Morgunblaðið - 03.06.1933, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 03.06.1933, Qupperneq 5
Laugardaginn 3. júní 1933. iiemm ormroWa LUH Tekju- og eignarskattsfrumvarp Ásgeirs Ásgeirssonar. fe.. ^ Ræða Jóns Þorlákssonar við L umræðu í efri deild. Jeg þykist vita, aö ástæðan íyrir þessu frv. sje sú, að fjmrh. telji, að ríkissjóöur þarfnist aukinna tekna. Um þaö mál hefir líka veriö rætt meðal stuðningsmanna samsteypu- stjórnarinnar úr Sjálfstæðisflokkn- um, og viö höfum fyrir löngu síö- an bent á, livaða leið við álitum færa, eftir því sem nú er ástatt, til þess að afla ríkissjóði þess tekju- aulca sem þætti ólijákvæmilega nauö' synlegur. Mjer er kunnugt um, að hæstv. ráðh. hafði borist vitneskja frá fulltr. Sjálfstæðisflokksins í landsstj. um, hver sje hans skoðun um þetta, sem auðvitað fellur sam- an við skoðun flokksins. Hæstv. ráö- herra liefir ekki talið rjett, að fara inn á þá leið, a. m. k. ekki á þeim tíma, þegar frv. kom fram. Jeg vil því gera nokkra grein fyrir því, hvers vegna jeg tel með öllu ó- kleift að afla ríkissjóði tekna á 'þann hátt, sem farið er fram á í þessu frv. Eins og kunnugt er, skiftast byrð- ar hinnar opinberu starfrækslu | lijer á landi sem annars staðar á! tvo aðila, ríki og sveitarfjelög. Rík- ið hefir hjer á landi tekið til sinna afnota flesta eða alt að því alla þá skattstofna, sem nú tíðkast meðal siðaðra þjóða, en sveitarfjelögunum hefir verið sniðinn stalckurinn miklu þjrengri, því að það er ná- lega aðeins einn tekjustofn, sem þeim er ætlaður. Það eru útsvörin, sem í raun og veru eru tekju- og eignarskattar. Þaö má vera hverj- um manni Ijóst, að sú kreppa, sem gengur yfir atvinnuvegina nú, lend- ir' ekki eingöngvx á ríkinu, heldur l.'ka á sveitarfjelögunum. Fátækraframfærslan hvílir á þeim nálega að öllu leyti, og hún vex auðvitað þegar svona gengur fvrir atvinnulífinu. Forsjá atvinnn- lausa fólksms í þjettbýiinu við sjó- inn livílir einnig að mestu leyti á sveitafjelögnnum, þó að það sje skylt að viðurkenna, að rílvissjóður hefir hjer rjett dálitla hjálpar- hönd upp á síðkastið. Til þess að standast hin vaxandi útgjöld auk hilma venjulegu, hafa sveitafjelögin ekki til annars tekjustofns að grípa heldur en hins sama tekjustofns, sem hjer er farið fram á að nota til þess að afla ríkissjóði tekjuauka, Til þess nú að færa rök fyrir þessari staðhæfingu minni, að það sje ekki fært að fara þessa leið, þá vil jeg fyrst gera ofurlitla grein fyrir vissum grundvhllaratriðum í eðli þessa tekju- og eignaskatts, sem hjer um ræðir. Það er þá fyrst það, að þó að slíkum skatti sje skift í tvent, nefni lega tekjuskatt og eignaskatt, aö þá er þaö vitað og enda viðurkent af öllum fræðimönnum, sem hjer vnn fjalla, að í raun og veru er hjer gjaldstofninn aðeins einn, sem sje tekjur manna. Hitt gæti ekki geng- ið, a. m. k. ekki til lengdar, að taka skatt af eign, án þess að tekjur sjeu fyrir hendi, til að greiða skattinn moð. Það má vel finna þessu fræði- leg rök, en jeg ætla heldur að vísa tímaiífi hjer í kringum okkur. eignaskattsskömtun er háttað. Þegar svo ber undir, sem því j J\ú hefi jeg gert athugun a þessu, nnöur er ailoft aigervgt iijer i og mjer hefir orðið þao Ijost, aö Reykjavík, að það Éoma fyrir gjaid- þaö væri þreytandi fyrir hv. þm. endur — þeir skif'ta hjer áriega'ef jeg færi aö þyija yfir þeim töi- mörgum hundruðum og jaínvei þvis ur, og þess vegna hefi jeg fekíö uudum — þar sem tekjurnar eru'það ráð aö draga upp myndir aí eivki fyrir hendi, tii þess aö greiða • þessum skattstiga á blöð, sem mjer þessi beinu gjöid, þá er