Morgunblaðið - 19.09.1933, Side 6

Morgunblaðið - 19.09.1933, Side 6
6 MÖRGUNBIAÐIÐ Ný epll, eínníg matarepli. Mjög ódýr. Rœgmjöl nýmalað á 0.15 aura % kg. Alt krydd } lausri vigt, ódýrt. Saft- flaskan 1 kr. Eldspýtnabunktið aðeins 0.25 aura. Uersl. Einars Eyíóifssonar Týsgötu 1. Þeir, 3em kaupa trúlofunarhringa hjá Sifirurhór verða altaf ánægðir. Sjóndepra og sjónskekkja. Ókeypis rannsókn af okkar át lærða „Refraktionist*1. .Viðtals tími: Kl. 10—12 og 3—7. F. A. Thiele. Austurstiæti 20. Hár Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íslensan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðsfoss. Laugaveg 5. Sími 3436. 33 Getur bú fyiirgefið ? ..Pað er alt of flókið“, var hið kæruléysislega svar. „Hvað er nú á seyði“, lijelt hún áfram þrákelknislega. „Bláir logar — tilraunaflöskur og hvíslandi gufustrokur' ‘. — Futoy kom inn, án þess að gera minsta bávaða, og hvíslaði nokkr- um orðum að húsbónda sínum, sem kiukaði kolli, eftir að hafa hugsað •sig uin stundarkorn. „Viljið þjer afsaka mig stundar- korn“, sagði hann og sneri sjer að -Judith. ,,-Jeg þarf sem snöggvast að tala í einkasíma minn — í svefnherberginu. Samuel frændi yða r virðist hafa eitthvað áríðandi að segja við mig.“ „Látið mig heldur fara fyrst“, sagði hún og reis upp til hálfs. „Þetta sténdur aðeins örstutta slund — og jeg vil gjarnan fylgja yður út að vagriinum“. Hann gekk aftur fyrir stól henn- ar og að dyrum þeim, sem vakið liöfðu forvitni hennar. Hún fylgdi hreyfingum hans með augunum. Hann valdi annan lykil af lykla- kippunni stakk honum í skrána og opnaði dyrnar — en ekki meira en svo, að. hann gat smogið inn. ■—• Síðan skelti hann í lás. Auku hennar störðu látlaust á dyra- liarminri og án þess að vita hvað hún gerði, reis hún á fætur. — Hann lokað dyrunum með því að skella hurðinni, en það högg hafði t Jón Þorvaldsson, hjeraðslæknir. Yst og nyrst á norðurleiðuni við náin kynni feikna og ísa, • þar sem hæst úr hafi rísa lieljarfjöll með jökulbreiðum, þar sem landsins — kröppum kjör- um — Kaklbaks arfur býr í hreysum, áttu spor með frægðarförum i fannaríki og vegaleysurn. Býr við skort og brotasilfur og bakraun menning Hornstrand- anna, áþekk kjörum útlaganna, ao þeirn reiddar þingsins kylfur. Yið samgöngur og símaleysi, sortahríð og vetrar-nauðir, ei landsstjórn veit, þótt löngu dauðir liggi menn í köldu lireysí. \'el er þegar verkin tala —- víkin þó að skilji leiðir — yst til nesja, inst til dala um þig stafa geislar heiðir, hvar sem menn á fundum finnast eða förnum vegum mætast — á læknirinn er ljúft að minnast, er Ijet svo margra vonir rætast. Ohamingj u útnesjanna alla tima vopnin bíta, að fá þig hjer ei framar líta finst mjer ofraun þinna granna. Seint. og ekki sumir gáðu að sæmdarlífi ykkar hjóna, lifðuð til að lækna og þjóna, launin smá að ending þáðu. Xú Ijórnar jrfir norðurvegi nóttlaus veröld yls og blóma, s\o líður fram með láni og sóma og lýkur góðs manns æfidegi. Þar sem góðra maiina getur, gifta þjóðar liöfði lyftir, að brottför þeirra er sælu sviftir umri hallar, nálgast vetur. þó' ekki náð tilgangi sínum — lásinn hafði ekki gengið í rjettar skorður — og- á meðan-------. Hún gekk yfir gólfið, alveg blátt áfram, eins og hún væri að hlýða blindri hugkvæmni. Hún fann ekki til minkunar — vissi aðeins að hún ljet eftir óstjórn- legri forvitni — forvitni, sem var sterkari en óskin um að skilja íbyggni hans. Nú stóð hún við dyrnar. — I nokkurri fjarlægð heyrði hún rödd lians, þegar hann talaði í símann. — Hún smeygði fingrunum með fram smell-lásnum — ýtti honum til baka og opnaði dyrnar örlítið. Viti sínu fjær starði hún inn í herbergið — og stóð á öndinni yfir því að hag- nýta sjer sem best þetta augna- blik, sem hún gæti leyft sjer að horfa inn í þennan