Morgunblaðið - 07.07.1933, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.07.1933, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ «ts«f.: H-£. Arrakor, IirMinKt JUtatlðrar: Jðn KJartanaaon. vaitjr at.ttamam, aUtatjðrn og; aftfr.!B«)a: Auaturatrajtl 8. — «ml 1(01. JLuffiyalnraatjðrl: M. Hafbara;. Anclfalnraakrlfatofa,: ?uaturatrastl JT. — Rlati 1701 ¦•lautafautr: Jðn Kjartanaaon nr. 1741. V&ltýr Stefanaaon nr. «111. B. H&fbers; nr. 1770. lakrlftaffjald: Innanlanda kr. 1.00 a atana«t Utanlanda kr. 1.10 * auVmmVI, 1 lauaaaOln 10 anra alntaklV. 80 anra m«B IiaaMkt. Svo sem stóð í blaðinu í gær Tiöfðu samningamenn af hálfu beggja aðila komið sjer saman um samninga ivm lausn verksmiðju- ¦deilunnar. Samningar þessir eru þó «nn ekki undirritaðir, og er nii talið óvíst að svo verði, því að deila er komin upp um, hvort •skilja eigi þá þannig, að með þóknuninni til ráðningaskrifstofu Verkalýðsfjelags Siglufjarðar sje ¦stofan viðurkend sem hinn rjetti aðili til að ráða vei'kafólk til verksmiðjunnar, eða þóknunina ¦eigi einungis að skoða sem per- sónulega þóknun til forstöðu- manns stofunnar. Hið fyrra nær vitanlega ekki neinni átt og er ékki hægt áo ganga að samning- simim felist það í þeim. --------» m » Gull-innlausriin. London, 6. júlí. United Press. PB. Fulltrúar Evrópuríkja, sem ekki hafa horfið frá gullinnlausn seðla, hjeldu fund í gærkvöldi. Að af- loknum fundinum var búist við yfirlýsingu af Frakklands hálfu, sem af mundi leiða að ráðstefn- mnni yrði frestar á fimtudag. Atvinnuleysi minkar. Genf, 5. júlí. Unlted Press. FB. 1 fyrsta skífti frá því kreppan 'fór að gera vart við sig sýna skýrslur Alþjóðaverkamálaskrif- stofunnar í Genf, að tala atvinnu- leysingja í ýmsum löndum hefir lækkað mikið. Dr. Knud Rasmussen fer til Austur-Grænlands í sumar með mikinn vísindaleiðangur. En um 'leið ætlar hann að stjórna því, að tekin verði kvikmynd mikil, er á að sýna daglegt líf Eskimóa. — "Myndin verður tekin í Angmagsa- likhjeraði. — Hún heitir „Brúð- kaupsferð Balbo." Vilhjálmur. Við enska blaða- menn hefir Vilhjálmur fyrverandi "Þýskalandskeisari látið í Ijós á- nægju sína yfir Hitler. Honum "hefir tekist. segir gamli maðurinn í Doorn, það sem engum liefir "tekist öðrum. 105 ára varð elsta kona Dan- merkur nýlega. Hún er piparmey, misti unnustann fyrir einum 80 árum. Hún heitir Elenora Christ- •ensen og á heima í Jydesrup. Sólblettir eru með minsta móti ¦í ár. Geta snmir þess til, að þess 'vegna sje 'óvenjulega hlýtt. frð lluymönnuíium. Undirbúið framhaldsflug. Ferð austur yfir Fjall. Veisla hjáforsætisráðherra í gærmorgun snemma fóru allir in. Stjórnandi hennar er kapteinn vjelamenn hinnar ítölsku flug- Biani og meðstjórnendur Ramieri sveitar' inn í Vatnagarða. Var og Aramu kapteinar. byrjað að fylla bensín á vjelarn-1 Áttundu og síðustu flugdeild- ar og unnið að eftirliti þeirra inni, sem aftast er í oddafluginu lengi dags. stjórnar Longo liðsforingi, en með- TTm flugferðalag í gær var ekki stjórnendur eru Cammistraci og hugsað, enda ekki síi tilætlunin. ^Calo kapteinar. Balbo ráðherra og fararstjóri i ~~~~~ helt kyrru fyrir fram til kl. lOVfc. | Klukkan 2 í gær fór Balbo