Morgunblaðið - 28.05.1933, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 28.05.1933, Qupperneq 7
7 'þorsltmao'ni, heldur eftir þeim al- gildu andlegu verðmætum þjóðar- innar. Hin vandaða fornritaútgáfa stuðlar að því, að þau stefnumið •glatist ekki. Kaupfjelögin. Skýrslusöfnunin um skuldir "bænda vekur þjóðina til umhugs- vmar um marga hluti. Skuldirnar liafa safnast í skjóli kaupfjelag- anna — og fyrir þeirra tilverkn- að, að miklu leyti, Bn það sem raunalegast er. Frá þessum fje- lagsskap bændanna, eða forgöngu- mönnum þessa f jelagsskapar heyr- ist, fremur lítið uin ráðstafanir gegn endurtekinni skuldasöfnun. Ahugi ]>essara manna virðist bein- ast svo að segja einvörðungu að því, að fá sökinni' velt af sjer, og sknldabyrðinni á þá, sem enga sök eiga á • ófarnaði hinnar íslensku bændastjettar. Stefnubreyting. Menn veita eftirtekt samþvktum Tiins nýja kaupfjelags í Reylrjavík. Þar er svo fyrirmælt, að ábyrgð skuli vera takmörkuð, engar -skuldir og fjelaginu skuli strang- lega haldið utan við alla flokka- pólitík. Frá því er sagt í Frámsókn, að fjelag þettg sje stofnað og verði starfrækt eftir bestu fyrirmyndum meðal erlendra samvinnufjelaga. Æði oft hefir Hriflungum A-erið bent á þessar fyrirmyndir — fje- lög, sem leyfa ekki skuldir, hafa takmarkaða ábyrgð, og eru hlut- laus um stjórnmál. Bn þegar um liefir ATerið að ræða að stofna og starfrækja kaup fjelög í sveitum landsins, hafa þessar algildu starfsreglur sam- vinnufjelaga verið eitur í beinum Hriflunga Því kaupfjelög sveit- anna hafa ekki verið stofnuð til þess að koma á skuldlausri versl- un. heldur til þess að binda bænd- ur á skuldaklafa. ekki með tak- markaðri ábvrgð, heldur til þess að gera skuldaklafann þungan og ógnandi, með samábyrgðinni tak- markalausu. Og pólitískt, hlulle.vsi hefir ekki mátt nefna á nafn, því höfuðtilga ngur f orgön gumanna befir ekki verið að bæta verslun bænda, heldnr sína eigin pólitísku aðstöðu. Merkilegt, ef það vefst, lengi fyTrir íslenskum bændnm að skilja þá svikamyllu, sem þeim hefir verið flækt í. eftir að sami flokk- ur. sem notað hefir kaupfjelögin •sjer til framdráttar í sveitum, við- urkennir, með útgefnum starfs- reglum fyrir Reykjavíkurkaupfje- lagið hvernig kaupfjelag á að stofna og starfrækja, „eftir bestu fyrirmyndum.* ‘ Við Dómkirkjuna. Það mun vera kvenfjelag Hóm- Trirkjusafnaðarins, er gengist hef- ir fjrir því, að sett yrði upp girð- 'ing um lóð kirkjunnar. Er meginið af hinni litlu kirkjulóð sunnan við kirkjuna og því í bærilegú skjóli. Er vafalaust ætlast til. að þessir litlu reitir sunnan við kirkj- una vérði prýddir þeim fegursta ng besta gróðri sem völ er á. Þegar þess er gætt, að liðin eru um 100 ár síðan Dómkirkjan var reist, getur menn furðað á því, að eigi skuli fyr hafa verið haf- ist handa í þessu efni. Bn skýringar mun helst að leita í vantrú manna á því, að lífvæn- legur gróður til prýðis geti þrosk- ast á Reykjavíkurmöl. En jafn- framt mun þessi vaknandi ræktar- semi vera einn vottur ])ess, hve höfuðstaðarbúar hugsa meira en áður um hið ytra útlit bæjarins. Eftir því sem ræktarsemi bæj- arbila vex, í smáu sem stóru, ber bærinn betur höfuðstaðarnafnið. Strand. Þó marga hralrförina hafi Hriflu Jónas farið í opinberum umræð- um, er það almannarómur, að sjaldan eða aldrei hafi