Morgunblaðið - 21.06.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.06.1933, Blaðsíða 1
20. árg., 140. tbl. — Miðvikuáaginn 21. júní 1933. Isafoldarprentsmiðja h.f. yikaklaS: Isafold. Samla EI6 fðueka skrlfstofistilkin Þýskur gamanleikur í 9 þáttum. Aðalklutverkin í þessari skemtilegu tal- og hljómmynd leika: GRETE MOSHEIM og ANTON EDTHOFER. Börn fá ekki aðgang. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Innileg þökk öllum þeim, fjœr og nœr, er á einn eða annan hátt hafa minst okkar á silfur- brúðkaupsdaginn. Pálína og Björn Þorsteinsson. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Þökkum innilega alla samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns og sonar, Aðalsteins Hallgrímssonar frá Skarði. Svanborg Guðmundsdóttir, Sveinfríður Sveinsdóttir. Það tilkynnist vinum og ættingjum að jarðarför systur minn- ar, Kristínar Jónasdóttur ljósmóður, er ákveðin þann 23. þ, m. klukkan 11 fyrir hádegi frá þjóðkirkjunni. Blóm og kransar eru afbeðnir. Kristjana Jónasdóttir. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir mín, ekkjan Sigríður Ólafsdóttir, andaðist í morgun að heimili mínu. Fjrir mína hönd og annara aðstandenda. Reykjavík, 20. júní 1933. Grímur Grímsson, Bragagötu 36. Hns flU söln. Bfarni Bflrnssnn endurtekur ennþá einu sinni hina ágætu skemtun sína í kvöld kl. 9 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag í Iðnó. Sími 3191. Síðasta sinn. F. I. L. Lofflskeyflfomenn. í tilefni af 10 ára afmæli Fjelags ísl. loftskeytamanna verður farin skemtiför austur að Gullfossi föstudaginn 23. júní. Lagt verður af stað frá Bifreiðastöð Steindórs kl. 8 að morgni stundvíslega. Hafnfirðingarnir eru beðnir að rnæta á Bifreiðastöð Steindórs í Hafnarfirði kl. 7^4 á föstudagsmorgun. Ekið verður upp að kirkjugarðinum við Suðurgötu og lagður blóm- sveigur á leiði Garðars Guðmundssonar, fjrrsta formanns fjelagsins. Að því loknu verður ekið austur að Gullfossi, þaðan að Laugarvatni og iim í Laugardal. Nokkur dvöl verður liöfð í skóginum og snætt nesti er þátttakendur hafa meðferðis. Ódýrt öl verður selt á staðnum. Úr Laugardal verður eltið að Kolviðarhól með viðkomu að Álftavatni, Þrastalundi og Grýlu. Á Kolviðarhól verður sameiginlegt borðliald, ræður fluttar og að endingu stiginn dans fram eftir nóttu. Bestu bifreiðarnar frá bifreiðastöð Steindórs verða í förinni og' sjeð verður um að ekki verði þröngt um fólk í bifreiðunum. Farmiðar verða seldir á skrifstofu Café Vífill frá kl. 13—17 á fimtudag, borðhaldið að Kolviðarhóli og fargjaldið er innifalið í verði farmiðanna. IMýja Bfð mm Stúlkan frá strðSnúinni. Amerísk tal- og hljóm- kvikmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Janet Gaynor og Charles Farrell. Mvndin sýnir einkar hugnæma sögu urn fá- tæka stúlku í sjávar- þorpi og ungan auð- mann frá New York. Síðasta sinn. Sími 1544 ■arla Markan: HiliiBlelkar í fríkirkjunni fimtudaginn 22. júní kl. 9 síðdegis. Páll ísólfsson 02: Þórarinn Guðmundsson aðstoða. A ðg'öng'umiðar seldir í Hljóð- færaverslun K. Viðar, Bóka- verslun Sig’f. Eymundssonar og' við inng;ane:inn frá kl. 8. Húsnæði. Maður í fastri stöðu ósk- ar eftir 3—4 herbergjum og- eldhúsi frá 1. október næst- komandi. Tilboð sendist A. S. I. í bessum mánuði, merkt: „Þægindi“. Mánaðarleiga sje tiltekin í tilboðinu. Peysufatasilkið komið aftur í Samkvæmt ákvörðun .bæjarráðsins eru húseignir bæj- anns á Seljalandi við Kringlumýri, tvö íbúðarhús, til sölu hvort fyrir sig. Hæfilega stórar leigulóðir verða látnar fvigja hvoru húsi. Lysthafendur snúi sjer til Magnúsar V. Jóhannessonar fátækrafulltrúa, eða bæjarverkfræð- ingsins, sem gefa frekari upplýsingar. Borgarstjðrinn. Fyrirliegjandi: Kartöflur norskar. Appelsínur 150, 240 og 300 stk. Epli. Laukur. Eggerfl Krisfljánsson & Ge Sími 1400 (3 línur) fnndur i lellavfk. Versl. Ingíbi. lohnson. Sími 3540. Fundur verður haldinn í Ungmennafjelagshúsinu í Keflavík fimtudaginn 22. þ. m. (á morgun) kl. 8 síðd. Umræðuefni: Norsku samningarnir. Frummælandi: Ólafur Thors. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfjelag Keflavíkur. Sparislðður Heykiavikur 09 oágrennis Svava búrballsdút»ir.‘f* frá Hvanneyri. tekur að sjer kenslu í málningu á postulín o. fl. næstkomandi vetnr lijer í Reykja- vík. Mánaðarkenslugjald. þrjár klukkustundir á viku, 10 krónur. Hittist til viðtals næskomandi daga í ráðherrahúsimi frá kl. 10 —12 og 17—19. Hvenreiðfðt vrður opinn alla laugardaga í júní, júlí og ágúst frá 10—12 árd. og 3—4 síðd. Aðra daga eins og áður. STJÓRNIN. sem ný, úr ágætu efni. til sölu m, o góðu verði. G. Bjarnason & Fjeldsted.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.