Morgunblaðið - 24.10.1933, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.10.1933, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3n*rgmtUatt* Ct*®f.: H.f. Árvakur, RtrUkTlk. Hltatjörar: Jön Kjartanaaoa. Valtýr Staf&naaoa. Ritstjörn ogr afvrelCala: Austurstræti 8. — Slral 1(00. Auelýalngastjörl: XL Hafbergr. Auslýslnaaskrlfatofa: Austurstræti 17. — Slmi (700. Helmaslraar: Jön Kjartansson nr. S74Z. Valtýr Stefánsaon nr. 4220. Árni Óla nr. 2046. E. Hafberg nr. 2770. ÁskrlftagJald: Innanlands kr. (.00 * mAnuSl. Utanlanda kr. 1.60 4 saAnuVL I lausasölu 10 aura elntaklS. 10 aura meS Lesbök. Otkuœðagreiðslan um bannið. í gær voru talin atkvæði í sþrennu- kjördæmum, Hafnarfirði, Mýrasýsln og Rangárvallasýslu. Urðu andbanningar alls staðar í meiri liluta. Atkvæði fellu þannig: Hafnarfjörður Mýrasýsla Rangárvallasýlsa Já: 552 233 527 Nei: 441 189 166 í þessum þremur kjördæmum tafa andbanningar 516 atkvæða meirihluta, en alls er atkvæða- meirihlut i þeirra nú 4722 atkvæði. í þessu sambandi er nógu fróð- legt að athuga atkvæðagreiðsluna 1908, þegar bannið var samþykt og bera hana saman við atkvæða- greiðsluna nú.1.908 fellu atkvæði í kaupstöðunum þannig: Kosningabrall Tímamanna í Vestur-Skaitafellssýslu. Lausn samgöngumálanna. Þegar fjársöfmmarnefnd Mark- arfljótsbrúar bóf starfsemi sína bjer á síðastliðnu hausti, ljet hún sig dreyma um það, að e. t. v- rnætti takast að safna nægilégu fje til þess að taþa í heilu lagi alt samgöngumálið austur. Bn til þessa þurfti mikið fje, þar sem safna þurfti til brúar á Marltar- fljót og annara mannvirkja þar, til bráar á Klifanda í Mýrdal og í sambandi við hana til varnar- garðs við Hafursá; loks vantaði fje til brúa á KerKngadalsá og á' Múlakvísl í AustuavMýrdal og vegagerðar að þeim bnini. Úr því varð þó ekki, að fjár- söfnunarnefndin færi eins stórt af stað og lnm bafði iipphaflega ráðgert. Ljet biln sjer nægja að safna' fje til brúar og mannvirkja við Markarfljót. Sú fjársöfnun fór fram í Rangárhjeraði, Vestur- Skaftafellssýslu og hjer í vík. En brátt lcom í ljós, að fje það sem safnaðist í Rangárhjer- aði og hjer í Reykjavík nægði til þess að brúa Markarfljót og hygg ingar nauðsynlegra mannvirkja í sambandi við hrúna. verið sýslumanni vanþakklátir fyr- ír það sem hann afrekaði í sam- öngumálum hjeraðsins. En þó votú til íiienn í hjerað- m. sem einhverra hluta vegna gátu ekki felt sig við það. að G. Sv. ymii hjeraðinu svo mikið gagn sem raun varð á~ Það stóð sem sje þannig á, að kosningar til Alþingis fóru fram í sumar og 6- Sv. var þar í kjöri af hálfu Sjálfstæðismanna. Þetta varð til less, að einföldustu Tíma-sálir eystra gátu ekki sjeð samgöngu- bæturnar í Mýrdal öðru vísi held- ur en gegnum pólitísk 'gleraugu. Málaferli Nýlega var lesendur sína um „kosnmga- Im'eyksli í Vestur-Skaftafells- sýslú“. Skýrir hann þar frá mála- ferlum og lcærum, sem orðið hafa Mýrdal í sambandi við vega- vmnuna þar og kosningarnar Reykja- sumar- Með banni. Móti banni. Beykjavík 725 216 ísafjörður 186 46 Akureyri 175 88 •'Seyðisfjörður 48 62 Vestm.eyj.ar 81 47 Samials 1215 459 Bannmenn höfðu því í þessum '5 kaupstöðum 756 atlcvæða meiri ■hluta, eða 72%% «f öllum greidd- íim atkvæðum. Nú eru þeir í 4206 ;atkvæða minni hluta í þesspm -sömu kaupstöðum, og liafa fengið ^alls tæplega 34% af öllum greidd- •um atkvæðum. 1908 fellu atkvæði svo í Mýra- •'S.ýdlu og Rangárvallasýslu: Með banni. Mýrasýsla 132 .R a n gá r v. sýs I a 142 Móti banni. 