Morgunblaðið - 11.10.1933, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.10.1933, Blaðsíða 6
6 MORGUNBIAÐIÐ a C. 31. Nielsent Osvald H. Eyvindsson, Lauf. 52 Nikulás Jónsson, c.o. Sameinaða Magnús Skaftfjeld, Skólavörðustíg 28 I'rfi Marle IlrynjólfxMon, GartSnstr. J(i: Frú Maja Bernhöft, Fjölnisvegi 14 Frú Súsí Bjarnadóttir, Lauf. 25 Frú Ólafía Torfason, Bár. 10 .ióh. (fU^mmulsson. eand. med.t GuÖm. Gestsson, ráösm., Landsspít. Steingr. Guöjónsson, skrif., s.st. Brynhildur Pálsd., hjúkrunark-t, s.st. Giitfmundíiut Guttormsd., LandxKpltalinut Frk. Guðr. Jónsd., yfirhjúkr., Kleppi Frk. Laufey Halldórsd., hjúkr., Vlfilst. Frk. Lára Jónsd., lijúkr., Landsspít. Victor Kr. Helgnsont Guðjón Samúelsson, prófessor Edv. Jensen rafm.fr., Hrannarst. 3 GuÖm. Jónsson, kaupm., Brynju. Ell.s Ó. Gufimiindsson: Frú Helga Pjetursdóttir, Óðinsg. 5^ Eggert Gilfer, Hverfisg. 32. Sigurður Jóhannsson, Sjafnarg. 8 RffHi Sandliolt, Lniig. 3(i: Jón Ásgeirsson, vjelfr., c.o. Rafst. Jafet Hjartarson, vjelfr. s.st. Ingólfur Ágústsson, s.st. Sijfuriiur Ilalldórsson: Árni Pálsson, próf., Grettisg'. 2 Magnús Jónsson, próf., Laug. 3. Haraldur Björnsson, leikari K. R.t K. V., Vestmannaeyjum. K. A., Akureyri. K. S., Seyðisfirði Hans Hjnrtarxon, AtSalxtrietÍ 18: Björn Ófeigsson, Ásvall. 4 Aðalsteinn ^Sigurðsson, Sólvallag. 10 Agnar E. Koefod-Hansen, Grettisg. 16 Regfna Hanxen, Lauf. <11 : Haraldur Halldórsson Júlíus Kolbeins Guðjón Teitsson. Sigrfm Öginundxdóttir, Vnllarxtr. 4: Frú Valgerður Ragnars Vilhjálmur £>. Gíslason Guðjón Teitsson. Eblm IIjarnhjeðinx, Tfmgr. 40: Frk. Gróa Dalhoff, c.o. Landssíminn Frk. Ásta Thorstensen, s.st. Frk. Elín Ilafstein, s.st. Ktnilfa I»orgeirxdóttir., Rergrxtr. 7: Frú Elín Johnson, Sólvallagötu 16 Einar Pálsson, Bergstr. 4 Baldur H. Björnsson, Berg. 14 .íón Steingrfnix.xon, Luuf. 73: Kjartan Skúlason, Lauf. 75 Ragnh. Árnadóttir, Ásvall. 1 Sigrún Guðmundsdóttir, Lauf. 71 liára Árnadóttir, Lnuf. 73: Frk. Sigríður Árnadóttir, Smiðjust. 7 Frk. Halldóra Ólafs, Bankastr. 12 Frk. Elín Kjartansdóttir, Lauf. 75 Ríina I»orxteinxdóttir, Rakkaxtfg 9: Jón Sigtryggsson, stud. med., Galtafelli Anna Þorsteins, Lauf. 47. Frðirik Einarsson, stud. med., Hvfg. 102 Molly Einarxxon, Laug. 15: Frú Guðrún Þórðardóttir, Tún. 30 Frú Guðrún Jónsdóttir, Laug. 31 Frú Elín Storr, Laug. 15 liára Slgurtfardóttir, Rán. 21: Frk. Sesselja Fjeldsted, Tjarnarg. 33 Frk. Karolína Magnúsd., Templaras. 3 Frk. Elín Hafstein, c.o. Landssíminn T»órarinn Egilxxon, Hafnarfirði: Steindór Einarsson, bílaeigandi Porsteinn Jónsson, Bárug. 