Morgunblaðið - 11.10.1933, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.10.1933, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Ctref.: H.f. Árv&kur, Rwykjuvlk. Kltatjór&r: Jón KJartanaaon. Valtýr Stefknaaon. Rltstjórn og afgreiOsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. AUBlýslngastJóri: B3. Hafberg. * AUKlÝsineaakrlfstofa: Austurstræti 17. — Sími S700. Helmasimar: Jón Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni Óla nr. 3045. B. Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuOl. Utanlands kr. 2.K0 á aaánuOL t lausasólu 10 aura eintaklO. 20 aura meB Leabók. Hvers vegna? í Lundúnabrjefi „Manchester Guardian“ vikuútg’áfunni frá 29. september, er smágrein mu að- fitöðu erlendra blaðámanna til frjettafiutning-s frá Kússlandi. Greinin er á þessa leið: Bitt af einkennilegustu tiltækj- aini sovjet-yfirvaldanna upp á síð- kastið er þao, að erlendum frjetta- riturum hefir ferið neitað um að l'erðast um sveitir landsins út frá JÆoskva.. Hefir Jteiin sjerstaklega. verið bannað að fara um Bkraine ug Norður-Kákasus og flytja það- *n fregnir af uppskerunni. Það væri hægt að skilja bann þetta, ef uppskeran hefði verið slæm. Bn stjórnarvöldin fullyrða, að uppskeran í ár hafi verið meiri en í meðallagi. Hvers vegna er þá viðurkendnm fr'egnriturum er- lendra blaða bannað að koma i akuryrkjuhjeruðin og breiða út þaðan hin góðu uppskeru-tíðindif Maður nýkominn frá Rússlandi sem þekkir vel land og þjóð, segir ■mjer, að augljós skýring sje á þessu máli. Hann er sannfærður um. að þessi útilokun á blaða- mönnum stafi ekki af neinu því, sem nú eigi sjer stað í hjeruðum þessum. í Hkraine og Norðttr- Kákastts, heldttr sje blaðamanna- •bannið vegna þess, sem kom fyrir í mörgum hjeruðum þessara lands- hluta síðastliðinn vetur og vor. Segir hann að það sje óræltar sannanir fyrir því, að þarna hafi ríkt veruleg lmngursneyð frá því í vor og' þangað til not urðu að Si'inni nýju uppskeru. Segir hann, ■að einn af heimildarmönnum sín- um, sem sje viðurkendur maður fyrir ráðvendni og kunnugur á, þesstt sviði, hafi fullyrt við sig, :að mikið fleira fóllc hafi þarna liorfallið, en sagt hefir verið frá. Ráðstjórnin hefir á hinn bóginn altaf neitað því, að nokkurt hung- ttr hafi átt sjer st.að, og hefir bannað allar frásagnir af hall- íerinu í rússneskum blöðum- En sýnilega hefði það komið illa við, að lofa erlendum sjónarvottum að fara um sveitahjeruð þau, sem verst voru leikin, a. m. k. uns augsýnilegustu afleiðingar hnng- ursins eru á brott numdar. Ef uppskeran hefir orðið góð í ár, má vera að ráðstjórnin afnemi blaðamannahannið. Er kommúnistar hjer segja Rúss landsfrjettir í blöðum og útvarpi vitna þeir stundum í frásagnir Manchester Guardian. Er blaðinu ekki kunnugt, að þeir liafi haldið þessnm gréinarstúf á lofti. Sannleiksást Tímamanna. Það er ljóst af skrifum ritstj. Tímans um launamálið, að almenn- ingur í landinu má ekki fá rjetta. vit-neskju um, hvaða laun forstjór- ar rikisstofnananna hafa. Þetta kemur greinilega í ljós í sambandi við umræður sem frarn hafa farið um laun Pálma Lofts- sonar forstjóra Skipaútgerðar rik- isins. Hjer í blaðinu voru laun P. L- talin 12.065 kr. síðastliðið ár og- þess jafnframt getið, að tölur þess- ar væru teknar eftir skýrslu fjár- veitinganefndar