Morgunblaðið - 23.09.1933, Page 1
íaafolé&rprentsmiCja h.f
20. árg-., 221. tbl. — Laugardaginn 23. september 1933.
kvikmyndaleikurum B andaríkj anna—
Greta Garbo — Joan Crawford — Lewis Stone — Wallace
Beery. John Barrymore. Jean Hersholt, Lionel Barrymore.
Aðgöngumiða má panta frá kl. 10. Salan opnuð kl. 1.
Pantanir ósóttar kl. 7, seljast öðrum.
Vikssritið leusnr eMki nt þesst vikn.
K.
(yngri deildin)
heldur kvöldfekemtun sunnudaginn 24. þ. m. í húsi K. F.
U. M. klukkan 8y2.
Skemtiatriði:
Einsöngur: Frú Guðrún Ágústsdóttir.
Samspil: Harmonium og Flygel.
Upplestur: Sig. Skúlason mag art.
Ungmeyjakór syngur. Undirspil Flygel og Gítarkvartett.
Inngangur 1 króna.
Skemtun
Sunnudaginn 24. sept. n.k. verður skemtun haldin í
Hveragerði og hefst kl. 5—6 síðd.
Hjer með tilkynninst vinum og vandamönnum að konan
mín, móðir og tengdamóðir, Vigdís Vigfúsdóttir, andaðist að
heimili sínu, Týsgötu 4, þann 22. þ. m.
Tómas Halldórsson, börn og tengdabörn.
Harmónikusnillingarnir
Alex & Richard
halda hljómleika á morgun sunnudag
kl. 8 |2 í Iðnó.
Breytt program.
Aðgöngumiðar á 1.50 og 2.00 (1.00 stæði), seldir
í Hljóðfærahúsinu, sími' 3656 og Atlabúð, sími 3015.
franska, aiKski, ftalska.
Kenslii. Brlefaskrillir. Þýðingar.
Frá mánud. heima kl. &/2—7, Suðurg. 5, sími 3688.
Frá 121/2 til li/2 og 7 til 8, sími 2252.
Magnús G. Jónsson,
ÍJtsala Uefst í elag
í versl Dettifoss, Baldursgötu 30.
Ullartau í telpukápur 4.50 mtr. Kjólatau frá 1.45 mtr. Þvottaegta
Hammerslag 2.90 mtr. Telpupils frá 2,75 stk. Telpukjólar frá 3.95.
Silkiefni í upphlutsskyrtur og Svuntur frá 1.95 mtr. Barnabuxur
1.00 stk. Barnasvuntur 1.00 stk. Barnasokkar 1.10 parið. Ullarsokk-
ar á karlmenn 1.75. Drengjanærföt, stór númer 3.95 settið. — Karl-
mannapeysur, alull frá 7.95 stk.
Einnig margt fleira, með sjerstaklega lágu verði.
Nýja Bíó
Við sem'vinnnm<
elÉhnsstðriin.
Sænsk tal- og
hljómkvik-
mynd í 10 þátt-
um.
Svnd í kvöld
kl. 7
og
kl. 9.
Aðgöngumiðar
seldir frá kl. 2.1
Rúllugardínur
og Gluggastengur, margar gerðir
og litir, ódýrastar í
Húsgagnaverslun
Kristjáns Siggeirssonar,
Laugaveg 13.
Appelsínur
Epli,
Citronur
og alls konar sælgæti
ávalt best í
Haœisbnð,
Nönnugötu 16. Sími 4063.
likölli:
Silkiklæði, aðeins 13 kr. pr. mtr.
Peysufataklæði 14.50 pr. mtr.
og margt fleira.
Hr. Þorvaldur Ólafsson, Arnarbæli, syngur einsöng.
DANS. Spilarar: Eiríkur og Einar.
Dansleik
heldur Þ.k.fjel. Freyja í Iðnó, til ágóða fyrir starfsemi
sína, í kvöld (laugard.). Hefst kl. 10 síðd. — Hljómsveit
Aage Lorange spilar. — Aðgöngumiðar í Iðnó kl. 4—9 síðd.
Sími 3191.
SKEMTINEFNDIN.
Fjelag ungra Hðiernlsslnna
heldur fund á sunnud. kl. 3 síðd. í Kaupþingssalnum.
Áríðandi að allir mæti.
í dag
verður opnuð ný verslun á Grundarstíg 11.
með alls konar mat- og hreinlætisvörur, tóbak og sælgæti.
Alt ný-innkeyptar, fyrsta flokks vörur, sem seljast
með sanngjörnu verði.
Reynið viðskiftin strax í dag!
Yirðingarfylst,
Verslunin Dimon.
ólafur Benediktsson,
Sími 4299.
Nýi Bazarinn.
Hafnarstræti 11. Sími 4523.
SiðMln
er byrjuð.
Rúgmjöl
íslenskt og danskt.
Bankabyggsmjöl
Rúsínur
Krydd,
alt, sem þá vandlátu
vanhagar um.
-1
STJÓRNIN.