Morgunblaðið - 23.09.1933, Side 6

Morgunblaðið - 23.09.1933, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Enn er tækifæri til að .eign- ast Leyndardóma Par- ísarborgar með hinu lága verði. x Gerist því kaupendur strax í dag. Tekið á móti áskrifend- um í Bókhlöðunni, — Lækjargötu 2, Sími 3736. »•••••••••••••••••••••••••< Nýbomið: Svefn-Treyjur. Fallegt úrval. VQruhúsið. «•••••••••••••••••« •»•*•♦« Hangikjöt Svið Lifur Hjörtu Grænmeti margar tegundir cJsiverp osd'j Hverfisgötu, sími 4205. Maturinn í Café Svanur við Barónsstíg og Grettisgötu er nú alviðurkendur, sem besti fáanlegi maturinn í bænum, fyrir svo lágt verð. — Ný matvOruverslun upnuð i day. Það eru nú ekki alment talin stór-tíðindi, þó opnuð sje ný mat- vöruverslun. En Kiddabúð, sem opnuð er í dag, er verulega frá- brugðin öðrum matvöruverslunum að því leyti, að hún ætlar að \ erða einskonar ávaxtabúð bæj- arins.' Eins og sjálfsagt er, ætlar ICiddabúð að leggja aðaláhersluna á að hafa aðeias úrvals vörur. Það borgar sig sjaldan að selja lakari vörur og ]>ví síður að l'.aupa ]>ær. Búðin er vafalaust þriflegasta og í alla staði skemtilegasta búð bæjarins, og á afgreiðslan að vera eftir því. En höfuðáherslan verð- ur lögð á að liafa altaf á boðstól- um fyrsta flokks nýtt grænmeti og ávexti- Inc. Hann hefir gefið okkur fána okk- ar og merki á ný. Hann bar traust til okkar. — Við munum gefa hon- um vort trúnaðartraust, og við heitum honum, að lifa, starfa og jafnvel deyja fyrir liið nýja ríki“. Að lokum var hrópað liúrra fyr- ir Hitler. Timbursala Rússa til Englands. verður að minka um helming. Bennett forsætisráðherra í Kan- ada var nýlega á ferð í Englandi til þess að ræða um verslunar- mál við Runciman vei'slunarrnáia- ráðherra Breta, Aður en Bennett færi heim aftur afhenti hann versl unarráðuneytinu- álitsskjal þar sein því var harðlega mótmælt að Bretar skuli flytja inn svo nrikið af timbri frá Rússlandi sem þeir nú gera. Var álitsskjal þetta í rauninni úrslitakostir, því að Bennett helt því fram, að Bretar hefði með þessu rofið Ottawa- ssmninginn, og gæti Kanada því sagt honum upp hvenær sem því sýndist. Það er talið að timburflutning- ur Rússa til Englands í ár muni nema um 390.000 standards. Er það alls konar timbur. Síðan Benneft kom fram með þessa kröí'u sína,. liafa sænskir, finskir og pólskir timburútflytjendur tek ið undir hana og krefjast þess að Bretar kaupi ekki meira timbur il Rússum á ári en 200.000 stand- ards, og ]>á aðallega óunnið eða Iítt unnið timbur. Enn fremur var krafist, að Rússar fengi ekki að flytja til Englands timbur í stórslumpum og koma þannig á verðhruni á timbri. Þýskir háskólakennarar til Kína. Eins og kunnugt er hefir fjöldi þýskra háskólakennara einkanlega af Gyðingaættum, orðið að flýja landr frá því er þjóðernisjafnaðar- menn komust til valda Einnig er það kunnugt, að mestur liluti þess- ara mentamanna á örðugt upp- dráttar og allar líkur til, að fæstir þeirra geti fengið störf við þeirra hæfi Mentamálaráðherrann kín- verski hefir nýlega farið fram á, að veitt verði fje til þess að láta kínverska stúdenta stunda há- skólanám í Bandaiúkjunum árlega og er áætlaður kostnaður við þetta fp 1,200,000 i silfri. Xú hefir kom- ið fram uppástunga um að hætta við þetta áform, en nota fjeð heldur til þess að flytja þýska háskólakennara inn í land- ið og launa' þeim sómasamlega. — 'Þannig gæti langtum