33 Guðjón Guðmundsson, skipstj. Báru. 35 YVerner Haiiliold: Frú Lilja Schopka, Shellveg 6 Gustav Funk, stórkaupm. Jóhann Simens, kaupm. Guðm. Rjamaxon, Ilarónxxtfg »: Barónsbúð Kjötbúðin Borg Bakaríið Hverfisgötu 93. Jóhanna Friórikxd., yfirljóxm., Landxxpft: Kristb. Porbergsd., ráðsk., Landsspít. Friðr. Jónsson, c.o. Útvarpsst. Vatnse. ^ Sæmundur Jónsson, kaupm., Bald. 2 Olafnr Geirxxon: Baldur Johnsen, stud. med. Úlfar Pórðarson, stud. med. Kristján Steingrímsson, stud. med. Frfi I»rtra Johnxen, Sóleyjargötu 7: Dr. Hannes Þorsteinsson, þjóðskjalav. Sturla Jónsson, kaupm., Lauf. 51 P’riðrik Jónsson, kaupm., Lauf. 51 Á. G. Kyiandx: Sig. Jónsson, verslm., S. í. S. Björn Konráðsson, ráðsm., Vífilsst. Tryggvi Guðmundsson, ráðsm., Kleppi. Sigffix Rlöndahl: Frú Sigríður Einarsd., c.o. Landsíminn Frk. Guðrún Scheving Thorsteinsson Frú Lára Sigurðard., Rán. 21 Jón Fy]>órxxon, vetfurfræölngiir: I>ork. Þorkelss., cand. mag., Veðurst. Frú Th. Guðmundsd., cand. mag., s.st. Frk. Guðrún Reykholt, Ríkisútvarpið J. Sigiiröxson, Laug. 136: Sveinn Sveinsson, s.s. Pórólfur Gunnar Gissursson, Bygðarhorni Magnús Jónsson, Haðarst. 4 Agflxta JóiLxd., Starilal, Kjalarnexi: Halldór Eiríksson, Laug. 55 Gunnfríður Rögnvaldsdóttir, Sjafn. 7 Ragnh. Magnúsd., Kirkjuv. 14, Hafnarf. Ágúxt Sæniundxxon, RAn. 29 A: Kristinn Hafliðason, c.o. Bæjarsíminn Baldvin Jónsson, c.o. Landssíminn Lárus Ásbjörnsson, c.o. s.st. Krixtlnn Einarxson, l-aug. 15: Prfl Borghildur Ólafsson, Barónsst. 78 K. Hansen, slmritari, Sóleyjarg. 15 Karel Glslason, rakari, Bankastr. 12 l»órir Kjartanxxon, Lauf. 3: Reinh. Andersen, klæðskeri. Magnús G. Jónsson, cand. mag. Guðjón Einarsson, c.o. Eimskip. Ciíuöjón Arngrínisson, e.o. Kveldúifur: ólafur Jónsson, c.o. Kveldúlfur Kristján Benediktsson, s.st. Maríus Helgason, loftskm. Rergpóra Rergx, c.o. Geyxir: Frú Unnur Jónsdóttir, Hverfisg. 90 Frk. Sigr. Björnsdóttir, c.o. Ben. S. Þór. Frk. í>órunn Ólafsd., c.o. v. Kr. Sig. Leif Mulier, Stýr. 15: Gunnar Marteinsson, Laug. 31 Þorsteinn Ólafsson, Skólabrú 2 Guðmundur Sívertsen, Mjóstr. 3 Oxkar Gfxlaxon, gullxm.: Jónatan Jónsson, gullsm., Laug. 35 Guðm. Porsteinsson, gullsm., Bank. 12 Guðm. Andrjesson, Laug. 50, gullsm. Kjartan Finarxxon, Hverfixg. 43: Guðlaugur Þorláksson, Sjafnarg. 10 Gottskálk Gíslason, Laug. 45 Halldór Guðmundsson, Lauf. 55 llragi Olafxxon, I-jóxvallagötu 10: Sigurjón Stefánsson, c.o. Hemco Jens Bjarnason, c.o. Sláturfjel. Suðurl. Theódór Magnússon, Frakkastíg 12 Arni Árnaxon: Jón Kr. Jónsson, Bræðraborgarst. 3 Ágúst Guðmundsson, Klapparst. 