Morgunblaðið - 11.05.1933, Side 2

Morgunblaðið - 11.05.1933, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ lillDÍÍ eing'öngu þ.ióðfrægu reið- hjóKn Hamlet og Dór Model 1933. Hagkvæmir g'reiðsluskilmál- ar, — Signrþór, Austurstræti 3. Seld í Hafnarfirði í verslun Leikhúsið Prettándakvöld. Þorv. Bjarnasonar. William Shakespeare. Hukakjor&krá til alþingiskosninga í Reykjavík, er gildir fyrir tímabilið 1. júlí 1933 til 30. júní 1934, liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu borgarstjóra, frá 15. til 24. þ. m.. að báðum dögum með- töldum, kl. 10—12 árd. og 1—5 síðd. (á laugardögum kl. 10—12). Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi síðar en 29. maí næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík. 11. maí 1933. Jön Þorláksson, Nýkomið: Ullargarn mar^ir litir. VOruhúsfð. (Mokka og Java blandað). Síðasta sýning Leikfjel. Reykja- vikur á þessu leikári er nú að verða tilbúin. 1 kvöld verður frum sýning á hinum heimsfræga gam- anleik Sliakespeares, „Þrettánda- kvöld“, (The twelft Xiglit). Bins og mörgum mun kunnugt, hefir þetta — eins og flest önnur rit þessa höfundar —• farið sigurför um heiminn. og varla líður svo nokkur vetur að bað sje ekki sýnt í mörgum leikhúsmn víðsvegar í veröldinni. Þó að þetta sje gleðileikur, eru samt í hann ofnir þræðir sterkra tilfinninga og alvarlegra atvika- Það er með Shakespeare eins. og með sjálft mannlífið, að aldrei er gleðin og gáskinn í ritum hans einráð, og ekki stingi alvaran upp höfðinu hjer og þar. og bak bestu fvndni fíflsins er oft djúp lífs- speki. Spökustu og háalvarl egustu sorgarleikir hans ei-u sjaldnast svo daprir að hárfín og fágnð kímni sje ekki hvarvetna innan um. Hann lýsir mönnunum í gleði þeirra og sorg, í upphefð þeirra og niðurlægingu, af svo ósviknum trúleik að eftir allar þessar aldir hefir ennþá engu leikritaskáldi tekist að komast til jafns við hann í skapgerðarsköpun og mannlýs- ingum, hvað þá heldur að taka honum fram í því efni. Það eru því ekki nein vetlingatök á mótun persónanna í leikritum þessa höf- undar, og óneitanlega þarf mikið til, svo að þær verði sýndar eins og höfundurinn ætlast til. Þrettándakvöld er skrifað bæði í ljóðum og óbundnu máli. Mörg af ljóðunum eru undir fögrum lög- um, eftir Humperdinck. Kennarj við Tónlistaskólann, Hans Stephanek, stjórnar hljóm- íjveitinni við þessa sýningu, og er hún allfjölmenn. Kgl. leikhúsið í Khöfn hefir nú í annað sinn á þessu leikári gert L. R. þann greiða, að lána því leikbúninga, þá sömu og það sjálft hefir notað við sýningu á hossum leik. Eru þeir hinir glæsi- legustu, og auðvit.að í hárrjettum Rhakespearesstíl. H. B. Tvöfalt sluifbarð til sölu. Einnig: peningaskáp- ur. Til sýnis í dag frá kl. 2—6 á Laufásveg 25. Mosfellsprestakall. Af sjerstök- um ástæðum hefir messuskýrsl- unni verið breytt þannig, að sunnudaginn næstkomandi, 14. maí, verður messað að Lágafelli, j (ferming), en á uppstigningardag 25. maí, verður messað í Viðey. Sóknarpresturinn Baráttan um sendisvemana. Alþýðublaðið í dag getur þess að í gærkvöldi hafi verið stofnað Sendisveinafjelag Reykjavíkur og sje það gert vegna þess hversu slælega hafi verið haldið á málum sendisveina hjer í bæ. Birtir blaðið ásakanir á mig um það að jeg liafi ekki bætt kjör sendisveina, heldur aðeins haft með þeim skemt anir og annað slíkt. Ennfremnr að jeg hafi haft í hyggju að reka menn úr deildinni, aldrei haft neinar fjárreiður í lagi fyrir deild- ina og að jeg hafi stofnað póli- tískan flokk sem sje fjandsamleg- ur öllum samtökum alþýðustjett- anna. Þannig eru nú þessar ásakanir, sem bornar eru á mig í Alþýðu- blaðinu, aðeins vegna þess að jeg hefi reynt að opna augu æsku- Iýðsins í bænum fyrír þeirri