu ensku flugmennirnir Gay- ford og Nicholetts í langferð frá Cranwell flugvellinum í London Var ferðinni heitið til Höfðaborg- ar i Afríku. Engin viðhöfn var þegar þeir lögðu á stað, og þó höfðu þeir einsett sjer að setja heimsmet í Iangflugi í einni lotu. Þeir höfðu með sjer um 4 smál. af bensíni og átti það að nægja til 60 klst. flugs, ef alt gekk að ósk- um. Veðrið var ekki jafn hagstætt fvrst í stað eins og leðurstofur höfðu spáð, en þó flugu þeir til jafnaðar með 152 km. hraða 4 klukkustnnd. Þeir lögðu leið sína yfir Ermarsund og þvert yfir Frakkland til Marseille, þaðan yf- ir Miðjarðarhaf til Túnis og það- an þvert yfir Afríkn til Duala á Gullströndinni. Síðan flugu þeir suður með vestnrströnd Afríkn. Seinast hreptu þeir hvassan mót- vind, sem tafði þá talsvert oa eydd ist meira af bensíni, heldnr en þeir höfðu búist við. Náðu þeir því ekki alla leið til Höfðaborgar, en urðu að lenda í Walfish Bay nokkru norðar á ströndinni. Höfðu þeir þá verið 4 flugi í 57 klukku- stundir og 28 mínútur, og flogið 8550 kílómetra Og þar með sett heimsmet í lengdarflugi í einum áfanga. Uppgangur Tyrkja. Tyrklands er sjaldan getið hjer á landi og væri þó ástæða tit þess að veita því eftirtekt, þvt þar stjórnar mikilhæfur maður, Kemal Pascha. Hann bjargaöi landinu í ófriðnum milda, útveg, aði því betri friðarskilmála en nokkurn varði, vann frægan sigur á Grikkjum, sem sögðu Tyrkjuœ stríð á hendur, og hefir síðau ger- breytt flestu í landinu, jafnvet klæðaburði fólksins. Síðan styrj- öldnm linti mun hann hafa flestu ráðið þar í landi. þó þing sje þar að rr.fninu. En hvemig iokst honum stjórnin á friðartím:- umf Skyldi hann hafa stnypt landinu í óbotnandi skuldir eins og gerist í öllum þingræðislöndun- um? Síðustu sex árin hefir sparisjóðs fje Tyrkja vaxið úr 2 milj. tyrk- neskra punda upp í 40 miljónir, og þykja þó Tyrkir eyðslusamir líkt og Lslendingar. Hefir stjórn- in hvatt nienn mjög til þess að eyða ekki öllu og reyna til að efnast. Það er þá svona. að Kemal hvetur fólkið til þess að draga. eitthvað saman, en íslenska stjóra- ir lætur sjer annast um að allir geti snuðrað uppi hvað hver á í sparisjóði til þess að leggja skatta á sparifjeð. Ekki veitir af til þess að styrkja flokks- mennina, málaliðið. Jafnframt því sem sparifjeð hefir vaxið, hefir iðnaður blómg- iast, en hann var lítill í Tyrk- landi. 20 verksmiðjur hafa verið nýlega bygðar og ganga vel. — Þegar fyrstu dúkaverksmiðjurnar græddn ríflega, þntn fleiri upp, svo horfur voru n því að sam- kepnin yrði svo mikil að engin þrifist. Stjórnin tók þá í t.'.um- ana og bannaði að byggja fleiti að svo stöddn. Veralunarveltan er hagstæð. •—. Útflutningur er 15 mil.jónir tyrk- neskra punda meiri en aðflutn- ingur. Bflar útrvma jámbrautum f Danmörku. Danska stjórnin hefir Iagt fram fyrir þingið frumvarp um það að leggja niður þessar járnbrautir: Frederikssund — Hvalsö — Ring- sted; Sorö t— Wedde; Skern —- Videhæk; Rö<Ie-Kro — Bredebro cg Tönder — Höjer. Er þetta gert ineð tilliti til þess, að flutninga- rifreiðir einstakra manna hafi gert járnbrautir þessar óþarfar, og svo græðir ríkissjóður á því að leggja þær niður. Fyrst og fremst losnar 'ann við rekstrarhallann á þessum brautum, en hann hefir verið 800 þús. kr. ú ári. Viðhald hrautanna, sem numið hefir 314 þús. kr. á ári, fellur og burt af sjálfu sjer. Á þenna hátt sparar ríkið beinlínis rúma miljón króna.. Brautirnar. kostuðn um 13.6 milj. kr. en búist er við að slátrið úr þeim muni gefa af sjer Yz mi,i króna. NTtrnda noraka vörusýningin verður í ár haldin í Stavanger 18. ■23. júlí og er búist við, að menn fiölmenni mjög á hana frá ýmsum ’öndum heims. FB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.