Morgunblaðið - 21.06.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1933, Blaðsíða 4
r % HOIGUNILAi IK -----====^.^.^-r-r-;r^------------------—---------- | Smá-auglýsingarl Blómastöðin ,,Blágresi‘ ‘. Alls- boriar íslenskar skrautjurtir til útolöntunar, svo sem: Blágresi, jarcSarber, fjallafífill, mjaðarjurt, gleymmjerei og fjóla. Víðir og fjalldrapi. Selt frá 1—4, • Iðnrekstur. Ágætt pláss til iðn- reksturs til leigu eða sölu, alveg við miðbæinn. A. S. í. vísar á. Trjesmíðavjelar til sölu, gjaf- verð, gegn greiðslu út í hönd. Til- boð sendist A. S. í. merkt ,Strax“. Ágætt píanó til sölu með tæki- færisverði. — Hiisnæðisskrifstofa Reykjaviknr (sími 2845) vísar á. Bifreiðastöðin Bifröst hefir síma 1508." Unglingur óskast til að gæta lítils drengs. A. S. í. vísar á. Tapast hefir poki með tjaldi, svefnpoka og fl. í, austan við Val- höll eða til Reykjavíkur. Finn- andi er vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 1827. Hverfisgötu 106, — Litla Blómabúðin, Laugaveg 8. Nýkomnir Pálmar og mjög mikið árvál af Kaktusum. Morgunblaðið fæst á Laugaveg 12. Nýjustu aðferðir við andlitsböð og andlitsfegrun, hárliðun og klipþingu. Einnig handsnyrting fyrir dömur og herra. Hárgreiðslu- stofg.n, Kirkjustræti 10.______ Morgunblaðið fæst keypt í (Jafó Svanur við Barónsstíg. Blómkáls- og hvítkálsplöntur, stjúpmæður og bellisplöntur og fleiri plöntur til útplöntunar, til sölu í Suðurgötu 18. Sími 3520. „Freia“, Laugaveg 22 B. Sími 4059. „Freiu“ heimabökuðn kök- ur eru viðurbendar þær bestu og spara húsmæðrum ómak. „Freia“ fiskmeti og kjötmeti mælir með sjer sjálft. Hafið þjer reynt það? Sími 4059. „Freia“ „Delieious" síld er ó- missandi á kvöldborðið. Sími 4059. Miðdagsmatur (2 heitir rjettir) fæst daglega heimsendur. Kristín Thqroddsen, Fríkirkjuveg 3. — Sími 3227. BagnfraðasMlinn 1 Flensborg s f í Hafnarfirði, starfar n.k. vetur, frá 1. okt. til 30. apríl, eins og að undanfömu. Eldri nemendur og nýir, er hafa í hyggjiT að sækja skólann, verða að hafa sent undirrituðum skrif- lega umsókn fyrir 1. sept. Nýir nenjendur láti umsókn sinni fylgja siðferðisvottorð, skírnarvottorð, bólúsetningarvottorð, læknisvott- oTð og fullnaðarprófsskírteini frá barnaskóla. Ef þeir vilja setjast í 2’. eða 3. bekk, verða þeir að gapga undir próf við byrjun skóla ársins. Elri nemendur, er eigi tóku vorþróf, verða og að ganga undir próf í haust, ef þeir ætla sjer að verða í skólanum. Hafnarfirði 20. júní 1933. Lárus Bjamason, skólastjóri. Ik »1 ? w SIRIUS Konsum súkkulaði er fyrsta flokks vara, sem enginn sjer eftir að kaupa. Laxveiðl. í Haukadalsá í Dölum geta menn fengið ieyfi til stangarveiði. Sportvöruhúsið. Bankastræti 11. Flug ítlanna liefir frestast vegna þess að mikill ís er hjá Labrador og þykir ekki ætlandi á örugga lendingu þar. Fjölgað hefir verið leguduflum inni á Kleppsvík. Skrifstofa Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði er í húsi Ólafs Þórð- arsonar við Linnetstíg. Sími 9Ö22. Karlakór iðnaðarmanna. Fundur í kvöld (miðvikudag 21. júní) kl. 8þ2 í Iðnskólanum. „Fram“ til Akureyrar. Snemma í gær (þriðjudag) lagði 14 manna flokkur úr ,,Fram“ af stað til Akureyrar. í flokknum eru 10 menn úr fyrsta og 4 úr öðrum flokki. Fararstjóri er formaður fjelagsins Ólafur K. Þorvarðsson. Ætlar flokkurinn að keppa í knattspyrnu við ,K. A.