Morgunblaðið - 16.11.1933, Side 5

Morgunblaðið - 16.11.1933, Side 5
Fimtudag 16. nór. 1933. 5 JjílorflmtWaðÍö Símí: í—2—3— 4. Heildsdlubirgðir: Maggi’s rF- Solnsamband íilenskra fiskframleiðenda. Skýrsla og reikningur yfir fyrsta starfs- árið, frá 1. júlí •1932—1. maí 1933. I gær kom út íæikningur Sölu- umfram gjöld hafa orðið kr. 193, sambands íslenskra fiskframleið- 916, og hefir stjórn Sölusambands- enda, frá 1. júlí 1932 til 1. maí ins ákveðið, að endurgreiða fje- ; 1933, ásamt skýrslu stjórnarinnar, lagsmönnum nú þegar x/f7o af um starf Sölusambandsins og . viðskiftaupphæð livers einstaks við bráðabirgða fyrirmœltim þess. Sölusamlagið (þ. e. 25%. af sölu- 9 I 1 skýrslunni er sagt nokkuð frá |tildrögum að stofnun sölusam- greitt). launum er fiskútflytjendur hafa Maggí’s vörttr eru víðtsr kendar am aílan heím. Bniiuiiilstarir! Þeir yðar, sem hafa í hyggju að kaupa „Oregon pine“ hurðir, ættu að tala við okkur hið allra fyrsta, þareð við sendum pöntun með næstu skipum. Allar upplýsingar hjá sölumanni. MP |U| Inl r\ r\ KIm j bandsins og undirbúningi þeim . sem gera þurfti áður þessi víð- j tæku samtök tókust. | Br mönnum enn í .fersku minni i hvernig ástand og horfur voru á • fiskmarkaðinum þá. Stórfeld verð- : lækkun hafði skollið yfir árið áð- | ur- Þegar kom fram á vorið 1932 var alt að sækja í sama horf. í júlí var stórfiskurinn kominn í 60 kr. skpd. og labri í 48 kr. skpd. Var þá hafist handa að stofna td frjálsra samtaka urn fisksöluna. í'T'ír stærstu aðilarnir sameinuðust, Kveldúlfur, Allianee ’pg Pisksölu- samíögin við Faxaflóa, um sölu þess fiskjar er þeir rjeðu yfir. Og síðan bættust fleiri við — svo jmargir, að það ár seldi Sölusam- jbandið 90% af fiskframleiðslu | landsmanna. Piskyerðið hækkaði þegar upp í 70—72 kr. fyrir Suður- og Vestur- landsfisk. og 80 kr. fyrir Norður- og Austurlandsfisk. Pór verðið hækkandi alt árið síðan, og komst kl' *6 '100. Suðurlandsfiskur í 78 kr. skpd. og Nox’ður- og Austur 1 audsfisknr í 86 kr. skpd. Studebaker vörubílar Enn segir í skýrslunni: „Afganginum verður haldið eft- ir fyrst um sinn, þar til sjeð verð- ur fyrir endann á skaðabótamál- um, sem höfðuð hafa verið gegn Sölusambandinu, Þótt vjer gerum ráð fyrir að vinna þessi mál, telj- um vjer ekki rjett að ráðstafa öllu fjenu áður en full vissa er fengin fyrir því“. Ýmsir gjaldaliðir. Meðal gjaldaliða í fyrirgreindri gjaldaupphæð kr. 296 þús. eru þessir: St jórnarkostnaður tæpl. Mi upphæðarinnar eða 70 þús-. laun slarfsmanna kr. 55.879, vaxtareikn ingur kr. 39.457, (er stafa af því, að Sölusambandið hefir borgað mönnum fiskinn áður en það hafði fengið greitt andvirði hans), sím- skeytakostnaður krónur 51.500, greiðsla fyrir unnin störf í þágu Sölusambandsins, afgreiðsla skipa og fiskfarma, útan Reykjavíkur Höfuðmarkmið samtakanna segir í skýrslunni, að hafi verið í uþphafi, að stöðva verðlækkun á útfluttum saltfiski, og reyna að koma honum í eðliegt verð með tilliti