Morgunblaðið - 27.08.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.08.1933, Blaðsíða 1
 S'íkaWaO: íssfold. II. flokknr. 20. árg'., 198. tbl, — Stmnudaginn 27. ágúst 1933. íaafoldarprentsmiCja H.f. Valnr og K. R. úrslitsdeiknrlnn verðnr í dag kl. 5. GAMLA BÍÓ Priasinn iri Krkadlu. Ljómandi falleg og skemtileg þýsk tal- og söngvakvik- mynd í 9 þáttum. Með lögum eftii’ Robert Stolz. Aðalhlutverkin leika: )Willy Forst — Liane Haid — Albert Paulig'. Kí. 9. | Börn fá ekkí áðgang. | Kl. 9. Á alþýðtisýníngti kl. 7 verðar sýnd i siðasta sinn A hafsbotni. Áhrífamíkíl og efnisrík mynd en foönntið foörnttm. Á foarnasýníngu kl. 5: Kálir piltar, nýjasta taímyndín með Litla Og' Stóra. Sýnd i síðasta sínn. Hkkomið: Kvenpey§ur, Kvenhanskar og regnkápur kvenna og foarna i mörgum iítum. Vetrarkápurnar teknar upp á morgun. Versl. Vik. Laugaveg 52. Sími 4485. IÐNO, hús Alþýðuf j elaganna, Vonarstræti 3, Reykjavík. Talsími: 2350. Eldri viðskiftavinir IÐNÓar og aðrir, sem á komandi hausti og vetri þurfa á góðu húsnæði að halda til hvers konar mannfagnaðar, söng- og hljómleika, sjónleika, veisluhalda, i fyrirlestra, npplestra og fundahalda. eru vinsamlegast mint- ir á að pantanir þurfa að koma sem fyrst að unt er, eink- anlega fyrir haustmánuðina, september og október. Skrifstofa hússins er opin hvern virkan dag klukkan 4—6 síðdegis. IÐNÓ, hús Alþýðufjelaganna, Vonarstræti 3, Reykjavík. Talsími 2350. Verðskrá september 1933 Kaffistell 6 manna 11-50 Kaffistell 12 manna ' 18.00 Matarstell 6 manna. 20.00 Matarstell 12 manna 32.50 Avaxtasett 6 manna 4.00 Avaxtasett 12 manna 7.00 Matskeiðar 2ja turna 2.00 Matgafflar 2ja turna 2.00 leskeiðar 2ja tnrna 0.65 Borðhnífar riðfríir 0.80 Skeiðar og gafflar alp. 0.50 BollapÖr postnlín 0.50 Desertdiskar 0-30 Barnafötur 0.25 Barnaskóflur 0.20 Sparibyssur 0.35 ’jVasaúr góð 15.00 Vekjaraklukkur ágætar 5.00 Sjálfblekungar 14 karat 7.50 Sjálfblekungar m. glerpenna 1.50 Ótal margt afar ódýrt. Nria bíí Vort æskulíf er leikur Bráðskemtileg amerísk tal- og hljómkvikmynd í 8 þátt- um. — Aðalhlutvgrk leika: Lonette Young og Douglas Fairbanks (yngri). Myndin gerist í Mexico og sýnir spennandi æfintýri um ungan ofurhuga í gæfuleit. Aukamyndir: Fatty sem hugvitsmaður. Amerísk tal- og hljómskopmynd í 2 þáttum. Aðalhlut- verkið leikur hinn gamalkunni Fatty. Rauðhærða brúðan. (Teiknimynd). sýningar í kvöld kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Fatty sem hugvítsmaður og skoplegír víðfourðír. Bráðskemtilegar tal- og hljómmyndir í 6 þáttum. Aukamynd: Micke Mouse og fugl- t arnir. Teiknimynd í einum þætti, þar að auki verða sýndar tvær Jimmy teiknimyndir BBSS1 Sími 1544 I dag kl. 3 §pila i Gamla Bíó Rozsi Cegledi og Károly Szénássy. Nýll program! Aðgöngumiðar fást í Gamla Bíó frá kl. 1. KJ Bankastræti 11. Til Hffureyrar alla mánudaga, þriðjudaga, fimtu- daga og föstudaga. Afgreiðsluna í Reybjavík hefir Aðalstöðin. Sími 1383. BifreiðastSð Bkureyrar. Sími 9. Lifur, hiörtu, svið. KLEIN. Baldursgötu 14. Sími 3073. Hier með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maður- inn minn, Kjartan Magnússon frá Hvítárholti, andaðist á Víf- ilsstaðahæli 26. þ. m. Kristín Oddsdóttir. AI^ðttfraeðsíajGoðspekí^elagsins. Opinbert erindi verður flutt í Guðspekifjelagshúsinu, Ingólfssti*æti 22, £ dag kl. 8y2 síðd. Mr. Edwin Bolt talar um: „Listamaðurinn og Guðspekin“. Erindið verður þýtt orði til orðs. Aðgangseyrir 50 aurar. Nýjti kveii-velríirkápiiriiíii' kokiu nar. Fegursta tíska. Lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðardóttur, Laugaveg 20 A. Sími 3571. Lilið, fallegf, ódýrt hús til sölu í Ytrí-Njarðvík. — Upplýsingar gefur Valdimar Bjðrnsson, Vðllnm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.