gert ijár- iiefir sýnst vera sæmiiega aðgengi- nám, teknar meö valdi eignir til leg tii yf'irlits. Og jeg ætia aó gréiðslu á gjöidunum og liinir iög-'ieggja þau f'rarn iijer og lofa þe'nv teknu munir settir á uppboö. iN'iö-' aö ganga á málli þeirra þnv. sem urstaðan verður nálega ávalt sú, hirða um aö kynna sjer þetta máv aö fyrir þær eignir, sem þaniug efnisiega. eru teknar upp í opinber gjöid,! Jeg hefi þá fyrst aö athuga '°/o loo 9o 9o 70 faO So Lto 5o 20 io - - / °/a /oo 9 o 80 10 60 fO 9o 3 o 20 Skattskyldar tekjur i þúsundum króna. 1. inynd. — Skattstigi fyrir atvinnutekjur, til ríhisfjóðs, lög 26/3 ’23 engin eign. fæst sama sem ekki neitt. Jeg skal skattstigana íyrir hreinar atvinnu eidu þreyta menn með því að takaj tekjur, hjá einstakimg, sem á enig- mörg dæmi um þetta, en a'ðeins ar eignir og iendir þess vegna eislu geta þess, aö nýlega voru tekin aí í neinunv eignaskatti. Hjer birtist einum manni lijer í ReykjavíK þá fyrst skattstiginn fyiir tekju- nlutabrjef í Útvegsbankanum að skatt tii ríkissjóðs samkvæmt gúd- nafnverði 2000 kr. og sett á upp- andi skattaiöggjöf frá 1021 og ’23. ooö, og seidvist fyrir 20 kr. Þetta Myndin sýnir skattstigann í'yrir er rjett dæmi upp á það, livernig skattskyldar tekjur frá 0 og upp i ler, þegar taka a edgnir manna Jb þús. lu\, og þaö má sjá aö hann upp i opinber gjöld, þar sem tekj- er lögulegur útlits, og ekki svo hár vir eru eklvi fyrir 'hendi. Jeg siæ neinstaðar og ekki náiægt því svo- því þess vegna föstu að það er eðli hár aö hanu nái upp í það ioft eignarskattsins eins og tekjnskatts- sem stiginn eklvi má reka sig upp vns, að það verða að vera íyrir undir, enj það er 100%. hendi tekjur til þess að greiða Þessu næst er myndin af skatt- hann al', tekjur af þeirri eign, sem stiganum fyrir sömu tekjur, sem skattiögð er ef um hreinan eignar- njöurjöfnunarnefnd Reykjavíkur skatt er að ræða. auglýsir aö hún liaíi notað við nið- Þessi skattur or nú á tíinum aiis urjöfnun útsvara árið 1933. Þaö staöar hafður stighækkandi, en þaö er strax áberandi um þann stiga, hafa verið mismunandi skoðanir aö hann er ekki líkt því eins vel um það á ýmsum tímum, live smíðaður eins oig sá fyrri, því að mikil stighækkunin mætti vera. Jeg þrepin eru bæði mishá og mislöng, skal ekki dæma um það, en vil og það mundi enginn fá sveinsbrjef aðeins benda á eina staðreynd í fyrir aS smíöa siíkan stiga. Hann þessu efni, sem er viðurkennd af sýnir að þegar er komið upp i öllum. II ún er sú. að skattstiginn 24 þús. kr. tekjur, þá er álagn- iná aldrei verða svo hár, að ef tekj- ingin orðin 46% af tekjunnm og urnar vaxa framyfir eitthvert vist heldur svo áfram að vera það íyr- mark, þá vaxi skatturinn á því ir það, senv þar er yi'ir. bili meira en tekjurnar. Með öðr- Þá hefi jeg í 3. lagi gert skatt um orðum, að ef skattstiginn af ■ stiga sem " sýnir þessa 2 skatta einhverjum orsökum stígur svo | samanlagða eins og þeir eru nú hátt, að lvann taki 100% eða allt, i hjer í Reykjavík. Og sá stigi sýnir sem þar er fram yfir, af tekjun- það, að þegar komið er vipp í 36 um, þá er hann kominn upp í það mark, sem a. m. k. verður 'ekki far- ið fram yfir. Og það er af þeirri á- stæðu, að það eru yfiiieitt skyn- serni gæddar verur, sem eiga að greiða þennan skatt, og það gerir enginn að afla tekna vmvfram vist þús. kr. þá er álagningin komin upp í 68% af þeim tekjum og því sem næst er þar fram yfir. Bf stig- anum væri svo haldið áfram, þá mundi þetta fara nokkuð hærra, en þó ekki mjög mikið. Jeg hefi að gamui mínu til sam mark, ef sú tekjuaukning þýðir það anburðar