fleiri kín- verskir stúdentar notið kenslu liæfra, erlendra háskólamanna. — Því er haldið fram í tímaritinu „Tu Li Ping Lun“, að Kínverjar verði nú að leggja áherslu á að koma sjer upp nýtísku háskólum og nota nú tækifærið og tryggja sjer starfskrafta hinna ágætu menta og vísindamanna, sem út- lægir hafa verið gerðir frá Þýska- landi. Hvað aðhafst verður út af tillögu þeirri sem fram hef(iír komið, er enn óvíst, en henni hefir verið veitt mikil eftirtekt og er mikið rædd- 5tarfstími Hitlers. KjStkanp. ísfjelag Keflavíkur vill kaupa nokkur tonn af fyrsta flokks dilkakjöti afhentu á bíl í Reykjavík eða komið til Keflavíkur. — Tilboð sendist til Magnúsar Ólafssonar, Höskuldarkoti. síðustu kvöldstundir hefir ríkis- kanslarinn loks tíma til þess að gefa sig við lestri á stjórnmálum, bókmentum og sögu, en fyrir þessu hefir hann mestan áhuga. Og oft er hann svo niður sokkinn í lestur sinn að hann gengur ekki til hvíld- ai- fyr en birta tekur af degi. Þekt sundkona látin. Hin fræga, þýska sundkona, Rutli Litzig, ljest fyrir skömmu, eftir að hafa verið 79 tíma sam- fleytt í sjónum, en það er nýtt met. Hafði hún í fvrstu ætlað að vera 100 tíma, en orðið að gefast upp. Florex rak- blöðin eru búin til úr demant- stáli, enda liafa þau reynst vel, en eru þó afar ódýr eftir gæðum. Biðjið ávalt um Florex rakblöð. H. I. Etnastrð Ssiaiilr. PSKHHnBHBMUraHH Kl. 10 hefst vinnudagur Hitlers. Þá ræðir hann utan- og innanrík- ismál við ritara sinn og blaðaum- sjónarmann, og því næst er ákveð- in dagskrá dagsins. Tekur þetta venjulega 1 klukkustund. Til kl. 14 veitir Hitler áheyrn mönnum, sem boðað hafa komu sína, eða sem boðið hefir verið að koma- Ki. 14—16 borðar ríkiskanslarinn. En liann notar einnig þessa borð- unartíma til þess að starfa, því að oftast nær borðar með lionum fjöldi gesta, Goebbels og Dietrich, aðkomumenn, sem staddir eru í Berlín, gamlir stríðsfjelagar o. s. frv. Hitler borðar ekki. kjötmat, og neytir hvorki víns nje tóbaks. En máltíðinni er ekki hagað eftir því. Hver getur nevtt þess sem hann vill. Kl. 16 veitir hann mönnum aft- ur viðtal, þurfi ríkiskanslarinn ekki að sækja fund með foringj- um eða ráðherrum, eða stjórnar- ráðsfund, þar sem Schacht og Rud oií' Hess, eru viðstaddir. En þessir fundir standa fram á kvöld- Því næst er Hitler oftast, nær önnum kafinn við að halda ræðui’, ýmist í útvarp, eða á fundum. Hinar Þó ótrúlegt sje, var það ekki sundkonan sjálf, sem fann uppl a þessu, heldur var það móðir hennar, sem neyddi liana til þess. Þegar eftir fyrsta sólarhring. var hún orðin svo máttfarin, að hún bað móður sína að lofa sjer að i'iætta sundinu, en hún þvertók fyrir það og skipaði henni að halda áfram. Síðar kvartaði hún yfir máttleysi, og kvaðst vera svo syfjuð, að hún gæti nauinast hald- ið sjer uppi. En það kom fyrir ekki, móðirin sat við sinn keip. Og til þe.ss að halda, henni vak- andi var farið að liamast með hljóðfæra- og trumbuslætti á ströndinni. En þegar sundkonan liafði ver- ið 79 tíma í sjónum, var orðið svo af henni dregið, að hún var nærri fallin í ómegin. Ljet móðir hennar þá loksins sækja hana- Var liún borin meðvitundarlaus á sjúkra- 'uis, og ljest hún þar næsta dag'. Mikill mannfjöldi liafði safnast saman fyrir utan sjúkrahúsið, — Ljet hann óspart, í ljós fyrirlitn- ingu og gremju yfir framferði móðurinnar. Er búist við, að mál verði höfð- að gegn lienni. Til Mnirevrar +lla mánudaga, þriðjudaga, fimtu daga og föstudaga. Afgreiðsluna í Teykjavík hefir Aðalstöðin. SímJ 1383. Biireiiastöð Hkureyrar. Sími 9. Bifreiðastöð Islands Sfmi 1540. Ráimiöl uýmalað á 0.15 aura y2 kg. Alt krvdd í lausri vigt, ódýrt. Saft- flaskan 1 kr. Eldspýtnabunkíið aðeins 0.25 aura. Ueral. Einars Eyjúlfssonar Týsgötu 1. Takið eftir! 