Morgunblaðið - 17.09.1933, Side 11

Morgunblaðið - 17.09.1933, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ 11 >000000000 O<OOO<OOOO< Lfðsa- krðnnr, borðlampar, vegglampar, gólflampar, leslampar, skálar. Alt ný tiska. jlíns Biðrnsson. raftækjaverslun, Austurstræti 12. 000000000000000000 U. M. F. Hvöt. ftfctfa- ball Þríðjadagskvöldíð, Í9. sept. kl. 9,30 hefst rjetta ball Grímsnesínga að Borg. Ilð harmsnlkumðsik. STJÓRNLN. Allir á rleliaballið að Bergl Út§alan heldur áfram næstu viku. — Tækifærisverð á öllum máln- ingarvörum. Regnboginn Laugaveg 19. Sími 4896. Útvega hína heímsfrægti „$pecial«fctd“ sfimpla í alla bíla. Efllll ViIhiáteseoH, Latigaveg ÍI8. Símí Í7Í7. Sunnudagalæknir Halldór Stef- ánsson Laugaveg 49. Tvo bláhvali fekk norski hval- veiðaleiðangurinn hjerna um dag- inn Um 40 sjómílur vestur af Eld- ey. Var annar þeirra 90 álna lang- ur. — K F. U. M. í HafnarfirSi. Al- menn samkoma kl. 8^. Kristín Sæmundsdóttir talar. Allir vel- komnir- Erlendur Jónsson, Suðurgötu 49, Hafnarfirði. verður áttræður á morgun: Hjálpræðisherinn. Samkomur í salnum kl. 11 og 8V2- Þetta eru kveðjusamkomur fyrir kapt. og frii Spencer. K. R. dömur eru vinsamlega beðnar að koma í dag- kl. 4^2 til að aðstoða við hlutaveltuna. Útvarpið í dag: 10.40 Veður- fregnir. 11.00 Messa í dómkirkj- unni. (Síra Jón Jakohsson frá Bíldudai). 15.30 Miðdegisútvarp. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleik- ar- 20.00 Klukkusláttur. Grammó- fóntónleikar: Moussorgsky: Lög úr óp. ,.Boris Godounov“. 20.30 Erindi: Trjáplönturnar og vetur- inn. (Hákon Bjarnason). 21.00 Frjettir. 21.30 Grammófóntónleik- ar. Beethoven: Fiðlukonsert í D- dúr (Kreisler). Danslög til kl. 24. Útvarpið á morgun: 10.00 Veð- urfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veður- fregnir. 19.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 20.00 Klukkusláttur. Tón- leikar: Alþýðulög. (Útvarpskvart- ettinn). 20.30 Erindi um bannmál- ið. (Árni Pálsson, prófessor). 21.00 Frjettir. 2130. Grammófóntónleik- ar: Grieg: „Per Gynt“, Suite No. 1. — Almennur dansleikur verður haldinn í Iðnó í kvöld. Þar verða dansaðir gömlu dansarnir. Slysavarnafjelagið ætlar að fara að láta byggja liryggju á Stafnesi fyrir björgunarbátinn „Þorstein" og eru Stafnesingar í fjelagi nm bryggjuna og ætla að nota liana fyrir báta sína. Línuveiðarinn Orn kom til Hafn- arfjarðar í fyrradag af síldveið- um. Hafði aflað 15 þús. tunnur. Þar af saltað og selt í íshús 5900 tunnur. Aflinn ails seldur fyrir 46 þús. krónur og er talið að það muni vera það hæsta verð. sem nokkur línuveiðari hefir fengið fyrir síld sína í sumar. Skipið er gert úr af skipshöfninni, skipstjóri Björn Hansson. Elías Þorsteinsson útgerðarmað- ur í Keflavík keypti í fyrra guanoverksmiðju í Keflavík og hefir nú endurbætt hana, og hygt í viðbót við liana stórt geymsluliús, sem í’úmar um 800 smál. af þurr- um beinum. Nýja bátabrygg’ju er verið að byggja í Þorkötlustaðahverfi í Grindavík. Er hún úr steinsteypu. Útgerðarmenn þar leggja fram á- kveðinn hluta af afla livers báts og gengur andvirðið til bryggj- unnar, en auk þess leggur ríkis- sjóður styrk til hennar. Strætisvagnafjelagið byrjar í dag fastar ferðir til Hafnarfjarð- ar. Verða þær á virkum dögum á hálftíma fresti frá því kl- 7 á morgnana og þangað til kl. 12 á kvöldin, en á sunnudögum hefjast ferðirnar ld. 9 að morgni. Far- gjöld eru 50 aurar fyrir fullorðna og 25 aurar fyrir börn. < Frú Aðalbjörg Vigfúsdóttir, sem auglýsir kenslu hjer í blaðinu í dag, hefir lokið kennaraprófi