Morgunblaðið - 13.08.1933, Side 2

Morgunblaðið - 13.08.1933, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sundlaugamar. Eftir Jón Kaldal. & 9 /0 7 6. | S | 33 //. /2 /3 //* /5 /6 /7 /6 /9 20 ' 2 / 30 22 2124. 3/. sSuncf/aug | 25. J 2€. 27. 23. 29, 36. ■04,, / 2 3 þver&tturbar - ( Vt' r/a/ikv I TTT~I i~T. ITT .tfgrcdlH., /O 0 6 * « O *9yAef*vBt J 9f /fJJ Tillaga Jóns Kaldal um fyrirkomulag sundlauganna. (Lauslegur uppdráttur) 1. 2. 3. 4. 5. Handklæða- og skýlu-útlán. Geymsla fyrir verðmuni bað- gesta. Skriístofa. Sölubúð. Sólskýli fyrir drengi. 6. og 7. — — karlmenn. Skýringar: 8. og24. Vatnssalerni. 9. og23. Steypiböð, köld. 10. og 22. Verðir. 11. og21. Steypiböð (skylduböð), heit. 12. — 16. Búningsklefar fyrir karlmenn. 17. — 20. ---- — kvenmenn. 25. Sólskýli fyrir kvenmenn. 26. Sólskýli fyrir telpur. 27. — 29. Kennaraklefar. 30. — 31. Gangar. 32. Áhorfendasæti. 33. — 34. Pallstæði. 35. Stökkpallur. 36. Fyrir reiðhjól og bifreiðar. Laugarnar lijer eru nú sá stað- tu', sem fjölsóttastui' er af bæjar- búum til íþróttaiðkana og heilsu- bótar. Svo margt er þar uin mann- inn suma daga, aq ómögulegt er fyrir þá, sem ætla sjer að synda þar, að reyna slikt og er það skilj- anlegt hverjum, þegar um 150 manns er stundum saman komið í einu í laugina, þegar sólin skín og veðrið er sem best. Ef maður nú athugar hvernig umhorfs er í sundlaugunum og hvernig aðbvina^ur gesta er þar, þá verðjur fyrir manni óhreint vatn, kaldir og óþrifalegir klefar, sem gestum eru ætlaðir til fata- skifta, og annað er eftir því, t. d. «r ekkert bað fyrir gesti til að baða sig í áður en þeir fara í laugina, og er þaðl óskiljanlegt að enn skuli geta átt sjer stað slíkur sóðaskapur. Hjer í Reykjavík er Vi hluti landsmanna samankominn, og hingáð til hefir þeirn verið talið fullgoft að hafa þenna forarpoll sem baðstað. Þrátt fyrir þenna slæma aðlbún- að er aðsóknin altaf mikil, og «r það besta sönnunin fyrir áhuga fólks og þörf til að hreyfa sig og iðka íþróttir. •Jeg hefi oft verið að furða mig á því hvernig stæði á að ekki væri Tvúið fyrir löngu að gera gagn- gerðar endurbætur á laugunum, og nota sjer að fullu þau gæði sem frá náttúrunnar hendi standa þarna til afnota, skapa þar varan- legan baðstað fyrir bæjarbúa, sem hver maður gæti verif^ þektur fyr- ir að baða sig í, ungir sem gamlir, og sem hver maður hefði ánægju af að sækja. Ef laugamar væru þannig, þá er jeg þess fullviss að mörgum sinnum fleiri en nú myndu sækja þær og þá um leið mörgum sinn- um fleiri læra aði synda, — Hjer á landi lvafa víða verið bygðar sundlaugar nvi síðustu ár- ín, og miklu fje til kostað, bæði aI' sýslufjelögum og ríkissjóði og er það ekki nema gleðflegt að skilningurinn fyrir ágæti sundsins n að vaxa, en þar sem þörfin hef- ir v.erið mest fyrir byggingu sund- lauga, hefir alt verið látið sitja við það sama. — Margar af þeim laugum, sem bvgðar hafa verið', liggja þannig að aðeins fáir geta notið þeirra. og Ivað stuttan tíma árs, þó kosta þær frá 8—20 þús., en til samanburðar fyrir þau 30 þús. manna sem hjer er, þá er ekk- ert aðbafst sundlaugunum til bóta. Það er því ekki undarlegt þó margir sjeu hissa á þeirri deyfð sem verið liefir yfir þessu máli. Hjer ættu ]vó iill skilyrði að vera fyrir hendi til að lirinda því í framkvæmd, og þegar öll stjórn íjiróttasambands íslands er búsett hjer í bæ, þá ætti það ekki aðí draga úr. Ilún er kosin af íþrótta- fjelögum landsins til að vera sá apandi kraftur í íþróttamálum fslendinga, en árangur af starfi hennar í ]iágu sundlauganna hefir verið lítill og er þar ekki neinu öðru um að kenna en ódugnaði og framtaksleysi hennar. Oftast heyr- ir maður þær afsakanir að' bæjar- stjórn sje svo treg til fjárveitinga og sama heyrist um ríkisvaldið. Jeg held ekki að þessi afsökun I sje á rökum bygð. því ef málið væri tekið alvarlegum tölrum, og bæjarstjórn og Alþingi látin vita j um áhuga fólks fyrir þessum nauð synlegu umbótum, og sá vilji væri sýndur svart á hvítu, með sam- eiginlegu átaki allra bæjarbúa, þá væri öðru mali að gegna fyrir bæjarstjórn og Alþingi, þá gætu þau ekki lengur gengið fram hjá jiessari sjálfsÖgðu skyldu að gera. rækilegar endurbætur á