spill- ingu og óstjórn sem í landinu er. Ásakanir um að ekkert hafi verið gert fyrir sendisveina, eru með öllu órjettmætar, enda ætti Al- þýðublaðið einna best að vita það, þar sem ])að hefir birt flestar greinar og tilkynningar um mál sendisveina undanfarið. Sumarfrí hafa margir sendisvein ar fengið að tilhlutnn Sendisveina- deildarinnar, og skóli var og eitt sinn hafður fyrþ' þá- — Atvinna hefir verið útveguð fyrir yfir 100 drengi og má Hjeðinn hrósa sjer mikið, ef honum tekst það sama á jafnskömmum tíma. Pjármál deildarinnar eru ekki mikil — hafa sendisveinar litla. peninga til að greiða há gjöld og hefir inn- lieimtan á árgjaldinn, sero er að- eins 2 kr. gengið illa — svo að aðdróttun Alþýðublaðsins um ó- reiðu í fjá.rmálum, er á engum öðrum rökum reist, en að tekjur1 hafa ekki verið neinar svo teljandi ( sje, en kostnaður mikill. Mun það ekki koma í hlut erlends Olíufje- lags eða eldspýtnaverslunar að greiða þann mismun. . Alþýðublaðið fer með lygar (eins og stundum brennur við hjá því) ]>egar það segir, að jeg hafi rekið út drengi sem eru í deild- inni. Annars skal jeg ekki orðlengja irni þetta að sinni. Er það ekki í fyrsta skifti, að reynt hefir verið að kljúfa fjelagsskap sendisveina hjer í bænum, enda þótt áður hafi kommúnistar átt upptökin, en núna Hjeðinn og hans fjelagar. Er skamt af því að segja, að Hjeðni hefir tekist að fá nokkra drengi til að gerast liðhlaupar, -og árna jeg honum allra heilla með slíka pilta, sem svíkjast nnd- an merkjnm. En jeg held samt sem áður að það muni ekki líða á löngn áður en þeir komast að raun um hversu mikið gagn þeir liafa af hans starfsemi -— ekki fá þeir allir atvinnu á skrifstofu B. P. — og að Hjeðinn eða aðrir sósíalistar nenni að gera nokkuð nú frekar en vant er fyrir yngstu verkamennina, því á jeg bágt með að trúa. Reykjavík, 9. maí 1933. G-ísli Sigurbjörnsson. Landsbókasafnið. Munið eftir að skila bókum þeim, sem þjer hafið að láni frá Landsbókasafn- inu. — Höinm fyririiggjandi valdar Islenskar útsaeilskarlDflBr. Sími: 1—2—3—4. LUX STÆRRI PAKKAR og FÍNGERÐARI SPÆNIR Hinir nýju Lux spænir, sem eru smærri og fíngerðari, en þeir áður voru, leysast svo fljótlega upp að löðrið sprettur upp á ein- ni sekúndu. Skýnandi og þykkt skúm, fljótari þvottur og stærri pakki, en verðið helzt óbreytt. LEVER BROTHERS LIMITED PORT SUNLIGHT, ENGLAND M-LX 397-047A IC Haláa peisur ykkar og sport ullar- föí mýkindum og lit ef þau eru þvegin ? Áuðvitað gjöra þau það ef Lux er notað. Luxlöðrið skilar öllum ullarfötum eins ferskum og skærum eins og þau væru ný. Enginn þráður híeypur þegar Lux er notað og flíkin er altaf jafn þægileg og heldur lögunsinni. Eina örugga aðferðin við þvott á ullarfötum—er að nota freyðandi Lux. ‘0SKAÐLEGT’ ULLARFLÍKUM t 5 duglegir sjömenn óskast á stóran mótorbát er stundar línuveiði í Faxaflóa. Upp- lýsingar hjá Óskari Halldórssyni. Hf sjerstökum ðstæðum er hálf húseign til sölu eða í1 skiftum nú þegar með góðum! Skilmálum- Húsið er steinhús með j öllum þægindum. Tlpplýsingar frá 7—9 hjá Þorbirni Bjarnasyni, Framnesveg 26 A. Hyggin húsmóðir veit að gleði mannsins er mikil þegar hann fær góðan mat. Þess vegna notar hún iiina marg eftir- spurðu ekta Soyu frá H.f. Efnagrerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. Egg á 10 og 12 aura stykliið. Kart- öflupokinn kostar 7 krónur í lausri vigt á 10 aura þs kg. Allar aðrar vörur við lægsta verði. Hjðrtur Hjurtursun, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. SMlka, sem er dugleg og vön matreiðsiu, getur fengið atvinnu strax í mat- söluhúsi. Umsóknir ásamt meðmæl- um, ef tii eru, sendist A. S. í. fyr- ir iielgina, inerkt „Matsöluhús“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.