Morgunblaðið - 23.09.1933, Blaðsíða 2
2
mhrgunblaðið
Nýkomið:
Fermlugarfðl.
Hvíif Silkl,®S«“
margar tegundir — og annað er til fermingar
þarf — í mestu úrvali.
BSffJ
KiDDA
Nýkomið
Rabarbari,
Tómatar
Gulrófur
og ágætar íslenskar
kartöflur í
Símar 1834
2834.
Alt sent heim!
Laugaveg 78.
Svefnherberaishdsgögn
sif fleiri gerðum og litum ávalt
fyrirliggjandi. Greiðsluskilmálar
hagkvæmir, eftir samkomulagi.
Húsgagnaverslun
Kristjáns Siggeirssonar,
Laugaveg 13.
Stofnen§kan.
Nýlenduvóruverzlun - Nónnuqala 16 -Síml 4o63
Hýtt
filkamot
í smásölu og heilum
kroppum.
Nýtt S a 11 k j ö t.
Verslunin
Kjöt & Fiskur.
Sími 3828 og 4764.
Borgarljarðar
mikiiiit
Hangikjöt
Kindabjúgu
Grænmeti o. m. fl.
Meðal liinna fyrstu, sem lýstu
yfir trú sinni á framtíð stofn-
enskunnar, var rithöfundurinn
frægi H- G. Wells, og hvarvetnai
mun verða lesið með athygli það
sem þessi mikli sjáandi segir um
hana í nýjustu bók sinni, sögu
framtíðarinnar, ,,The Shape of
Things to Come“. Jafnvel hjer
ípun verða tekið eftir því. Síðan
dr. Guðmundur Finnbogason fyrst-
ur manna vakti athygli íslendinga
á stofnenskunni, hafa verið gerðar
kostgæfilegar tilraunir til þess að
bægja þeim frá að læra hana, en
eigi er að sjá að sú viðleitni hafi
náð tilgangi sínum. Það er, eins
og allir vita, eitt af gáfnamerkj-
nm okkar Islendinga að forðast
flestan lærdóm að sumri til, en
eigi að síður fór það svo, er
kenslukona hjer í hæ auglýsti um
liásumarið tilsögn í stofnensku,
þá fjekk hún að sögn álitlegan
bóp nemenda.
Nýlega tók jeg eftir því, að
sama ltona auglýsti aftur í Morg-
unblaðinu. Vitaskuld fær hún
nóga nemendur. Þeir eru margir,
sem kunna annað hvort ekkert
í ensku, eða ekki nóg til þess að
geta gert sig sæmilega skiljanlega.
En það tjáir nú ekki lengur að
sfcgja neinum að eigi megi hugsa,
tala og rita um nálega hvað sem
er á þessu 850 orða máli. Jeg
ætla að láta hvem og einn sjálf-
ráðan um það, hvort hann vill
leggja það á sig að læra það. En
það sem jeg vildi gert hafa með
línum þessum er að brýna menn
um að gera helst ekki stofnensk-
una að endanlegu takmarki, held-
ur nota hana sem farartæki á leið.
Takmarkið á að vera að opna
sjer aðgang að hinum auðugu
ensku bókmentum. Jeg held að
stofnenskan hljóti að ljetta róð-
urinn ákaflega mikið, því námið
mun verða æði miklu Ijettara
begar nemandinn getur orðið
hugsað á ensku enda þótt hann
ráði yfir litlum orðafjölda-
Vitanlega verða menn að lesa
bæltur á stofnensku ef þeir ætlal
að halda við kunnáttu sinni í
henni. Og til þess að þeir skuli
ekki halda að þeir þurfi að koma
og kaupa hjá okkur bóksölunum
til þess að geta þetta, skal jeg
benda á það (sem landsbókavörð-
ur hefir reyndar áður gert) að á
Landsbókasafninu er nú til tals-
vert af bókum á stofnensku, og
þar á almenningur greiðan og
kostnaðarlausan aðgang að þeim.
Sn. J.
Fundur frá víkingaöld. í Fager-
nes í Noregi fanst fyrir skömmu
gamall grafreitur með skrautgrip-
um. Er talið að þetta sje kven-
mannsgröf frá því á víkingaöld.
opnnð
í dag.
Fullkomnasta matvörukúð bæjarins.
Verslun sem allir jnirfa að kynnast,
og það strax í dag.
Kaupið alla ávexti í
r
]§£1 f) DAS U Ð
Þórsgötu 14. Sími 4060.
Lárus Einarson
læknir, kom heim í sumar eftir 5
ára dvöl erlendis. Hefir hann eins
og kunnugt er stundað líffæra- og
lífeðlisfræði þessi ár. Vann hann
fyrst í vetur í Kaupmannahöfn
hjá prófessor Hansen. 1929 fór
hann til Miánchen og vann þar
einn vetur við Anatomische An-
stalt hjá prófessor Rollier. Síðan
yann hann nokkra mánuði hjá
prosektor Vilntrup á Bispebjerg
pathologiske Institut. 1930 fekk
liann Rockefeller fellowship til 2ja
ára. Hjelt hann þá til Boston. —
Vann hann þar eitt ár í Depart-
ment of Physiology sem heyrir til
Harward háskólanum. — 1 Boston
lagði liann einkum stund á nevro-
physiologi- Haustið 1931 fór hann
til Baltimore. Fekst hann þar sjer
í lagi við ,experimental nevrologi1.
