Morgunblaðið - 13.10.1933, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.10.1933, Blaðsíða 5
Föstudaginn 13. október 1933. 5 Veitið athygli. Strausykur 25 aura Vá kg., — Melsi 30 aura V2 ltg., Hveiii 20 aura V2 kg., Rúsínur 85 aura V2 kg., Sveskjur 75 aura V2 kg. -— Óbrent kaffi 1.10. lóhannes lóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. Hini nýi skilningur. Eftír Pjetttr Magnússon frá Valíanesí. NÝKOMIÐ: Nærfataaðnr fyrir karliti. og unglinga. Kvenbuxur, Barnabuxur, þykkar. Ullargarn, Babygarn, mikið úrv. VQruhúsið Lifurog hjörtu, altaf nýtt. K IL E 1 N • Baldur?götu 14. Sími 3073 Penineaskápur notaður, óskast keyptur. H f Hamar. TalcIH effir! Höfuin lengi selt kaffipakkann á 1 krónu. Export ,Ludvig David1 á 65 aura. Melis á 30 aura V2 kg Strausykur 25 aura ,y2 kg. Uersl Eiírninn Bergstaðastræti 35. Sími 4091 Til þess að (a fljótt fagran og varanlegan gljáa á alt sem fægja þarf er best að nota Sjóndepra og sjónskekkja. ókeypis rannsókn af okkar át lærða „Refraktionist“. Viötals tími: Kl. 10—12 og 8—7. FA. Tbiele. Austurstiæti 20. NiðurL Til }iess að atvinnufyrirtæki geti þrifist til lengdar, verður það, auk annars tilkostnaðai*, að geta lagt fram af reksturshagnaði sín- um fje til endurnýjunar þeim fjármunum, sem fyrirtækið er bundið við. Þetta er eitt af grund- vallaratriðum efnahafsstarfsem- innar. Og til þess að atvinnufyrir- tæki geti staðið með blóma, verð- ur fjármagn þess að vera svo mikið, að það geti staðist tilkostn- aðinn við þær endurbætur og aukningu á starfstækjum sínum, sem þróun þes,s atvinnuvegar og aðrar aðstæður heimta. Engin þjóð getur átt að fagna góðri efnahagsafkomu, nema at- vinnufyrirtæki hennar hafi nægi- lc-gt fjárhagslegt bolmagn til að fullnægja þessum skilyrðum- Þetta- ú við, hvort sem það er ríkið eða einstaklingar, sem reka atvinnu- fyrirtækin. I Fátt her löggjafanum eins að varast sem það, að honum verði það á í starfi sínu að grípa á einn eða annan liátt fyrir kverk- arnar á atvinnurekstri þjóðarinn- ar. Hann verður altaf að hafa betta hugfast, en ekki síst þiá er hann starfar að skattalöggjöfinni. Það er mjög áríðandi, að við af- greiðslu þeirra mála ríki skiln- ingur á því, að sjeu skattar á atvinnurekstrinum hafðir svo há- ir, að þeir dragi um of úr nauð- synlegri fjármagnsaukningu hans, þá hefir það í 'for með sjer kyr- stöðu eða hnignun atvinnurekstr- arins, sem aftur skapar alveg óhjákvæmilega lækkun kaupgjalds og atvinnuleysi- Hjer á landi, þar sem skort- urinn á frjómagni hefir löngum verið aðal-örðugleiki atvinnuveg- anna, ríður alveg sjerstaklega á, að þessa atriðis sje vel gætt. Með hliðsjón af því, sem hjer hefir verið tekið fram, er nú rjett að virða fyrir sjer, hvernig Ey- steinn Jónsson ætlar sjer að draga þjóðina upp úr fjárhags-dýinu. •— IJm sparnaðarlfeiðma höfum við þegar rætt. Hinar leiðimar voru skattahækkun og svo að láta ríkið njóta verslunarágóða af fleiri vörum en það gerir nú- •— , Framkvæmdir vilja menn sem mestar og hagnýtastar“. •— Hjer stendur svo sem ekki á steini. Það er ekki hægt að segja að það sjeu beinlínis samstæðar léið- ir, sem E, J. ætlar að fara til við- rjettingar fjái-hagnum o gatvinnu- lífinu. Hækka skatta, en kippa jafnframt fótunum undan nokk- urum af skattstofnunum- Heinita nieiri framkvæmdir, en leggja jafnframt ný höft um fætur þeirra sem fyrir framkvæmdunum standa. — Það eru sannarlega eng- fn undur, þótt atvinnurekendum í landinu renni stundum kalt vatn milli skinns og liörunds, þegar þeir heyra slíkar bollaleggingar, sem þessar, frá sjálfum trúnaðar- mönnum þjóðarinnar, Sá tónn, sem löngum hefir ríkt í Tímanum, í garð þeirra einstak- linga hjer á landi, sem liafa með iiöndmn einhvern stpran atvinnu- rekstur er næsta óviðurkvæmileg- ur. Það verður að gerá þá lág- markskröfu til þeirra, sem gefa sig að stjórnmálum, að þeir beri c itthvað ofurlítið skyn á, hvaða þýðingu það hefir fyrir þjóðina í heild, að atvinnufyrirtækin í landinu fái staðið og starfað með lívafti — hvort sem það er Pjetur eða Páll, sem eiga þau, eða veita þeim forstöðu. Þessir menn verða að reyna að skilja, að það getur ekki farið saman, að þykjast ætla og berjast 1'\rrir aukinni atvinnu, en vilja jafnframt skóinn niður af þeim fyrirtækjum, sem atvinnu veita. Höfuð-atvinnnfyrirtækin í land- inu standa um þessar mundir mjög höllum fæti. Skortur þeirra á nægu fjármagni, er að verða hverj um hugsandi íslendingi rnikið