Morgunblaðið - 07.07.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.07.1933, Blaðsíða 1
¦VHrablaS: fsafold. 20. árg., 154. tbl. — Föstudaginn 7. júlí 1933. ísafoldarprentsmiðja h.f. Samia Eíð Snsan Lenox Stórfengleg og efnisrík talmyncl eftir hinni víðlesnu samnefndri skáldsögu David Graham Phillips^ AðalhlutverkiS leikur að óviðjafnanlegri 'snild: Clark Gable. GRETA GARBO, önnur hlutverk leika: Jean Hersholt. John Miljan. Öllum þeim, sem sýnt hafa okkur hluttekningu við andlát og' útför Ásgeirs sonar okkar. færum við okkar bestu þakkir. Þórunn og Jóhannes Reykdal. ¦wiwiiliiii n ii «iwi n bih ii ii--------1 "tii iri ¦Tnr—irawi niriT-nTn ¦wiwiii nimin......11 iiiniiini i m 11 i wm imimnwinin miim m Það tilkynnist vandamönnum og vinum, að maðurinn minn og sonur og sjúpsonur okkar. Sigurgísli Guðjónsson, andaðist í Landsspítaianum ag kvöldi þess 5. júlí. Keflavík, 6. júlí 1933. Stefanía Vilhjálmsdóttir. Valgerður Gísladóttir. Páll Pálsson. Hjer m©ð tilkynnist vinum og vandamönnuro að jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Eyþórsdóttur, fer fram laugardag- inn 8. júlí kl. 10y2 árd. frá heimili móður hennar, Bergstaða- stræti 28 A. Kransar afbeðnir. Pyrir hönd barna minna og annara aðstandenda. Sigurður Guðmundsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jaröarför konu minnar móður og tengdamóður, Önnu Ásmundsdótutr. Sveinbjörn Jónsson. Halldóra Sveinbjörnsdóttir. Pjetur Ingjaldsson. Lilja S. Schopka. Julius Schopka. Ágústa Magnúsdóttir. Jón Sveinbjörnsson. Magnús Guðbjartsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför móður minnar, Sigríðar Ingibjargar Ólafsdóttur. pyrir mína hönd og aðstandenda. Reykjavík, 5. júní 1933. Grímur Grímsson, Bragagötu 36. fer hjéðan næstkomai: mánudag kl. 8 síðd. í hraðferð til Austfjarða. (Snýr við á Vopnafirði). Vörur afhendist í síðasta lagi fyrir háldegi á morgun. M.s. Dronning Alexandrine fer annað kvöld klukkan 8 til Kf»unmannahafnar (um Vest mannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í daff. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryprgvagötu. — Sími 3025. Heute Nacht oder nie! mi Mfía Bió m i Tell me To-night! í nðtt -¦ eða aldrel I JAN KIEPURA. MAGDA SCHNEIDER. FRITZ SCHULTZ. OTTO WALLBURG. Tvær sýningar í kvöld, kl. 7 og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Pöntunum veitt móttaka frá kl. 11—12. Sími1944 Bestu sjáljblekjungana selur Mthta&a* Nvenflelos BrlBdmikvr heldur skemtisamkomu að Svartsengi sunnudaginn 9. júlí ki. iy2 síðd Ræður flytja: Síra Brynjólfur Magnússon og dr. Guð- mundur Finnbogason. Blandað kór, undir stjórn Árna Helgasonar, syngur öðru hvoru. Flokkur barna sýnir vikivaka. Dans á eftir og góð músík. Bílferðir frá Vörubílastöðinni við Kalkofnsveg. SKEMTINEFNDIN. i liarveru minni, um vikutíma, gegnir Berg- sveinn Ólafsson læknir störf- um mínum. ðskar Mrðarson. Hfndablngu Kjötfars. Hakkað kjöt. Vínarpylsur. Reyktur lax. Kjullingar. Best og- ódýrast hjá okkur. Sími 1834 — 2834. Hiðtbúðin Borg. Laugaveg 78. i^X>OO«<><XX><XXXXX>00<><>«<>0<X>O<XXXX><X^ Tilkynnlng. Hjer með leyfum við okkur að tilkynna okkar heiðruðu viðskif tamönnum, að í dag opnum við versl- un í Pósthússtræti 9, undir nafninu Nora-Magasin. Þar verða á boðstólum allskonar smávörur, þar á meðal búsáhöld, hreinlætisvörur, snyrtivörur, rit- föng, pappírsvörur og margt fleira til daglegrar notkunar. Sölunni verður hagað eftir nýjustu aðferðum og bjóðum við heiðruðum bæjarbúum að kynnast fyrirkomulaginu og líta á vörurnar. Virðingarfylst. fí. Einarsson l Funk. Nora-Magasin. o<xx>o<><><><xx><><><x><><x><><><><^^ Sióndepra og sjönskekkja. ókeypis rannsókn af okkar út- lærða „Eefraktionist". Viðtals- tími: Kl. 10—12 og 3—7. F. A. Thiele. Austurstiæti 20. Sklilafniidnr verður haldinn í búi Islenska refaræktarfjelagsins h.L föstudaginn 21. þ. m. kl. 10y2 árdegis í bæjarþingstofunni í Reykjavík. Á fundinum verður lögð fram skrá yfir skuldir, er lýst hefir verið svo og gerð grein fyrir ráðstöfun á eignum búsins og hag þess. Reykjavík, 6. júlí 1933. F. h. Skilanefndar Isl. refaræktarfjelagsins h.f. Einar B. Giðmnndssoii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.