lijer verkleg eðlisfræði, netabæting, og aulc þess' hefir hún lokið prófi mörg nýbreytni hefir og verið við Pitman s skólann í London. | tekin upp. T. d. voru sýningar Árni Pálsson prófessor flytur ^ fyrjr skólanemendur s. 1. vetur, fyrirlestur um bannmálið i útvarp- fyrgt sýning á húsateikningum, ið kl. 8% annað kvold. , •, , - , , , » _ OQ „ . ! ljosmyndum af husum og hus- Danarfregn. Þann 28. f. m. hvarf, , _ , . .. , . , , ,,,, , i likonum i Funkis-stil, onnur hjer í bænum ung stulka, Þor- , . gerður Pálsdóttir, og voru líkur synmS a uppdrattum, kostnað til þess, að hún hefði druknað aráætlunum og líkönum af lijei' í höfninni. Var reynt að slæða bæjarhverfi Sveinbjörns Jóns- til og frá í höfninni, en ekki bar sonar, húsameistara á Akureyri það neinn árangur. En í gæi'-| Og þriðja sýningin var á raf- morgun fanst lík Þorgerðar á floti magnstækjum og rafmagns- við gömlu uppfyllinguna. | vjelum, og tækin og starf þeirra Heiðvindar lieitir ný ljóðabók skýrt fyrir nemöndum. — eftir Jakob Fhorarensen skáld, °g. Skólastjóri er Lúðvig Guðmunds kemur hókin á markaðinn í þessari j gQn viku. 1 henni verða um 50 kvæði og liafa langflest þeirra livergi birst áður. Verslunarskólinn auglýsir vetrarstarfsemi sína á öðrum stað hjer í blaðinu í dag. Sú ný. Rannsókn á hag verkamanna. A seinasta Alþingi var samþykt á-jbieytm ver^ur tekm upp í vet skorun til stjórnarihnar um að ur’ a*-* starfrækja framhalds- rannsaka og safna skýrslum um | deild fyrir þá, sem lokið hafa fjárhagsástæður, afkomuhorfur og ’ burtfararprófi við þriðja bekk. atvinnu sjómanna, verkamanna og Verður það kvöldkensla, ætluð iðnaðarmanna í kaupstöðum og kauptúnum. Samkvæmt þessu hefir þroskuðum nemendum, sem vinna á daginn við verslunar- atvinnumálaráðherra nú skipað J störf) en vilja kynna sjer fræði- l)r>ggja manna nefnd til þess að jega ýms atriði í verslunar- vinna þetta verk og eru í henni Helgi II. Eiríksson skóla.stjóri, Sigurður Ólason cand. jur. og Sig- urjón Á. Ólafsson afgrm. Haraldur Böðvarsson, útgerð armaður, hefir selt nokkurn hluta af eign sinni og útgerð í Sandgerði þeim Ólafi Jónssyni frá Akranesi, sem hefir verið skrifstofumaður hjá Haraldi að undanförnu, og Sveihi Jónssyni, sem um nokkur ár hefir verið skrifstofumaður hjá H.f. Sand- gerði (Lofti Loftssyni). Har- aldur verður meðeigandi fram- vegis. í sumar hefir hann bygt rekstrinum og einkum halda áfram að læra höfuðmálin, sem í Verslunarskólanum eru kend. Burtfararpróf skólans verður eft ir sem áður, tekið úr þriðja bekk. Önnur nýbreytni skólans er vörufræðanámsskeið. Skólinn hefir tvö undanfarin ár gert tilraunir um vörufræðakenslu í efsta bekk, og ýmislegt hefir eðlilega skort á, að hún næði tilgangi sínum, vantað hefir og sýnishorn og hentugar bækur við íslenskt hæfi, af því að námsgreinin er hjer ný. En fslensku plöturnar sem teknar voru upp nú í sumar fást nú: Kórar: Akureyrar, Dóm- kirkju, Sig. Þórðarsonar, Reykjavíkur, K- F. U. M., Geysir (Akureyri), Vísir Siglufirði), Verkamanna (Reyk javík). Einsöngur: María Markan, Ásta Jó- sefsdóttir, Guðrún Ág- ústsdóttir, Lizzie Þórar- insdóttir, Einar Kristjáns- son, Hreinn Pálsson, Gunnar Pálsson, Daníel Þorkelsson, Sveinn Þor- kelsson, Erling Ólafsson, Kristján Kristjánsson, Pjetur Á. Jónsson, Kjart- an Ólafsson (rímur), Páll Stefánsson og Gísli Ólafs- son (rímnatvísöngur). — Orgelsóló: Páll ísólfsson. Útvarpssextettinn. P. O. Bernburg & orkester. Jó- hann Jósefsson harmon- ika. — Hljóðfærahús Reykjavíkar. Bankastræti 7. Sími 3656. Híjóðfærahús Atisturbæjar. Atíabúð. Laugaveg 38. Sími 3015. . fjoldi kaupsyslumanna telur nytisku vjelahus til frystmgar 1 > „ , * . , , . 