Morgunblaðið - 11.10.1933, Blaðsíða 4
MO«6UNBL4ÐIÐ
[ Smá-auglýsingar [
Kaffihúskanna sem teknr 10
lltra til sölu. Verð 75 kr. Upplýs-
ingax: á Laugaveg 153, uppi,
Silkiklæðið komið aftur í Versl.
„Dyng,ia“,
Georgette með flauelisrósum, er
komxð. Meira væntanlegt næstu
daga Alls konar ný svuntu og
skyriuefni nýkomm. — Versl.
„Dyngja“.
Vetrarsjöl, að eins órfá stykki
eftir. Versl. „Dyngja“.
Káputau og Astrakan er enn þá
tM. Versl. „Dyngja“, — Banka-
stræf.i 3.
Flojel í skólakjóla á 2-25 meter.
Sheviot frá 6.95 meter. Ullarkjóla-
tau frá 3.25 meter. Afar mikið
úrval af silkiefnum í kjóla. Versl.
„Dytigja“._____________________
Blussuefni frá 1.25 meter. Versl.
Dytigja.
UUarklæði, sjerlega fallegt. —
Versl „Dyngja“-
Kvennbolir frá 1.75. Kvennbux-
ur frá 1.75. Corselet — Lífstykki
— Sokkabandastrengir — Kvenn-
sokkar, silki, í afar miklu úrvali.
Veh»t. „Dyngja“,__________
Bldhúsgardínuefni frá 0.60 mtr.
GHugga- og Dyratjaldaefni í miklu
úrvali. Meira væntanlegt næstu
daga Versl „Dyngja“.___________
Perlugarn og silkidregið garn,
„Ra.diogarn“, „Strandgam“, og
fleiri tegundir fyrirliggjandi í úr-
va)i Versl- „Dyngja“.__________
Dliarhanskar loksins komnir. —
Vend. „Dyngja“.
Orgelkensla- Kristinn Ingvar.s-
son, Freyjugötu 6. ______
Éteiðhjólalugtir, Dinamo Melas 6
voita- Hermann Riemann 4 volta.
Batteíry, perur og vasaljós af öll-
um stærðum ódýrast í „Ominn“,
Laugaveg 8 og 20, og Vestur-
götu 5. _____
G-eymsla. Reiðhjól tekin til
geymslu. Örninn, Laugaveg 8 og
20, og Vesturgötu 5. Símar 4161
og J-6'61
Geri við allskonar slitinn skó-
fatnað á Grundarstíg 5. Hvergi
eins ódýrt, eftir gæðum. Alt band-
unnið Helgi Jónsson.___________(
Divanar, dýnur vandað
efní, vönduð vinna. Vatns-
stí«r 3. — Húsgagnaverslun
Revkjavíkur.___________________
Bernhöftsbakarí, Bergstaðastræti
14, tielfir ávalt nýjar hollenskar
tvíbökur.
Uuglingsstúlka, hraust, 15—17
kr>', sem getur sofið heima, óskast
aðaiiega til að gæta harns. A. S. í.
ví.sar á. ,
Orgel til sölu. Lokastíg 4.
Píanó til sölu Enskt Overstrong.
KasSlnn er úr valhnotu- Uppl. hjá
Majór Beckett, Kirkjustræti 2.
Kenni eins og að undanförnu
að sauma landlagsmyndir og alls
kemar hannyrðir. Sömuleiðis fjöl-
hreytt.a listmálnimru. Guðrún Þórð-
ardottir, Vesturgötu 28.
| Lærið að sauma fötin vkkar.
Kenni hálfan og allan daginn. —-
, Tvæi' stúlkur geta kornist að. -—
' Guðrún Þórðardóttir, Vestu'r-
i götu 28.
Hnsgðgn!
Hnsgðgn!
\
Mesta úrvalið og lægsta.
verðið er á Vatnsstíg 3.
Húsgagnaversl. Reykjavíkur.
og góður fiskur á
Óðinstorgi.
Útvarpið í dag: 10.00 Veður-
fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00
Veðurfregnir. 19.00 Grammófóntón
leikar. 19.10 Veðurfregnir. 19.20
Tilkynningar. Tónleikar. 19-35 Er-
indi: Um bindindi. (Guðni Jóns-
son, mag.). 20-00 klukkusláttur.