frammi- staðan verið aumari en í efri deild á mánudaginn var. Þar hóf liann sína alkunnu strandferð, eins og hann hefir farið undanfarin ár við eldhús- umræður, þar sem hann hefir rak- ið gjaldþrot manna víðsvegar um land, í Stykkishólmi, Flateyri, fsafirði. Akureyri, Húsavík, SeyTð- isfirði og víðar. En í þetta sinn var ganghrað- inn á þessu pólitíska lekahripi ekki meiri en það, að hann komst ekki lengra en til Sæmundar í Stykkishólmi. Þá mintist hann vinar síns Jónasar Dalmanns, og þjóðsög- unnar gömlu: ,,'Þjófur er hann Dalmann!“ og þyrfti að láta út- varpið flytja ])ann boðskap, (því ræðunum var útvarpað sem bet- ur fór), að hann væri persónu- lega á þeirri skoðun, að hvergi væri betri stjórn á útvarpi en hjá Jónasi Þorbergssyni(!!!) Er ekki gott að vita hvort slík ummæli eiga rót sína að rekja til frekju eða heimsku mannsins. Skólarnir. En þegar þessum ólánsmanni var bent, á afskifti hans af skól- um landsins, var honum öllum lokið. Að hann hefði nú í ein 20 ár starfað að því, að hæna nemendur skólanna að sjer og kenningum sínum. En árangurinn væri sá, að æskulýður landsins hefði fengið skömm á honum, og sneri nú við honum baki eftir alt saman. Islenskt - Rússneskt Iljer liafa undanfarna daga, ver- ið í bænum erlendir menn, að ein- hverju leyti á vegum útvarpsins, til aö taka kórsöngva o. fl. á plötur. Er þaö virðingarvert gagnvart ís- lenskum söng, af útvarpsráöinu, að hafa gengist fyrir þessu. Heyrt liefi jeg, að „Karlakór Reyltjavíkur“, einir og blandað kór, hafi sungiö 22—24 lög. „Karla- kór K. F. U. M.“ 8 lög, og er gott til þess að vita, geri jeg ráð fjrrir aö margur útvarpsnotandi, uni sjer síðar meir við þann söng, á sið- kvöldum. En það, sem kemur mjer aðallega til að rita þessar línur er, að jeg liefi heyrt, a,5 kommúnistar hafl sungið 2 lög, fánalag og internati- onale,' undir stjórn óþekts eða lítt þekts söngstjóra. Aftur á móti hafi „Kvennakór Reykjavíkur“ undir stjórn Hallgríms Þorsteinssonar, verið neitað um að syngja 2 lög. Langar mig því til að spyrja. Hver er ástæöan fyrir því, að kommúnistakórið, sem mun vera þriðja eða. fjórða kariakórið sem sungið hefir inn á plötur hjer nú, e;r tekið fram yfir kvennakóriö? Annarsvegar lítt æfður, pólitísk- ur óaldarflokkur. Hinsvegar kvennaflokkur, undir stjórn þess söngstjóra, sem drjúgan þátt hefir átt í íslensku sönglífi, í það minsta hjer í Reykjavík. Er það af því að útvarpsráð eða útvarpsstjóri sjeu svo hrifnir af rússneskum uppreisnarsöngvum ? eöa halda þeir að Islendingar vilji heldur heyra þá í útvarpið, én ís- lensk lög, sungin af íslenskum kon- um? Spyr sá sem. ekki veit! K. Úöýr hús. Atvinnuleysingjar byggja sjer heimili. Á ófriðarárunum var lítið sem ekkert bygt í flestum löndum, og var því mikill skortur á hús- næði eftir ófriðinn. Var það fjrr- irsjáanlegt í Þýskalandi, að húsa- leiga mundi hæltka stórlega, ef ekkert vTæri að gert, jafnvel svo áð helmingur af telrjum almenn- ings gengi í húsaleigu, í stað Vr>. Þjóðverjar reyndu að ráða fram úr þessum vandræðum með því að leggja á nýjan skatt, til þess að afla fjár til húsagerðar. Með skatti þessum og ýmsum öðrum ráðum safnaðist mikið fje, og var það lánað með 1% vöxtum, til bjTgginga gegn 1. veðrjetti í hús- unum. Þá var og sett á fót fjelag, til þess að rannsaka hvernig bjTggja mætti sem