leyndardóm og sjá eifthvað óvanalegt. Hún sá-------- og heimurinn virt- ist skyndilega breytast í stað, þar sem nafnlausar skelfingar taka við hver af annari — og þar með livarf sjálfstjórn hennar gersam- lega. Skelfirrgaróp hennar berg- málaði um liúsið — hún hörfaði aftur á. bak með hendurnar klemd- ar að eyrunum — og sárbað um kraft til að gleyma — sem hún fekk að nokkru leyti uppfylt, því að hún hnje í öngvit. Þegar Judith raknaði til með- vitundar fann hún sterka lykt af lífgunarmeðali og hafði það á ineðvitundinni að Paule væri nærri lienni, Hann hafði kropið Kærleiksstarf í lcyrþey unnið kveikir ljós yfir dauðans ósum, er sem minning ilmi af rósum, er æfiskeiðið fagra er runnið. í júní-ljóma laufguð gröfin la.ugast bjartar sumarnætur hans, sem kunni á böli bætur bónleiðra við norðurhöfin. EGGERT CLAESSEN h æstar j ettar mál aflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Sími 1171. Viðtalstími 10—12 árd Ensk-Islensk orðabók kom út s.l. sumar, £ 3. útgáfu. Geir T. Zoega, rektor, liafði lokið við að endurskoða hana og búa undir prentun skömmu ■ áður en hann dó 1928. Þessi 3. útgáfa ef mikið aukin, bæði að orðaforða, nýjum þýðing- um og einkum skýringai’dæm- um, setningum og talsháttum, enda er hún mun stærri en 2. rrtgáfa, eða rúrnl. 44 arkir en* 2. útgáfa var *35 arkir. — Verð bókarinnar í vönduðu shirtingsbandi er kr. 18.00 og er það mjög ódýrt sje tilht tekið lil eldri útgáfu bókar þessarar. Nokkur eintölc hafa verið bundin í skinn og kosta þau kr. 23.00 eintakið. Bókin fæst hjá bóksölum og í Ðókaversltin Síg. Krístjánssonar. Bankastræti 3. — Reykjavík- Verðlækiuii: Matarstell 7 teg. 6 m. frá 17.50 Matarstell 6 teg. 12 m. frá 30.00 Kaffistell 28 teg. 6 m. frá 10.00 Kaffistell 19 teg. 12 m. frá 16.50 Ávaxtastell 26 teg. 6 m. frá 3.75 Ávaxtastell 18 teg.N2 m. frá 6.75 Mjólkurkönnur ótal teg. frá 0.60 Sykursett margar teg, frá 1.35 Diskar afar margar teg. frá 0.30 Kökudiskar ýmiskonar frá 0.50 Skálar margskonar frá 0.25 Bollapör 44 teg. postulín frá 0.50 Borðhnífar ryðfríir frá 0.80 Skeiðar og Gafflar 2ja turua 1.85 Skeiðar og Gafflar ryðfritt 1.00 Dömudtöskur ekta léður frá 9-50 Vekjaraklukkur ágætar frá 5.00 Aldrei hefir úrvalið ,hjá okkur verið eins mikið og nú eða verðið eins lágt. Bankastræti 11. Barnableyjnr senr enskar fæðingarstofnanir nota, og sem eru mjúkar, fjrrir- ferðai'litla r, en þó efnismiklar og þægilegar fyrir börnin, fást nú hjer. Þær mæður, sem þegar hafa notað þessar barnarýjur, vilja ekki aðrar. Laugavegs Hpðtek. ‘Reyktnr ranðmagi Riklingur (valinn). Saltfiskur á 25 aura V2 kg. Tómatar 85 aura V-2 kg. Nýjar kartöflur, rófur og hvítkál. HiDrtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. Þar var traust og trygð með festu tállaust mál og göfgi sálar, síðar þegar sagan málar sinna lækna rnyndir bestu ofarlega ætla jeg reynist útlaganna heilsuvörður — Enn þá lifa Helga og Hörður í Hólmanum, jió að sumum leynist- Jónmundur Halldórsson. Aðferð Japana. •Japanar hafa hertekið Dolon- nor í Innri-Mongólíu og síðan hafa þeir sent herlið sitt inn í Chahar hjeraðið. Það er óþarfi að taka það fram, að lijer er um að ræða nýjan yfirgang við Kína og' brot á vopnahljessamningurn, sem Jap- anar gerðu við Kínverja 1. júní. Japanar hafa aldrei haldið því fram, að Chahar-hjeraðið væri hluti af Mansjúlco, en þeir hafa þumbast við að láta uppi álit sitt um það hver væri landamæri Man- s.juko að vestan. Þeim er það lagið að verja þann málstað, sem óverjandi er, og nú, þegar þeir hafa ráðist inn í Chahar, þá hafa þeir sínar venjulegu skýringar á reiðum lröndum. Þeir seg.ja að Feng hershöfðingi hafi lagt undir sig Chahar-hjeraðið með fjárstyrk frá Kanton og Moskva, að því er virðist. Hermenn hans hafi ver- ið kommúnistar. Þetta