Morgunblaðið - 17.09.1933, Side 8

Morgunblaðið - 17.09.1933, Side 8
8 MORGUNBLAÐiÐ Lifur, liiðrtu S1 S’Jlð. KLEIN. BaJdursgötu 14. Sími 31)73. Kíýkoiiiið: karlmannaföt Nýjasta tíska. — Verðið mjög lágt. Vöruhúsiö Og jeg liefi trú á stjörnunni minni. Og nú þegar sje jeg í anda litlu höfnina í Reykjavík, þar sem margar henclur eru á lofti til að fagna mjer. Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Nýja Bilreiðastððin Sími 1216 (tvær línur). En þangað til mun jeg vegsama fegurð þína, Island, og syngja þjer margfalda dýrð. Þótt rödd mín sje veik, þá mun hún finna leið að sumra hjörtum. Þegar skáldið hefur sörig sinn, þá hlustar nóttin, og í nóttunni hlusta útvalin hjörtu. „Sjáumst aftur“, Island. - Briissel, 14. ágúst 1933. José Gers. PS. Belgisku leiðangursmennirnir, sem „Université Cinégraphique Belge“ sendi til fslands, flytja Reykvíkingum og öllum þeim, sem þeir komust í kynni við utan Reykjavíkur, sínar bestu kveðjur og þakkir. Dr. Fernand Rigot, forseti U- C. B. Jean Sarton, framkvæmdastjóri. Hermann Budton, kvikmyndari. José G-ers, rithöf. og listmálari. Fermingarföt Karlmannaföt blá og mislit Karlmannafrakkar Peysufatafrakkar. Best og ódýrast í Versl. Manahester. Laugaveg 40. Sími 3804 Til Hkureyrar alla mánudaga, þriðjudaga, fimtu daga og föstudaga. Afgreiðslxma i Reykjavík befir Aðalstöðin. Sím: 1383. Blfreiðastðð Hkureyrar. Simi 9. Laugashólinn. Um mánaðamótin júní og júlí keptu nemendur Laugaskóla við K. R. og Val í knattspyrnu og sýndu fimleika síðara kvöldið. — Voru Laugapiltar duglegir knatt- spyrnumenn, en skorti samleik á móti K. R, og Val, sem bæði eru þekt fjelög fyrir dugnað sinn í knattspyrnu og öðru- En það út af fyrir sig er virðingarvert af Lauga skólariemendum að menn lítið æfð- ir brjótast langan veg tiil að reyna sig við áðumefnd fjelög í knatt- spyrnu- Veður var kalt og rigning báða dagana og af þeirri ástæðu hepn- aðist fimleíkasýning þeirra ekki eins vel og annars. Sýning þessi var í ýmsum atrið- um frábrugðin þeim fimleikasýn- ingum sem venjulega bera fyrir augu hjer í Rvík, t. d. í því að fimleikamennirnir sungu um leið og að þeir gerðu sumar staðæfing- arnar. Þeim sem þetta ritar virðist söngleikfimi frekar vera við hæfi ltvenna en karla. Um getn þessara fimleikamanna er erfitt að dæma af þessari sýningu vegna þess að þeir sýndu lítið annað en staðæf- ingar og dýnustökk, sem óneitan- lega ekki getur talist nema lítill liður af því sem orðið fimleikar innibinda. Það sem mjer fanst eft- irtektarvert við þessa sýningu nem enda Laugaskólans, var það, að enginn hafði áberandi söðulbak, en söðulbak er eitt að þeim líkams- lýtum sem venjulega ber fyrir augu á sýningum höfuðstaðarbúa. Það sem mjer fanst ábótavant sjer- staklega var stíll og festa í fram komu fimleikamannanna. Það vant- aði þar líf og'þann kraft sem á að einkenna hóp ungra manna. Jeg vil að lokum þakka nemendum Laugaskólans og kennara þeirra fyrir komuna hingað til Rvíkur. Er það ósk mín Laugaskóla til lianda að áhugi nemenda óg kenn- ara þar megi fara vaxandi fyrir líkamlegri og andlegri menningu og þó fyrst og fremst íslenskum sveitum