á- hyggjuefni. Eigendur togaraflot- ans hafa ekki um tugi ára end- urnýjað skip sín. Því veldur, að tálsverðu leyti, óliæfileg skatta- þyrði undanfarinna ára. Og líkt stendur 4 um fjölda annara fyrir- tækja. Pinst nú Eysteini Jóns- ■syni að skattabyrðin á þessum fjuirtækjum s.je ekki þegar orðin nægilega mikil? Gerir hann sjer vonir um að hana megi enn auka, án þess að af því leiði stöðvun framkvæmda og þar af leiðandi at.vinnuspjöll? — Eða er það ef til vill meiningin að koma á knje þessuin atvinnufyrirtækjum og láta ríkið svo smám saman taka jað sjer reksturinn? — Við skulum, i Eysteinn Jónsson, koma til dyr- ! anna eins 0g við erum klæddir. E. J. kemur nú væntanlega með það, að liótt fje sje tekið frá ; einstaklingsframkvæmdum og var- ið til opinberra framkvæmda, þá verði útkoman aldrei verri en ,,status quo“ fyrir atvinnuþiggj- lendur í landinu. En það er fjarri því að svo þnrfi að vera- Hjá fyrirtækjum, sein standa á annað borð tæpt, liarf <Tft. ekki mikið ti] að ríða baggamuninn. Pjár- fúlga. sem í höndum þess opin- bera kann að skapa tiltölulega lítla atvinnu, getur hæglega vald- ið stórkostlegu atvinnutapi, sje hún’ tekin frá umfangsmiklu ein- staldingsfyrirtæki, sem þarf að halda á öllu sínu- Sú regla E. J. að það sje almenningi í óhag að útgjöld til opinberra framkvæmda sjeu spöruð, stenst því ekki, þeg- ar svo stendur á, að fjenu til þeirra opinberu framkvæmda og atvinnubóta verður ekki náð, nema með því að valda margföld- um atvinnuspjöllum annarsstaðar. Með því að ganga of nærri fjár- magni einstaklingsfyrirtækjanna, getur löggjafinn, auk þess tjóns, sem nú hefir verið bent á, vald- ið því, að þeir menn, sem einhver t'járráð hafa, þori ekki að hætta fje sínu í sjálfstæðan atvinnu- rekstur- Getur slík hefting á fram taki einstaklingsins sett stíflur í atvinnulífið sem geta orðið mjög hættulegar, einkum þó á atvinnu- leysistímum. — Sannleikurinn er sá, að starf löggjafans í atvinnumálum er ekki svo vandalítið og einfalt sem E. J. virðist álíta. Að liækka skatta, auka opinberar framkvæmdir og Hofum lyrirliggjandi: Kartöflur, Holl. í 50 kg. pokum. Þessar kartöflur eru tvímælalaust þær bestu sem hingað flytjast. Sími: einn — tveir — þrír — fjórir. Eftir beiðni tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði, verða lögtök látin fram fara fyrir ó- giæiddum tekju- og eignarskatti, fasteignaskatti, lesta- gjaldi, hundaskatti og ellistyrktarsjóðsgjöldum, söm fjellu í gjalddaga á manntalsþingi 1933. Tekju- og'eiknaskatts- auka, sem fjell í gjalddaga 1. okt. 1933. Kirkju-, sóknar- og kirkjugarðsgjöldum, sem fjellu í gjalddaga 31. des. 1932. Og vitagjöldum og iðntryggingargjöldum fyrir árið 1933. Lögtökin verða framkvæmd á kostnað gjaldenda að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 12. okt. 1933. Bfirn Þúrfiarson. Vi har prima Norske spisepoteter og grönsaker i partier og anbefaler oss til solide forretninger. Játnn FæUessaln Stavanger, Norge. S. A. E. 7988. Fyrirligg'laiitli: Epli í kössum 2 teg. Appelsínur 176, 200 og 216. Laukur. Kartöflur. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1400. láta ríkið njóta aukins verslunar- | próða er auðvitað mjög auðvelt | á pappírnum.; En það er ekki þar jmeð sagt, að það gangi jafn greitt !og gæfulega í framkvæmdinni- Við verðum að hafa það hugfast að það atvinnuskipulag, sem við | búum við hvílir á einstaklings- ■ framtakinu. Það eru takmörk j í'yrir því. hve mikið af grundvall- 'arreglum þess er óhætt áð brjóta, [án þess að það stevti algerlega | á grunni. Að ætlast til þess, eins j og margir gera, að alt gangi eins og í sögu, þótt lögmál þess sjeu ; virt að vettugi og hverju, sem 1 gott þykir hagað eftir grundvall- arreglum gerólíks skipulags, er bæði ósanngjarnt og ógáfulegt. — Eins ógáfulegt og að ætlast til, að prjónav.jel skili góðu prjóni, eins fyrir því, þótt, nokkuð af / nálunum snúi öfugt eða sje úr einhverri alt-aunarskonar vjel. Af þessu, sem jeg hefi sagt hjer að framan, ber nú ekki að draga þá ályktun að jeg sje, eins og nú er komið málum, mótfallinn allri skattahækkun. Jeg vil, þvert á móti, að lögð s.je stórum meiri áhersla, -en gert liefir verið, á að skattleggja ýmiskonar óþarfa- eýðslu og sömuleiðis hé-laun. — Mig hefir oft furðað á því, liversu sjaldan hefir komið fram hjá þeim sem um þessi mál hafa ritað, skiln ingur á því, hversu uauðsynlegti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.