Tónleikar. (Útvarpstríóið). 20.30
Erindi: Þættir úr náttúrufræði, IL
Vörn plantnarina gegn vetrinum.
(Árni Friðriksson). 21.00 Frjettir.
21.30: Bizet: Carmen. Sálmur.
Hrossaútflutningur fer stöðugt
minkandi. I fyrra voru flutt út
598 hross, en ekki nema 420 á
þessu ári.
Næturvörður verður í nótt í
Revkjavíkur Apóteki og Lyfjabúð-
inni Iðunn.
Bjarni Bjömsson gleðileikard
ætlar að endurtaka skemtun sina
á föstudaginn. Verður þetta i sein-
asta sinn-
í Mentaskólann á Akureyri eru
nú komnir fleiri nemendur en áð-
ur, 193, og má vera að enn bætist
nokkrir við. Elestir nemendur
hafa þar áður verið 180. í heima-
xist eru um 75, en 90 hafa matar-
vist í skólanum, 15 auk heimavist-
a memenda.
í Kvennaskólanum á Blönduósi
eru 32 námsmeyjar í vetur. Fleiri
komast ekki í skólann. Auk þeirra
sóttu um 40 um námsvist í skólan-
um og varð að neita þeim sakir
þess að skólinn var fullskipaður
orðinn. Forstöðukona skólans sem
í fyrra frú Hulda Á- Stefánsdóttir.
Kynnisför fór Sigurður Guð-
mundsson skólameistari á Akni’-
eju-i ásamt nemendum 5. bekkjar
Mentaskólans vestur í Húnavatns-
sýslu um síðustu helgi. Alls tóku
25 manns þótt í förinni. Var á
laugardag haldið að Blönduósi og
gist. í Kvemiaskólanum þar. —
Sunnudagurinn var notaður til
ferðalags um Austur-Húnavatns-
sýslu, farið út á Skagaströnd. að
Þingeyrum og inn í Vatnsdal. A
sunnudagskvöld var efnt ti! fagn-
aðar í Kvennaskólanum fyrir gest-
ina- Gistu þeir þar þá nótt. Á
mánudag var haldið til Akureyrar
og komið þangað á mánudags-
kvöld .Sigurður skólameistari
sýndi nemendum merka sögustaði
er voru á leið þeirra, í Skagafirði
t d. Flugumýri, Haugsnes og Or-
lygsstaði. en Steindór Steindórsson
kennari xxtskýrði ýms jarðfræðileg
efni er fyrir augun bar. Ljet alt
ferðafólkið vel yfir ferðinni, að
bví er blaðinu var sagt í símtaH
frá Akureyri í gær.
ísfisksala. ITannes ráðheiTa hefir
selt afla sinn í Englandi, 2240
körfur fyrir 950 sterpd. Valpole
Iiefir líka selt afla sinn, 1200 körf-
ur, fyrir 620 stpd.
Garihaldi fór hjeðan í gærmorg-
iin með fiskfarm.
Esja fór frá Hólmavík í gær-
morgun. ,
Súðin fór frá Hólmavík í gær
um hádegi.
Meðal farþega með Lyru í gær-
morgun voru: Frxx Ingrid Markan
með tvö börn, D. Gunnarsdóttir,
Ingibjörg Theodórsdóttir, Þóra
Sveinbjörnsdóttir, Margrjet Kon-
ráðsdóttir, Sólveig ísleifsdóttir,
Hr- Ekdahl, Páll Oddgeirsson
kauprn., Oskar Bjarnasen, Óskar
Sigurðsson verslm., Sigurður
Seheving kaupm., Sveinn Schev-
ing, Páll Scheving, Ámi Böðvars-
son rakari o. fl.
Pjetur Jónsson óperusöngvari
syngur í kvöld, og eru á söng-
skránni aðeins tvö af þeim lögum.
sem hann söng síðast, og fólk var
þá hrifnast af. „Tonerne" eftir
Sjöberg og Aria úr Carmen eftir
Bizet- Hin lögin eru Aria xxr op.
