Morgunblaðið - 07.07.1933, Síða 2

Morgunblaðið - 07.07.1933, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ BrusswiGk. Nýjnngar teknar upp þessa daga. 2 plötur í kaupbæti þegar keyptar eru 3 plötur getið þjer valiS 2 skemtilegar plötur í kaupbæti. . Hljóðfærahásið, Bankastræti 7. Atlabnð, Laugaveg 38. Kjöt, Svínakjöt. Nautakjöt. Ærkjöt. Sími 1834 — 2834. Hjötbúðin Sorg. Laugaveg 78. Frá Borgarnesi á nróttamötii hjá Ferjukoti, fara bifreiðar frá Bifreiðastöð Borgarness, sunnudaginn 9. júlí. Ti'yggið yður farseðla í tíma hjá ferðaskrlfstofu Islands Ingólfshvoli. Sími 2939. sem gefur allar nánari upplýsingar ihrótttmfitið Ijá Ferjnkoti. E.s. ,,Suðurland“ fer aukaferð frá Reykjavík til Borgarness, sunnudaginn 9. júlí kl. 7 árd. og til baka um kvöldið. Viðkoma á Akranesi í báðum leiðum. Allar nánari upplýsingar hjá ferðaskrifstofu Islands. Ingólfshvoli. Sími 2939. Tímaritstjórinn í gapastokknum. DBmutfiskir nýkomnar í öllum' tísku- litum. WEEKEND töskur sem má stækka eftir vild. FERÐATÖSKUR: bæjarins lægsta verð. — leðuruðrudeildar HLJÓÐFÆRAHÚSSINS, Bankastræti 7. HLJÓÐFÆRAHÚSS AUSTURBÆJAR, Laugaveg 38. ..Fvrir hönd ráðherra. Eftir um- boði skrifstofustjóra“ H Með þessari „skýringu“ gat Tíminn bætt við þriðju stórlýg- irni. Hún var sú, að Guðimmdur Sveinbjörnsson hefði „skriðið á bak við'1 fnlltrúa sinn, Gissur kergsteinsson, og „látið“ liann skrifa undir, enda þótt Gissur væri algerlega ósamþykkur þeirri afgreiðslu málsins, sem í brjefinu fólst. Þetta varð til þess, að lijer í blaðinu var sönnuð þriðja stór- lýgin 4 ritstjóra Tímans í þessu máli. Birt var rökstudd álits gjörð Gissurar Bergsteinssonar i ]iessu gjaldþrotamáli, þar sem lagt var til að opinber málshöfð- un yrði ekki fyrirskipuð. Og samlcvæmt þessari álitsgjörð var málið afgreitt til lögreglustjóra. En hvar var .Tónas? Nú kemur nýtt aukablað af Tímanum í gær. Aðalvörn blaðsins er nú það, að nafn Jónasar frá Hriflu sjáist hvergi á brjefum þeim, sem birt bafa verið og um málið fjalla. Af þessu dregur blaðið svo þá á- lyktun að málið liafi verið af- greitt í forboði Jónasar. En Tíminn er ])á orðinn furðu- lega. gleyminn. Man liann ekki hvert var aðalstarf Hriflurjettvís- innar síðustu dagana sem Jónas frá Hriflu sat við völd? Er hann búinn að gleyma. þeim mörgu sakamálsböfðunum, sem Hriflu- rjettvísin fyrirskipaði þessa daga? Jónas frá Hriflu var síðustu daga síns ógæfusama valdaferils önnum kafinn við það, að fvrir- skipa sakamálshöfðanir gegn póli- tísknm andstæðingum. Hver trúir því, að Jónas frá Hriflu hafi á þessum tíma slept úr höndum sjer máli, þar sem pólitískur andstæðingur átti í hlutt Og hver trúir því, að Gissur Bergsteinsson hafj farið að af- greiða slíkt mál í forboði Jónasar? Enginn trúir þessu. Þáttur Hermanns. Það er undarlegt með lögreglu- stjórann okkar, Hermann Jón.as- son, að í hvert sinn seni hann kem- ur nálægt umræðu um opinbert mál, verður hann til almenns at- ldægis. í álitsgjörð Gissurar Bergsteins- sonar, sem birt