teiknað skattstigann fyrir að skatturinn vex þá meir en auliningunni nemur. Með öðrum skattstiginn má aldrei fara fram úr 100%. Nú er sveitarstjórnarlöggjöfinni þannig’ hát.tað hjer á landi, að tilsvarandi 2 skatta samanlagða eins og þeir eru eftir núgildandi lögum í Kaupmannáhöfn. Þessi stiginn er dreginn með punktalín- um á blaðinu og þar er þetta sanv- anlagt konvið upp í 26% á sama ekki er unt að gera grein fyrir því stigi og þaö er hjer komið upp í hvernig skattótiginn er fyrir þann lilutann af gjaldstofninum, sem gengur til sveita. þarfa alnvent. Eiiii þar er ein undantekning sem er höfuðstaðurinn. Hjer ^r svo kom ‘iö, að niðurjöfnun vitsvara fer fram að talsverðu leyti eftir sam- svarandi reg'lum og álagning tekju- og eignaskatts, og niðvirjöfnunar- nefndin hefir birt þa3r neglur, sein hún fer eftir í þessu efni, Það eru þcss vegná nokkurir möguleikar að % lco \qo so ?c 6o So 4o 30 20 " ' V pv ' rsrC"' k 80 itO o 2 fc 8 lO /2 Ib. 18 20 22 2.U 2b 28 30 32 3V 3<> Skattskyldar tekjur I þúsundum króna. 2. mynd. — Slcattstigi niðurjöfnunarn. Reykjaríkur 1933 fyrir atviUnu- lekjur, án eignar. */o /oo 9o 80 ■70 éo So ko 3o 20 t J" , iri - J r 'fT /o H O 90 80 70 6c So lo 30 2o /© /2 /</ /é 19 20 22 20 Ob 30 32 34 Skattskyldar tekjur i þúsundum króna. 3. mvnd. — Skattstigi fyrir samanlagðan tekjuskatt eftir lögum a6/s ’23 og útsvar í Reykjavík af atvinnutœkjum án cignar. — Punktalínan sýnir tit- svarandi skattstiga samkvœmt gildandi lögum um skatt til ríícis og bœjar í K aup mannahofn. «/o foo 9o 8o 70 éo So 9o 30 20 10 TTTTT | f rrfT' > r*1 -f — pT % 00 90 80 lö 60 So 9o 30 20 /O /2 /V '6 /8 20 22 24 2t 30 32 3V 34 ^ ^ Skattskyldar tekjur í þúsundum króna. 4. mynd. — Skattstigi fyrir tekjuskatt og útsvar að viðbcettu álagi cftir frv. Asg. Asg. eftir breytingu í n.d. Punktalínan sýnir tilsvarandi skatta í Kliöfn, að meðtöldu 40% álagi á ríkisskattinn (kreppuskatti). 68% af tekjum. Nú er í þessu frv. farið fram á, að því er snertir hreinar atvinnu- tekjur, án eigna, áð innheimta rík isskattinn með 40% til 100% álagi. Það er ekki frá þessu gengið í frv. svo að það sje mögulegt að draga upp alveg ákveðimv skattstiga, því að hann verður mismvvnandi eftir því, hvernig á stendur. Það er að segja eftir því, livað langt tekjur gjaldandans haida áfram. Mismun- fcra athugun um það íijer í Reykjal urinn er þó ekki mjög mikill, og jeg bara á einstaka staðreyndir ur nú- vík, hvernig þessari tekju- og Itei'i dregiö þessa skatta samanlagða með þeim viðauka, sem felst í frv.,. eins og það nú liggur fyrir, á fjórðvv myndina, og til samanburð- ar liefi jeg teiknað skattstigann fyrir Kaupmann'ahafnarbvia, sem hann á við að húa vvndir nvvverandi kreppuráðstöfunum þar, sem lög- gjafarvaldið þar hefir ákveðið fyr- ir eitt ár að innlieinvta tekju- og eignaskattinn til ríkisins með 40% álagi. Sjálfur skattstiginn af þess- um tekjufm eftir frv., er við 36 þús. kr. tekjvvr kominn upp 1 90%, og þýðib }>að, að tekið er 90 af hundr- aði af þeim tekjvvm, sem eru á milli 35 og 36 þúív. kr., og 90% -eða meira af því, sem þar er fram yfir. Tilsvarandi kreppúskattgjald í Kaupmannahöfn er komið vvpp í 30%.' Þessi 4 blöð, sem jeg nú hefi sýnt, lýsa skatti þess manns, sem á ekki neinar eignir. Næst tek jeg þá skattstigann fyrir lvremar eignar- tekjur, það er að segja skattstiga þess manns, sem ekki hefir nednar atvinnutekjur, en á eign og hefir tekjur af henni. Til þess að geta gert þetta, verður nú að gera á- ætlun um, hvaða ávöxtun eijjfnin ....J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.