neðri deildar Al- þingis. Ritstjóri Tímans hefir revnt að vefengja þessar tölur, án þess þó að færa frarn neinar sannanir fyr- ir staðhæfingum sínum. Og nú síðast færir hann sig upp á skaft- ið og gefur í skyn, að Mbl- hafi falsað skýrslu fjarveitinganefndar og nefnir í því sambandi, að laun Pálma Loftssonar hafi verið oftal- in ttm ,2000 kr. hjer í blaðinu. Þessi Ivg’i skal nú rekin ofan í ritstjóra Tímans. Eins og skýrt hefir verið frá ltjer í blaðinu flutti fjárveitinga- nefnd neðri deildar í þinginu í vor þingsályktun viðvíkjandi starfsmannahaldi ríkisins og' launamálinn. Pjetur Ottesen var framsögu- maður fjárveitinganefndar í þessu máli og flutti við það tækifæri ítarlega ræðtt. Einn kaflinn í ræðu P- O. fjall- ar urn laun og aukagreiðslur til starfsmanna ríkisins. Þar segir m. a svo ttm laun Pálma Loftssonar: „Þá má nefna forstjóra ríkisút- gerðarinnar, sem hefir föst laun 9770 kr. Auk þess er hann formað- ur í stjórn Landssmiðjunnar og fær 1200 kr. fyrir það; eru þetta samtals 10-970 kr. Ofan á þétta kaup, tæpl. 11 þús. kr. eru honum greiddir fæðispeningar. 3 kr. á dag. Hann fær því alls hjá því opinbera yfir 12 þús. kr.“ (Auðk. Iijer). Af þessu getur ritstj. Tímans , .teð. að Mbl. hefir farið rjett með skýrsltt fjái'veitinganefndar. Sjálf- ttr hefir hann enn á ný látið sjer sæma að hera lygar á horð fyrir lesendur síns blaðs. Pálrni Loftsson birti smágrein í Tímanum 30. sept. Þar segir m. a. svo: ,,Jeg ska] þó lýsa yfir því hjer, að sögusögn Mhl. um „fæðispen- inga“ til mín auk launa, er alger- lega ósönn. Tilvitnanir Mbl. í dag til fjárveitinganefnda Alþingis ef- ast jeg ekld um að sjeu falskar". TTmmæli Pjeturs alþm. Ottesen, sem birt voru hjer að framan taka af skarið í þessu efni- Þatt reka fölsunar-aðdróttun P. Iioftssonar allrækilega ofan í hann aftur. Þau sanna að Mhl. fór rjett með. Þau sanna. einnig að P. L- lejTði sjer að bera fram ósannindi í máli, er al- menning vai'ðar. Mhl. eftast heldur ekkert nm. að Pjethr alþrn. Ottesen hefir farið l'jett með það, sem hann sagði við- víkjandi „fæðispeningttm“ Pálma Loftssonar, enda hefir blaðið einn- ig fengið upplýsingar tir annari átt, sem staðfestir að þetta er rjett. Ver§lunÍEi wið Suðusielönci. Innflutningsleyfir: sem fjár- málaráðherra veitti um dag inn koma ekki að tilætluðum notum *og eru hæpin ráð- stöfun. Er blaðið átti tal við Jóhann Ólafsson stórkaupmann fyrir nokkrum dögum út af innflutn- ingshöftunum, bárust í tal hin svo- nefndu Suðurlandaleyfi — þ. e. innflutningsleyfi þau er fjármála- ráðherra veitti nýlega á vörum frá viðskiftaþjóðum okkar, þeim er kaupa mest af innlendri fiskfram- leiðslu. Helstu vörurnar sem þaðan koma og' höft eru á, eru vörttt'. sem meiri hlitti innflutningsnefnd ar haí'ði fram að þessu lítið sem ekkert viljað sinna. Hafði nefndin því skorið að mestu niðttr allar beiðnir um mnflutningslevfi á vörum þessum, án þess að taka nokkurt tillit til þess, að hjer áttu bestu viðskiftaþjóðir okkar Iilut að máli. Þess skal þó geta, að gjaldeyrisnefnd mun hafa litið heilbrigðari augum á þetta mál og greitt fyrir attknum viðskift- unt við þessi lönd þegar urn frjáls- ar vörur var að ræða, og ef svo bar við að innflutningsleyfi fekst fyrii’ bannvörum. Oánægja út af innflutningshöft- 1 unum hefir því