38 Gísli Guðmundsson, Njarð:irg. 37. Einar Kristjánsson óperusöngvari. Ilingað hafa borist fregnir af Einari Kristjánssyni, sem, eins og lesendum blaðsins er kunnugt, er ráðinn við Ríkisóperuna í Dresden- Einar „debutéraði" þar nýlega og var það í tenórhlutverki í óper- unni „Arabella“, sem er nýjasta verk eftir frægasta núlifandi tón- jskáld Þjóðverja, Riehard Strauss. Frumsýningin á „Arabella" fór fram í Dresden í sumar og vakti sá atburður athygli um hinn mú- síkmentaða heim. — Fekk Einar ágæta blaðadóma og segir meðal annars í blaðinu „Der Freiheits- kampf“: „Hlutverk Elmers söng hinn ungi íslendingur, Einar Kristjáns- son. Tenórrödd hans er einkenni- lega björt og skær og mjög ljett í meðferð tónanna- Menn minnast þá hins óvenju kraftmikla og bjarta raddhljóms tenóranna úr hinu sænska kóri, er söng í Dres- den í vor--------“. Viltu gleðja gamlan mann? A Laugarnesspítala er sjúkling- ur, sem heitir Sæmundur Stefáns- son 74 ára að aldri. Alt frá því hann fæddist, og lengi fram eftir, ljek þjóðfjelagið hann grátt, þang- að til það fekk konum vist, þar sem hann nú um langa hríð hefir dvalið. En þar unir hann sjer nú glaður við sitt.Er búinn að gleyma öllu, og deilir ekki við neinn. — Hann hefir fyrir áeggjan og til- stilli góðra manna gefið út æfi- sögu sína. Hún er ljót að því sem að þjóðfjelaginu snýr. Og eru von- andi síðustu leifarnar af þeirri ó- mensku, þeim týranhætti, sem of oft átti sjer stað, og fram kom við þá sem þurftu að flýja á náðir mannanna. Hún sýnir enn fremur að giinsteina á stundum að troða ofan í sorpið. Þarna er góð sál. Þessi gamli maður sendi mjer nýverið 30 eintök af bók sinni sem gjöf til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Seldi jeg þau eftir fyrir- lagi lians á kr. 1.50 stk. — Hefir þannig fengist fyrir þær kr. 45.00. Kvitta jeg því h.jer með fyrir þessa gjöf, og þakka innilega. — Góðir menn og konur sem lesið línur þessar. — Viljið þjer ekki gleð.ja þennan gamla sjúkling, með því að kaupa bókina hans, það sem Chang Hsue-Liang nn er óselt. Hún er í prýðisgóðu bandi og er verðið í rauninni ekki nema fyrir því. Ef það væri fyrir gamla manninn eins og ofur- lítill geisli gegnum raunir þær, sem hann á sínum tíma varð að þola, þá vaxið þjer líka við það að hafa búið þeim geisla beina braut. Akranesi, 5. október 1933. Ól, B. Bjömsson. Farþegaskipi hvolfir- Sunnudaginn 1. október hvolfdi japönsku skemtiferðaskipi undan Kumamotos strönd. Vita menn með vissu um það að 22 menn druknuðu, en rúmlega hundrað var saknað. Aðeins 40 björguðust. Astæðan til slyssins er talin sú, að skipið hafi verið of hlaðið fólki, þar sem líka ilt var í sjóinn, 50 þúsundir manna deyja úr köldusótt. Frá Nanking { Kína kom sú símfregn um mánaðamótin, að rúmlega 50 þúsundir mann hefði látist úr köldusótt í hjeraðinu .Hupan. Var víða svo, að ekki ætluðu að fást neinir til að grafa þá dauðu. Stribling hnefaleikari verður fyrir slysi. Fyrir skömmu var hinn al- kunni hnefaleikari Young Strib- ling að aka á bifhjóli, og rakst þa á bíl. Meiddist hann mikið, og var fluttur á næsta sjúkrahús, en þar urðu læknarnir að