Haustið 1932 kom hann til Hafnar
og starfaði síðastliðinn vetur á
Bispebjerg Pathologiske Institut,
en kynti sjer auk þess ræktun
vefja hjá dr. Albert Fischer.
011 þessi ár hefir Lárus Einar-
son unnið kappsamlega. Hafa þeg-
ar birst nokkrar ritgerðir eftir
bann aðallega um histologisk efni
og nú mun hann hafa margt á
prjónunum. Er það til marks um
álit það, er hann naut, að Rocke-
feller Foundation hefir gefið full-
komin liistologisk rannsóknartæki
til þess að gera lionum fært að
halda áfram rannsóknum sínum
hjer heima.
A liausti komanda mun Lárus
taka við ltenslu í lífeðlisfræði og
vefjafræði við háskólann og má
öllum vera það mikið ánægjuefni
að læknadeildinni skuli hætast svo
góður kraftur.
En nú er vonandi að Alþingi
sjái sóma sinn í því að gera hon-
um lífvænlegt b.jer heima. Þarf
hann þá fyrst og fremst það hús-
næði að hann geti haldið áfram
rannsóknum sínum og um leið við-
unandi vinnuskilyrði við kensluna.
Væri það hörmulegt afspurnar
ef hann fengi ekki hrlsaskjól fyrir
rannsóknartækin, sem Rockefeller
Foundation gaf. í öðru lagi þarf’
Alþingi að hækka við hann þau
sultarlaun, sem það af sinni al-
þektu rausn — þegar háskólinn á
í lilut — - úthlutaði síðastliðinn
vetur. V. A.
(Læknablaðið).
öranö Hotel,
Kvikmyndin eftir skáldsögu
Vicki Baum.
Sýnd er nú í Gamla Bíó kvik-
myndin ,Grand HóteT, er Metro-
Goldwyn-Mayer fjelagið liefir
gert eftir skáldsögu hinnar frægu
þýsku slcáldkonu Vicki Baum. —
Skáldsaga þessi hefir, sem kunn-
ugt er, hlotið vinsældir um allan
Iieim, enda er hún sjerkennileg
og skemtileg með afbrigðum,- lýs-
ing á ýmis konar „strandgóssi“
lífsins, er hittist í hinni miklu
gistihöll-
Sjaldan mun í sömu kvikmynd-
liafa leikið jafnmargir heimsfræg-
ir leikarar og í þessari, og ber
Breta Garbo af í hlutverki hinn-
ar rússnesku dansmeyjar, Grusin-
skaja, er lifir þarna hverfult vor-
dægur, rjett í þeim svifum, sem
Inin finnur að halla tekur áð
hausti. Er leikur Gretu Garho
þarna svo þróttmikill, fjölþættur,
svo efnisríkur, að hver bíógestur
fylgir hugfanginn hverri hreyfing
og /svipbrigði þessarar óviðjafn-
anlegu leikkonu.
Mætti og margt segja um leik
hinna aðal-persónanna í þessari
merkilegu mynd, svo sem Barry-
more-bræður, en Lionel leikur
hinn ógleymanlega Kringelein og
John baróninn, elshugann, gisti-
húsþjófinn, að ógleymdri Joan
Orawford, er leikur skrifstofu-
stúlkuna. »
Kvikmyndin er heilsteypt lista-
verk.
Lindbergh
kominn til Leningrad.
Helsingfors 22. sept.
United Press. FB.
Lindbergh og kona hans lögðu
af stað hjeðan kl. 11.08 árdegis
áleiðis til Leningrad.
Síðari fregn: Lindbergh-hjónin
lentu í Leningrad ld. 1.50 e. h. —
(Leningradtími.)
Mikill fíróði á járnbrautum.
Stokkhólmi í sept.
United Press. FB.
Hagnaður af rekstri rikisjárn-
brautanna sænsku varð í júnímán-
uði sl. 1,800,000 kr., en var 500.000
kr. í sama mánuði 1932.
Af ávöxtunTþrífast
börnin best.
Hrausto
oiaður
vanur mjöltum, óskast í vist
á heimili nálægt Reykjavík.
Upplýsing'ar gefur
Pálmi Einarsson,
j ar ðræktarráðunautur,
Búnaðarfjelags íslands,
Lækjargötu 14.
LegnbekUr,
ódýrari en áður nú fyrir haustið.
Húsgaffnaverslun
Kristjáns Siggeirssonar,
Laugaveg 13.
Linir hattar ítalskir
frá
QUAUTA EXTra
• ITAUA'
og franskir
f MPSSlANT
[VALLONoARGOD
ÍHeimsfrægir fyrir gæði|
X