Morgunblaðið - 24.10.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.10.1933, Blaðsíða 4
4 ■ OMUWBHBID Smá-auglýsingar| Þv<tíitakörfur og barnastólar eru nú fyrirliggjandi. Körfugerðin, Benkastræti 10. 8®prisjóðsbók töpuð. Eigandi Magnús Finnbogason. Skilist á Ijaugaveg 76. Fundarlaun. Geymsla. Eeiðhjól tekin til geymslu. Orninn, Laugaveg 8 og 20, Ve^turgötu 5. Símar 4161 og 4661. Reiðhjólalugtir. Dinamo Melas 6 volta- Hermann Riemann 4 volta. Battery, perur og vasaljós af öll- um stærðum ódýrast í „Ominn“, Laugaveg 8 og 20, og Vestur- gotu 5. iíeimabakarí Ástu Zebitz, Öldu et'T.u 40, þriðju hæð. Sími 2475. Roiðhjól tekin til geymslu- Reið hjóiáverkstæðið í Herkastalanum. Munið. að símanúmerið í Herðu- breið er 4565; þar fæst alt matinn. Nýkomin Kvenveski nýja tískan! Leðurvörudeildir Hljóðfærahússins, Bankastræti 7 og Atlabúðar, Laugaveg 38. Niðursuðudósir með smeltu loki fást eins og að undanförnu hjá (Juðmundi J. Breiðfjörð, Blikk- smiðja og tinhúðuu, Laufásveg 4, sími 3492. Pergament lampaskermar. Fjðl- breytt og fallegt úrval. Einnig til- búnir eftir pöntun. Rigmor Han- sen. Aðalstræti 12. Ký (iska Eftirmiðdags- Danskjólar. og Ninon, Austurstræti 12. uppi. Opið frá 2—7. EGGERT CLAESSEN hæstar jettarmálaflutningsmaðux Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonaxstræti 10, (Inngangur um austurdyr). Sími 1171. Viðtalstími 10—12 árd Mikið úrval af fallegum Regnhllfum. tfersl. Manchester. Laugaveg 40. Sími 3894 $læm sfón er aðeins hálf sjón, og er auk þess mjög 3kaðleg fyrir augun. €óð sfón ei bin besta blessun. Enginn má án hennar vera. Sjonstyrkleiki augans er mældur með ljósbroti (Refraktion). Öll rannsókn á sjón styrkleika er framkvæmd alveg okeypis af Refraktionist okkar. ♦ Viðtalstími frá 10—12 og 3- !F. A. THIELE. Ansturstræti 20. 7. Alt á sama stað. Snjókeðjur, allar stærðir, á alla bíla, fyrsta flokks efni. 30x5 or- 32x6 34x7 og 36x8 550—19 o^ 600—19 700—19 o£ 700—20 Hefi eins og að undanförnu Frostlöff ódýran og góðan. fliill Vilhjálmsson, Laug’aveg: 118. Sími 1717. Næturvörður verðnr í nótt Reykjavíkur Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunn. Höfnin. Lyra kom hingað kl. í gær. Geysir kom af veiðum í gær. Kvennadefld Slysavarnafjelags fslands, Hafnarfirði, heldur fund á Birnmum miðvikudaginn 25. þ. m. kl. 8y2 síðd. 87 ára varð í gær ekkjufrú Ingibjörg Sigurðardóttir, Þór laugargerði. Vestmannaeyjnm. Þeir, sem kunna að hafa ó greidda reikninga á Andbanninga- fjelagið eru beðniv að koma með þá sem fyrst til Gotfred Bern- höft c.o. Hallgr. Bene'diktsson & Co. — Kristján Kristjánsson söng að Vífilsstöðum þann 21- þ. m. Emil Thoroddsen Ijek undir. Sjúklingar biðja blaðið að flytja þakkir fvrir skemtunina. Germania. Fjelagið efnir til námskeiðs í þýsku, sem dir. phil. Max Keil mun lialda í háskólan- um virka daga kh 6—7. Nám- skeiðin verða haldin í tveim flokk- um og byrja 1. nóv. Kandidatastöður. Fyrir milli- göngu kandidatanefndar í Lækna- fjelagi íslands hafa ]>essir lækna- kandidatar fengið spítalapláss í Danmörku: Högni Björnsson, Jón Geirsson