til kaupgetu í neyslulöndun- um. Jafnframt var samtökunum ætlað að styðja hagsmuni innflytj- endanna, með því að koma í veg fyrir vei’ðsveiflur á fiskinum. og gera þeim þannig áhættuminna að eru ábyggilegir og gangvissir, það hef- ir reynslan sýnt hjer sem annarstaðar. kauPa ílsklun- Kaupið því aðeins Studebaker. Hafið f** 1 hugfast hversu ariðandi það er að bila- . - - , . ,, ... , , ,. Það, að alln-, sem i þeim eru, fa sa 1 a 1 ava t tll varahlutl. sama verð fyrir samskonar vöru á Ath. Byggi yfir bíla af öllum gerðum. sama tíma. Hin stærstu fyrirtæki, Langferðabíla fyrir 20 menn. Brauða- ; sem hafa jafnvel 50 þús. skpd. af fiski og þar yfir, og lagt hafa niður sjálfstæða sölustarfsemi, til þess að starfa fyrir heildina, fá sama verð, hvorki hærra nje lægra, en smáframleiðandinn, sem aðeins hefir 50 skippund fiskjar". Þá er og að því vikið, að stöku menn hafi kosið að vera utan Sölu- sambandsins, njóta góðs af starf- semi þess, án þess að bera áf því nokkum kostnað. Br á það bent, að menn, sem smeygja fiski sínum á markað fram hjá hinum al- mennu frjálsu samtökum geri jafn an heildinni, Og þá sjálfum sjer um leið meira ógagn, en metið verði í fljótu bragði. Tekjur og gjöld. Yfir tímabil það, er skýrslan nær bíla o. fl. Egill Vilhjálmsson. Laugaveg 118.-----Sími 1717. lliidbMfliiinBBtlelasið Vörn heldur fund kl. 9 í kvöld í Varðarhúsinu til þess að ræða kiöfur lil Hlbingis i áfengismáiiru. Allir andbanningar eru velkomnir á fundinn. STJÓRNIN. A. S I. sími 3700. Sölusambandið hefir orðið Færeyingum að liði. Raddir hafa heyrst um það, að verðhækkun sú, sem varð á fiski eftir stofnun Sölusambandsins, hefði komið þó aldrei liefði verið stofnað til samtakanna. Hafa menn leitað sannana fyrir því máli súiu í því, að verðlag t. d. á Pær- eyjáfiski hafi líka hækkað. Bn í skýrslu til Lögþingsins frá Niela- sen ritstjóra, er fór til fiskmark- aðslandsanna segir Nielasen, að þar hafi fiskinnflytjendur hik- laust haldið því fram, að verðlag á Færeyjafiski væri undir því komið, hvernig verðið væri á ís- lenska fiskinum. f isksalan í almennu frjálsu kerfi. Svo segir í skýrslu Sölusam- bandsins: „Stofnun Sölusambandsins er stórfeldasta tilraunin sem gerð hefir verið lijer á landi til þess að halda aðalframleiðsluvöru lands- manna í viðunandi verði, og skapa fest.u og öryggi fyrir framleiðend- unia. Slík tilraun, bygð á frjálsum samtökum, hefir að vonum vakið hina mestu eftirtekt í öllum fisk- framleiðslulöndum- Ástandið er víð ast líkt, hvað snertír f járhag og af komu fiskframleiðenda. Bn engum, nema okkur íslendingum, hefir ennþá tekist að mynda samtök um fisksöluna meðal alls þorra fram- leiðenda. Samtökin hafa því hlotið fulla viðurkenningu allsstaðar þar sem líkt stendur á. Og ekki er yfir, hafa tekjur Sölusambands- laust við að útlendingar líti okkur ins orðið kr. 497.533, sem eru sölu- i öfundaraugum fyrir það, að verða laun af fiski (2%) hagnaður af fyrstir til þess að