0 , *. . , .. . ' mikla nauðsyn a pVi, að hjer Sandgerði, emnig breikkað \ . . , ,, . , . , , , . sje kostur a goðn og hagnytn bryggjuna þar og lengt hana, ...... TT ,A , . .* ' vorufræðakenslu. Hjer vantar um 40 metra. Nu er venð að , , , , , »„.,,, ,., .a», ,, í ennþa reynslu um namsdeild- reisa ny fiskhus til viðbotar , , . » . | ír ems og þessar tvær, sem þeim, sem fyrir eru. „ , „ . , , , nefndar voru, en i nagranna- Dansk-islenska nefnam hefir ... , » j Tt ' londunum hefir það synt sig, að nu slitið fundum. Hun tilkynn- ,, , , , , , . „,,,„. * ., ! aþekk kensla hefir orðið mjög j,, i » i „ » tt • , vmsæl og þott til mikils gagns. aflaskyrslur fra Færeyjum, um T , . f . ,T , f ,f. , ,,. , „ ... , , , . . Loks auglysir Verslunarskolmn tollinn í Danmorku a íslenskn , , ,, , , TT i -u u -jc - ,.i ny tungumalanamsskeið. Hann kryddsild, um hver rað sje til . .. f _ , ^ , .... heíir haít spænskunamsskeið þess að auka verslunarviðskifti T-, f , , , , undanfarm tvo ar og bætir nu Dana og Islendinga, um íslensk _ , , , . . ,, , ,. o» , , , ». við kenslu í flein malum, sem matsvottorð og loks um það, ■ „ „ , , , , , 7i* -i , „ aðallega mun verða framhalds- hvort ekki mum hægt, fremur en , . „ . , „,,, TT , ,. * ,., ... .* » ,,, kensla fynr verslunarfolk. Versl hmgað til hefir venð, að lata , „ r TT , unarskolmn var í fyrra orðmn safn Arna Magnussonar vera . , „..., .* „ . „ * , „ emhver fjolmennasti miðstoð fynr fræðslu um fom- (Sendi- einhver haldsskóli landsins. fram- íslenskar bókmentir. herrafrjett). j --------**•"’----- Skýrsla um gagnfræðaskól-1 „Politiken“. Þann 21. ágiist var ann í ísafirði hefir Morgun- j blaðið „Politiken“ gert upptækt blaðinu verið send. Skólinn hef-, í Berlín í annað sinn. Var það ir starfað í tvo vetur og nærjsökum greinar eftir þýska ritliöf- skýrslan yfir það tímabil. Fyrri j undinn Alfred Kerr, sem nú er veturinn voru nemendur 67, j í Danmörku, og var því haldið þar af 58 úr kauptúninu. Seinnijþar fram, að nýja þýska stjórnin veturinn voru nemendur 64, þar hefði, verið völd að þingliússbrun- af 59 úr kauptúninu. Skýrslan1 anum í vetur. Nazistar hóta því er í marga staði eftirtektarverð, ] að banna blaðið algerlega í Þýska- því að hún sýnir að skóli þessi j landi, ef slíkar greinar birtist í er rekinn með öðru sniði en því framar. tíðkast hefir og áhersla lögð á,! ------ að nemendur fái sem hagkvæm-j Nira. Víða í erlendum blöðum asta mentun. Þar var t. d. rekst maður á orðið Nira. Er það handavinna og teikning látn- samdrátlur á upphafsstöfum þjóð- ar haldast í hendur, nemöndum iðnaðar endurbóta frumvarpi kend bókfærsla, hjálp í viðlög- Roosevelts: National industrial um, heimilishjúkrun, bókband, recoverj- act. Hásgögn mef tækifærisTerði- Vegna burtflutnings eiga að seljast ódýrt: Svefnherberg- is-, borðstofu- og herraher- bergishúsgögn. Öll mjög vönduð og s.jerkennileg. Upplýsingar gefur Jéu Haguússon NjálsRÖtu 13 B. Sími 2252. Veilið alhygli. Hefi fengið mikið úrval af nýtísku fataefnum. Föt afgreidd með stutt- um fyrirvara. Vönduð vinna. Lágt verð. Fermingarföt á drengi hvergi eins ódýr. Allskonar viðgerð og pressing á fötum fljótt og vel af hendi leyst. Bjarni Guðmundsson klæðskeri, Hverfisgötu 71. Ódýrí síálffolektmgtirínn sem öllum er kleift að kaupa aðeins 2 krónur. Hljóðfærahús Reykjavíkar. Bankastræti 7. Hljóðfærahús Aastarbæjar. Laugaveg 38.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.