Morgunblaðið - 22.10.1933, Blaðsíða 1
ViknblaC: ísafold. 20. árg-., 246. tbl. — Sunnudagiim 22. október 1933. ísafoldarprentsmiöja h.f.
í einum drætti:
Kaffistell
Stálstólar
Dömuúr.
Herraúr
Klukka
Fatnaður
1 kassi sykur
1 sekkur hveiti
1----haframjöl
1----kartöflur
1 —— rófur
HVÍTABANDSINS
til styrktar sjúkrahúsi fjelagsins við Skólavörðustíg, sem bráðlega verður opnað.
Hefst í dag kl. 5 í K.R. húsinu.
Þúsundir góðra drátta þar á meðal:
Ferð til Englands, Danmerkur eða Þýskalands eftir eigin vali, með skipum
Eimskipafjelagsins á fyrsta farrými.
Ferð H1 Bert en
með Bergenska
á fyrsta farrými.
Steinolía
Vi smálest kol
Saltfiskur
og ótal margt fleira
af góðurn munum.
Inngangnr 50 anra.
nyedalðknr hjá LOFTI kgl.
Bíómiðar — Bílför.
Hljómleikar allan tímann.
Dráttnrtnn 50 anra.
Reynið heppnina, skemtið yður, styrkið gotf málelni.
GAMLA BÍÓ
Hefndarskotið.
Afar speunandi og vel leikin lögreglumynd og talmynd
í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika:
Kai Francis — Lionel Barrymore.
Efnið er um vel metinn málaflutningsmann, sem viH
vinna alt til þess að fresla dóttur sína frá að giftast slungn-
um og alræmdum svindlara.
Börnum bannaður aðgangur.
Á barnasýningu klukkan 5
verður sýnd en neinu sinni
I eyðimerkurhBrnum.
Leikin af
Sýud á alþýðusýningu
klukkan 7.
• Ekki tekið á móti
.....Gög og Gokke.
pöntunum í síma.
Allir mana A. S. I.
sýnír
Oðldro-Loft
sjónleik í 3 þáttum,
eftir Jóhann Sigurjónsson,
í kvöld kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðasala í Iðnó í
dag frá kl. 1 e. h.
Nýjnng.
Islenskt naglalakk í tveim-
ur litum á kr. 1.50 glasið.
Og lakkeyðari á kr. 1.25
glasið. — Ódýrara og fylli-
lega eins gott og útlent.
Hárgreiðslustofa Reykjavíkur.
J. A. HOBBS,
Aðalstræti 10. Sími 4045...
Stúlka,
sem liann hraðritun, og er vön
enskum brjefaskriftum, óskast
einn til tvo daga í viku.
Upplýsingar gefur A. S. í.
heldur Kvenfjelagið Hringurinn í G. T.-húsir.u í Hafnar-
firði í dag kl. 8V2 síðd.
Skemtiafriði:
Ungfrú Ásta Jósefsdóttir syngur.
Helene Jónsson 0g Eigild Carlsen: Danssýning.
Jón Helgason kveður gamlar og nýjar vísur eftir sjálf-
an sig.
Ivær haromnikur.
Inngangur 1.50 fyrir fullorðna og 75 aura fyrir börn.
Hjálpið Hringnum til að hjálpa öðrum.