Morgunblaðið - 07.07.1933, Síða 1

Morgunblaðið - 07.07.1933, Síða 1
mBjwaea^iSiæBBi SutUa bm Snsau Lenoz Stórfengleg og efnisrík talmyncl eftir hinni víðlesnu samnefndri skáldsögu David Graharn Phillips. Aðalhlutverkið leikur að óviðjafnanlegri'snild: GRETA GARBO, önnur hlutverk leikat Clark Gable. Jean Hersholt. John Miljan. Öllum þeim, sem sýnt hafa okkur hluttekningu við andlát og’ útför Ásgeirs sonar okkar. færum við okkar bestu þakkir. Þórunn og Jóhannes Reykdal. Það tilkynnist vandamönnum og vinum, að maðurinn minn og sonur og sjúpsonur okkar. Sigurgísli Guðjónsson, andaðist í Landsspítalanum að kvöldi þess 5. júlí. Keflavík. 6. júlí 1933. Stefanía VilhjáJmsdóttir. Valgerður Gísladóttir. Páll Pálsson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Eyþórsdóttur, fer fram laugardag- inn 8. júlí kl. 10y2 árd. frá heimili móður hennar, Bergstaða- stræti 28 A. Kransar afbeðnir. Pyrir hönd barna minna og annara aðstandenda. Sigurður Guðmundsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar móður og tengdamóður, Önnu Ásmundsdótutr. Sveinbjörn Jónsson. Halldóra Sveinbjörnsdóttir. Pjetur Ingjaldsson. Lilja S. Schopka. Julius Schopka. Ágústa Magnúsdóttir. Jón Sveinbjömsson. Magnús Guðbjartsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför móður minnar. Sigríðar Ingibjargar Ólafsdóttur. Pyrir mína hönd og aðstandenda. Reykjavík, 5. júní 1933. Grímur Grímsson, Bragagötu 36. Hvenflelag Grindavfkur heldur skemtisamkomu að Svartsengi sunnudagirm 9. júlí ki. iy2 síðd Ræður flytja: Síra Brynjólfur Magnússon og dr. Guð- mundur Finnbogason. Blandað kór, undir stjórn Árna Helgasonar, syngur öðru hvoru. Flokkur barna sýnir vikivaka. Dans á eftir og góð músík. Bílferðir frá Vörubílastöðinni við Kalkofnsveg. SKEMTINEFNDIN. Esja fer hjeðan næstkoman mánudag kl. 8 síðd. í hraðferð til Austfjarða. (Snýr við á Vopnafirði). Vörur afhendist í síðasta lagi fyrir háldegi á morgun. x?jx Bíó Heute Nacht oder nie! J í nðtf - eia eldreil JAN KIEPURA. MAGDA SCHNEIDER. FRITZ SCHULTZ. OTTO WALLBURG. Tvær sýningar í kvöld, kl. 7 og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Pöntunum veitt móttaka frá kl. 11—12. Sími 1544 M.s. Dronning Alexandrine fer annað kvöld klukkan 8 til Kaunmannahafnar (um Vest mannae.yjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsea. Tryggvagötu. — Sími 3025. i liarveru minni, um vikutíma, gegnir Berg- sveinn Ólafsson læknir störf- um mínum. ðskar Pörðarson- Hlndabldgu Kjötfars. Hakkað kjöt. Vínarpylsur. Reyktur lax. Kjullingar. Best og ódýrast hjá okkur. Sími 1834 — 2834. Hiötbúðin Borg. Laugaveg 78. Sjóndepra og sjónskekkja. ókeypis rannsókn af okkar út- lærða „Refraktionist“. Viðtals- tími: Kl. 10—12 og 3—7. F. A. Thiele. Austurstiæti 20. —■ í ' ■ • 1 1 Olap^p&x i 0 * Bestu sjáljbiekjungana selur BdkMaiúíp ><>00000000000000000000000000000000000 TUkynnflng. Hjer með leyfum við okkur að tilkynna okkar heiðruðu viðskiftamönnum, að í dag opnum við versl- un í Pósthússtræti 9, undir nafninu Nora-jHægas&n. Þar verða á boðstólum allskonar smávörur, þar á meðal búsáhöld, hreinlætisvörur, snyrtivörur, rit- föng, pappírsvörur og margt fleira til daglegrar notkunar. Sölunni verður hagað eftir nýjustu aðferðum og bjóðum við heiðruðum bæjarbúum að kynnast fyrirkomulaginu og líta á vörurnar. Virðingarfylst. H. Einarsson & Funk. Nora-Magosin. <x>oo<x><><x>o<x><xx><x>ooooo<>oo<><><><><x><><><x><x Sklftafnndnr verður haldinn í búi íslenska refaræktarfjelagsins h.f. föstudaginn 21. þ. m. kl. 10% árdegis í bæjarþingstofunni í Reykjavík. Á fundinum verður lögð fram skrá yfir skuldir, er lýst hefir verið svo og gerð grein fyrir ráðstöfun á eignum búsins og hag þess. v Reykjavík, 6. júlí 1933. F. h. Skilanefndar Isl. refaræktarfjelagsins h.f. Einar B. Gnðmnndsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.