getur Svo sem mætavel ver iö, en hitt er jafn líklegt að Feng hafi fengið til þessa fjárstyrk frá Mukden, eins og Rússar halda fram. En hvað sem um það er, þá tókst honu’m að koma öllu í upp- niður til þess að þreyfa á slagæð- inni, og' þegar hún kom til sjálfr- ar sín slepti hann hönd liennar og' réis á fætur. „Nú er ekkert að -— en sjálf ómeginsdísin (Fatima) lrefir orðið að gjalda fyrir það. eins og þjer nú vitið. Jeg verð að biðja af- sökunar á kirðuleysi mínu. Jeg hlýt að hafa látið dyrnar að ógna klefa mínum standa opnar“. „Þ.jer aflæstuð ekki, og jeg lirinti hurðinni opinni“, sagði hún. Hann þreifaði enn einu sinni á slagæðinni -— virtist ánægður með áranguriiin. og gekk yfir að borðinu. „Og livað svo“, stamaði hún. „Hvað svo“ — tók hann upp eftir henni. „Þjer gefið mjer þó einhverja útskýringu" sagði hún í bænar- rónri. „Það er Fatima, sem setur skil- niá!ana“. svaraði hann byrstur. — „Samt vil jeg vera göfuglyndur. Það er máske .jeg sjálfur sem á sölr á þessu — fyrst jeg lokaði ekki hurðinni forsvaranlega. Hald- ið þjer, að þjer þolið að sjá það aftur, — ef þjer styðjið vður við arm rninn „Já, *já“, sagði hún í sannfær- andi róm. Hún stóð upp og hann leiddi líana að dyrunum, en Ijet 1 hana ekki fara inn, fyr en hann var búinn áð kveikja öll rafmagns l.jósin í lrerberginu. „Nú getið þjer s.jeð“j, hóf hanri mál sitt; að hvorki hauskúpur ••*. n x .un Bifc._ BUreiðastGð Islands. Sini 1540. náiu í Chahar og gefa Japönum rneð því ástæðu til að skerast í leikinn „til þess að tryggja frið og reglu í Jehol“. Þegar hann hafði afrekað jietta- fór hann til Shantung. Japanar géta treyst á fylgi Mongóla, því að þeir hafa jafnan verið óánægðir með stjórn Kín- verja. Þeir mætá ekki annari andstöðu en þeirri, sem nokkrar Jrúsundir siðspiltra hermanna veita ]>eim. Og því getur ekkert hindr- að þá í því'að leggja undir sig eins mikið og þeim sýnist af þessu strjálbygða landflæmi. En þegar jieir hafa náð fótfestu þar, liafa þeir völd á samgöngum við Jehol innanlands og samgöngum yfir Gobi eyðimörkina. Af þessu er lijera ðið mikils virði. Og hvenær hafa Japanar haft nokkra samvisku af að sölsa und- ir sig það, sem þeir ágirntust? (Manchester Guardian). Einmana. Á sjúkrahúsi einu í Lundúnum, liggur ung stúlka, er fanst meðvitundarlaus á baðstað þar í grend. — Lögreglan hefir reynt að liafa upp á ættingjum slúlkunnar, en enginn kannast við liana. Sjálf hefir hún algerlega niist minnið. rnínar eða beinagrindur eru eins kvíðvænlegar eins og leit út fyr- ir. Fyrst þjer hafið neytt mig- til þess — þá er best að þjer fáið útskýringu á þessu herbergi. Fyrir utan það að vera sæmileg- ur efnafræðjngur, er jeg álitinn hafa töluverðar heimildir hvað taugakerfið snertir. Þessi hauskúpa, sem þjer sjáið glotta þarna á móti yður, er út- búin með gerfitaugar — örmjóa silfurþræði — eins og þjer sjáið. Þetta hefi jeg gert sjálfur. Beinagrindina þarna í horninu álít jeg vera meistaraverk. Jeg er búinn að arfleiða franska lífeðlis- frieðinginn Galbaur að henni. En hann er sá allra helsti vísjnda- ruaður á þessu sviði. „Hjer eru þrjár hauskúpur“, hjelt hann áfram „og bak við eina þeirra, er rafmagnsljós. Það hefir þvi miður ekki verið slökt, svo vafalaust er hún orsök í því, að leið yfir vður. Þær eru varla til þess að sýna þær eins og stendur“ — og liann breiddi svartan dúk yfir. „Jeg verð að hafa þær í þessu ástandi, á með- an jeg er að rannsaka og sanna ágiskun, sem jeg' hefi komiðtfram með, viðvíkjandi flutningi ytri áhrifa á heilataugarnar“. „Hvílíkur ógnaklefi!“ lirópaði hún. „Til hvers er þessi stóll þarna, rafmagnsvjelin og þessar undarlegu fjaðrir‘ „Nei, nú verðið þjer vissulega að afsaka; þó að jeg haldi ein-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.