Morgunblaðið - 24.10.1933, Blaðsíða 1
Gamla Bíó
Ghamp
hnefaleikameístarí.
Tal- og- hnefaleikamyiul í
10 þáttuin.
Aðalhlutverkin leika :
WALLACE BEESY og
JACKIE COOPER.
9 'ára gamall direngur, en
fyrir löngu heiinsfvægur
fvrir framiirskarandi leik-
arahatfileika.
HOME SWEET HOME
Myndin bönnuð fvrir börn.
Heiðruðu búsmæður!
Að gefnu tilefni vildum við benda yður á, að okkar
landsþekta ágæta kaffi í BLÁRÖNDÓTTU PÖKKUNUM
MEÐ RAUÐA BANDINU, er eingöngu selt í þeim um-
búðum, en aldrei í ,,lausri vigt“. Biðjið því kaupmann
yðar um kaffið okkar í BLÁRÖNDÓTTU PÖKKUNUM
MEÐ RAUÐA BANDINU og neitið að yður sje afhent
annað.
Kaff ibrcnsla
O. Jotinson & Kaaber,
Helene Jónsson
og
Eígíld Garlsen
dansa
í kvöld og föstudags-
kvöld í veitingasal Odd-
fellowahússins kl. 9.
Stormy
weather
er komið á plötum Sömu-
leiðis:
Hald me (Fox trot).
I rasied my Hat (Fox trot).
Spanish Eyes (Tango).
Desengano (Tango).
Cecilia mia (Rumba) o. m. fl.
KatrihViðai;
H1 j óðfæra ve rslun.
Lækjargötu 2.
Kðpntan
mjög fallegt úrval. Verð frá
kr. 6.95 pr. meter.
Verslun
Hrístfnar Sigurðardöttur.
Laugaveg 20 A. Sími 3571.
Maismjöl.
Dm 20 tonn af maismjöli, fást keypt
fyrir mjðg iágt nrS, ná nm mánaða-
máttn.
BJðltð er frá einnl binnt ágætnstn
mylln i Bretlandt og að gæðnm, besta
„La PIata“.
Allar npplýsingar gefnr
Kristján Benediktsson,
verkstjórí i Kveldúltí, símí 1054.
MORTONS
;[ Grænar bauoir
í pökkum,
9 jafngilda niðursoðnum. O
Heildsölubirgðir hjá
I. BRYNJÚLFSSON & KVARAN.
Heimilisiðnaðarijelag
Islands.
heldur nú fyrir jölin tvö þriggja vikna saumanámskeið
fyrir húsmæður.
Kent verður að sauma allan algengan barna- og kven-
fatnað.
Kenslan er ókeypis, en konur leggi sjer til efni.
Kenslan fer fram á kvöldin í Austurbæjarbarnaskól-
anum og byrjar fyrra námskeið mánudaginn 30. október.
Allar upplýsingar gefur Guðrún Pjetursdóttir, Skóla-
vörðustíg 11 A. Sími 3345.
Af alúð þakka jeg þann góða hug, að geta
um afmæli mitt, og þeim öllum er þá sendu
mjer hlýlegar óskir og komu með vinakveðjur.
Vigf. Guðmundsson.
Inmlegustu hjartans þakkir til allra þeirra er sýndu sam-
úð og- hjálp á margan hátt, við fráfall og jarðarför sonar okkar
Kára Pálssonar vjelstjóra.
Elín Þorsteinsdóttir. Páll Níelsson.
Jarðarför föður og t.engdaföður okkar, ívars Helgasonar, fer
fram frá fríkirkjunni miðvikudaginn 25. okt. og hefst með hús-
kveðju frá heimili hans, Tryggvagötu 6, kl. iy2 síðd.
Rannveig Jónsdóttir. Helgi ívarsson.
Inbgijörg Gísladóttir. Kolbeinn ívarsson.
Rósa ívars. Jón fvars.
Anna ívarsdóttir. Þórarinn Guðmundsson.
Hringurinn.
Fundur verður haldinn í- dag kl. 8*4 síðd. í Oddfellow-
húsinu, uppi.
Til skemtunar: Upplestur. Spilakvöld.
ST.JÓRNIN.
MARCI
snyrtistofa.
Laugaveg 4. — Sími 2564.
Permttnent-hárliðun — Hárþvottur — Hárlitun —
Handsnyrting — Andlitsböð.
Snyrtistofan verður opnuð í dag.
Marci Björnsson.
Hafið bier athugað.
að hinar viðurkendu stramn-spöru
V. I. R. rafmagnsperur kosta að-
eins 1 krónu stykkið.
Helgi Ma^nússon & €o.
Hafnarstræti 19.