ráð- Þá fór hann á fund forsætisráð- herra og tveir af helstu foringj- herra ásamt Tomasi ræðismanni. um í sveit hans, Pellegrini og Flugforingjar og aðrir flugsveit- Longo, austur yfir Fjall. Þeim til armenn, er eigi voru bundnir við leiðbeiningar voru: Stefán Þor- vinnu sína við flugvjelarnar fóru , varðsson stjórnarráðsritari og víða um bæinn og nágrennið. — Kristján Albertson rithöfundur. Hafði hver flugdeild sína bíla, er Nokkrir blaðamenn voru í förinni. stóðu við gistihús þeirra alla stundj Fyrs* var farið austur að Grýtu. sem þeir voru ekki í notkun. jGaus hún rjett á eftir að þangað Veðrið var kyrt um daginn, dimt, var komið. Síðan var drukkið framan af degi, en ljetti til er á kaffi í Hveragerði. Þar sat Balbo daginn leið. ráðherra góða stund og spjallaði Eins og sagt var í blaðinu í gær|ViS samferðafólk sitt um flugið og komu flugvjelarnar hingað nokk-.annað. Hann hafði kent nokkurr- urn veginn í sömu röð og ætlað>r þreytu á leiðinni yfir fjallið. er samkvæmt skipulaginu. En: En nú var veður að batna og út skipulag flugsveitarinoar er sem hjer segir, þegár eigi dregur sund ur með þeim vegna þoku og þess háttar: Skipulag flugsveitarinnar. Plogið er í oddaflugi og fer Balbo fyrstur. Plugsveitinni er skift í átta sýni gott yfir Suðurlandsundir- lendið. Vildi hann nú sjá meira af iandinu. Farið var um Selfoss og austur að Stokkseyri. Kl. 8 var komið til baka. Upprunalega var svo til ætlast að allir flugforingjarnir færu í þessa ferð.- En af ástæðum, sem eigi voru gefnar upp, kvaddi flugdeildir og eru þrír flugbátar ^8^0 ráðherra flugmenn á sinn í hverri deild. Sjerstakur foringi fund rjett fyrir nón, og sagði er fvrir hverri deild. Hver deildiÞeim fyrir verkum í gær, svo þeir hefir sitt auðkenni, í ákveðnum lit, og eru einkennin máluð á flugvjelarnar. Fyrsta flugdeildin, Balbos. er svarta deildin. Foringi vjelar þeirrar er flýgur honum á vinstri hönd er Quesa kapteinn, en sá er flýgur Balbo á hægri hönd, er Biseo kapteinn. gátu ekki farið. Kl. 9 var veisla hjá forsætisráð- herra. Þangað var boðið fyrst og fremst Balbo og mörgum foringj- um úr liði hans, erlendum ræðis- mönnum, embættismönnum ríkis og bæjar, erlendum og innlendum blaðamönnum. Undir borðum flutti forsætis- Önnur flugdeildin er hvíta og r Ai! ; ! -v"|,i",;',;'l!,íl '5 svarta deildin. Foringi hennar er Pellegrini herforingi. Á vinstri hönd hans flýgur kapteinn Miglia, en kapteinn Borghetti til hægri. Þriðja flugdeildin er rauða deildin. Fyrirliði hennar er kap- teinn Nannini, en meðstjórnendur kapteinn Lippi og kapteinn Rovis. Fjórða flugdeildin er hvíta og rauða deildin. Þeirri flugdeild stjórnaði Bandini, sá er steyptist í Amsterdamhöfn. Ljet hann af stjórn, þó eigi meiddist hann að kalla við það tækifæri. Er blaðinu ekki kunnugt um nafn þess er tók við af hon- um. EnN stjórnendur hinna fhig- Ræða Ásffeirs Ásgeirssonar forsætisráðherra. Yðar hágöfgi Balbo ráðherra og aðrJr gestir! Vjer höfum beðið eftir yður ítalskir flugmenn með eftirvæntingu — Þegar þetta land var numið komu hjer flotar á sjónum. Hafið og vindurinn bar menn til þessa afskekta lands, sem veitt hefir germanskri sögu at- hvarf í þiísund