Morgunblaðið - 13.10.1933, Síða 1

Morgunblaðið - 13.10.1933, Síða 1
GAMLA BÍÓ 3 TOiiiiinuriBB. Þýsk talmynd í 10 þáttum, gerð eftir leikritinu „Melo‘.‘ eftir Henry Bernstein. Aðalklutverk leika: ELISABETH BERGNER. — RUDOLF FORSTER Börn fá ekki aðgang. Adlon heldur dansleik í Iðnó laugardaginn 14. þ. m. kl. 10 síð- degis. Húsið skreytt. Aðgöngumiðar seldir í Havana, London og í Iðnó á föstudaginn frá kl. 4—8 og laugardaginn frá kl. 3. STJÓRNIN. Jarðarför Guðmundar Snorrasonar fer fraxn frá heimili hans, Bráðræði á Reyrarbakka, mánudaginn 16. þessa mánaðar kl. 1 e.h. Aðstandendur. Jarðarför eiginmanns míns, Erlendar Jónssonar frá Bakka, er ákveðin frá Þjóðkirkjunni laugardaginn þ. 14. þ. mán., sem hefst kl. 1 með bæn frá Öldugötu 32. Pálína Sigurðardóttír. ii moiBun verður opnuð undirfotavorslunln „Smart“ ásamt nýtísku saumastofu í Hafnarstræti 8. Verður þar til sölu allskonar kvennærfatnaður eftir síð- ustu Parísar og London sniðum. Ný tegund af hálsklútum. Samkvæmisjakkar o. fl. — Verð við allra hæfi. Saumum einnig eftir pöntun!----Mikið úrval af efnum! Fullkomnustu sjervjelar notaðar! Fermingarstúlkur og brúður komið í „SMART“ og fáið yður falleg undirföt! mm TÓÐAKSBÚÐIN í EIMSKIP opnar í dag. Þar fást allar venjulegar tóbaks- vörur, ávextir, gosdrykkir, öl, sælgæti o. fl. o. fl. Verslunin hefir einkasölu fyrir hið heims- kunna ameríska firma SHEAFFER’S, sem framleiðir lindarpenna, blýanta, blek, brjeflím o. fl. Birgðir ávalt fyrir hendi. Verslunin mun ávalt leggja sjerstaka áherslu á að hafa aðeins til sölu fyrsta flokks vörur í hverri grein. Komið — skoðið, og ef yður líst — kaupið. TÓBAKSBÚÐIN í EIMSKIP, Skúli Jóhannsson. : i Sími 3651. Tilkynnliig fll Hafnffrðlnge. Á morgun, laugarclaginn 14. okt., verður opn- að nýtt baðhús á Linnetsstíg 8 í Hafnarfirði. Virðingarfylst. Baðhús Hafnarfjarðar. Sími 9231. Fröiisknnámskeið Alliasce Franfaise. Af sjerstökum ástæðum hefst námskeið fjelagsins ekki fyr en í næstu viku og verður það auglýst nánar síðar. Ennþá geta nokkrir nemendur komist að og eru þeir beðnir um að gefa sig fram í Versl. París, sem fyrst. INýja Bíó t Linolenm fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali. J. Þorláksson & Norðmann, Bankastræti 11. Heimdallus* heldur fund í kvöld klukkan 8% í Varðarhúsinu. Fundarefni : Finnbogi Kjartansson, stud. art.: Afstaða ungra Sjálfstæðismanna til eldri kynslóðar flokksins. Mætið rjettstundis. Sjálfstæðismenn velkomnir. STJÓRNIN. Lækningastðtar okkar eru fluttar í Túngötu 3, niðri. Viðtalstími Jens Á. Jóhannessonar er klukkan 10—12 og 5—6. Sími 3751; heima 2627. Viðtalstími Karls Jónssonar er klukkan V/2—3. — Sími 2281; heima 2481. Viðtalstími Valtýs Albertssonar er klukkan 1—3. — Sími 3751; heima 3251. Jens Jóhannesson, Karl Jónsson, Valtýr Albertsson. Nýtf§ku kjólaefni, verða tekin upp í dag. Verslnn Karoltnn Benedikts Laugaveg 15. Sími 3408. Heíene Jónsson, og Eigiíd Carísen. dansa í kvöld í veitingasal Odd- fellowahússins kl. 9. Sími 1280 (4 línur). Allir atnna A» . L cndurtekur SKEMTUN sína í kvöld klukkan 9 í Iðnó í SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá klukkan 10 árd. og kosta kr. 2.00 og stæði 1.50. Sími 3191. Komist í sólskinsskap og hlustið á Bjarna. Hárgreiðslustofa mín hefir bæjarins bestu „Permanent' ‘-vjel (W iener- model). Komið og reynið. Ouila Thoriacius, Hafnarstræti 16. Sími 3681.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.