taka af honum vinstri fótinn. Mun hann því ekki geta tekið þátt í hnefa- leik framvegis. Getur tm fyrirgeflð ? „Má jeg tala við yður nokkrar mínútur í herbergi yðar, Sir Lawr- ence“, sagði bann. „Jeg hefi skila- boð fra föður mínum viðvíkjandi Neurota". Paule athugaði hann gaumgæf- lega um stund, svo sneri hann sjer að innri dyrunum og sagði: „Kom- ið þjer með mjer, jeg get sjeð af 5 mínútum, fyrst þjer óskið þess“. 17. kapítuli. Þegar þeir voru orðnir einir í þessu afskekta herbergi Paules, reyndi Samuel fyrst að láta sem hann væri í essinu sínu. Hann setti pípuhattinn á borðið, fleygði glóf- unum niður í hann, og rjetti mak- indalega úr sjer í hægindastóln- um. Paule horfði Mtlaust á hann, honum voru ljós sjúkdómseinkenni þessa gests síns. „Þjer gleymið víst að jeg hefi aðeins 5 mínútur til að tala við yður“ sagði Paule- „Jeg er önnum kafinn fram til miðdegisverðar“. „Verið þjer ekki svona fjandi ófjelagslegir“, hrópaði ungi mað- urinn. „Jeg ónáða yður þó ekki svo oft. Þjer hljótið að hafa tíma til að tala nokkur orð við mig. Við græðum auð f jár eins og er — og þjer eruð með í því“. „Peningar eru ekki aðalatriði fyrir mig“, var hið kæruleysislega; svar. „Græða fje — og sjá skapaða peninga, er aðalánægja mín“, sagði Samuel einlæglega. „En það var samt ekki það sem jeg ætlaði að tala um. í dag lcem jeg sem fjelagi yðar — og vil leita náða hjá yðu«r“. „Hvað hjálpar ]>að — þjer fylg- ið engum ráðum“. hershöfðingi hefir að undanförnu verið á ferðalagi um Evrópu og hefir meðal annars heimsótt bæði Dani og Svía. Var honum tekið með rnikill viðliöfn í höfuðborg- unum. Hann kvað Evrópuför sína gerða í því skyni að kynnast iðnaði, landbúnaði og skólafyrirkomulagi. Hann kvaðst vinna að því að sam- eina Kínverja, og það gæti hann gert best á þann hátt, að fá þang- að erlenda sjerfræðinga. Hann er sonur Chang-Tso-Lin hershöfðingja og yfirdrotnara í Mansjúríu. Hann var orðinn hers- höfðingi um tvítugt og þegar hann var 29 ára var hann stjórn- andi jafn margra miljóna manna- Samuel hreyfði sig — auðsjáan- lega órólegur. „Þjer skiljið það ekki“, sagði hann ákaft. „En jeg- er alveg kom- inn úr öllu jafnvægi“. Hið góða skap Samuels var nú gjörsamlega horfið. Djúpar hrukk- uir lágu um munn hans — og blóð- hlaupin augun voru friðlaus. Var- ir hans skulfu sem í krampa, þeg- ar hann tók aftur til máls. „Þau kvelja mig stöðugt — fyrst faðir minn og svo Honerton frænka- Faðir minn er hættur að tala af viti. Hvar sem við erum, stariir hann áaflátanlega á mig, og ef jeg spyr hann hvað sje að — hristir hann aðeins höfuðið. — „Þeir tóku Ernst — og þeir taka þig líka“. — Jeg þoli þetta ekki lengur. — Það eyðileggur mig. — Iíver tekur mig — hvað hefi jeg gert V ‘ Hann þagnaði. Paule sagði ekk- ert