hefir verið lijer í blaðinu, segir, að hann (Gissur) hafi átt tal við „dómarann“ um jaldþrotamál L. C. Magnfissonar, og bafi „dómarinn" tjáð, að hann befði ekki fundið neitt „sjerstak- lega fellandi fyrir gjaldþrota“. Með „dómaranum“ hlýtur að vera átt við Hermann Jónasson, því að mál þetta heyrði undir bans embætti. Nú kemur þessi ,,dómari“ fram Tímanum og vill stimpla Gissur ,em ósannindamann fyrir þessi unmæli. Mbl liefir enga löngun til að rera upp á milli Gissurar og Her En það d.ylst blaðinu ekki, að — og vitanlega eftir lífsregl-orð Gissurar eru sannari en Her- unni — vinnubrögðin í dómsmála- manns í þessu mali. „Domarinn ráðuneytinn. Og .,skýringin“ var,var nýlega búinn að hlaupa ó- sn. að skammstöfunin yfir nafni þyrmilega á sig í málinu, því að Lífsreglurnar. Það er óskemtilegt verk, sem ritstjóri Tímans verður að vinna. Hann er ráðinn við stjómmála- blað til þess að verja verk Jón- asar frá Hriflu. Hann veit það ritstjórinn, að' verlt þessa manns verða ekki varin nema með blekk- ingum og lygum. Hann veit enn- fremur, að það er vilji húsbónd- ans að þessi meðul verði notuð eiula hafði Jónas frá Hriflu brot ist til valda á þessum meðulnm eingöngu. Aðstaða Tímaritstjórans er enn verri sakir þess, að þjóðin er far- in að sjá gegn um lyga- og blekk ingavefinn. .Tafnve] sjálfir flokks- menn Jónasar frá Hriflu trúa hon um ekki framar, enda hafa þeir tekið upp baráttu innan flokks, til að hrjóta á bak aftur vald þessa ólánsama manns. En ritstjóri Tímans heldur enn dauðahaldi í þær lífsreglur, sem Jónas frá Hriflu setti honum í upphafi. Brennimei'ktur lióf hann sína pólitísku göngu. — Brenni- merktur vill hann áfram vera, og hann verður það vafalaust. Hringsnúninfirur ,Tímans.‘ Fátt sýnir betur eymdarástand ritstjóra Tímans en skrif bans um bið tveggja ára gjaldþrotamál, sem Lúdvíg C. Magnússon var við ríðinn. Hjer í blaðinu liafa verið sann- aðar þrjár stórlygar á ritstjóra Tímans í sambandi við skrif hans um þetta gjaldþrotamál. í fyrstu frásögninni af þessu máli gaf Tíminn (24. júní) ótví- rætt í skyn, að Magnús Guð- mundsson hefði úrskurðað að ekki skylcli höfða sakamál gegn L. C. M. út af gjaldþrotinu, enda þótt margt og mikið hefði þar verið athugavert. Þessa ákvörðun átti M. G. að hafa tekið þegar eftir stjórnarskiftin vorið 1932. Sannað var þá hjer í blaðinu, að afgreiðsla málsins frá dóms- málaráðuneytinu fór fram fyrir stjómarskiftin, eða m. ö. o. með- an Jónas frá Hriflu var þar æðsti maður. Þá kemur önnur frásögn Tím- ans (í aukabl. 28. júní) og segir þar. að Guðmundur Sveinbjörns- son skrifstofustjóri hafi afgreitt málið í blóra við ráðherra og í fullkomnu heimildarleysi hans. Sannið var þá bjer í blaðinu, að þessi tflrásögn Timans vaú einnig lýgi, með því að birt var orðrjett brjef dómsmálaráðuneyt- isins. Brjefið var ekki með undir- skrift Guðmundar Sveinbjörns- sonar, heldur Gissurar Bergsteins- sonar, fulltrúa í dómsmálaráðu- neytinu. Hann skrifar undir hrjef- ið, en ofan við nafn