og Kristján Grímsson. Kandidat í Landsspítalanum frá 1- okt. er Arngrímur Björnsson. (Læknabl.). Gangleri, tímarit Guðspekinga, II. hefti 7. árgangs er nýkomið. Af efni þess má nefna: Af sjónar- hóli (Grjetar Fells), Örlög (sami), Er guðspeki ósamrýmanleg kenn- ingum Krishnamurtis (C. Jinara- jadasa), Hjer (G. Fells, kvæði), Trjehreinsun nálægt Adyar (C. Jinarajadasa). Ymiskonar dul- skynjanir (J. I. Wedgwood), Jeg hirði ei (ltvæði eftir Sören Sör- ensen, þýtt af G. Fells), grein um arabiska skáldið Kahlil Gibran (G. Fells) og smágreinin eftir hann o. m. fl. Kristni Stefánssyni hefir verið veittur styrkur sá, sem seinasta Alþingi ákvað að verja til lyfja- fræðináms, kr. 2000 á ári í 3 ár, gegn jafnmiklu tillagi úr sátt- málasjóði. (Læknabl.). Hallgrímskirkja í Saurbæ. Frá VTedda 20 kr. ísland í erlendum blöðum. í frakkneska tímaritinu L’Illustra- tion birtist fyrir nokkru grein, sem nefnist ,.Au Rendez-vous des Paquebots“, eftir Jacques Sorbets. í grein þássari eru margar ágætar myndir frá Noregi, Spitzbeirgen og íslandi, m. a. ágæt mynd af Reykjavík er farþegaskipið Fon cauld var hjer statt. — í Lú- becker Generalanzieger birtist þ. 22. sept. grein, sem kölluð er „Der Fúhrer der islandischen National sozialisten in Lúbeck“. — f Free Press, Winnipeg, hefir birst grein, sem kölluð eir ,,Dr. Jonsson impres- sed hy Icelandie Culture“. Bvgg- ist grein þessi á. viðtali við síra B. B. Jónsson, dr. theol. í Winni- peg, sem var hjer á ferðinni í sumar. (FB.). Hjálparstöð Líknar fyrir berkla- veika, Bárugötu 2 (gengið inn frá Garðastræti, 3. dyr t. v-). Læknir viðstaddur mánudaga og miðviku- daga kl. 3—4 og föstud. kl- 5—6. Vilhjálmur Finsen ritstjóri, sem fyrir nokkru sagði lausri stöðu sinni sem næturritstjóri „Tidens Tegn“ hefir undaufarnar vikur dvalið í Kaupmannahöfn. Meðan hann dvaldi þar flutti hann tvö erindi um Island í ríkisútvarpið. Var hið fyrra um notkun hvera- hitans, en hið síðara um hraunin, útilegumenn og þjóðsögurnar ís- lensku. Hafa dönsku blöðin farið mjög lofsamlegmn orðnm um þessa fyrirlestra. M. a. segir Hede- vig Quiding í :,,B. T.“ um fyrra erindið, að það muni verða til þess að auka áhuga mauna fyrir að ferðast á fslandi. Um hið síðara erindið segir hún, að það hafi ver- ið einkar fróðlegt og „snildairlega flutt“- — V. Finsen mun vera væntanlegur heim í bvrjun næsta mánaðar. (FB.). Fertugsafmæli á í dag Jón Guð- mundsson verslunarstjóri við Zimsens-verslun. J. G. er alkunnur söngmaður, og hefir síðan árið 1917 verið leiðandi tenór í söng- fjelagi K- F. U. M., undir stjórn Jóns Halldórssonar söngstjóra. Maður fyrirfer sjer. Síðastliðinn sunnudag fanst Þorbjörn bóndi Níelsson á Brekkum í Mýrdal ör- endur í rúmi sínu. Við nánari að- gæsln kom í ljós, að hann hafði fyrirfarið sjer,á þann hátt, að hleypa úr byssn í liÖfuðkúpuna aftanverðu. Þorbjörn sál. var ung- ur maður, ókvæntur. Hann hafði um skeið verið bilaður á geðs- munum. Hjónaband. Gefin voru saman síðastliðinn laugardag af síi'a Árna Sigurðssyni ungfrú Elísabet Krist- iösdóttir frá Húsavík og Krjstinn Pálsson