best og ódýrast, (Reiehsforschungsgesellschaft.) Ressar ráðstafanir hafa gert kraftaverk. Byggingar hafa þotið upp fram yfir allar vonir, — alt að 300.000 hús á ári, — húsaleigan hefir haldist hófleg, um 38% af hinum lágu tekjum almennings, og nýju húsin hefir tekist að gera ótrúlega ódýr, með að hlíta forsögn þeirra fróðu manua, sem hafa lagt, ráðiu á hversu best væri og ódýrast að byggja. Sæmileg hús fyrir verkamenn hafa ekki i kostað vfir 3000 Mörk (tæpar 5000 kr.), en telijur þýskra verka- manna eru nú um 2000 Mörk á lári. Mikið af þessum nýju bjrgg- ingum er komið þannig til, að borgir útveguðu atvinnnlausum og liúsnæðislausum mönnum bletti til ræktunar í útjöðrum borganna (kolonigarða). Með góðri rækt gáfu blettir þessir talsvert af sjer og fólkið fekk eitthvað að starfa og hugsa um, Þó það nvti auk þess nokkurs atvinnuleysisstyrks hrökk liann skamt, og enginn verður betri maður af iðjúleysi. Það reyndist nú svo. að margir neyddust til þess fyrir fátæktar sakir að búa alt árið í þessum hreystum, þó köld væru og lje- leg. Garðahverfin urðu þanuig smám saman að skipulagslitlum borgarhverfum með afar-Ijelegri bjTggingu. Hjer varð auðsjáanlega að taka í taumana og það. var gert á þann hátt, að gera þessum fátæklingnm mögulegt að koma upp varanleg- um og viðunandi húsakynnum, sem búa mætti í alt árið, í staðinn fvr- ir lítilfjörlega sumarskála. Þetta gat því aðeins tekist. að alt væri sparað, sem unt var. Húsin voru bygð svo einföld og ódýr, sem frekast mátti. Göturnar voru ein- faldir stígar, sem gjall og kola- aska var borið ofan í. Vatnsbólin eru brunnar og f.ráræsla engin frá húsunum. Allur áburður og skólp, sem fjelst til, var notað til jarð- ræktar í görðunum, sem fylgdu húsunum. Það reyndist. með öllu ókleift að leggja veitur og góðar götur, ef alt átti að verða svo ódýrt sem þurfa þótti. Þá var og annað atriði, sem var þungt á metunum til þess að fá ódýr liús. Mennimir voru skyldaðir til þess að vinna sjálf- ir að byggingunum, alt hvað í þeirra valdi stóð. Oftast slógu 10—15 menn sjer saman, almenn- ir verkamenn, múrar, trjesmiðir, málarar o. s. frv. og unnu í fjelagi að því, að koma upp húsum fyrir alla í hópnum. Slíkir hópar gátu bygt hris sín að öllu leyti. Atvinnu leysingjar hjeldu styrk sínum ef- ir sem áður. Aðrir hópar þurftu auðvitað að kaupa handverksmenn til ýmsra verka. Það hefir hver- vetna komið í ljós, að menn hafa sótt þessa vinnu af miklum áhuga og kappi og vilja ekkert hejTra um 8 tíma vinnudag.Allir strekkja við að fá „húsið sitt“ sem fyrst! Hvernig er svo íbúðin, sem fólk- ið fær í þessum ódýrn húsum 1 Hún er þannig: Eitt íbúðarherbergi 14 ferm. Svefnherbergi hjóna 12 ferm. Svefnherbergi barna 8 ferm. Annað svefnh erb. barna fef börnin eru 4 eða fl.) 8 ferm. Þvottahús 6 ferm. Skepnuhús (geitur, hænsn, svín) 6 ferm. Salerni. Hlöðuloft fyrir fóður. Húsin ern með lágum grunni, en oftast er þó kjallari undir nolrkrum hluta hússins. Þau eru einlyft og portlaus. en risið á þakinu allhátt. Hefir það verið gert að skyldu að hafa þökin með ríflegu risi, en ekki flöt. Þykir það að öllu IejTti hentiigra. Þau eru oftast þakin með múrsteins- hellum eða öðru góðu efni. Þetta eru þá furðu góðar íbúð- ii* fjTrir svo afar lágt verð. Vilji menn gera húsin verulega stærri s'erða. þeir að borga