læra af reynsl- farmgjöldum, gengishagnaður o.fl. unni, bindast samtökum, þegar Gjöldin hafa orðið á sama tíma mest reyndi á, fyrstir til þess að kr. 296.916, afskrifað af húsgögn- koma fisksöluuni í alment frjálst um og áhöldum 7 þús- en tekjuv kerfi“. Ffffetfabrjef úr Skagafirði. Veðrátta og heyskapur. ríðarfarið mjög hagstætt frá sláttarbyrjun til liöfuðdags þurk- ur og hægviðri. Eftir höfuðdag brá til storma og votviðra, sem tafði mjög heyskapinn síðustu viku sláttarins. Grasspretta með besta móti einkum á valllendi. —- Heyafli bænda líklega meiri en nokkru sinni áður miðað við mann afla. Heyfengur mun hafa orðið mestur á Reynistað lijá Jóni al- þm. Sigurðssyni, á fjórða þúsund hestar og á skólabúinu á Hólum um þrjú þúsund hestar. Ileyin yf- irleitt vel verkuð en líklega ljett til fóðurs. Kartöflu- og rófna- uppskera meiri én nokkru sinni áður. er það ekki síst að þakka Búnaðarsambandi Skagfirðinga, er hefir beitt sjer af alefli fyrir þess- ari ræktun. Eeilsufar og manndauði. Heilbrigði hefir verið í hjerað- inu og lítill manndauði, enda til ágætra lækna að leita, Jónasar Kristjánssonar á Sauðárkróki og Páls Sigurðssonar á Hofsósi. Því miður mun Páll ráðinn í að flytja hjeðan, treystist ekki til að þjóna svo örðngu hjeraði, hefir ekki náð sjer síðan hann fjekk lömun- ar-veikina. Biga Skagfirðingar þar á bak að sjá góðum lækni, ágætis dreng og hiuum nýtasta manni í hvívetna. Auk þess máttarstólpi sinnar sveitar. Um mánaðamótin sept. og okt. andaðist Anna Björnsdóttir hús- freyja á Lóni, glæsileg kona og skönuigur í lnnd; var dóttfr eins af okkar gömlu sveitarhörfðingj- um, Björns Pjeturssonar á Hofs- stöðum, og líktist honum um margt. Kreppunefndin. Aukafundnr var haldinn í sýslu nefndinni í ágiistmánuði til þess að kjósa einn mann í hjeraðs- nefnd Kreppulánasjóðs. Kosinn var Jón alþm. á Revnistað. Vara- maðnr hans var kosinn Signrður hreppstjóri á Veðramóti. Nefndina skipa. auk Jóns, Sigurður hrepp- stjóri á Nautabúi form. og Jón Konráðsson hreppstj. á Bæ. Munu flestir það mæla, að nefndin sje mjög vel skipuð og betur en vænta mátti. H jecraðsvatnaf lóð. Laugard. í 21. viku sumars kom stórflóð í Hjeraðsvötnin, svo þau flóðu yfir bakka þar sem lægst var og spiltu heyjum á all-mörg- um bæjum einkum austan Hjer- aðsvatna. Kunnugir telja, að ná- lega. engu mnnaði, að Hjeraðs- vötnin færi yfir alt láglendið. — Elstu menn telja þetta mesta sum arflóð er komið liafi síðan 1887, en þá fóru þau að jeg ætla mánu- daginn í 22. viku sumars yfir alt sljettlendið fjalla á milli og sóp- uðu með sjer ógrynni af heyi. Landbrot hjá Vinheimabrekkum. Fyrir nokkrum árum gerðu Hjer aðsvötniii sig líkleg til að brjóta sjer farveg vestur með Vindheima brekkum framan við Vallhólminn vestur á Svartá. Bændur á hættu- svæðinu vestan Hjeraðsvatna brugðu þá við og mynduðu með sjer fjelagsskap xmdir forustu Björns hreppstjóra á Stóru-Seylu,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.