heldur, en sat kyr og beið- „Og svo er það Honerton frænka“, hjelt Samuel láfram. „Það er hreint og beint búið að fæla mig þaðan úr húsinu. Þó hún sje uppi — þá veit hún ef jeg kem — og þó hefi jeg bannað Martin að láta hana vita ef jeg er þar. — En. hún sendir strax eftir mjer. Sjálf liggur hún eins og einhver vofa á legubekk við gluggann. Jeg reyni að vera glaðlegur, en hún kemur orðunum til að firjósa á vörum mjer“. „— Er ekki alt í lagi fyrir þjer, Samuel — er það?“ „Hví í fjandanum ætti ekki alt að vera í lagi‘ ‘ ? Rödd hans var næstum orðin að hrópi. Hann tók vasaklút sinn og þerraði stóra svitadropa af enni sjer. „Hún líðnr af sama óráðinu og Til þess að sameina Kína gerði hann bandalag við Chiang-Kai- Shek og var síðan tekinn í stjórn- ina í Nanking. Síðan er hann voldugasti maður í kínverska. ríkinu, eða þeim hluta þess, sem telur Peking höfuðboir'g sína. Ilann telur það ekki nauðsynleg- ast að Kínverjar auki herafla sinn. Ilonum er meira í mun að koma skipulagi á viðskiftalífið, iðnað og skólamiáll, og til skólanna hefir liann lagt, fram stórfje frá sjálfum sjer. Myndin hjer að framan er tekin af honum í Kaupmannahöfn. Er hann í miðju, en til hægri handar honuni stendur Yoo, sendilierra Kínverja í Danmörk- faðir minn“, hjelt hann áfram. „Hún vill koma mjer burt frá verksmiðjunni — og þegar jeg þverskallast horfir hún á mig eins og faðir minn. Þau horfa beint í gegnum mann. Það er auð- vitað hlægilegt — en jeg held jeg missi vitið, Paule“. Paule þagði enn. Samúel var risinn á fætur, og æddi fram og aftur um gólfið. „Jeg veit ekki til þess að jeg hafi gert neitt sjerstaklega illt af mjer í þessum heimi“, hjelt liann áfram röksemdafærslu sinni, „eða að jeg eigi nokkra óvini. — Jeg borga þjónustufólki mínu góð laun — gef þjónunum á matsölu- húsunum ríkulegt þjórfje — eink- um yfirþjóninum. Það er satt, að jeg dreifi ekki peningum mínum í kringum mig eins og skæðadrífu, en það getur enginn talið mig nirfil í fjárútlátum. Þó við græð- um fje, þá tökum við það ekki frá neinum- „En gefið þjer nokkuð til dæm- is til spítala eða kirkna, hersins eða vanskapaðra barna? Og það er þó daglega leitað til almenn- ings um slíkt“. „Jeg hefi aldrei á æfi minni gefið einn eyri til sjúkrahúsa“, sagði Samúel ánægjulega. „Það er alveg á móti lífsreglum mínum. — Með tilliti til góðgerðasemi, þá álít jeg hana vera í ætt við svik og pretti — og að greina það alt sunduir', hefi jeg engan tíma til“. „Nú er það svo að skilja“, taut- áði Paule. „Hefir faðir yðar eða frænka nokkurn tíma gefið yðu® í skyn hversvegna þau hagi sjer svona gagnvart yður — sjeu svona lendardómsfull ?“ „Þau hafa enga verulega á- stæðu“ sagði Samúel með ákafri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.