til viðreisnar, þannig að þær byrji á liý að trúa á tilveru- rjett sinn og þroskamöguleika. Bénedikt Jakobsson, fimleikastjóri. HSfnm fyrirliggjandi: Saæógrjón. Hrísgrjón. Haframjöl. Hrísmjöl. Kartöflumjöl. Victoríubaunir. §:mi 1234. Væntanlegt með e.s. Goðafoss: 32 Getur þú fyrírgefið ? „Er þetta alt' saman skjall spurði hún. .,Það ættuð þjer að vita best sjálfar“. Nú hi-ing’di síminn, og hún hlustaði á hinar .stuttu og gagn- orðu skipanir lians. Hún veitti honum nána athygli, og tók eftir því, livað strangur hann var á svipinn þegar hann talaði. Hún komst að þeirri niðurstöðu, að ef til vill væri hann grimmur. „Og nú“, sagði hann, þegar hann kom aftur frá símanum, „er best að svala forvitni yðar, að svo miklu levti sem það er hægt. Að undanteknum verkfræðingqum, byggingarmeistaranum og -Futoy, hefir enginn maður stigið inn í þetta herbergi, Það er heldur ekk- ert, marktvert þar inni. Jeg segi yður það fyrir fram, að þjer verð- io fyrir vonbrigðum. Eigi að síður skuluð þjer fá að sjá inn ef þjer óskið þess.“ „Það er ekkert yfirskyn", full- yrti hún. Það er eingöngu hrein og bein forvitni. Gjörið þjer svo vel að fara á undan. Hann gekk fyir gólfið, tók lyklakippu upp tir vas asínum, valdi einn af minstu lyklunum og opnaði dyrnar með honum. Eftir augnahliks umhugsun gekk hún inn. Hann fór á eftir henni. Dyrnar skeltust strax aftur og liún heyrði háan smell í lásn- um. Helgidagar í Þýskalandi. Berlín 16. sept. United Press. FB. Ríkisstjórnin hefir ákveðið að halda bændadag þ. 1. okt. með svipuðu sniði og verkalýðsdag- inn 1. maí. Búist er við, að 500.000 bændur verði viðstadd- ir. Hátíðahöldin eiga fram að fara í Biickeburg í viðurvist allrar ríkisstjórnarinnar. Hitler heldur þar ræðu. Judith horfði undrandi í kring um sig. „Hvað á þetta að þýða“, spurði hún- ! „Bara það sem jeg sagði yður“. Þau voru stödd í herbergi af sömu stærð og hitt sem þau höfðu setið I. Gólfið yar búið til úr vana- legum borðviði, og þar var hvorki dúkur nje ábreiða. Hinir grófu sandsteypuveggir voru með sömu ummerkjum og þegar múrsmiðirn- ir gengu frá þeim. Eini glugginn, sem var á herberginu var í loft- inu — aðeins ein rúða úr gulleitu gleri. Eini húsbúnaðurinn er þama var inni var Ömurlegur, trjelegu- bekkur, óbólstraður, eíi með smá- séssu. Hann stóð í miðju herberg- inu. Þar var ekki minsta vitund sem gat glætt hugmyndaflugið, enginn skápur eða skot, þar sem liægt væri að fela nokkuð. Hún horfði undrandi r kringum sig, og ósjálfrátt rak hún upp lágt óp. Að innan voru dyrnar með sama lit og veggirnir, svo þau virtust vera stödd í algjörlega oplausu herbergi. „Gefið þjer einbverja skýr- ingu!“ hrópaði hún. „Þjer bregðist vonum mínum“, svarðai hann. „Sjálfum finst, mjer þetta athvarf mitt svo auðskilið. Svona er það og það var ekki bygt, í öðrum tilgangi“. Svipur hennar lýsti því, að henni fanst. þetta ekki fullnægj- andi skýring og hann hjelt áfram: „Eins og til dæmis dagstofa mín. Þjer sjáið að þar eru margar bækur. Jeg þarf þeirra með þegar Anoelsínur 200 og 216 stk. Laukur í kössum. Epli í kössum Gravensteiner. Kartöflur. Eggerl Krlstjáesson 4e C«< Sími 1400 (3 línur). Bí4a ▲ ▲▲ ▲ Jfln W ▲ a a Ja T a * . < Á . - - jSemiík ij (ituu r Jtim, |500 Fnllkomnar vjelar. Nýjustu og bestu efni. Þaulvant starfsfólk. 