,,Cid“ eftir Massanet, „Freund-
lich blieh ich“ xxr op. Rigoletto
eftir Verdi, „Syng mig hjem“ eft-
ir Neupert, „Sidste Rejs“ eftir
Alnæs. „Holde Aida“ eftir Verdi
og „Smiðjusöngvar!arnir‘ ‘ eftir
Wagner. Ernil Thoroddsen leikxxr
undir.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband í Danmörku
nngfrú Sigurbjörg Guðmundsdótt-
ir, Pálssonar, Bergstaðastræti 53,
og Johannes Jensen, prestur,
Voldbyvej, Hammel, Danmark. —
Heimili brúðhjónanna verður fram
vegis, Villa „Ly“, Grenaa, Dan-
mark-
Skipafrjettir. Gullfoss fór vestur
og norður í gíérkvöldi kl. 8. —
Goðafoss fór frá Hxxll í gærkvöldi
áleiðis til Vestmannaeyja. Brxxar-
foss var á Stykkishólmi í gær. —
Dettifoss var á Siglufirði í gær-
morg'un- Lagarfoss var á Siglixfirði
í gærinorgun. Selfoss er á leið til
Kaupmannahafnar frá Antwerpen.
Loftur í Nýja Bíó hefir haft
sýningu í sýningarskála á barna-
myndum þessa seinustu daga. Það
eru alt litmyndir, sumar litaðar
með Jixxrlitum .Pastell1 og ,Svane‘,
en aðrar með Jransparent olíxf.
Seinasti dagur sýningai’innar mun
vera í dag.
Hjónaband. Gefin voru saman í
hjónaband laugardaginn 7. októ-
her af lögmanni ungfrú Arndís
Jónsdóttir, Klapparstíg 2 og Hann
es Sveinsson, Hallveigarstíg 9. —
Heimili hrúðhjónanna er á Iiauga-
veg 139.
f Lundi hefir nýlega verið stofn-
uð sjerstök deild af fjelaginu
Sverige-ísland, og voru forgöngxx-
rnenn þess norrænu prófessorarnir
við háskólann þar, Ernil Olsen og
Erik Noreen og Dag Strömbáek,
•sem er ritstjóri í orðabókarnefnd
sænsku háskólanna. Eftir boði
sænsk-íslenska fjelagsins flutti dr.
prófessor Jón Helgason fyrirlestur
í Lundi hinn 3. október um skáld-
skap fslendinga á seinni hluta
miðalda.
Skaftfellingar hafa rekið hing-
að fje til slátrixnar að þessu sinni,
rðallega saxxði. Skaftártungumenn
komu >á laugardag með 500 fjár;
fóru þeir Fjallabaksveg (nyrsta
veg) og eru mx 20 ár síðan rekið
hefir verið þessa leið; þeir Voru 9
xlaga á leiðinni og gekk ferðin
vel. Álft veringar hafa einnig kom-
ið hingað með smárekstur og Síðu-
menn voru væntanlegir í gær, einn
ig með sauðarekstur, en báðir þess-
ir rekstrar komxx þjóðleiðina.
Fánaliðsæfing’ í kvöld kl. 8 í í.
R -húsinu. Allir flokkar mæti stund
víslega.
ií.eimdallur. Fundur verður á
föstudaginn kemur.
Farþegar með GuIIfossi vestxxr
og norður í gær: Til Önundat'-
fjarðar: Mai’ía Ásgeirsdóttir, Krist
Lifuroghjörtu,
altaf nýtt.
KLEIN.
Baldursgötu 14. Sími 3073.
ín Kristinsdóttir, Mikkaelína Al-
exandersdóttir- Til ísafjarðar:
Juel lyfsalafrix, Eggei’t Ólafsson,
iGunnar Þorsteinsson, Sólveig Her-
mannsdóttir, Aðalheiðxxr Rósadótt-
ir, Peti’ína Jónsdóttir. Til Akur-
eyrar: Fiux Þóra Skaftason, Ólafur
II. Jónsson. Bjarnheiður Ingþórs-
dðttir, Jón Bjarnason, Arthur
Gook, Oddur Jónsson, Kristbjörg
Kristjánsdóttir.