60 256 Lindbergh kominn til írlands Galway, 23. okt- United Press. PB. TJindbergh og kona hans flugu ðiingað í dag frá Southampton og lentu kl. 4.50 síðd. Þau voru hálfa fsjöttu klst. á leiðinni. Afvopnunarmálin. London 23. okt. United Press. PB. A ráðherrafundi var á.kveðið, að •Simon ráðherra skyldi ekki taka þátt í fundi aðalnefndar afvopn- unarráðstefnunnar í vikunni. Mr. Eden á að koma þar firam fyrir Bretlands hönd. Búist er við, að afvopnunarráðstefnunni verði frestað þangað til kosningarnar i Þýskfllandi (12. nóv.) eru um garð gengnar. Fjársöfnun Qjsla sýslu- manns Sveinssonar. Þegar kunnugt varð að nægi- legt fje var fengið hjer í Reyk.ja- vík og Rangárþingi til mann- virkjanna við Markarfljót, hafði Gísli Sveinsson sýslumaður til reiðu talsve'rt fje (yfir 60 þús. kr.), er hann hafði safnað í Vest- ur-Skaftafellssýslu, einnig til Markarfljótsbrúar. Þar sem ekki þurfti á þessu fje að halda til mannvirkjanua við Markarfljót, fór 6. Sv. fram á það við ríkis- stjórnina, að fjeð mætti nota til fyrirhugaðra mannvirkja í Mýr- dal, við Klifanda, og Hafursá. Stjórnin fjelst. á þetta., og var í alt sumar unnið að þessum mannvirkjum af fjölda manns. Einnig var byrjað á vegagerð- inni í Austur-Mýrdal. því að fje fekst að láni hjá ltfsábyrgðar fjelaginu Thule til mannvirkj- anna þar, og verður þeim lokið næsta sumar. Það var mikið happ fyrir Skaft- fellinga að hjer í Reykjavík skykli safnast nægilegt fje til mannvirkjanna við Markarfljót íýyrir það fengu þeir, fyrir til- tilli G. Sv- sýslumanns að nota. itt l'je í hjeraðinu sjálfu. Við það vanst tvent: f fyrsta lagi var nú unnið að þeirri samgöngubót hjeraðinu, sem Skaftfellinga hafa lengi þráð. í öðru lagi varð þessi lausn málanna til þess, að fjöldi Skaftfellinga hafði fasta atvinnu alt sumarið, og má vafa laust telja þetta mesta happ, sem hjeraðinu gat hlotnast á þessum erfiðu tímum. og kærur. Tíminn að fræða Það þarf vitanlega ekki að taka iað fram, að frásögn Tímans. af málavöxtum er röng í öllum aðal atriðum. Hjer verður nú ekki farið að skýra frá málaferlum þeim og kærum, sem orðið hafa í Mýrdal samhandi við þessi mál. Að eins skal á það bent, að svo er nú komið fyrir upphafsmanninum Magnúsi Jónssyni á Skaganesi, að hann hefir verið kærður fyrir rangar sakargiftir, Þessi maður, sem sundrunginni olli, annaðhvort af fljótfærni eða þá vegna þess að hann hefir gerst verkfæri höndum pólitískra æsingamanua hjer í Reykjavík, mun nú hafa fuúdið það, að almenningur ejrstra hefir hina megnustu skömm á framkomu hans. Ekki síst er fram koma hans hneykslanleg gagnvart .lóni Brynjólfssyni verkstjóra í Vík. En hvað sem líður þessum um- lirotum Tímamanna í hjeraði og lijer svðra. þá er mi sjeð fyrir, að Skaftfellingar fá þær samgöngu bætur, sem þeir hafa þráð í mörg ár ög eiga, þeir það fyrst og fremst Grísla Sveinssyni að þakka.^ Og þess er óskandi að samgöngu- bætur þessar og aðrar sem gerð- ar eru í hjeraðinu, verði til þess að sameina Skaftfellinga til drengilegra dáða í framtiðinni. Atkvæðatalningin Það vekur ahnenna undrun manua, hve seint sumar kjörstjórn ir ætla sjer að t-elja atkvæðin um afnáni bannsins, sem greidd voru fyrsta yetrardag. í kosningalÖgunum er svo fyrir mælt, að tafarlaust sltuli skilvís maður sendur með atkvæðakass- ana til yfirkjörstjórnar í hverju kjördæmi. Til hvers er það ákvæði, eí það er undir dutlungum yfir- kjörstjórna komið, hvenær talið skuli upp úr kössrmum? Enn er ekki fengin vitneskja um það hvenær talið verður upp í ýmsum kjördæmum. En um Önnur er það kunnugt, að kjörstjórnir