34 Getur öú fyrirgefið ? Iiverjum smá-leyndardómum — viðvíkjandi uppfinningum mínum fyrir mig. Það sem jeg hefi útskýrt fyrir yður, hefi jeg gert til þess eins að þjer fengjuð sál- arró yðar aftur, Það er ekki til- gangur minn að opinbera vður hvert einstakt áhugamál, sem þetta herbergi hefir inni að halda“. Enn á ný voru þau stödd í dag- stofunni. í þetta skifti lokaði hann dyrunum svikalaust. „Mjer þykir leitt, að heimsókn yðar skyldi enda svona ömurlega. Þjer vonandi afsakið mig. Það var ekki meining mín að neyða yður til að sjá þennan liluta af starfi mínu“. ..Þjer þurfið ekki að vera svona hæðnislegur“, sagði hún þykkju- lega. „Jeg liefi hagað mjer mjög illa — en jeg fekk líka að líða fyi'ir ]iað.“ „Það hefði getað verið mikið verra“, sagði hann leyndardóms- fult. “ ,,Yerru“, hafði húu upp eftir honum, og hryllingur fór um hana. ,,Því get jeg naumast trú- að. Jeg er ekki taugaveikluð að eðlisfari, en aldrei á æfi minni liefi jeg fengið annað eins áfall“. „Það hefði getað orðið verra fyrir mig' en yður“, sagði liann til útskýringar. Það hefði getað verið breitt yfir höfuðkúpurnar, eins og oftast er, en nú hafði jeg einmitt ný gengið frá taugaþensl- unni í hinu tilbúna kerfi Henrys — en það er þessi háungi ' sem skaut yður skelk í bringu.“ „Hvernig hefði það getað gert ]>að ven-a?“, spurði hún. „Þá hefðuð ]>jer ef' til vill hald- ið áfram ínn í það allra helgasta -— svefnlierbergi mitt. Og hvað jeg þá hefði gerl við yður, get jeg ekki hugsað injer“. „Það var leiðinlegt", sagði hún og varp mæðulega öiidinni. — „Þá liefi jeg eftir því farið ein- hvers á mis“. „Já“, en ]>að er annað, sem þjer áreíðanlega farið ekki á mis við“, sagði hann og leit á úrið — „en það er að hitta Samúel frænda jrðar, eí' þjer ekki flýtið yður. Það var hann sem gaf lcomu sína til kynnna í símanum, og hann er nú á leiðinni“. „í öllum bænum látið mig þá flýja“, hrópaði hún, „Hann er boðinn til miðdegisverðar hjá okk- ur í dag, og jeg vii ógjarnan hitta liann hjer“. „Látið mig þá fylgja yður út., gegnum íbúð Futoys“, stakk hami upp á. „Jeg vil alt frekar, en hitta SamúeP1, sagði Judith- Hann fylgdi lienni niður í liúsa- garðinn og sendi Futoy eftir bíl hennar. Hún var dálítið föl enn, og nokkru þýðari í viðmóti. „Eigið þjer vanda fyrir yfir- liði“, spurði liann og liorfði spak- lega á hana. „Það hefir aðeins einu sinni lið- ið yfir mig“ sagði hún. „Þegar jeg sá mann drepinn á kappleik. I seinna skiftið, sem jeg leit þarna inn, var það ekki mjög ógurlegt, en í fyrra skiftið, vissi jeg ekki á Höfum lengi selt kaffipakkann á 1 kjýnu. Export .Ludvig David' a 65 aura. Melis á 30 aura % kg- Strausykur 25 aura y2 kg. Versl Blorninn. Bcrgstaðastræti 35. Sími 4091 Lifuroghjörtu. KL]EIX. Baldursg-ötu 14. Sími 3073. BorðstofuborfF og Stólar fleiri gerðir afar ódýrir, einnig sjerstök Buffet, Skápar, A nretterskápar, afar ódýrt. Spila- borðin góðu eru nú aftur til með sama lága verðinu. Húsffagnaverslun Kristjáns Sigffeirssonar, Laugaveg 13.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.