Morgunblaðið - 17.09.1933, Side 4

Morgunblaðið - 17.09.1933, Side 4
4 MOSGUNBLAÐIÐ [ Smá-auglýsingar j Kaupum dropaglös hálfpela- flöskur, pelaflöskur, liálfflöskur og heilflöskur. Efnagerð Friðriks Magnússonar, Grundarstíg 10. Síminn í Fiskbúðinni á Laufás- veg 37 er 4956. Skólafólk og aðrir, sem í bæinn koma utan af landi, ættu að fá sjer mat í Café Svanur. Hann er bæði góður þar og ódýr. Legubekkir vandaðir. Verð kr. 45.00, 55.00, 60.00 og 70.00. Körfu- gerðin, Bankastræti 10. „.Freia'b Laugaveg 22 B- Sími 4059. „Freiu' heimabökuðu kök- ur eru viðurkendar þær bestu og 'spara húsmæðrum ómak. „Freia“ fiskmeti og lcjötmeti mælir með sjer sjálft. Hafið þjer reynt það? Sími 4059. „Freia“ „Delieious" síld er ó- roissandi á kvöldborðið. Sími 4059. Eitt herbergi og eldhús til leigu á besta stað í miðbænum. Sjer- staklega hentugt fyrir 1 eða 2 dömur, eða barnlaus hjón. Upp- lýsíngar í síma 4712 rnilli kl. 10—12 árd. Kelvin. Símar 4340 og 4940. Lærið, æfið Kontraktbridge. Kenni byrjendum og veiti til.sögn þeim sem lengra eru komnir, til að ná betra samspili. E. Sigurðs- son- Sími: 2641, sunnud. kl. 3—5 síðd. Postulíns matarstell, kaffistell og bollapör, nýkomið. Laufásveg 44, Hjálmar Guðmundsson- Nýkomið. Morgunkjólaefni í fal- legu úrvali, tvistau ódýr, ljereft frá 0.75, silkiljereft mislit, barna- sokkar allar stærðir, kvensokkar mafgar fallegar tegundir. Nær- fatnaður kvenna og barna í úr- vali, kvensvuntuefni frá 1.95 og margt fleira af fallegum og ódýr- u m vörum. Ljereftabúðin. 40 aura kosta sterk bollapör í Berlín, Austurstræti 7. Sími 2320. Ensku og dönsku kenni jeg — að lesa og tala. Einnig verslunar- brjefaskriftir. Kr. 2.00 um tím- ann. Odýrara ef fleiri eru saman. Gunnar Benjamínsson, Garðastræti 8 niðri. Sími 3166. Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldu- gðtu 40, þriðju hæð. Sími 2475. Bignrjón Jónsson úrsmiður, Laugavegi 43. Fljótar og vandað- ar úrviðgerðir. Sanngjarnt verð. Sími 2836. Ensku námskeið Major Beckett’s hefst: Talæfing- ar á mánud. 18. kl. 8-30. Börn (byrjendur) á þriðjud. 19. kl. 4.45. eVgna margendurtekinna um- sókna mun frú Becett hefja byrj- endakenslu, fyrir fullorðna, mánu- dáginn 25. sept. Æskilegt væri, að þéir, sem enn hafa ekki látið innrita sig, geri það nú þegar. Sugar frekari augl. munu birtast viðvíbjandi kenslunni. ao. Að vísu hefir Bókmentafjelagið gefið út í Safni til sögu íslands nokkrar merkilegar skvrslur um einstök eldgos, en ekkert yfirlits- rit lun jarðelda hjer hefir verið gefið út síðan á íslensku. Rit Markúsar er því eina alþýðuritið, sem hjer er til um þetta efni. Jarðeldarit Markúsar vann hylli almennings og var mikið lesið, þar sem jeg þekti til, og í ungdæmi mínu hefi jeg meiri mætur á því en flestum öðrum bókum. Það var því ófáanlegt um all-langt skeið, uns það var gefið út að nýju árið 1930. Hin nýja útgáfa er mikið aukin. Hefir þegar verið skotið inn lýs- ingum annara manna en Mark- úsar á sumum eldgosunum, og er það til bóta, enda þótt þær hafi verið prentaðar áður, því að þær eru ritaðar af sjónarvottum og sumar af hinni mestu prýði. Uppistaða ritsins eru frásagnir og skýrslur um Kötíugos, enda hefir höfundurinn verið þar kunn ugastur staðháttum og heimildum. I Ná þær yfir nokkru meira en helming bókarinnar, og er þar lengst og ítarlegust skýrslan um síðasta Kötlugosið, árið 1918. Þá er næst lýsing á Skaftár- eldum, ægilegasta eldgosi. er menn hafa fullar sagnir um á allri jörðinni, og er það skýrsla Jóns prófasts Steingrímssonar, orð- rjett, enda er hún merkilegasta heimildin sem um það er til. Þá er sagt frá gosum Heldu- Eru frásagnir fremur stuttaraleg- ar, svo að stórum mætti betur vera, til þess að Heklu væri gerð þau slsil, sem henni ber að rjettu. Sagt er og frá gosi Eyjafjalla- jökuls árið 1822 og Dyngjufjalla- gosinu mikla 1875, en þar er farið heldur fljótt yfir sögu, og eru annars staðar til miklu fullkomn ari skýrslur um það. Að lokum er getið ýmissa eldgosa, svo sem Mývatnselda, en um þau flesc hef- ir höfundurinn liaft ófullkomnar heimildir, enda eru þar ýmsar villur, einkum um staðhætti. Eins og sjá má af því, sem hjer er sagt, er jarðeldarit Markúsar ekki