Morgunblaðið - 05.11.1933, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Okkai* árlega hauslútsala iaefst á morgun, mánudag-
inn 6. þ. na. Flestar vörur verslunarínn seljast naeð
iiian áafsiselli. Alð aH liálf wiriíl.
M.onaið!
MARIEINN
§koðtð! - Kaupið!
EINARSSON
C'o.
| Smá-auglysingar|
Athugið! Karlmannaliattabúðin
selur vandaðar vörar fyrir sann-
gjarnt verð. Hafnarstræti 18. Binn-
ig handunnar hattaviðgerðir, þær
einustu bestu, sama stað.
Roskinn maður sem hefir góða
rithönd, vanur venjulegum skrif-
stofustörfum, samninga- og brjefa-
skriftum, afritun skjala og hand-
rita,' sem einnig gæti tekið að sjer
þýðingar af norðurlanda málum,
óskar eftir tvegg.ja mánaða vinnu j
við þessi störf. Vill helst taka
verkefnin heim. Hefir. ritvjel. Fyr-
spurnir merktar: „Skrifari", af-
hendist A. S. í.______________
Hvaða matsöluhús var það nú
aftur, sem hældi sjer af því nýlega
að það seldi brauð, sem smurt
væri eftir „kúnstarinnar reglum“ ?
Það var HBITT og KALT.
Geymsla. Reiðhjól tekin til
geymslu. Örninn, Laugaveg 8 ag
20, og Vesturgötu 5. Símar 4161
og 4661.
Andlitsduft (Púður), í málm-
dósum ineð kvasta, fyrir hálfvirði.
Stórar dósir á kr- 1.50. Hár-
greiðslustofa J. A. Hobbs. Aðal-
stræth________________________
Reiðhjól tekin til geymslu- Iteið-
hjólaverkstæðið í Herkastalanum.
Það er ábyggilegt, að sá, sem
reynir úrviðgerðirnar hjá Sigur-
jóni Jónssyni, Laugaveg 43, sann-
færist um ágæti þeirra-
Skeljasandur, mjög ódýr í heil-
um pokum. Járnvörudeild Jes
Zimsen.
„Freia“ fiskmeti og kjötmeti
raælir með sjer sjálft. Hafið þjer
reynt það? Sími 4059.
„Freia", Laugaveg 22B- Sími
1059. „Prein* heimabökuðu kök-
•;r eru viðurkendar þær bestu og
'paja húsmæðrum ómak.
Munið, að símanúmerið í Herðu-
breið er 4565; þar fæst alt í
matinn.
'-teimabakarí Ástu Zebitz, Öldu-
:"i 40, þriðju hæð. Sími 2475.
Þýsku kennir þýskur stúdent.
Bruno Kress, Fríkirkjuvegi 3.
Sími 3227.
Kelvin. Símar 4340 og 4940.
Fiðurhreinsun íslands hreinsar
fiður og dúnsængur samdægurs.
Sendum og sækjum, simi 4520.
Qagbók.
t ______
I.O.O.F. 3 =1151168*/.,'— II.
Veðrið í gær: Lægðin, .sem var
í gær yfir Grænlandi, er nú kom-
in á milli Jan Mayen og Sval-
barða. Hún er djúp og víðáttu-
mikil og veldur hvassri NV-átt
hjer á landi. Veður er samt þurt
um alt land og víða bjart. Hiti
6—8 st. á SA landi en annars 1
—5 st. Lægðir eru yfír vestan-
verðu Atlantshafi og við S-Græn-
land. Munu áhrif þeirra brátt ná
til Xslands.
Veðurfitlit í dag: Minkandi NV
átt. Bjartviðri.
Heimatrúboð leikmanna, Vatns-
stíg 3. Samkomur í dag: Bæna-
samkoma kl. 10 ár. Almenn sam-
koma kl. 8 síðd. Allir velkomnir.
Höfnin. Suðurlandið kom frá
Borgarnesi um hádegi í gær. —
Sisto, norskt kolaskip, var vænt-
anlegt hingað í gærkvöldi til Kola
versl. Sig. Ólafssonar.
Togararnir. Snorri goði, Gull-
toppur og Gyllir fóru á veiðar í
gærkvöldi. Andri kom hingað 5
fyrradag frá Hafnarfirði til þess
að taka ís. Tryggvi gamli er nú
að búast á ísfiskveiðar.