hans stendur þessi skammstöfun: F.h.r. E.u., þvðir: Fyrir hcnd ráðhsrrp. Notið Leiitnr eldspítnr iæst i flestnm verslnnnm bajarins. Sími eínn, tveir, þrír, f jórir. H. B. & Co. Þakpappl. Það hefir altaf verið viðurkent, að hvergi væri hægt að fá betri þakpappa heldur en hjá okk- ur. Yið höfum margar stærðir og mismunandi lengdir. — Hringið í síma 1228 og gerið fyrir- spurnir yðar. Það mun borga sig fyrir yður. . Becediktssoii ék Go. Sími 1228. Siúkrasamlag Reykiavíkur. Skrifstofan verður framvegis opin á mánudögum kl. 2—7y2 síðd. Aðra daga kl. 2—5 síðd. í sumar verður þó lokað á laugardögum kl. 4 síðd. Fengum með e.s. Ooðafoss: Nýjar ítalskar kartöflur. Appelsínur. — Epli. — Laukur. Eggert Srlstjánsson & Ge. Sími 1400 (3 línur). Fftir nmboði. Þarna v-r ])á 1 mið að sanna b-ffir ly *ar \\ Tíuu nn í einn og ama m liiui. Og nú kom þ’iðh' ■ útg áfan. Hún birtist í rímanum 1 júl . Hún var aðallega í því fól gin að skýra sem skrifaði blekkingarnar og dóttur sinni löðrung og sagði: stóryrðavaðalinn í Tímanum 28. Hjer er hefndin, dóttir mín góð. júní. Ummælin í álitsgjörð Giss- Maðurinn þinn hefir móðgað dótt- urar ómerkja með öllu þau skrif ur mína, þess hefi jeg hefnt með og gera höfundinn að fífli, sem því að gefa konu hans utan undir. — þegar á alt er litið — fer hon- um best. Skattur á kaupfjelög. — Norska Aldur manna er stuttur saman- borið við aldur margra lífvera. Cyprusviður getur t. d. orðið 5000 ára, kastania 2000 ára, beykitrje á besta aldri 1000 ára gamalt. þingið hefir nýlega samþykt lög Rósarunnar standa 400 ár í fullu um að ríkisskatt skuli leggja á b]ómskrúði. Meðal dýra verður kaupfjelög eftir sömu reglum og geddan einna elst; 250 ára, filar önnur fjelög atvmuurekenda. - leíkandi 2f)() ára Qg skjaldbökur Fjármólaráðherra sagði þetta vera gffa ]ifaf5 „ldum saman. bráðabirgðaráðstöfun. Kostnaðurinn við Grænlands- Fólksfjölgun í Bandaríkjunum m4Uð Danir oT.eiddn málafærslu- var síðastliðið ár ekki nema 18 þúsund. í Prag liat'a skólakennarar gerl þeir Steglich-Pfeterserí, og belgiski með sjer samtök uni ]»:>að r.rófessorinn Visscher sínar 50 þús. sporna gegn því, að skófatelpur kv. hver. En malskostnaður Dana 10—12 ára noti andlit.sduft og varð allur um 300.000 krónur. — varasmyrsl. Mælt er að kostnaður Norðmanna 'tafi verið hátt, í miljón króna. mönnum sínum í Grænlandsmál- ■nu samtals 130 þús. krónur, fengu í A.rabíu. Bráðlynduirí Araba sinnaðist við konu sína, og gaf benni löðrung. Hljóp hún á brott, heim til föður síns og bað Iiann Itefna ]iessa. Faðirinn hugsaði sig um stundarkorn, hvernig hann mætti koma fram hefndum, rats Fulltrúar ráðstjórnarríkjanna á viðskift.aráðstefnnnni í London, vöktu á sjer sjerstaka eftirtekt með þvi að sýna Bretakomragi þá, kurteisi að rísa úr sætum sínumr eins og aðrir fulltrúar, er kon- Gissurar á brjefinu fræga þýddi: fullyrt er að það hafi verið hann hann reis úr sæti sínu og gaf ungur kom inn í fundarsalinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.