sundlaug- unum. Allir bæjarbúar sem hafa áhuga. fyrir að fá hjer góðan bað^stað, fyrir höfuðsta'ð landsins, sem upp- fyllir öll þau skilvrði sem.krefjast verður til slíks staðar, yrðu að sýna það í verkinu og á ýmsan hátt rjetta hjálparhönd tií að koma því í frámkvæmd sem fyrst. Það eitt, að hjer eru flestir skól- ar landsins, ætti að vera nægilegt til að hver fyndi skyldu hjá sjer til að styðja þetta mál og þá sjer- staklega bæjarstjórn og Alþingi, og þar sem verið er að tala um, og er sjálfsagt, að gera sund að skyldunámsgrein í skólum, þarf iyrst og fremst að] gera alla að- stöðu til þess forsvaranlega, en ]7að er liún ekki hjer eins og stendur. Þá eru lijer í bæ samankomnir flestir sjómenn landsins, og' er það eitt nægileg ástæða til að hrinda þessu máli í framkvæmd. Það sem þarf að gera er að stækka laugarnar til muna, helst upp í 50 metra á lengd og 24 á breidd (það/ minsta væri 331/! m. á lengd og 24 á breidd). byggja rúmgóða upphitaða klefa, til fata- skifta, áhorfendapalla, sem tækju 1500—2000 þús. manns, dýfinga- bretti 6—10 m. hæð, steypiböð sem allii- yrðu að baða sig í áður en þeir færu í laugina; geymslu- Hðfnm Fyrirligg|andi: Umbúðapappír hvítan 20—40 og 57 cm. Ilmbúðapoka allar stærðir. Símí: 1—2—3—4. Odýr sykur en fíóður! St. Melis . 27 aura Hg\ Melis . 31 eyri Hg'. Krystal . 32 aura og- munið að við ^efum Afslátt af sykri. IRMA, Hafnarstræti 22. SkrlistofnstSðn. Stúlka sem kann bókhald og hraðritar ensku og dönsku, en er við venjuleg skrifstofustörf, getur fengið stöðu frá 1. nóvember þ. á. Umsóknir með upplýsingum sendist A. S. L, merkt „1. nóvember“, fyrir 19. ágúst. staðj fyrir úr og aðra verðmuni gest.a, og sólskýlin þyrftu helst að vera, fjögur fyrir karla og drengi, stúlkur og telpur. Við þessa breytingu yrðu sund- laugarnar að baðstað, sem ungir og gamlir gætu stundað alt árið án þess að| spilla lieilsu sinni. Til- valið væri að láta gera mikið af þessu í atvinnubótavinnu. Hvernig á þetta að verða, munu margir spyrja. Mjer hefir dottið í hug að íþróttamenn bæ.jarins sýndu áhuga sinn fyrir málinu með því aðs gangast fyrir happdrætti, og reikna jeg' méð um 15 þús. kr. tekjum af því, þá mætti einnig hafa samskot og efast jeg ekki mn að bæjarbúar, allir sem einn, myndu sýna þar áhuga sinn og geri jeg ráð fyrir 10 þús. kr. af þeim. Sundlaugadag mætti hafa, þar sem seld væru merki og ýmislegt’ annað gert til að styrkja málið, og reikna jeg þar með 3—5 þús. kr. tekjum, eru þá hjer komin, ef vel gengur, um 30 þús. kr. Alt þetta ættu íþróttamenn að sjá um, en svo kæmi til kasta bæjárstjórnar og ríkisvaldsins að greiða það sem á vantaði. Þegar laugarnar væru fullgerð- ar yrði að skipuleggja allan rekst- ur þeirra og er þá sjálfsagt að allir sem sækja þær (nema skóla- fólk) borgi víst gjald, sem svo rvnni í sundlaugasjóð. Við, inn- ganginn þyrftj að vera teljari og smáskrifstofa þar sem inngangs- eyrir væri greiddur, annað livort fyrir eitt og eitt skifti eða þá keyptir aðgöngumiðar sem giltu íyrir lengri tíma. Þar gætu einnig alliriþeir sem ætla sjer að læra sund keypt kort sem gæfi þeim í'jett til að njóta ltenslu í sundi, einu eða fleirum, og þyrftu þeir ekki annað en að sýna það kenn- urum. Þar sem sýningar og öll sundmót mætti lialda í sundlaug- inni, þá j'rði ]>að drjúg tekjulind fvrir laugarnar og yrðu áhorfenda pallarnir ekki lengi að borga sig. A hverju ári má reikna meðr 4—5 þús. af mótum og sýningum. 1 eitingar mætti leigja út fyrir ár- ið eða lengri tima. Sjerstaklega yrði a?í vanda til með eftirlit með laugunum og l)£ ðgestum, en sundkennararnir ættu aðeins að hafa sundkensluna a hendi og ekkert annað, og fá f> rir það góð) laun. -— •Teg hefi gert hjer lauslega.n uppdrátt af laugunum eins og mjer finst að þær ættu að vera, en að hann sje þao eina rjetta kemur mjer ekki til hugar. Jeg yil aðeins gera þetta t.il að fá fólk til að hugsa um málið]. og getur bá verið að betri tillögur komi frain og væri þá ekki til einkis af stað farið. En eins verða allir að gæta viðvíkjandi umbótum á laug- unum, það^ er, að gera við þær til frambúðar. Reykjavík, 3. ágúst 1933. <h )

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.