Galdra-Loftur. Leikfjelagið sýn-
ir Galdra-Loft í kvökl og er það
26. sýningin frá því hann var
fyrst sýndur hjer. Þykir x'jett að
benda á að sýningum á leikritinu
að þessu sinni fer nú að fækka,
en vegna þess hve útfærslan á
leiknum er kostnaðarsöm vérður
sjálfsagt bið á því að Leikfjelagið
taki leilrinn upp að nýju svo þeir,
sem ætla sjer að sjá Galdra-Loft
ættu ekki að láta það dragast
lengi úr þessu.
Stundum kvaka kanarífuglar!
heitir næsta viðfangsefni Leikfje-
lagsins iá eftir Galdra-Lofti, og er
það bráðfyndinn gamanleikur eft-
ir einhvern kunnasta skopleika-
höfund Englendinga, Frederick
Lonsdale. Dr. Guðbrandur Jónsson
hefir þýtt leikinn.
Sjötugsafmæli á í dag frú Sig-
urlaug Björg Knudsen.
íslandið var á Isafirði í gær.
Var væntanlegt til Siglufjarðar
snemma í dag.
Bethania. Samkoma í kvöld kl
8 V;:. Bjarnj Jónsson talar. Allir
velkomnir.
Morgunblaðið er 12 síður í dag
og Lesbók.
Skátastúlkur byrja vetrarstarf-
senxi sína með fundi annað kvöld.
Magnús G. Jónsson var 24. f.
m. löggiltur sem dómtxxlkur og
skjalaþýðandi við þýðingar xir og
á frakknesku, og ítölsku.
Næturvörður verður þessa viku
í Reykjavíkur Apóteki og Lyfja-
búðinni Iðunn.
Hjálparstöð Líknar fyrir berkla-
veika, Bárugötu 2 (gengið inn frá
Garðastræti 3. dyr t. v.) Lækn-
irinn viðstaddur mánud og mio-
vikud. kl. 3—4 og föstud. 5—6.
Stóra hlutavéltu heldur Knatt-
spyrnufjelagið Valur í dag 1 K.
R. hiisinu og hefst liún kl. 4 síðd.
Þar er margt góðra drátta. M. a.
peningar, matvörur, búsáhöld,
gramnxófónar og plötur, kol til
vetrarins o. fl. Fimm manna hljóm
sveit (Valsungar) leika allan tím-
iann.
Útvarpið í dag: 10,00 Frjetta-
erindi og frjettir (endxxrtekið).
10,40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í
dómkirkjunni. Ferming. (Sr. Fr.
HallgTÍmsson). 15.00 Miðdegisút-
varp. 15,30 Erindi: Framvindan og
sagan, II. (Ragnar Kvaran). 18.45
Barnatími. 19,10 Veðurfregnir.
19,20 Tilkynningar. Tónleikar.
19,35 Grammófóntónleikar: Wagn
er: Lög xir óp. Tristan og Isolde.
20,00 Klukkusláttur. Frjetrir 20,30
Erindi: Nýjar íslenskar bækur, I.
(Vilhj. Þ. Gíslason). 21,00 Gram-
mófóntónleikar. Beethoven: Synxp-
honia nr. 1 í C-dúr. (Philharmon-
iska Symphoniu ork. New York,
Willem Mengelberg). Danslög til
kl. 24.
TJtvarpið 4 morgun: 10,00 Veð-
urfregnir. 12.15 Hádegisútva'rp.
15,00 Véðurfregnir. Endurtekning
frjetta o. fl. Þingfrjettir. 19.00
Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir.
19,20 Tilkynningar. Tónleikar.
19,35 Erindi: Nokkur atriði um
j sauðf.járrækt. (Maggi Magnús,
læknir). 20,00 Klxxkkusláttur.
Frjetrir. 20,30 Erindi: Frá útlönd-
j um. (Sr. Sig. Einarsson). 21,00
Tónleikar: Alþýðulög. (Útvarps-
kvartettínn). Einsöngur (Jóhanna
Jóhannsdóttír). Grammófón: Rich.
Strauss: Sjö-slæðu-dansinxx úr óp.
! Salomé. (Philadelphia Symhoniu
orkestrið, Leopold Stokowski).
Að flaka fisk. Tveir enskir verk-
; fræðingar, H. St. Rowton og Jolxn
L. Rowton, Aberdeen, Skotlandi,
Iiafa sótt hjer um emkaleyfi á vjel
til þess að flaka fisk
Hvítbandið. Fundi frestað unx
óákveðinn tíma. Stjórnin.
Hvöldstund með H. G Hndersen.
hefir 2. framsagnarkvöld í Gamla Bíó þriðjudag 7. nóv.
kl- 714 stundvíslega.
Mýtf efni.
