Morgunblaðið - 05.11.1933, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Karlmanna, unglinga og drengja
Vetrar-frakkar.
Matrosaföt — Motrosafrakkar — Blá og
mislit Karlmannaföt — Einstakar taubuxur.
Manchettskyrtur — Karlmanna nærföt.
Dömu nærfatnaður og margt fleira
tekið upp á mánudag.
Ásg.
G. GnncIavrsscB & Co.
Austurstræti 1.
Höf varar við þeim skilningi á orð
inu guðsríki, að kristnar játningar
einar sjeu sönnun um þegnrjett-
inn þar. Farast honum þannig orð
um það efni: „Þegar þess er gætt,
hve hörmulegt er ástandið nú með
kristnum þjóðum, illur lifnaður
margra krístinna manna og glæpa
sögur og ófriðar, teljast helst til
fcjðinda hjá kristinni menningu, þá
atendur gá hluti mannkynsins 35%
illa að vígi. að sanníæra iún 65%
aiannkynsins um yfirburði sína í
guðsríki lijer í heimi, og útbreiða
aitt ríkí til þeirra.“
Hann leggur megin áhersluna á
það að þeir sjeu þegnar ríkisins
,|em -tileinka sjer anda Krists og
iífa í honum“. Hann horfir með
djörfung og víðsýni fram í fram-
ijð og væntir betri túna: „Ef til
Austurbæjarskólans hringdi til
mín í haust, þegar skólinn- var
um það leyti að byrja, og tjáði
mjer þessi vandræði. Jeg áleit ó-
hjákvæmilegt að borðin yrðu
fengin strax og leyfði því að
byrjað yrði að smíða þau. En af
því að svo margt annað hefir legið
fyrir . skólanefnd hefir mjer
gleymst að tala um þetta þar,
og því kom reikningurinn til bæj-
arráðsins, án þess að hafa fengið
staðfestingu skólanefndar.
Aðalbjörg Sigurðardóttir.
Svo er margt sinnið
sem skinnið.
Málsháttur þessi
kom mjer í
.Vísi“ ein-
viil verður það í nálægiri fram-
tíð og áfram svo, að vöxtur rík- 'IUír’ l5poai jeg sá í
feins verður miklu meira falinn hvern S- fara fram a ritvömnn,
f lífinu sjálfu, sem mennirnir dag- fil Þess af veikum mætti’ að reyna
lega lifa, en í kirkjulegum fjelags að koma 1 ve" fyrir’ að hugmynd-
formum. Ef til vill á kirkjan m um Hallgrímskirkju í Saurbæ
fyrir höndum að stórbreytast. Ef verSi að veruleika. Það er von að
til vill verður í framtíðinni miklu seiut 'sækist’ ”að ^an^a tiJ ^óðs’
minna um kirkjuna eins og hún ^ötuna fram eftir ve*“’ Þe«ar
nú er. Sennilega verður hún svo aS Mgja 1 hver-Ín mali sem
mikiu umbrotaminni út á við og tU ^ má leiða’ að menn koma
einfaldari. Sennilega verður hin ems „slcrattinn úr sauðarleggn-
ðanna kirkja miklu fremur hið um“’ með a]skonar fleyga og for-
itmra fyrir í hugsjónalífi og rjett-, ynÍur’ ti] Þess að vinna Þeim ó'
lætisvitund manna, en minna í ea«'n- Það ^etur ”dre^ið bein úr
^elagsformum, fræðisetningum og|lieilu holdi“’ að hu?sa ti] slíkra
útvortis umstangi. sem nú mjög|manna- Ekki síst 1 málum sem
oft er látið gilda í stað hins virðlst yera á r-lettri leið- Málum
kristna lífs“.
Það er ekki tilgangurinn með
línum þessum að rekja efni bókar-
innar, heldur er mönnum ráðlagt
sem virðast vera búin að sigra alla
örðugleika. Og það er þess leiðara,
sem manni finst að hægt sje aS
líkja þessari óuáttúru manna við
að lesa hana sjálfir og kynnast Prakkara götustráka; sem brjóta
þeim heilbrigðu kristnu skoðunum,!rúðnr gera allskonar óskunda.
Því stundum virðist, að með þessu
athæfi, geti þeir ekkert liaft ann-
að í hug, en að verða góðum mál-
sem þar er að finna.