ár. Feður vorir sigldu til Grænlands og Vínlands hins góða, sem fljótt gleymdist, en fanst þó aftur fyrir framtak og atorku landa yðar, Columbusar. Yðar floti er hinn fyrsti, sem vjelanna í þeirri deild voru kap-,fer í loftinu sömu leið og forfeð- teinn Leone og kapteinn Teucci. ur vorir. Vjer sem brium hjer miðs Þá er hvíta deildin hin fimta. vegar milli Evrópu og Ameríku Stjórnandi kapteinn Giardano og, fylgjumst hugfangnir með ferð kapteinn Napoli og kapteinn Ver- yðar. f gærmorgun hugsuðu allir celloni meðstjórnendur. |sem svo: ftalarnir koma ekki í Sjötta deildin er hvíta og svarta ]iessu veðri. Það var hvasst veðnr deildin. Henni stjórnar kapteinn og þokubakkar í hafinu, en Bslbo Gallo. í hans flugdeild stjórnar ,rf'iðherra og flugfioti hans lagði kapteinn Abbriata annari flug- vjelinni. Sjöunda deildin er græna deild- upp og flugvjelarnar sigldu hver af aimari örugt og liiklaust til hafnar. Vjer glöddumst stórlega þegar allir með tölu lentu heilu og höldnu, eftir hraða og hættu- léga i'erð yfir liafið milli frlands og íslands. Vjer dáumst að þessu afreki, og þegar vjer hugsum nánar um það, skiljum vjer hvílíka kunnáttu og æfingu þarf til að slíkt flug heppn ist. Hver vjel og hver maður er taminn til fullnustu. Pyrirætlanin er djarfmannleg og hefir heppnast. Vjer fögnum því, að þjer eruð komnir allir hjer heilu og höldnu. Þjer eruð góðir gestir. Það er langt og fáfarið milli ítalíu og fslands, og þó hefir menning og viðskifti flogið milli þessara landa um margar aldir. En nú finst oss "pm, þjóðimar færist enn nær hver annari. Koma yðar og annara ít- ala á þessu sumri tengir þjóðirnar sterkari menningar- og viðskifta- böndum. Vjer höldum hjer á afskektri eyju uppi fámennu þjóðfjelagi, Hinar miklu fyrirmyndir vorar °ru smáríki Grikklands í fornöld, ítalía á miðöldunum og germönsk þjóðskipun frá alda öðli. Marg- menni gefur oss ekki gildi. — En vjer vonum, að menning, vísindi og listir, að hætti eldri smáríkja, skapi oss tilverur.iett meðal þjóðanna. Það er háttur smáþjóða að sýna gestrisni. Og það er ósk vor að sýna yður, meðan þjer dveljið hjer, þá gestrisni, sem þjer verð- skuldið og mest má vera. Vjer byggjum hjer eyju milli tveggja heimsálfa, og óskum þess einlæg- lega að geta orðið yður að því liði og til þeirrar ánægju, sem frekast er unt meðan þjer dveljið á þess- um áfangastað. Þjer komið hjer eftir frækilegt flug og eigið þó erfiðasta áfang- ann ófarinn. Ef vjer mættum ráða, bá skyldi sólin og veðurblíðan fylgja yður hjeðan til Ameríku og heim aftur. En landstjórnir stýrai hvorki veðri nje vindi. Undirbún- ingur yðar, vjelar og menn ráða mestu um ferðalok. Vjer höfum þegar sjeð, að þar er hver þátturf baulæfður á þessari hættuför. Yð- ar ferð er farin á takmörkum for- tíðar og framtíðar, á takmörkum þess, sem er mögulegt og hugsan- legt. En hvers vegna að hætta lífi sínu í slíkt ferðalag. Já hvers vegna? — Því kann sá einn að svara, sem veit, að sá sem leggur þekking sína, tækni og líf í söl- urnar er brautryðjandiirn. Sá sem lifir á takmörkum þess, sem er kleift og ókleift, ryður braut fram tíðarinnar. Frá því að þetta land var ntimið hefir engin frækilegri