fullkomin greinargerð fyrir þeim eldgosum, sem hjer hafa orðið, frá því að sögur hófust, og skortir raunar allmikið á, að svo sje, en það er þó sú bók íslensk, sem er næst því að vera það. Og jeg vil hiklaust hvetja menn til að lesa hana. Engir atburðir hafa orðið hjer á landi, sem eru stór- brotnari og ægilegri en eldgosin. Lýsingarnar á þeim, jafnvel þær einföldustu, eru höfgar af „drama- tískri“ orku. Undir reiðiskýjum jarðareldsins hefir þjóðin lifað mesta fegurð — og þolað þyngsta raun. Hver les svo skýringar af Skaftáreldum, að hann verði ekki sjálfur þátttakandi í hinni miklu hungurvöku og finni bönd blóðs og sögu milli sín og þess fólks, sem þá var og leið? Sjá menn ekki Heldu krýnda 18 eldum? — Fylgjast þeir ekki með Sturlu, þegar hann stekkur með dreng- inn sinn út á jakann í Kötlu- hlaupinu ? Lesið þessa bók. Það er eitt- hvað annað en blaðaskvaldur eða reyfarar, myndir eða sögur, um auvirðilegan eltingarleik við bófa eða lítilsigld ástabrögð. Pálmi Hannesson. Okkar árlega haustútsala hefst á morgun mánudaginn. 18. þ. m. Seljum með gjafverði eftirfarandi: Knen§kór margar tegundir frá kr. 7.00 parið Strigaskór á börn -- — 2.00 Gwminístigvjelábörnhnjehá— — 3.00 Karlmannaskór — — 9.00 Ýmiskonar sýnishnrn og litil námer af allskonar skófatnaði selst fyrir mfög. litiö verð. Notið þetta einstaka tækifæri! Þórðnr Pgetursson & Go» Ðankstræti 4. Nýall I Til dr. Helga Pjeturss. Uersiuoarskfilini Víðsýnn og veitull varstu alinn heimi á heillastund; birtir oss lágum Jífsins speki ný yfir sjónarsvið. Aldrei var fegri óður kveðinn. Hvergi málið mærra. Aldrei var fremur íslensk göfgi virt að verðmæti. Takmark og framtíð tvinnað saman, ofiði alheims notnm. SpámæK, spakmæli, spekings heilræði gefin til guðsþakka- Varðí er reistur víðsýni yfir — skært þitt „BreiðabliJt11. Fram í úrdaga allieims máldaga setti íslenskur andi. : verður settur í Kaupþingssalnum 1. október næstkomandL jHann starfar í vetur í þessum deildum: Dagskóli: _ 3 bekkir, 6 dteildir, sömu námsgreinar og; Jfyr. Kvöldskóli: sömu námsgreinar og áður. (Undirbún- ingsdeild). Framhaldsdeiid: Fyrir þá, sem lokið hafa. prófi úr 3. bekk. Kenslan er kvöldkensla í tungumálum og verslunarrekstri. Áhersla lögð á „pratiskar“ æfingar, át taiæfingar í málunum og á verslunarmál, Tungumálanám- skeið: Fyrir utanskólafólk, einkum verslunarfólk, sem óskar eftir „praktiskri“ málaþekkingu. Sjernámskeið ír ensku, þýsku og spænsku, og ef til vill í frönsku og ítölsku.- Vörufræðanámskeið: Fyrir starfandi verslunarfólk. —- Kvöldkensla ca. 2 stundir á viku, kend vörufræði og tekno- logi, vöru- og framleiðslusaga. — Skólinn ákveður lág- markstölu nemenda sem til þess þarf að námskeið starfL Allar upplýsingar um starfsemi skólans geta mennt fengið hjá skólastjóra, Fjölnisveg 15, sími 2220, viðtals- tími daglega kl. 1—2. Umsóknir um þátttöku í námskeið.- unum sjeu komnar til skólastjóra fyrir 25. þ. m. Reykjavík, 16. september 1933. j Vilhj. Þ. Gíslason, skólastiðri. Jens Hermannsson. Vielstjóraskólinii. Bardagi við apa. Fyrir skömmu fór Krag, for- stjóri dýragarðsins í Nyköbing á Falstri inn x apabúr, og varð þá stór api ofsareiður og rjeðist á hann. Hófust nú svæsin áflog. Apinn tætti fötin af Krag, beit af honum fingnr og fleiri hitsár felck hann. Þegar Krag var að gefast upp komu eftirlitsmenn inn i-búrið honum til hjálpar, en hinir aparnir sjeðust á þá. Var það mildi að mennirnir skyldi allir Vjelgæsludeild skólans tekur til starfa 1. október. —- Þeir, sem ætla að sækja deildina, sendi skólastjóra fyrir þann tíma umsókn ásamt skínarvottorði, heilbrigðisvott- orði og vottorði um 3 ára smiðjunám eða um eimvjela- gæslu í 3 ár, ásamt meðmælum yfirboðara sinna. n. E. Jessen. BvDilniiarsamvlniiunelðg ■tyklnfkir. komast út úr búrinu. Allir voru þeir meira og minna meiddir og sjerstaklega var Krag illa út leik- inn. Morg-unblaðið er 12 síður í dag og Lesbók. Fundur verður haldinn í Kaupþingssalnum miðviku- | daginn 20. þ. m. kl. 8y2 síðdegis. Lagðar verða fram teikningar, skýrt frá kostnaðar- áætlunum, tekin endanleg ákvörðun um lántöku o. fl. Áríðandi að fjelagsmenn mæti. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.