Á Prestafjelagið þölck skilið fyr-
ir það að gefa íslenskum lesend-
um kost á að kynnast þessum er-
indum.
Kn. A.
Skólaborðin.
Út af frásögn Morgunblaðsins
uja skólaborðakaup í Austurbæj-
arskólanum í haust, vil jeg taka.
þetta frain:
Bömin fjölga altaf í skólanum,
cg varð því í haust að taka fyrir
kenslustofu, stofu, sem hafði verið
ætluð sem kennarastofa. í þessa
stofu vantaði alveg skólaborð. Enn
fremur hafa í tveimur stofum ver-
ið notuð gömul borð fná Miðbæjar-
skólanum, þessi borð eru altaf að
bila; þarf því að vera til eitthvað
af borðum til vara, á meðan að-
gerðir fara fram. Umsjónarmaður
um og sjálfsögðum að fjörtjóni.
Jeg vil nú í sem fæstum orðum
athuga hin.veigalitlu irök S- Hon-
um finst það fjarri lagi, að reisa
slíkan minnisvarða á svo afskekt-
um bæ sem Saurbær sje. Að Saur-
bæ er korters gangur, af þjóðvegi
þeim sem nú er að verða allra
fjölfamastur. Þó það væri, sem
ekki er rjett, að staðnum sje þann-
ig í sveit komið, að þaðan sjáist
ekki nema einn bær, er það í
þessu sambandi ekki svaravert.
Höf. viðurkennir, að fæðingar-
staðir mikilmenna sjeu einatt
heiðraðir.
En hjer sje því ekki til að
dreifa. Þetta er mjög ljeleg á-
stæða. Jeg held það sje engu minni
ástæða til að heiðra starfsstað mik-
ils manns. Þann stað sem hann
vann þau afrek, er um aldir halda
minningu hans á lofti, og eru lýðn-1 greinai' til þess að einangra þenn-
um fögur fyrirmynd. Heldur en
fæðingarstað. sem t. d- í þessu til-
felli er talinn vafasamur.
Frægð Hallgríms og ljómi, er
svo tengt við Saurbæ, að vart er
annað nafnið nefnt, svo að ekki
komi liitt í hug. Og það er víst,
að öllum þeim, sem virkilega vilja
heiðra minningu hans, finst það
eltki vera gert, meðan ógert væri
í Saurbæ. En enda þótt ekkecrt
veiði gert í Saurbæ sem minni á
H. P., en yeglega gert í Keykja-
vík, þá munu margir, sem seint.
og snemma muna Hallgrím, fara
inn að Saurbæ — svo mikið sem
það er úr leið!! — Og jeg er
þess fullviss, að þeir hinir sömu,
þæt.tust. ekki allir, hafa farið för
til ónýtis. Enda er það ekki dæma-
laust, að pílagrímsföir hafi verið
farin að Saurbæ, úr annari heims-
álfu, af útlendum manni. Svo
mikill er máttur þeirra minninga,
sem tengdar eru við varanleg
verðmæti og verðleik mikilla
manna.
Ekki get jeg' varist þess, að mjer
finst það lágt lagst og lævíslega,
að reyna að koma því inn hjá sókn
arfólki í Saurbæjarsókn, að það
megi nú va.ra sig á því, að taka
þegjandi við slíkum kjörgrip sem
hæfilegum minnisvarða yfir H. P-
Með þessu á að láta það gera
kirkjuna útlæga frá Saurbæ. Ekki
er því að leyna, að undir venju-
legum kringumstæðum, er þetta
kænskubragð vænlegt t.il sigurs.
Að minna menn á sína eigin
pyngju. En víst má brýna betur
ef duga skal. Jeg vona, a@ áhrifa
og anda H. P. gæti enn svo mikils
í hans gömlu sókn, að þeir teldu
það heiður sinn og einka rjettindi,
að halda við minnisníeirki þessa
„langlífa“ prests þeirra. Og jeg
hefi enga trú á, að þeir yrðu fá-
tækari eftir, þó það væri sæmilega
gert-
En þar sem umhyggja S. 'er
svona mikil fyrir því, að pyngju
þeirra í Saurbæjarsókn verði ekki
ofboðiö, ætti hann nú strax að
talca fyrir þessar áhyggjur, meö
því að mynda nú þegar allrífleg-
viðhaldssj'óð þeirrar kirkju sem
innan wkamms rís í Saurbæ.