Gærur. Af söltuðum gærum liafa
verið fluttar út 14.039, en á sama
tíma í fyrra aðeins 3980. Af sút-
i'ðum gærum voru fluttar xxt
10.685 í fyrra, en ekki nema 1127
á þessu ári. Af söltuðum skinnum
hafa verið flxxtt út 24.670 kg- (8191
kg. í fyrra) af rotuðum skinnum
38.350 kg'. (36.070 kg. í fyrra) og
af hertum skinnnm 6017 kg. (4770
kg. í fyrra) #
Frú Sesselja Magnúsdóttir,
Templaiasundi 2,' Hafnarfirði, er
40 ára í dag.
UU er að hækka í verði. í fyrra
voru ekki flutt út fram til 1- okt.
nema 313.690 kg. og werðið var
rúml. 85 aurar. Á þessu ári liafa
verið flutt xxt 1.082.114 kg. og er
meðalverðið 106 aurar. — En af
þessu voru flutt út í sept. 234.130
kg. og var meðalverð fyrir það
rúmlega 120 aurar.
100 tunnur af saltkjöti voru
fluttar út í september og er verðið
talið 7500 krónur.
Af freðkjöti hafa verið flutt xxt
fram að 1. okt. 456.401 kg. á móti
669-803 kg. á sarna tíma í fyrra.
Meðalvei’ð er ósköp svipað, en þó
nokkru hærra á seinustu sending-
unum.
Háskólafyrirlestur. Kl. 6 í kvöld
flytur dr. Sigfxxs Blöndal aixnan
háskólafyrirlestur sinn um suður-
göngur. Verður fyrirlesturinn
haldinn í Kaupþingssalnum-
^iuggunarverksmiðja fanst fyr-
ir *okkru í Grindavíkurhrauni.
Var hún niðri í stórri gjá. Var þar
um 4 mannhæðir niður að fara, en
er þangað kom xrar þar afdrep og
vatn í gjánni. Tvenn bruggunar-
tæki fundust þarna og eitthvað af
áfengi. Staðurinn fanst þannig að
hægt var að rekja slóð bruggai’-
ans — eða bruggaranna — í hraun
mosanum.
Farsóttartilfelli á öllu landinu
: septembei’mánuðí voru 1262 tals-
ins. þar af 532 í Reykjavík. 299
á Suðurlandi, 102 á Vesturlandi
200 á Norðxxrlandi. 129 á Austxxr-
landi. Kvefsóttartilfellin A’oi'ix flest
eða 577, kverkabólgu 302. iðra-
kvefs 269, kveflixngnahólgix 27.
munnangurs 18, skarlatssóttar 14,
gigtsóttar 12, blóðsóttar 10 o.s.frv.
Inflxxensutilfellm voru 5 á öllu
Iandinu, þar af 2 á Norðurlandi.
2 á Austurlandi og 1 vafasamt í
Reykjavík. Hvergi varð vart við
harna veiki. taugaveiki, mislinga,
hettusótt, kikhósta o. fl. sóttir í
mánuðinum. — Landlæknisskrif-
stofan. (FB.).
Dansskóli Ásu Hanson. Daiwæf-
ing í kvöld í K. R.-húsinu. f
50 ára er í dag frú Katrín Jóns-
dóttir, Urðarstíg 9.
Morgunblaðið er 6 síður í dag-
Við, st‘in vlnnum ehlliússtiirfin. Á-
skriftarlistar í Bókblööunni. sími 3736 og
á. afgr. Morgunblaðsins, sími 1600.
Þrátt fyrir
Ðann á
Spánarvínum,
fjölgar þeim altaf, sem koma §
veitingasal Oddfellowhússins.
Fallegast úrval af
m
fiíiftegpum!
m
#
í %
llruhúsmu i
Takið eftir!
Höfum lengi selt kaffipakkanm
á 1 krónu. Export ,Ludvig David‘
á 65 aura. Melis á 30 aura y2 kg-
Strausykur 25 aura y2 kg.
Ilersl. Biörninn.
Bergstaðastræti 35. Sími 4091,
eykja