‘ og ,Þór‘ á Akureyri. tJtvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 20.15 Tilkynningar. Tónleikar. 20.30 Erindi: Frá útlöndum. (Síra Sig. Einarsson). 21.00 Frjettir. 21.30 ÚtvarpstríÓið. Embættisprófi í læknisfræði hafa nýlega lokið Björgvin Finnsson, Haraldur Sigurðsson, Ingólfur Gíslason, Jóhann Þorkelsson, Jón Geirsson, Jón Sigurðsson og Ó- feigur J. Ófeigsson. Bragi kom at' veiðum í gær- morgun með 56 tunnur lifrar og hættir nú. Eru þá allir íslensku togararnir hættir saltfiskveiðum. Innbrot var framið í Mjólkur- samlagið á Akureyri aðfaranótt 7. júní. Litlu var hægt að stela, en munir skemdir í skrifstofunni. — Grunur fjell á búrmann á skipinu „Lagarfoss" og bar hann ekki á móti því, að hann væri valdur að verkinu, en þóttist ekkert muna vegna ölvunar. (Eftir ,,Degi“). Leiðrjetting, I eftirmælum í blað inu í gær stóð í fyrirsögn júní i stað júlí og í næstneðstu línu á fyrsta dálki Sámsstaðagerði í stað inn fyrir Sómastaðagerði. Sjóhetja. Sænsk kenslukona, Cederblom að nafni, lagði út á djúpið á tryllubát um daginn. Ilún var komin til Shetlandseyja er síðast frjettist. Sjúklingar í Hressingarhælinu í Kópavogi og Heilsuhælinu á Víf- ilsstöðum hafa beðið blaðið að flytja Bjarna Bjömssyni kærar bakkir fyrir heimsóknina 19. júní og skemtunina. Seinni sláttur byrjaður, Til marks um hina ágætu grassprettu 'v hað að f.Tmir nokkrum dögum var slegin há á túninu á Keldum í Mosfellssveit. Fyrri sláttur fór fram fyrst í júní. Bjami Björnsson endurtekur skemtun sína í kvöld í Iðnó. Aðrar kappreiðar ársins fara fram á Skeiðvellinum sunnudag- inn 2. júlí, Farþegar með Gullfossi vestur og norður voru meðal annars Guð- munda Guðmundsdóttir, Isafirði, Aðalbjörg Jakobsdóttir og Jakob- ína Jakobsdóttir til Akureyrar, síra Frikrik Friðriksson og fjöl- skvlda til Akureyrar, Egill Jóns- son læknir, C. Björnæs, Ríkey Guðmundsdóttir, Daníel Ólafsson, C. Behrens og margir aðrir. Farþegar með Dettifossi að vest- an og norðan voru m. a.: Björn Jónsson, Jón Bergsson, Axel Ket- ilsson, Karl Magnússon og frú, Elías Pálsson og frú, María Hester- vig, Salóme Pálmadóttir, Þórunn Þorsteinsdóttir, Selja Guðmunds- dóttir, Eggert Claessen, Þórarinn Jónsson, Aðalsteinn Jónsson, Her- dís Sigurjónsdóttir, Steinv. Jóns- dóttir, Sigurður Sigurðsson og frú, Gertrud Muhe, Arnl. Sveins- dóttir, Helga Hallgríms, Guðm. frá Mosdal, Tngibj. Jóhannesdóttir, Aðalli. Albertsdóttir, Kristín Ein- arsdóttir. íslandsglíman verður háð á 1- þróttavellinnm á föstudaginn kem- ur. Þar keppa þeir Lárus Saló- monsson glímukóngur, Sigurður Tliorarensen fyrverandi glímu- kóngur, Þorsteinn Einarsson glímu snillingur Islands, Ágúst Kristjáns son. Georg Þorsteinsson, Hinrik Þórðarson og Leo Sveinsson. Mercur kom hingað í fyrradag í stað Lyru. Fer hjeðan aftur annað kvöld. Langvarandi þurkar hafa gengið í Noregi, en samkvæmt skeyti frá Osló hefir nú brugðið til úrkomu á suðurlandinu, en norðanlands haldast þurkar og hitar. 