ætla sjer að fresta talningmmi um óliæfilega. langan tíma: má t. d- nefna Árnessýslu þar sem taln- ing á eigi að fara fram fyr en 31. okt. Heyrt höfum vjer og. að í öðrum kjördæmum eigi talning ekki að fara fram fyr en i bvrjun nóvembermánaðar. Þessi dráttur er óliæfilegur. Get- ur ekki ríkisstjórnin gripið í taum 1 ana og hert á kjörstjómunum ? Jðhannes spila hjer í kvöld kl. 9y2. Hljómsveit aðstoðar. Verklýðsstjórn í Noregi? Oslo, 23. okt. FB Samkvæmt fregnum í blöðun- um í Trondheim befir Nygaards vold ákveðið neitað að taka að sjer ef til kæmi, myndun nýrrar verka- lýðsstjórnar. — Miðstjóm flokks ins kvað ha.fa náð samkomulagi um, að Indrebö taki að sjer stjórnarmyndun, þegar þar að kemur. Happdrætti Háskóla íslands. Tek á móti pöntimum á happdrættismiíium allan dagr- inn á Laufásveg 61. Sími 3484. Jörgen I. Hansen. Dollar ekki stýfður. Roosevelt útvarpsræðu Sundrung og öfund. Ætla. mætti, að Skaftféllingar liefðu einhuga þakkað sýslumanni G. Sv. fyrir afskifti hans af þessu máli. Og rangt væri að segja það, Washington, 23. okt. United Press. FB. forseti hefir haldið um viðskifta og gengismálin. Hann tók það skýrt fram, að ríkisstjórnin ætlaði sjer ekki að verðfesta dollar nú þeg- ar eins og menn víða höfðu gert sjer vonir um. Kvað liann stefnu stjómarinnar vera þá að vinna að hækkun verðlagsins, en af hækk- un þess myndi leiða, að dollar kæmist á traustari og stöðugri rundvöll. Strandferðaskipin. Sfiðm er á leið til Noregs. Esja var á Norð að Skaftfellmgar yfirleitt hafi firði kl. 6 í gær. Dagbók. □ Edda 593310247 — 1 atkv. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5) Um 1500 km- suðvestur af Reykja- nesi er alldjúp lægð sem veldur A- og N-hvassviðri á stóru svæði Um Grænland og Island er loft þrýsting bá (770—775 mm.) og veður stilt. Á N-landi er hiti nm 0 st., en 4—5 st. syð,Ta. Á NA- Grænlandi er 14—16 st. frost. Það er útlit fyrir að lægðin þokist aust ur eftir og fari vindur smám sam- an vaxandi á austaú hjer við S ströndina, Veðurútlit í Rvík í dag: SA- gola. Skýjað en úrkomulaust að mestu. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman af síra Bjama. Jóns syni Ásta Guðmundsdóttir og Magnús Gíslason. Heimili þeirra er Guðnabær á Akranesi. Silfurbrúðkaup eiga í dag Þóra Pjetursdóttir og Tngjaldnr Þórar insson á Bakkastíg 5- ísfisksala. Bragi seldi í gær Grimsby fyrir 1410 stpd. (þar af átti Karlsefni fisk fyrir 315 stpd.) Útvarpið í dag: 1000 Veður fregnir. 12.00 Endurteknin; frjetta. 12.20 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.00 Grammófón tónleikar. 19.10 Veðurfregnir 19.20 Tilkynningar. Tónleikar 19.35 Erindi Stórstúkunnar: Góð- templarareglan. — (Einar Bjöms- son). 20.00 Klukkusláttwr. Frjett- ir. 20.30 Erindi: Alþýðufræðsla Rauðakrossins: Heilhi’igðismál skólabarna, I. Bygging líkamans. (Dr. Gunnl. Glaessen). 21.00 Tón- leikav: Píanó-sóló. (Emil Thor- oddsen). 21.30 Grammófóntónleik- ar: Nýju íslensku plöturnar. Dans Jðg. Harmonikusnilling'armr Tölefsen & 14 1 Café „Vífill(£ Símí 3275. n i Sterkar, ódýrar, góðar, fallegar, Pípur, nýkomnar. Tóbakshúsið, Austurstræti 17. 0 #> Það er hagsýni að líftryggja síq- í Andvökn. Sími 4250. Af sjerstökum ástæðum er sem ný 5 manna drossia til sölu. — Upplýsingar hjá Sveini Ásmundssyni e/o Sveinn & Geiri. Gnll-Ax Hveiti. Haframjöl. Hrísgrjón eru best. Hesla kaupir Jón Björnsson frá Svarfhóli á hafnarbakkan- um fimtudaginn 26. okíobör klukkan 4., Mnnið A.S.L *\

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.