Morgunblaðið - 13.04.1933, Qupperneq 4
I
I *
Hjer með tilkyimist vinum og vandamönntim að faðir okkar,
Rnnólfnr Björnsson á Leirá í Leirársveit, andaðist að heimili
sínu 12. apríl.
Einar Runólfsson. Ölöf Runólfsdóttir.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall
Kristínar Vigfúsdóttur.
Börn, fósturbörn og tengdasonur.
KrystaBI
Stórkostlegar birgðir af Krystal voru teknar
upp í gær. Lítið í Edinborgargluggana í dag.
EdinDu
->
Spor tblnssnr.
Leðurlíking (ný tegund) fyrir drengi og full-
orðna, nýkomið stórt úrval. - Lágt verð.
»
Gey sir
<1
Símar 1933 og 1360.
KolasklDið or komið.
Uppskipun á: Best South Yorkshire Hard
Steam kolum, Yorkshire HNOTKOLUM,
Koksi smámuldu og Smíðakolum, byrjar
á laugardag og stendur yfir næstu viku.
Holaverslnn Sigurðar Ólafssonar.
Símar 1933 og 1360.
“Charmaine,,
klúbbúrinn heldur dansleik á Vífli annan Páskadag. Hljóm-
sveit Aage Lorange spilar. Aðgöngumiðar kr. 3.00, fást í
Tóbaksversluninni London.
Námskeið
í erlendum tungumálum (þýsku, ensku, frönsku, spænsku,
ítölsku). Byrjendur læra að tala og skrifa málið ásamt
hraðritun og vjelritun á 4 mán., en á 3 mánuðum, ef menn
eru áður nokkuð kunandi.
7—8 kenslustundir á dag. Húsnæði og fæði fæst ef
óskað er. íslendingur á heimilinu. Skriflegar upplýsingar
ókeypis frá
Dr. phil. E. Nagel’s Seminar fúr fremde Sprachen,
Leipzig C. 1. Harkortstrasse 6,
Þýskalandi.
Frekari upplýsingar á Bókhlöðustíg 2 (sími 2566).
Dagbók.
I.O.O.F. = O. b. 1 P.= 11441881/*
— áríðaudi mál.
□ Edda 59334187 == Fyrirl.
Auka-fjhst
Veðrið (miðvikudafrskv. kl. 5):
NA-gola eða kaldi um alt land.
Bjartviðri með 1—2 st. frosti á S-
og V-landi, en lítils háttar snjójel
í útsveitum nyrðra og 3—5 st.
frost. Suðvestur í hafi er lægðar-
svæði á hægri hreyfingu norðaust-
ur eftir- Má búast við að það
valdi SA-átt á suðvesturlandi á
föstudaginn.
Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg
N-átt. Bjartviðri.
Páskamessur í fríkirkjunni: Á
skírdagskvöld kl. 8, síra Árni Sig-
urðsson, altarisganga. Á föstudag-
inn langa kl. 5, síra Árni Sigurðs-
son. Á páskadagsmorgun kl. 8, síra
'Árni Sigurðsson og páskadag kl.
2, síra Árni Sigurðsson. Á annan
oáskadag kl. 2, sira Jón Auðuns.
Páiskamessur. í Hafnarfjarðar-
kirkju á Páskadag kl. iy2. 2.
páskadag kl. iy2 (síra Gunnar
Jóhannesson prjedikar). 1 Bessa-
tgðakirkju á páskadag kl. 3y2.
,t Kálfatjarnarkirkju á 2. páska-
dag kl. 3y2.
Barnaguðsþjónusta er á morgun
(föstudaginn langa) í Elliheimil-
uu kl. 1 y2.
Guðspekif j elagið. Reykjavíkur-
stúkan, fundur föstud. langa kl.
8y2 síðd. — Efni: Formaður talar
um jafndægrin.
Kvenfjelag fríkirkjunnar í
Hafnarfirði heldur bazar sinn í
gamla barnaskólanum 19. þ. m.,
síðasta vetrardag.
60 áíra er í dag Guðrún Jóns-
dóttir frá Stóra-Ási.