10 ára reynsla. Fornrítafjeíagíð. Eg'ils saga Skalla-Grlmssoiiar kostar heft kr. 9.00 — í pappabandi kr. 10.00 og í skinnbandi kr. 15.00, kjölur, horn og spjaldpappír fæst sjerstaklega og kostar 3.50. Bikavarslu Sigf. Eymnndssouar og Bókabúð Austurbæjar BSE Laugaveg 34. jeg er að reyna að leysa viðfangs- efni mín, sem eru í sambaridi við vinnu mína fyrir föður j’ðar. Jeg vei mjer bók og fer að lesa — svo er jeg ónáðaður, hugsanaferill 'minn vei-ður strax allur annar. Það er ekki hægt að gera sjer fulla grein fyrir því, hvað ein manneskja getur haft mikil áhrif á aðra. Hugsum okkur eitthvert vist, viðfangsefni og sú lausn, sem liggur beinast við, er sjerstæð, á meðan hugurinn einbeitist að því einu. Þær hugsanir koma ■—- ef til vill aldrei aftnr“. „Þjer. setjið fram margar skoð- anir. Jeg mundi nú hugsa mjer, að málari, sem ætlaði að gera) eitthvert sjerstakt málverk, vildi helst gera ]>að í fögru umhverfi“. „Það er hugsanlegt. Með þeim skilyrðum kæmist hann kannske í þau geðhrif, að hann gæti gert verk sitt vel. — En yður er kalt“, bætti hann við fljótlega. „Það þykir mjer mjög leitt. Loftið hjer inni er altaf nokkuð svalt“. Lálítill kuldahrollur, sem nú var liðinn hjá, hafði gripið hana, er hún sá dýrnar lokast og vissi sig vera eina með honum, algjörlega einangruð frá umheiminum. Yms- ar ólíkar tilfinningar gáfun hverju augnabliki sína þýðingu. Hana langaði til að hlaupa til dyrauna og berja á b*®r af alefli — og hana langaði til að vera kyr þar sem hún var, og stara á hið gula dagsljós. Hann stóð í sömu spor- um síðan hann kom inn, nokkrar álnir frá henni og með hendurnar fyrir aftau bakið. Framkoma hans gagnvart henni var fráhrindandi, næstum fjarlæg. IIún fann alt í einu að hún hataði hann. ; „Já“, sagði hún. „Jeg er búin að uppgötva einn af leyndardóm- unumj‘‘. , „Þann eina“, sagði hann, sann- færandi, um leið og han gekk til , dyranna og opnaði þær. Þau voru aftur stödd í dagstofunni, í hinu blandaða lofti af vindlingareyk, ró.saylm, og lyktinni af kálfskinns- bindunum, í bókahyllunum, með votti af sterkum efna-þef. Him hnje niður í stólinn, og fann þá að hún skalf lítið eitt. Hún fekk sjer vindling. | ,,Þjer þurfið ekki að vera hrædd ir um að jeg ætli að lengja heim- ; sókn mína að miklum mun. — •Teg ætla aðeins að hvíla mig augnablik. Get jeg ekið yður nokk- uð í bílnurii mínum“. „Nei, þakka yður fyrir. Jeg hefi sjálfur vagn, og Tutoy ekur fyrir mig. Jeg ek út á hvaða tíma sólarhringsins sem er“. Hún benti á dyrnar, sem hún hafði ekki enn sjeð opnaðar, en hann hristi* aðeins höfuðið. „Þarna inni leg jeg og geri ýmsar tilraunir", sagði hann. — Noklrrar þeirra standa ekki í neinu sambandi við vinnu mína fyrirverslunina- Jeg hefi þar einka tilraunastofu, og svo er svefnher- bergi mitt þar undir, einnig bað- herbergi, því stundum gr jeg hjer alla nóttiua". „Segir mjer eitthvað um rann- sóknir yðar fyrir verksmiðjuna“. _

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.