viðbótina algerlega af sínu fje. Auðvitanlega er alt sem ein- faldast innanhúss og skrautlaust. en öllu sem þægilegast fjrir kom- ið. Baðherbergi er ekki neitt. — Salernið er fötusalerni og mó- mylsnu blandað í það. Venjulega er dálítil útbvgg- ing frá bakhlið hússins og er þá bæði þvottahús og skepnuhús í henni. Þeir feem nokkuð geta, halda hænsn. svín e$a geitur, en úr garðinum umhverfis húsið fá menn gnægð af kartöflum og öðrum matjurtum. Þar má og rækta ávaxtatrje. Úr öllu þessu getur því orðið hið mesta búsilag fjTÍr fátækt heimili. Vjer kunnnm illa við íbúðar- eldhús, en Þjóðverjar og Eng- lendingar kunna að gera þau vel úr garði. Það er og levft að gera sjerstakt eldhús og þá nokkru minni stofu. Miðstöðvar- hitun er í húsunum. Það hefir verið látið nægja, að gefa út leiðbeiningar og upp- drætti um herbergjaskipun o. fl„ en ekki eru menn skyldaðir til þess að fara eftir þeim. Þeir verða aðeins að gæta þess, að húsin verði ekki dýrari en ákveðið er Til Borgarfjarðar og Borgarness illa mánudaga or fimtudaffa. Mýja Bifreiðasteðin Símar 1216 ítvær línur). og jafnframt nægilega traust og lilý. Þess er og krafist, að íbúð- arherbergin liggi mót sól, að þau sjeu ekki minni en til er tekið og auðvelt að viðra þau. Eitt.hvað um 7 fyrirmyndir hafa verið gerð- ar til þess að velja um. Eftirtektarvert er það, að bæ- irnir mega ekki standa fyrir þess- um byggingum heldur einstak- lingar og byggingafjelög. Fjöl- skvldur með mörgum bömum sitja fjTÍr öðrum, er húsum er er úthlutað. Lóðastærðin er mjög rífleg, minst 600 ferm.. mest 5000 ferm. Fylgir stór blettur hverju húsi en þó ekki stærri en svo að fjöl- skjddan hafi nóg til sinna þarfa. Auðvitað mættu þessar ráðstaf- anir allar ýmis konar mótmælum í fjTstu. Bæjarstjórnirnar, er tókn á sig nokkra ábjTgð. óttuðust nýj- an kostnað, vinnumenn, að þeir mistu af vinnu við húsin, lyísa- meistarar kröfðust þess að ráða öllu nm gerð húsanna, húseig- endur hjeldu að húsaleigan fjelli, bvggingaf jelögum þótti verðið óhæfilega lágt o. s. frv. Raunin hefir þó orðið sú, að þetta fór á alt annan veg. Jeg liefi oft minst á það, að eini vegnrinn fyrir fátæklinga ti\ þess að koma sjer upp ódýrum húsum sje sá, að vinna sem mest að þeim sjálfur, eu leiðbeiningar og fjTÍrmjmdir á ríki eð bæir að leggja til. Þess vegna vildi jeg benda á. að þessi leið, liefir verið farin í Þýskalandi og gef- ist vel. (Eftir „Bolig og Bj-gg.“ 0. okt. 1032). G. H. Samgöngubæturnar austur. Það lítur vel út með það, að hafnlausu hjeruðin, Rangár- vallasýsla og Vestur-Skaftafells sýsla, fái samgöngur á landi við nútímahæfi, fljótar en nokk- urn hefir órað fyrir fram að þessu. I sumar er leið, voru settar brýr á Þverá, Affall og Ála eins og kunnugt er. og kostuðu þær 120 þús. kr. Nú í sumar verður bygð brú yfir Mnrkarfljót, og er byrjað á því verki fyrir ijokkru. Er áætl. að hún kosti með nauðsynlegum mannvirkjum í sambandi við hana, ca. 215 þús. kr. Hefir Reykvíska söfnunarnefndin safnað af þessu fje 160 þús. kr. en Rangæingar 55 þús. kr. Rík- inu er lánáð þetta fje til 6 ára, og 3 fyrstu árin afborgunar- laust- Vestur-Skaftfellingar ætl- uðu upphaflega (í haust er leið) að safna fé hjá sjer til Markarfljótsbrúarinnar og voru byrjaðir á því, en vegna þess.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.