Hjónaband. 1 Kaupmannahöfn
verða gefin saman í hjónaband
á morgun ungfrú Ásthildur Gísla-
dóttir og Börge Bredlund, dýra-
læknir. Heimilisfang þeirra er
Blegdamsvej 46.
Karlakór Iðnaðarmanna. Sam-
æfing í dag kl. 2.
Margrjet Þórarinsdóttir (móðir
Jóns heit. Lúðvígssonar) er 83
ára 15. apríl.
Bethanía. Bænasamkoma í kvöld
kl. 8y2. Allir velkomnir.
Eimskip. Gullfoss er í Kaup-
mannahöfn. — Goðafoss er vænt-
anlegur til Hamborgar í dag.
— Brúarfoss er á uppleið frá
Leith. — Lagarfoss er í Leith. —
Dettifoss fer vestur og norður
í kvöld kl. 8. — Selfoss er á
leið frá Hull til Antwerpen.
Stúdentafjelagsfundurinn um
„rjettarfar og fimtardóm11 fór hið
besta fram. Theodór Líndal hjelt
snjalla ræðu um nauðsyn alhliða
endurskoðunar rjettarfarsins, sem
nú væri í megin atriðum orðið
óhæfilega á eftir tímanum o.g nú-
verandi þjóðfjelagsástandi. Sá eini
þáttum rjettarfarsins sem skipað
væri með nútíma lagi, væri hæsti-
rjettur og þyrfti hann því síst
umbóta við Frv. Jónasar Jónsson-
ar um fimtardóm gæti ekki verið
komið fram vegna umhyggju fyrir
góðu rjettarfari eða heill alþjóðar.
Auk þess væri svo kastað til þess
höndum, að það væri í raun rjettri
óframbærilegt og sýndi Líndal
glögg dæmi þessa. Alt öðru máli
væri að gegna um frv. Jóns Jóns-
sonar. Höfuðnýmæli þess væru til
bóta, þó segja mætti að meira riði
á öðrum breytingum rjettarfarsins
en þeim, sem þar er farið fram á.
Enginn varð til þess að andmæla
Líndal og fanst það mjög á að
fundarmenn voru honum alment
sammála r~n meginatriði málsins.
1 Formaður fjelagsíns, Bjarnl Bene-
diktsson árjettaði nokkur atriði í
ræðu Líndals og benti á, að í fjár-
lagafrv. fyrir 1934 væri veitt nokk
urt fje til endurskoðunar rjettar-
farslöggjafarinnar og væri því svo
að sjá sem nú væri að komast
skriður á þetta nauðsynlega mál.
Bensíngeymar olíufjelaganna í
bænum verða aðeins opnir frá kl.
9 til 11 árd. á skírdag og annan
páskadag, en ekki 7—11 eins og
áður hafði verið auglýst. Að öðru
leyti verður tíminn, sem opið verð
ur eins og auglýst var.
Bethanía. Föstuguðsþjónusta
annað kvöld kl. 8y2. Allir vel-
komnir.
K. F. U. M. A—D fundur í
kvöld kl. 8y2. Bjarni Eyjólfsson
talar. Allir velkomnir.
Sýning Jóns Þorleifssonar er að
heimili hans Blátúni við Kapla-
skjólsveg. Strætisvagnar fara þar
framhjá.
Innflutningshöftin. Magnús Jóns
son og Jóhann Jósefsson flytja
svohljóðandi þingsályktunartil-
lögu: „Neðri deild Alþingis beinir
því til ríkisstjórnarinnar að ljetta
nú þegar, eða svo fljótt sem við
verður komið, af innflutningshöft-
um þeim, sem beitt hefir verið
undanfarið, eða að öðrum kosti
slaka verulega á þeim og fram-
kvæma þau þannig, að ríkissjóður
bíði sem minstan halla við þau, og
að reynt verði af fremsta megni
að spilla ekki atvinnu manna með
þeim“. — í grg. segir m. a.: „Til
mála gæti komið að setja í þess
stað (þ. e. haftanna) allháan toll
á beinar óþarfavörur, sem gefnar
yrðu lausar, að minsta kosti fyrst
um sinn. Myndi það draga úr af-
leiðingum rýmkunarinnar, en þó
tryggja ríkissjóðnum allmiklar
tekjur af þessum vörum“.