fairið sívaxandi, og mun ríkisstjórninni vera kunnugt um það. Því var nú brugðið við og reynt að bæta úr þessu. En sú upphæð, sem ríkisstjórnin hefir hugsað sjer að veita — 7000 s+eriingspttnd fram til áramóta — er allsendis ófullnægjandi. Vegna þess að innflutningsnefnd ltefir undanfarið neitað um svo til allan innflutning þar sunnanað, var tneð öllp tilgangslaust fyrir rnenn að leita sjer ^viðskiftasam- banda þar. En þau innflutn ingsleyfi sem nú hafa verið veitt, eru svo litil til hvers, að útilokað er, að menn g-eti lagt í nokkum kostnað fyrir það lítilræði, til þess að sigla og afla sjer nýrra sambanda þar syðra; en alt á huldu um það, hvað við tekur í þessu efni, eftir áramótin. Þó leyft ltafi verið að flvt.ja inn vörttr frá Suðurlöndum fyrir 7000 sterlingspimd, er upphæðin svo sm'á. að hún sýnir alveg hverfandi Ha viðleitni til aukinna við- skifta. Vegna þess sem á undan er gengið, vofir sú hætta yfir. eftir sem áður, að ríkisstjórnin sje á hraðri leið með að sigla alveg í strand viskiftum landsmanna við Miðjarðarhafslöndm, nema rýrnkað verði stórttm uni, ekki til þrig'gja. mánaða, heldur til frambúðar, og það tafarlaust. Verslunarstjettin þarf að fá fttlla vitneskju um, nú þegar, hvers hún má vænta í þessum efnmn næst.a ár, svo nattðsynlegur undirbúningur til aukinna frarn- tíðarviðskifta, verði þegar hafinn. Tómlæti í þessnm málum, tir því sem komið er, ganga landráðúm næst. Hvernig verður 7000 sterlings- pttnduuum varið? Það eru æði takmarkaðar vöru- tegundir sem hægt er að kattpa undirhúningslaust og ósjeð frá 6- Rlt imi larðelda ð Islandl. Páimi Hannesson rektor Mentaskólans ritaði nýlega í Morgim blaðið ágætan ritdóm um þetta merka rit, og segir þar m. a.: „Eins og' sjá má af pví, sem hjer er sagt, er jaröeldarit Markúsar ekki fullkomin greinargerö fyrir þeim eidgosum, sem hjer hafa oröiö, frá þvt aö sögur höfust, og skortir raunar allmikið á, að svo sje, en i>n« er 1>6 sú btók tslensk. sen> er næst l>ví alí vern !>:>«. Og jeg vil hiklaust hvetja menn til aö lesa hana. Engir atburöir hafa oröið hjer á landi, sem eru stðrbrotnari qg ægilegri en eldgosin. Lýsingarnar á þeim, jafnvel þær einföldustu, eru höfft- ar af „dramátiskri" orku. Undir rei'öiskýjum jarðeldsins hefir þjöðin lifaö mesta fegurð — og þolað þyngsta raun. Hver les svo skýringar af Skaftár- eldurn, að hann verði ekki sjálfur þátttakandi í hinni miklu hungurvöku og finni bönd biöðs og' sögu miili stn og þess fölks, sem þá var og leið? Sjá menn ekki Heklu krýnda 18 eldum? — Fylgjast þeir ekki með Sturlu, þegar liann stekkur með drenginn'sinn út á jakann 1 Kötluhlaupinu? Lesið þessa bök“. Magister Árni Friðriksson segir í ritdómi í Náttúrufræðingmun meðal annars: „Bók þessi á að standa við hlið: „Landskjálftar á íslandi“, eftir ÞorvqjM Thoroddsen, í hverri íslenskri bókahillu, liversu fátœkleg sem hún er. Allir g'óðir Tslending'ar eig'a að lesa. íslendingasögurnar, en þeir, sem best vU3a kynnast kjörum þeim, sem íslendingar hafa átt við að búa. og hinu tilkomu- mikla landi sínu, lesa þó þessar bffikur fyrst og fremst". Bók þessa þ-urfa allír Ísíendíngar að eíga. Htín fæst í bókaverslanum og kostar aðeins 5 króntir. SSaf scfirflÍKgáar! Kaupið okkar ágætu steamkok Pá- um aftur kolaskip í nóvember og seljum þá sjerlega