Aðgöngumiðar á 1.50, 2.00 og 2.50, seldir í Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfxóraverslun K. Viðar.
Síldarverksmiðja dr. Pauls. Svo
sem kunnugt er,' keypti ríkið s.l.
sumar síldarverksmiðju dr. Pauls
á Siglufirði. Frxxmkvæðið að þess-
um kaupxxm var það, að fjelög
SjáJfstæðismanna í Hafnarfirði
Fram og Stefnir, skoruðu iá þing-
mann kjördæmisins Bjarna Snæ-
björnsson að flytja tillögu um það
í þinginu, að ríkið keypti þessa
verksmiðju. Þetta gerði Bj. Sn.
og tók sjútvn. Ed. undir till. hans
og deildin samþykti heimild til
kaxxpanna. Þessa er lijer getið
vegna þess að Finnur Jónsson
fann hvöt hjá sjer til þess að
Ijúga því upp, að það væri að
þakka Þormóði Eyjólfssyni, að
verksmiðja þessi var keypt. Má
kalla það furðxdega ósvífni af F.
J., að hei’a þetta, á borð hjer, þar
’ sem nxenn þekkja málavexti og
fvrir liggja skjallegar sannanir í
þingtíðindxxnum.
ísfisksala. Línuveiðarinn Olafur
Bjarnason 'frá Altranesi seldi afla
sinn í Hxxll í fvrradag. um 1200
körfnr fvtir 1030 steidingsspxxnd.
Skipafrjettir: Gullfoss var
! víUTtanlegiir til Vestmannaeyja í
| gærkvöldi. Goðafoss er í Ham-
i borg. Bi’úarfoss var á fsafirði í
gær. Dettifoss fer vestur og norð-
| ixr annað 1 völd. Lagai’foss fór frá
Bergen um hádegi í gær, áleiðis
(til Stavanger. Selfoss fór frá Ah-
’ erdeen kl. 2 í gær á leið til Ant-
' verpen.
] Heybruni,
Aðfaranótt laugar-
i dags brunnn um 160 liestar af
! heyi hjá Steinþóri Björnssyni
I bónda á Breiðabólsstað í Húna-
’ þingi.
Valur, Þeir Valsungar og þær
stúlkur sem ætla að aðstoða við
lilutaveltuna, era beðnir að mæta
í K. R. húsinxx kl. 3 í dag.
Baraaguðsþjónusta verður hald-
in á Elliheimilinix kl. 1% í dag. •
Minningarsjóður sá, er Jóo
Oddssson skipstjóri stofxxaði til
minningar um Gísla Iieit. bróðxxr
sinn, og getið er um í Lesbók f
dag, á að stýrkja fátæka íslenska
sjómenn til sjúkrahúsvistar.
Stjómarskráin er á dagskrá í
Neðri deild á morgun. 1 Efri deilcl
verður kosið' [ fastanefndir.
Almennur fundur presta og’
sóknarnefnda hefst á. þriðjudag’.
eixis og áður hefir verið skýrt
frá hjer í hlaðinu. Fundurinn
verður í húsi K.F.U.M. og hefst
kl. 4. Fyi’sta nxál á dagskrá er
„Kirkjur og prestar“, málshefj-
andi Gísli Sveinsson sýslumaðixr.
Um kvöldið flytur Jón Jónsson
læknir erindi um kirkju 0g söng.
Farsóttir og nxanndauði í Rvík
vikuna 22.—28. okt. (í svigxxm
tölur næstn viku á undan): Háls-
hólga 55 (16). Kvefsótt 134 (52).
Kveflungnabólga 2 (2). Blóðsótt 2
(0). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 33
(10). Taksótt 0 (3). Munnangur
1 (0). Landl.æknisskrifstofan. FB.
G«stur Gestsson, Oldugötu 3 f
Hafnarfirði, er • sextugur á morg-
un. —■
Hjúkmiarnámskeið heldur Rauði
Kross íslands frá 6. nóv. ril 14.
nóvembei*, að sunnudeginum uud-
anskildum. Nú eru seinustu foi’vöð
fyrir þá, sem vilja vera á náms-
skeiðinu, að gefa sig fram. 1——
Askriftalisti fyi’ir nemendur er í
Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar
og geta þátttakendur í námskeið-
inu innritað sig þar á morguix. —
Kenslxxgjald er aðeins 5 krónxxr
fyrir alt námskeiðið. Kent verðurr
sjxxkrahjúkrun í heimahúsum og
hjálp í viðlögum,
Lvra er væntanleg liingað á
morgun.
Drotningin er væntanleg ti)
Hafnar á morgun.