Útflutningurinn í mars nam að
verðmæti 2252320 kr. Alls nam
útflutningurinn frá 1. jan. til mars
loka kr. 11593400.
Togararnir. Ver kom af veiðum
í gær með 80 föt lifrar.
Fjelag talsímanotenda í Rvík
heldur aðalfund sinn í Varðarhús-
inu kl. 2 síðd. í dag. Þar verður
einnig rætt um gjaldskrána nýju
og má því búast við miklu fjöl-
menni á fundinum.
Söngskemtun. Jeg sje í blöðun-
um að þeir fjelagarnir Kristján
Kristjánsson og Óskar Norðmann
ætla að endurtaka söngskemtun
þá er þeir hjeldu 2. apríl s.L Á-
heyrendurnir, sem voru margir,
kunnu auðsjáanlega að meta þá
góðu sönglist sem var á boðstól-
um, því flestöll lögin voru klöppuð
upp og jeg hefi sjaldan vitað öllu
meiri „stemningu" á hljómleikum
hjer. Nú gefs.t bæjarbúum aftur
kostur á að hlusta á þessa ágætu
söngvara í kvöld kl. 8y2 í Iðnó.
Emil Thoroddsen aðstoðar og mun
það síst spilla fyrir.
Jón Benediktsson.
Skýrsla Niáttúrufiræðifjelagsins
fyrir árin 1931 og 1932 er ný-
komin út. Er þar skýrt frá starf-
semi fjelagsins og efnahag. Þá ger
ir dr. Bjarni Sæmundsson grein
fyrir því hvað Náttúrugripasafn-
inu hefir borist á þessum árum
og segir frá nokkrum nýjungum í
dýralífi íslands. En þeir Steindór
Steindórsson mentaskólakennari á
Akureyri og Ingimar Óskarsson
segja frá nýjungum er þeir hafa
fundið í gróðurríki landsins und-
anfarin tvö ár. Þá er skýrsla um
íu<rlamerkingarnar eftir Magnús
Björnsson. Æfiminning fylgir rit-
’uu um Peter Niolsen á Eyrar-
bakka, hinn góðkunna fuglavin og
fræðimann.
Morgunblaðið er 8 síður í dag.
Gam1"' Bíó. Engir sýning fyr en
á annan I p'áskuni,
m Nýja BI6 ■■
IEngin sýning fyr en
annan páskadag.
■■ Sími 1544 2M
Danssvning
Rlgmor Hanson
2. pðskadag kl. 3 (linó.
Ca. 100 nem. sýna þjóð-, list-
og balletdansa, leikfimi og1
samkvæmisdansa. Aðgöngu-
miðar seldir heima hjá R.
H„ Laugaveg 42, sími 3159
og á laugard. í Iðnó kl. 4—6.
I
verður leikinn 2. páskadag, 17. þ.
m., í 21. og 22. sinn í K- R.-húsmu>
Barnasýning kl. 2y2. Aðgöngumið-
ar á kr. 1.25. Almenn sýning kl-
8. Aðgöngumiðasala daglega kl.
1—7. Sími 2130.
Verð: 2.00, 2.50 og stæði 1-50-
M.s. Dronning
Alexandrine
fer laugardaginn 15. þ. m. kl. 8
síðd. til Kanpmannahafnar (nm
Vestmannaeyjar og Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla fyrir kL
3 á laugardag.
Tilkynningar um vörur komt
sem fyrst.
Skipaafgreiflsla
Jes Zimsea.
Tryggvagötu. Sími 3025.
Lax og silungs
veiöitæki.
Gluggasýning í dag og
næstu daga.
Spoitvöthús Rsykiavlkur.
Nýtt bdglasmiðr
gulrófur, nýteknar npp úr jörðu,
jafngóðar og á haustdegi. Hvítkál.
Gleymið ekki blessuðu silfurtæra
þorskalýsinu, sem allir lofa.
Bjflraina.