Jeg býst ekki við, að þeir sem
til þekkja, skilji orð mín svo, að
jeg sje á móti því, að kirkja með
nafni Hallgríms verði reist í
Reykjavík. Það er þessu máli ó-
viðkomandi. Af því:
I. Að þjóðin getur ekki sætt sig
við að minnismerki Hallgrúns
Pjeturssonar verði reist ann-
ars staðar en í Saurbæ. Þar
við er alt tengt, eins og áður
er sagt.
2. Að það er óskiljanlegt að
nokkrum skuli til hugar koma,
að taka gjafir þúsunda ein-
einstaklinga til alt, annars en
gefandinn sjálfuir hefir á-
kveðið.
Vona jeg að engum nema S.
komi sú heimska í hug.
Þá er það alveg óviðurkvæmi-
legt í svona máli, að vera að tala
í slíkum tón um ,,keppinauta“, og
skora á Reykvíkinga að hætta nú
þegar a® hlaða minnisvarða í Saur-
bæ, með íá.framhaldandi gjöfum. —
Einnig þarna bregst. bogalistin. —
Fjöldinn sem til Saurbæjar
streymdi í sumar, er næg.janlegt
vitni þess, að það þarf margar S.
■“’Vií,. .
OdVrar lílsferi
Frá Reykjavík með e.s. „LYRA“ þ. 7. og 20. desember
og til baka með fyrstu ferð eftir nýjár.
Fyrsta farrými N. kr.. 100.00, fram og aftur.
Þriðja farrými N. kr. 50.00, fram og aftur.
Allar nánari upplýsingar hjá
Ntc. Bfarnason & NmiiSi.
an fræga stað svo, að þangað komi
ekki mörgum sinnum enn, þúsund-
ir Reykvíkinga, til þess að heillast
þar, þó ekki sje nema eina dag-
stund á ári. í sumar lágu allar
leiðir að Saurbæ. Og svo mun enn
lengi verða.
Annars býst jeg við, að kirkju-
bvgging í Reykjavík, standi ekki
eða falli með því, hvort bygð verði
kirkja í Saurbæ eða ekki. Það
byggist miklu fremur á hinu, hvo'rt
við berum gæfu til þesw sem þjóð-
arheild, að meta verðmæti lífsins
á þann mælikvarða sem Hallgrím-
ur Pjetursson gerði SVo fagurlega
með sínu dýrðlega dæmi.
Á þessum upplausnar tímum
vildi jeg óska þess að vjer sem
fiest værum „keppinautar“ í því,
aö sú hugsjón mætti .rætast.
Akranewi, 24. september 1933.
Ól. B. Björnsson.
Þetta ér í þriðja skifti sem þessíi
frægi flugmaður hefir flogið til
Ástralúi. Þegar hann flaug þangað
1929 var hann tólf og hálfan dag:
á leiðinni. Árið eftir flaug hanrs
þangað á tíu dögum. Nú hefir-
liann flogið til Wynham í ÁstraL
(Norður-Ástralíu) og komið þar
viku eftir að hann lagði af stað
frá Lympne í Suður-Englandi. —
Tvo af þessum 7 sólarhringum.
flaug hann í 14 klst. Hann flaug
áldrei minna en 10 klst. á. sólar-
hring. Sir Charles notaði Percival
Gull flugvjel með svo. kölluðmn
Gypsy Major hreyfli. Sir Charles
varð fyrst frægur fyrir það afrek,.
i er hann flaug ásamt þremur fje-
Til Ástralíu á sjö dögum. Ílögum sínum frá Kaliforninu til
------ j Ástralíu. Nokkru síðar flaug hann
London í okt. FB. iyfir Tasmansjó. Og loks hóf hann
Sir Charles Kingford hefir sett j Ástralíuflug sín, þau, sem að
nýtt flugmet á leiðinni til Astralíu. j framan er að vikið. Hann flaug
Fyrra metið setti Mr. C. W. A.. einn og lagði mikið á sig og að
Seott, sem flaug þessa leið í fyrra j afloknu flugi vann liann sjálfur
á 8 dögum, 20 klst. og 47 mínút-, að eftirliti á flugvjel sinni. Sir
um. Sir Charles lækkaði jiet.ta metjCharles Kingsford-Smith er vel að
um 1 dag, 1 klst. og 32 mínútur. frægð sinni kominn.