ódýrt frá skips- hlið. S.f. Akurgerði. •Sími 9319. knnnum löndum. Þær vörur sem kaupa má í snatri eru t. d. örfáar tegundir þurkaðra ávaxta, lakk- rís, sardínur í dósum, grænar baunir, og nokkrar fleiri bann- vörur. Þessar vörur er sennilega bi'iið að. kaupa. og alt of mikið. Gætnir kaupsýshmienn þora naum ast að nota leyfi sín, því þeir vita að innkaup í slíku flaustri. Viðsjár í Vín. Vínarborg, 10. okt. United Press. PB. Heimwehrliðið hefir fengið skip- un nm að vera tilbúið, ef á þyrfti að halda, sennilega vegna þess, að allsherjarverkfall er yfirvofandi út af því að ríkisHtjórnin hefir Lagt bann á málgagn jafnaðarmanna, Arbeiterzeitung, fvrir árásir á rífc- sem hjer er á ferðinni, eru mjög varliugaverð. Reynist ofanritaðar tilgátur að vera rjettar, er ekki annað hægt að segja, en að ríkisstjórnin hafi varið vel sínum pundum. Þinghallarbruitmn. Leipzig, 7. okt. United Press. FB. Rjettarhöldunum út af þing- lallarbrunanum er nú lokið hjer. en verður haldið áfram í þing- höllinni og lýkur þar. í gær var Búlgarinn Dimitroff, sem er einn liinna ákærðu, vikið úr rjettin- um vegna móðgándi ummæla um lögregluna. Síðan var hann leidd ur fyrir lögregluna á ný og bað hann þá afsökunar á ummælum sínum. Þá var Torgler spurður nokkurra spurninga, sem ekki skifta miklu máli. Að því búnu spurði Dimitroff dómarana hvort þeir gæti lagt fram nokk- uð sönnunargagn fyrir því, að hann hefði tekið þátt í þýskum stjórnmálum. Forseti rjettarins svaraði því, að símanúmer ým- issa kommúnista í*\7asabók Dim- itroffs væri nægileg sönnunar- gögn. isstjó'mma. — Mótmælafnndii og kröfugöngur voru haldnir víða í útjaðrahorgum Vínarborgar út af þessari ráðstöfun. seinni hlnta dags í dag. Lögregla og herlið hef- ii fengið fyrinskipun um að vera íeiðubúið til þess að bæla niðuW hvers konar óeirðir. sem fyrir icynni að koma. Spænska stjórnin segir af sjer eftir kosningar. Madrid, 10. ok. United Press. F’K. Barrios forsætlsráðherra hefir í viðtali við United Press látit ::vo um mælt að hann nmndi biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt þegar að afstöðnum þjóðþings- kosningunum. Lagði Barrioy, á- herslu á, að í núverandi ríkisstjóm væri fulltrúar allra flökka í land- inu, sem hefði lýðveldið á steTnn- skrá sinni, nema íhaldsmanna. —- Þeim hefði þó verið boðin þtát- taka i hráðabirgðaríkisstjórninm, en beir höfnuðu hoðinu. Dagbók. Berlin, 10. okt- v United Press. FB. Rjettarhöldin út af þinghallar-, unanum hófust- á ný í dag. Eitt , tnanna, Kurt Flöter, lýsti því i 'ir, að hann liefði sjeð mann er ir Ulvs á svölum gildaskála þing- illarinnar kl. 9.05 síðch, er hann ir á leiðinni heim. — Þar eð nghallarbyggingin stóð í ljósum ga kl. 9.25 er inargt sem bendiv að van der Lubbe hafi ekki get- S kveikt í húsinn npp á eigin )ýtur. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5^): Djúp lægð (720 mm.) og storm- sveipur um Færeyjar. SV-hyass- viðri á Skotlandi, en NA-hvass- viðri viða hjer á landi. Storin- sveipurinn færist norðaustuu og' mun veður lygna og batna hjer á, landi næsta sólarhring. Veðurútlit í Rvík í Jag: N- kaldi. Bjartviöri. Sennilega SV-átt á morgun (fimtudag). Suðnrlandið kom frá Borgarpjpsi kl. 12 í gær og fór uppeftir anur kl. 4 í nótt-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.