Morgunblaðið - 22.10.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.10.1933, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Æfingatafla flsliisins i vetor. Mánudagur. Þriðjudagur. Miðvikudagur. Fimtudagur. Föstudagur. Fimleikar: Glíma: Fimleikar kvenna: Fimleikar: Fimleikar: 2. fl. karla kl. 8—9. Kl. 8—9. 1. fl. kl. 7—8. 2. fl. karla kl. 8—9. 1. fl. karla kl. 9—10. 1. fl. kvenna kl. 8—9. 1. fl. karla kl. 9—10. Fimleikar: Glíma: 2. fl. kvenna kl. 9—10. 2. fl. kvenna kl. 9—10. • - Kl. 10—11. Fermingarbörn Sjóvátryggingarfjelagið 15 ára. A. V. Tulinius lætur af framkvæmdastjórn en við tekur Brynjólfur Stefánsson. Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f. átti 15 ára starfsafmæli 20. þ. m. Að stofnun þess stóðu ýmsir lieistu framkvæmdamenn landsins úr útgerðarmannastjett, verslun- armannastjett og Samband ís- lenskra samvinnufjelaga, og ork- ar þaS ekki tvímælis að stofnun A. V. Tulxnius. igsins markar tímamót á sínu i í sjálfstæðisviðleitni lands- na. Sú reynsla sem fengin er íssum 15 árum sýnir það, að einungis hefir verið full þörf *ar starfsemi og að hún á :a tilverurjett, heldur einnig Fjelagið hefir yfirleitt mætt skilningi og- velvilja hjá lands- mönnum, en þó mætti betur vera. Þá fyrst getuin vjer vænst góðs árangurs í þeirri sjálfstæðisbar- áttu sem enn þá er háð iá fjár- lia gssviðinu, þegar allir lands- menn skilja, að þeir verða sam- huga að standa saman um það sem innlent er. Skilningur lands- manna á þessu er óðum að vaxa og er vonandi að Sjávátrygging- arfjelag íslands njóti einnig góðs af því. Framkvæmastjóri fjelagsins A. V. Tulinius var einn af aðallivata- mönnum þess að það væri stofn- að og hefir veitt, því forstöðu alla tíð síðan og átt sinn stóra þátt í framgangi þess. Bn síðustu I árin hefir hann kent heilsubil- unan sem gerir það að verkum að hann hefir nú neyðst til þess að láta af störfum fyrir fjelagið. Hefir í hans stað verið skipaður : framkvæmdastjóri við f jelagið Brynjólfur Stefánsson sem gegnt hefir skrif stof ustj órastörf um við fjelagið í 6 ár (síðan 1927). Br ;hann fyrsti íslendingun sem tekið hefir fullkomið háskólapróf í er- lendum háskóla með vátryggingar ^ sem sjergrein, og þar sem hann auk þess gegnum 6 ára starf hjá fjelaginu er orðinn öllnm þess málum gagnkunnugur, er þess að vænta að ekki væri völ á heppi- legra manni til að taka við fram- kvæmdastjórastöðunni en honum. Brynjólfur Stefánsson. að hún hefir sæmilega afkomu- möguleika. Bekstur fjelagsins hef- ir tekist þannig að fyrstu 14 árin hefin fjelagið gefið hluthöfunum 122% arð af innborguðu hluta- fje, eða næstum því 9% á ári að meðaltali, og jafnframt myndað varasjóð sem um síðustu áramót nam ca. 90000 kr. Hin þjóðhags- lega þýðing fyrirtækisins verður þó ekki sjeð af þessum tölum eínum. Meira vegur hitt, að öll starfslaun við þessa starfsemi hafa haldist í landinu auk þess sem hún hefir gefið ríki og bæj- arsjóði stórfje í aðra hönd með skatt- og útsvarsgreiðslum. Nem- ur hagnaður landsins af þessu mörgum hundruðum þúsunda króna- Norska stjórnin. Oslo, 21. okt. United Press. PB. Ríkisstjórnin hefir svarað verka lýðsflokknum sem hefir krafist þes« að ríkisstjómin segi af sjer þegar, og svarar