för verið farin, en sú, sem þjer nú eimð lagðir 6t á. Aður var farið láð og lög, en þjer hyggist að sigra loftin með heilum flugflota. Verið þess fullvissir, að vjer fögn- nm yður af heihim hug og árnum yður allrar farsældar á ófarinni leið. Jeg bið yður að rísa á fætur og lyfta glösum fyrir hans hátign konungi ítalíu, hans hágöfgi signor Mussolini og hinni ítölsku þ.ióð. Því næst bið jeg yður að lyfta glösum fyrir hans hágöfgi Balbo ráðlierra, sem hefir þegar unnið hjarta íslensku þjóðarinnar. En er forsætisráðheira hafði þetta mælt steig Balbo ráðherra upp og mælti á þessa leið: Ræða Balbos flugmálaráð- herra. ,,Jeg er þakklátur fyrir þau vin- gjarnlegu orð, sem hjer hafa fallið í minn garð og minna manna. — Vona jeg að hin stutta viðdvöl okkar hjer muni styrkja samband landa vorra, ítalíu og íslands. Fram að þessu hefir samband þessara bjóða aðeins verið versl- unar- og viðskiftasamband. Vona jeg að hið styrkta samband yerði til þess að þjóðir þessar tengist böndum á hinu andlega og menn- ingarlega sviði. Öllum er kunnugur tilgangur ferðar vorrar. Fyi'ir þrem árum fengum vjer skipun um það að flytja hinum latnesku þjóðum í Suður-Ameríku kveðju frá. hinni ítölsku þjóð. Nxi höfum vjer fengið skipun um að flytja samskonar vinarkveðjur til Norður-Ameríkuþjóða. Signor Mussolini, hinn ítur- sn.ialli foringi og höfundur hins nýja ítalska skipulags, hefir lagt svo fyrir, að slíkar boðsendingar væru eigi fluttar sjóleiðis heldur loftvegu. Vjer lítum svo á, að loftleið sje besta boðleið menningarþjóða. í hið fyrra sinn, fyrir þrem ár- um, fylgdum vjer hinum sólríku leiðum Christofers Columbusar eí fann hinn ný.ia heim. En nú fylgjum vjer köldum leið- um vors gamla ágæta Caboto. Ekki veit jeg hvort hin sama gæfa fylgir oss nú sem á hinni fyrri ferð. En hitt vitum vjer, að vjer förum með erindi vort í friðarins nafni. Vona jeg, að allar þjóðir skilji hinn góða tilgang vorn, að þar sem flugið er, eru framfaraleiðir, leiðir til þess að nálæga þjóðirnar, kynna þær, og styrkja vináttu- böndin er eiga að girða fyrir hinar hræðilegu styrjaldir. Það er oss gleðiefni að getai sagt, að fascisminn hefir sett frið- armálin efst á stefnuskrá sína. Mjer er ánægja að því, að endur- nýja árnaðaróskir mínar til for- sætisráðherra íslands. Heill sje konungi íslands og Danmerkur, heill hinum íslensku stjórnarvöld- um, heill hinni íslensku þjóð". Að borðhaldi loknu skemtu gest- irnir sjer um stund við samræður í móttökuherbergjum forsætisráð- herra. Utvarpshlustendur í Englandi voru í maí s.l., 5.576.000. Gler. í París gera menn nú kvenmannsnærföt iir gleri. Fata- efni þetta er ekki ósvipað þykku silki. Veðmál. Vinnumaður einn á Jót- landi vann veðmál við f jelaga sinn. Hann 'kvaðst geta skriðið þrjá kílómetra á tveim tímum. Hann skreið spölinn á 95 mínútum. Holdsveikin. Svo segir Wash- ingtonfrjett, að tekist hafi pró- fessor Soule yið Michigan-háskóla og prófessor Kimberley við "Wash- iugton háskólann að einangra lieprasýkilinn, er veldur holdsveik- h:ni. Er búist við að þetta starf þeirra geti fengið mikla þýðingu fyrir varnir gegn veiki þessari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.