Morgunblaðið - 17.09.1933, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 17.09.1933, Qupperneq 5
helclur stóra skemtun í clag, sem hefst kl. 5 síðd. með því að forsætisráðherra íslands, herra Ásg. Ásgeirsson, legg- ur hornstein að hinni nýju sundhöll íþróttaskólans á Álafossi. Frír aðgangur fyrir alla. Kl. 6 síðd. hefst Dans í hinu stóra Tjaldi. 2 stórar Harmonikur. m. a. hinn frægi Harmonikusnillingur Stefán Lyngdal skemtir undir dans- inum. — Margskonar veitingar, m. a. heitar pylsur. Allur ágóðinn rennur til íþróttaskólans á Álaf-ossi. Best er að skemta sjer á Álafossi. GAMLA BÍÓ „Pejrasaseola kallar“. Stórfengleg og hrífandi taltnynd í 9 þáttum.' Saga þessi gerist að miklu leyti í suðurheimskautslöndunum, en er um leið afar spennandi og hrífandi ástarsaga. Aðalhlutverkin leika : JAGK HOLT — RALPH GRAVES — FAY WRAY — HOBART BOSWORTH. HópfSiifl Ifalanna. Myndin sýnd í kvöld klukkan 9. Á alþýðusýningu klukkan 7 verður sýnd: Hringfarinn. Leynilögreglutalmynd í 8 þáttum. Hópfftig Italanna. Sjerstök barnasýning klukkan 5: Blikk^mlflttrlnn. Hin skemtilega gamanmynd með Buster Keaton. frá 1. okt. eru 2 stór, björt samliggjandi skrifstofuher- bergi. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Hentug fyrir vörusýningu og lager. Lækjartorgi 1. P. Stefánsson. 4 vjelbátar til söiu. Pyrsta flokks eikar bátur. 14 smál. (ber 25 skp. af fiski) með 40 hésta nýrri Bolindervjel og raflýstur- Bátnum fylgir múming (auk legufæra), veiðarfæri, bjóðabátur o. m. fl. Sanngjarnt^ verð. Lítil útborgun. — Gamall en góður og sterkur 14 smál. súðbyrtur eikarbátur með 30 hesta ágætri Bolindervjel og nýrri raflýsingu til sölu. Báturinn er stærri en mælingin segir og er prýðilegt sjóskip. Lágt verð, en talsverð útborgun. — Bikarbátur súðbyrtur 11 smál. með 22 hesta vjel mjög ganggóðri, til sölu mjög ódýrt, óviðgerður, en viðgerður í ríkisskoðunarstandi, 7000 krónur. — Sem nýr 19 smál. bátur í fyrsta flokks standi með 50 hesta Tuxham vjel, nýjum segl- um og raflýsingu til sölu fyrir mjög sanngjarnt verð og lítilli út- borgun til góðs kaupanda- Óskar Halldórsson. Almenn dansskemtun, — gðmln dansarnir -- í Iðnó í kvöld, hefst kl. 10. Hljómsveit Aage Lornage spilar. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 4—8 síðd. í dag á 2.50. SKEMTINEFNDIN. Hull — England. Framleiðir: po 3 vj, 3 Heimslns besta hveiti. Alt með Eimskip. Maria Markan. Einsðngnr í Iðnó þriðjudaginn 19. sept. kl. 9 síðd. Við hl.jóðfærið: Emil Thoroddsen. Aðo'öngumiðar seldir í Iiljóð- færaverslun K. Viðar, Bóka- verslun Sigf. Eymundsen og við innganginn frá ld. 7 á þriðjudagskvöld. Kfkenur vOrur: Silkiklæoið góða. Silki í( svuntur. Georgette svart og misl. í svuntur. Slifsi. Kjólpils 6.60. Prjónablússur 3.50. Káputau 3.60. Kjólatau. Silkináttföt. Silkiundirföt. Silkináttkjólar. Morgunkjólatau 0.90. Regnhlífar fyrir full- orðna og börn. Edlnboru. Nf]« eié Við sem vinnum eldhnssförfin. Sænsk tal- og hljómkvikmynd, samkvæmt hinni frægn skáld- sögii: Vi som gaar Kökkenvejen, eftir Sigrid Boo. Aðallilutverkin leika: Tutta Berntsen. Bengt Djurberg. Karin Svanström og fl. Tvímælalaust best gerði og hlægilegasti gleðileikur sem sýndur hefir veriS á þessu ári. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: í landi æíintýranna. Spennandi æfintýratal- og hljómkvikmvnd í 8 þáttum leikin af Walter Miller, Nora Lane og fl. HELENE JÓNSSON EIGILD CARLSEN Danssýnlng í Iðnó miðvikudaginn 20. septem- ber, og fimtudaginn 21. september- klukkan 8'/2 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Ignó þriðjud. 19. kl. 2—6 og miðvikudaginn 20. kl. 10—12 og við innganginn. — Miða má einnig panta í síma 3191 á sömu tímum. Nýju íslensku plðtnrnar prgfeý "7; V t seist tekiiíar voru upp hér i Œfi vor, eru komnar. Kfttríii WiHar. Hljóðfæraverslun. HATTABÚÐIN AUSTURSTRÆTI 14 (UPPI). NÝTÍSKU KRAGAR. KJÓLABELTI. HNAPPAR OG KJÓLASPENNUR. GUNNLAUG BRIEM.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.