1 Har- stad var 27 stiga hiti á sunnudag- inn. Búist er við miklu uppskeru- tjóni, ef þurkarnir halda áfram. Skipafrjettir. Gullfoss fór vest- ur og norður í gærkvöld. Goða- foss fór frá Hull í gær, áleiðis til Vesímannaeyja og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Leith í fyrradag áleiðis til Kaupmannahafnar. Lag- arfoss var á Vopnafirði í gær. Dettifoss kom að vestan og norð- an í gærmorgun. Selfoss er á leið til Reykjavíkur. Driac II. heitir lítil ensk snekkja (7 smálesta) sem hingað er komin í skemtiferð. Hún hefir hjálpar- mótor og á henni eru þrír menn. Þeir lögðu á stað frá Portsmoutli hinn 15. maí og hafa því verið rúman mánuð á leiðinni. Hjeðan munu þeir sigla heim til Ports- mouth aftur. Kirkjuhljómleika með aðstoð Páls ísólfssonar og Þórarins Guð- mundssonar ætlar ungfrú María Markan að halda á fimtudags- kvöldið í fríkirkjunni. Eru þetta fvrstu kirkjuhljómleikar ungfrú- arinnar. Vard, fisktökuskip, fór hjeðan í fyrrakvöld með fiskfarm til Spán- ar. — Trúlofun. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína Guðríður Guð- laugsdóttir, Tryggvaskála og Daníel Bergmann bakari í Hafn- arfirði. Iðnþing fslands hefst hjer í Reykjavík 1. júlí. Eiga sæti á binginu allir iðnráðsfulltrúar kaup staðanna og stjérnir iðnaðarmanna fjelaga. Sjálfstæðisflokkurinn hefir skrif stofu í Varðarhúsinu við Kalk- ofnsveg og er hún opin alla daga. Þar liggur kjörskrá frammi og þar eru gefnar allar upplýsingar er kosningarnar varða. Sími skrif- stofunnar er 2339. St. Æskan nr. 1. Næstkomandi sunnudag fer unglingast. Æskan skemtiför í Vatnaskóg með e.s. Magna. — 1 ■ II III ■■.uaiiwiianarMrn ■■ Htemn™ x Oilsen 0 Heildsðlubirgðir: Rúðnglii1 200 fðr!et í kistn Þetta gler hefir hfotið lof allre, sem reynt hafa. Sími eínn, tveir, þrír, f jórir. 1.1 Mercur fer hjeðan fimtudajfinn 22. þ. m. kl. 6 síðdteRÍs til Berff- en, um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningur af- hendist fyrir kl. 6 á mið- vikuda^. Farseðlar sækist fyrir hádegi á fimtudag. Níc. Biarnason & Smith. Karlmannaföt blá og misl. Gott úrval, sanngjarnt verð. VÖRUHÚSIÐ. ff Þakkarávarp. Þann 10. þ. m. urðum við hjón- in fyrir þeirri sáru sorg að missa í greipar dauðans okkar elskuðu dóttur aðeins 10 ára gamla, sem dvaldi þá á heilsuhælinu á Vífils- stöðum. Öllu starfsfólki hælisins, hærra og lægra settu, sem á einn eða annan hátt tóku þátt í því með alúð og samviskusemi að ljetta hennar þungu sjúkdómsbyrði, finn- um við okkur skylt að þakka. Ennfremnr viljnm við minnast frú Ingibjargar Jónsdóttur, Óðins- götu 4, Reykjavík, og votta henni alúðarfylstu þakkir fyrir sína kær leiksríku hjálpsemi og margskonar umhyggju fyrir vellíðan okkar elskuðu dóttur meðan hún dvaldi á hælinu því að hún reyndist henni sem besta móðir. Vestmannaeyjum, 15. júní 1933. Jónína Jónsdóttir. Björn J. Sigurðsson. Sænskst fiatbranðíð fæst altaf best í cdÁvetyj o€> ^ Ti! Borgarfiarðar og Borgarness alla mánudaga oc: fimtudaga, Nýja BifreiðastöðiK Símar 1216 (tvær línur). Pjallkonu- skó- svértan best. Wtff Efiugcrð Rei’.'tjj vihur. Til Rkoreyrar alla mánudaga, þriðjudaga, fimtu- daga og föstudaga. Afgreiðsluna í’ Reykjavík hefir Aðalstöðin. Sínrá 1383. Bifreiiastöð Hkureytar. Sími 9. i r Barinn steinbítsriklingur, soð- inn og súr hvalur, smjör, eggv, og alskonar ofanálegg. Saga Kafnarfjarðar. Áskriftum að Sögu Hafnarfjarðar er veitt móttaka í verslun Guðjóns Jóns- sonar, Hverfisgötu 50- (sími 3414) og í Fornbókaverslun H. Helga- sonar, Hafnarstræti 19. Biðrnion. Bergstaðastræti 35. Sími 400 ib Hgæt diikasvið. Glænýtt kjötfars og- fiskfars, Hverg'i betra. Versl. Hiöt & Grænmeti. Bjaro-arstíg' 16. Sími 3464.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.