frá Evrarbakka. Heimili þeirra er í Hafnarfirði. Heimilisiðnaðarfjel, fslands held ur nú fyrir jólin t.veggja til þriggja vikna saumanámskeið fyrir hús- mæður. Kent verður að sauma all- an algengan barna- og kvenfatn- að. Kenslan er ókeypis, en konur verða að leggja til efni. Fer hún undursamlegí þvottaefni Serir línið hvítara en nokkru sinni áður Aðeins tuttugu mínútna suða BLASDA, Þjer þurfið aldrei oftar að hafa erfiðait. þvottadag. Þjer þurfið aldrei að óttast Það að ljereftið verði ekki blæfallegt og hvitt' Radion—hið nýja undursamlega súrefnis þvottaduft er hjerl ~ í stað þess, að þjer hafið tímum saman, þurft að bleyta og nudda þvottinn, tekur það aðeins tuttugu mínútna suðu með Padion- Engin sápa eða blæefni eris nauðsynleg. Radion hefir inni að haldæ alt sem þjer þarfnist í þvott, fyrir lægræ verð en sápa kostar. Auk þess að Radion gerir ljereft skjall- hvitt, er það einnig örugt til þvotta á. ullarfötum og öllu við- kvæmu efni, ■'ef það er notað í köldu vatni. Þjer' notið aldrei aftur göndm aðferðirnar við þvctt. eftir að hafa reynt Radion. SJÓíA, - SKðLA, -þaðeralt M-RAD 1-047A IC Tll söln: Bolindervjel 45 li.a. nýja tegundin. Ask árar stórar og smáar. Líntf- veiðara-, togara- og barkkeðjur (Múrning) og tilwarandi akkxTi . ennfremur 1 akkeri ca. 1 tonn á þyngd og 1 olíutanki. Hjörtur Fjeldsted . Laufásveg 3. Sími 4016 Bollapör áletruð með ýmiskonar óskum og: ifr;um karla og kvenna á 2,00. Barnabollapör áletruð' fram í Austurbæjarbarnaskólan- um. Fyrra námskeiðið byrjar 30. þ. m. Frú Guðrún Pjetursdóttir, Skólavörðustíg 11A, (sími 3345) gefur nánari upplýsingar. Skipafrjettir. Gullfoss er á leið til Hamborgar frá Vestmannaeyj- uin. Goðafoss kom að vestan og1 ..T' , , , * , . D . . nofnum karla og kvenna a norðan i gærkvoldi. Bruartoss er " í London- Dettifoss kom til Ham- boirgar í gærmorgun. Lagarfoss 1 ’ konnur Og diskai með» var á Þórshöfn í gærmorgun. Sel- UIJ- ndum á 1 kr. foss er á leið til Vestmannaeyja Rafmag’USperur, japanskau frá Leith. 0,85 aura. Trúlofun. Nýlega opinbernðu Rafmagnsperur, dansknr trúlofun sína úngfrú Ingibjörg 1 krÓUU. Benediktsdóttir og síra Jón Auð- Vatnsglös á 0.25. uns. prestur í Hafnarfirði. Dömutöskur, ekta leður, 8.5® Atkvæöatalning. i dag verða Sjálfblekungar, 14 karat kr. 5.00. talin atkvæði í Dalasýslu og Vest- ur-Húnavatnssýshi. Á fimtudag verður talið í Gullhringu- og Kjós- arsýslu, á föstudaginn í Eyjafjarð arsýslu. á laugardag í Snæfells- nessýslu. Skagaf jarðarsýslu og Austur-Húnavatnssýslu. Á þriðju- daginn kenrar (31. okt.) verða talin atkvæði í Árnessýslu. í Borg- arfjarðarsýslu verður talið annað hvort á fimtudag eða laugardag. 11 Vestur-Síkaftafellssýslu vantaði i einn atkvæðakassa í gær (úr| Hörgslandshreppi) og verður talið j undir eins'og hann kemur til Víl Alt nýkomið. Bankastræíi 11. Við, sem viniiiini eldlifiKMtiirfln. Á- skriftarlistar í Bókhlöfiunni, sfml 3736 og á afgr. Morgunhlaösins, sími 1600. Lifuroghjörtu, altaf nýtt. KLGIN. Baldursgötu 14. Sími 3073, i "ii'i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.