Alþýðublaðið - 05.06.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.06.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Grefið iit af A.lþýðuflokknum. 1920 Laugardaginn 5. júní Alþýðublaðið er ödýrasta, fjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanpið pað og lesið, þá getið þið aldrei án þess rerið. Boisivikar sigra. Khöfn 4. júní. Frá Berlín er símað, að pólski herinn hörfi undan á geysilegri ringulreið hjá Tilsit. €rienð símskeyti. Khöfn 3. maí. Kolaútflntningnr Englendinga. „Evening Standard" segir, að England muni nú binda kola- útflutninginn við 1 miljón og 700 þús. smálestir á mánuði. Persíá fær ekki áheyrn. jifystriin-málið. Khöfn 4. júní. Frá Stokkhólmi er símað, að Nyström lækni og Algot Ruhe hafi verið slept úr varðhaldi, þang- að til dómur er fallinn í máli þeirra. Símað er frá París, að Persía hafi árangurslaust leitað hjálpar Þjóðasambandsins í tilefni af árás foolsivíka. Kveður það sig vanta efni til þess að grípa í taumana. fú sambanðsríkinn. Prentarasambandið danska sektað. Danska Prentarasambándið hefir af gerðardómi verið dæmt í 38 þúsund króna sekt fyrir verkfallið 24. apríl. Slésvíknrmálin. Khöfn 4. júní. Yerkföllin. Verkfalli því, er danska verka- mannasambandið hafði boðáð, er afstýrt. Crengisnefndin hætt störfum. Dnsska gengisnefndin (Valuta- raadet) hefir ákveðið að hætta störfum sínum sökum afstöðu nýju stjórnarinnar. Khöfn 3. júní. Allsherj ar verkfall hefir verið hafið í mörgum borg- um í 1. og 2. atkvæðahéraði Suður- Jótlands, sökum neitunar atvinnu- rekenda um Iaunahækkun. (Jerðardómnr. Frá París er símað, að samkv. Slésvíkursamningnum skuli settur gerðardómur á stofn, til þess að dæma um þjóðernisdeilur í Mið- Slésvík (2. atkvæðahéraði). Skuli hann skipaður í hlutfalii við þjóðerni og fólksfjölda. Kolakon í BanMjimii. Khöfn 3. maf. Sá orðrómur breiðist út, að kolaútflutningsbann sé í uppsigling í Ameríku. Islands Falk hafði í gær komið með 3 eða 4 útlenda togara til Vestmannaeyja; hafði hann staðið 1 þá að landheigisveiði. 125. tölubl. Nýir „PólarÉ£? Á síðasta bæjarstj'órnarfundi var rætt nokkuð um 3. liðinn í fund- argerð húsnæðisnefndar, er hljóð- ar svo: „Þá var rætt um húsnæðisleysið og lagðar fram ýmsar upplýsingar þar að lútandi, og komst nefndin að þeirri niðurstöðu, að óumflýj- anlegt væri, að bærinn léti í sum- ar byggja bráðabirgðaskýli yfir að minsta kosti 20 fjölskyldur, sem nefndinni þykir fyrirsjáanlegt, að bærinn þurfi að sjá fyrir húsnæði í haust. Leggur nefndin því til, að bæjarstjórnin láti í sumar byggja slík skýli, sem hún ætlar að muni kosta alt að 120 þúsund krónur. Nánari tillögur um fyrir- komulag húsanna verða lagðar fram síðar. Jafnframt leggur nefnd- in til, að borgarstjóra sé falið að leita fyrir sér um lán til bygg- inganna“. Tillaga þessi var samþykt, en jafnframt var samþykt viðauka- tiliaga frá Jóni Baldvinssyni, á þá leið, að láta gera kostnaðaráætlun um timburhús fyrir alt að 20 fjöl- skyldur og auk þess áætlun um kostnað við smídi bráðabirgða- skýla þeirra, sem ræðir um í fundargerð húsnæðisnefndar. Tvær umræður fara fram um þetta mál, og verður við síðari umræðu ákveðið, hvort reisa skuli bráða- birgðaskýli eða fullkomin timbur- hús. Borgarstjóri mælti fast með því, að bráðabirgðaskýli (nýir Pólar) yrðu reist. Þetta mál er alvarlegra en svo, að hægt sé að láta það afskifta- laust, Það hefir vakið almenna óánægju, og ekki að ástæðulausu, að bær- inn hefir ekki lagt meiri stund á að reisa frambúðarhús. Pólarnir voru að eins neyðarúrræði, sem grípa varð til, vegna þess, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.