stjórnin því, að það brjóti í bág við stjórnar- skrána að skifta um stjórn án samvinnu við Stórþingið, en það kemur ekki saman fyr en í janúar. N obelsverðlaun. Stokkhólmi, 21. okt- United Press. PB. Nobelsverðlaunin í læknisfræði 1933 hafa verið veitt Thomas Morgan prófessor í Pasadene, Cali- forniu. Friðarvilji Þjóðverja. Berlín, 21. okt. United Press. PB. Göbbels hefir haldið ræðu og lýst yfir því, að Þýskaland sje reiðubúið að vinna að friðarmál- unum eftir kosningarnar 12. nóv. í dómkirkjunni í dag. Drengir: Benedikt Hafliðason. Böðvar Kvaran. Finnur Kristjánsson. Guðbjartur Stefánsson. Guðlaugur Guðmundsson. Ragnar Guðjón Karlsson. Sveinbjörn Anton Angantýr Sigurðsson. Þorvaldur Guðmundsson. Stúlkur: Áslaug Þorsteinsdóttir. Ástríður Gunnsteinsdóttir. Byrún Biríksdóttir. Gestheiður Árnadóttir. Guðrún Alda Pjetumdóttir. Guðrún Fjóla Ólafsdóttir. Guðrún Jónsdóttir Scheving. Helga Phyllis Hobbs. Hlíf Þórðardóttir. Lára Louise Biering. Margrjet Olga Einarsdóttir. María Guðbjörg Jóhannsdóttir. Martha María Sandholt. Ólöf Bjarnadóttir. Sigríður Kjaran. Sigríður Valdimarsdóttir. Þordís Guðjónsdóttir. ViðsMftasamband Rássa og U. S. A. Washington 21. okt. United Press. PB. Rússnesku ráðstjórninni hefir verið boðið að senda fulltrúa til Bandaríkjanna til þess að ræða um endurreisn stjórnmálaviðskifta Bandaríkjanna og Rússlands. — Ráðstjórnin hefir tekið boðinu og tilkynt, að Litvinoff verði sendur vestur um haf þessara erinda- —----------------------- Þjóðverjar koma ekki til Genf. Berlin 21. okt. Tilkynt hefir verið, að Þjóð- verjar ætli sjer ekki að taka þátt í alþjóðaverkamálaráðstefnunni, sem hefst í Genf innan skams, nje vera í neinni samvinnu um slík mál. Japanskt skip ferst. Osló 21. okt. FB. Japanska farþegaskipið Yashi Maru sökk fyrr utan Kobe, eftir að eldur hafði komið upp í því. 67 menn fórust. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Frá S. M. 10 kr. -----—— Tilkyinlni. Sú breyting hefir orðíð á framkvæmdar- stjórn fjelags vors, að framkvæmdarstjórí hr. A. V. TULINIUS hefír íátíð af störfam vegna heíísabíítmar, en skrifstofustjóri fjelagsíns hr. BRYNJÓLFUR STEFÁNSSON er ráðinn framkvæmdarstfórí í hans stað frá 20. þ. m. Slóvátryggingarfjelag Islands hf. ........................................................................... | Alúðar þakkir til allra þeirra, nær og | fjær, sem mintust okkar á gullbrúðkaups- | degi okkar 19. þ. mán. | Jóna I. Hall. Jónas Th. Hall. Í!miiiiiiiiiiii!imi!i!iiimiiij!!mmmiiimiimii!!!i!iimi!ii!mimmimiiii!iii!iiimimi!ii!i!mimmiii!i!ii!iii!!iiiiiimmmnmii 53 & InniLega þökkuxn við öllum þeixn, sem sýndu okkur vel- * • vild á 50 ára hjúskaparafmæli okkar, með hamingjuskeytum • og gjöfum. Og sjerstaklega þökkum við Meistarafjelagi Vegg- » fóðrara fyrir þá velvöldu gjöf er þeir sendu okkur. ® Jóhanna og Markús Þorsteinsson, Frakkastíg 9. @ NÝ BÓK: GUÐMUNDUR KAMBAN: 30. GENERATION Saga, sem gerist í Reykjavík síð- ustu árin, og lýkur með flugheim- sókn Balbos í sumar. Verð bókarinnar er 9 kr. ób. og 15 kr. ib. í smekklegt skinnband.Fæst hjá bóksölum. Áðalútsala hjer á landi lijá: IM'RRIIEN Austurstræti 1. Sími 2726.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.