Morgunblaðið - 03.12.1933, Blaðsíða 1
‘■*W*5
GAMLA BÍO
Hofiungur liAnunna.
Sökum þess hve myncl þessi er fræðandi og
skemtileg, ekki síst fyrir börn, verða í dag 4 sýn-
ingar kl. 3, 5, 7 og kl. 9.
Barnasýningar kl. 3 og kl. 5.
Alþýðusýning kl. 7.
Ekkitekið á móti pöntunum í síma.
Bakaríið
Tjarnarg’ötu 1 ö.
opnar sölubúðina í dag'.
F. A. Kerff.
WWl !■ IIIIII Mi 1
Jólabazar
Hefi opnað hinn árlega Jólaba.sar minn í Liverpoolkjallaranum, Vest-
urgötu 3. Þar er á boðstólum allskonar jólavarningur svo sem'- Barna-
leikföng fjölbreytt úrval, jólatrjesskraut, kertaklemmur, kerti, kerta-
stjakar, stjörnuljós. Pappírsvörur allskonar til skreytingar í liúsum
og samkomusölum.
JÓLATRJEN KOMA ÞANN 7. þ. M., ÞJETT og FALLEG-
Jólabasar minn er áður þektur fyrir greið og góð viðskifti.
AMATÖRVERSLUNIN Þorl. Þorleifsson.
Sími 4683.
Gúð hðrsreiðsludama
óskast nú þegar.
Umsókn sendist A. S. í., merkt: „55“, fyrir 6. þ. mán.
Meðmæli fylgi, ef til eru.
A. S I. simi 3700.
Hðtel Bors
I dag
Og í
kvöld
spííar hín nýja hljóm-
sveít d a n s I ö g tmdír
stjórn híns fræga enska
híjómlístarstjóra
líGk Qiinet
frá
Hearíem Klúbbnum
i London.
Paniið yður
borð í (íma.
Eggert Stsfánsson.
iinsðngur
í Gamla Bíó þriðjudaginn 5.
þ. m. kl. 7L/4 síðd.
Við hljóðfærið:
PÁLL ÍSÓLFSSON.
Á söngskránni verða íslensk
og útlend lög.
Aðgöngumiðar á'1.50, 2.00 og
2.50 (stúkur), fást í bókav.
Sigfúsar Eymundssonar og
hljóðfæraverslun K. Viðar.
Sýnd i kvöld
Kl. 5 (barnasýning); kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
Aðgöngumiðapöntunum á sýninguna kl. 9 veitt
móttaka í síma 1544 frá sama síma.
Simi 1644.
(Mfíirmii)dagsMjéml8Íkar
§ ðag fit. «§-<§
1. R. HERZER Rudolfsklánge Marsch
2. F. LEHÁR Furstenkind Walzer
3. J. STRAUSS Eine Nacht in Venedig .... Ouverture
4. E. URBACH Dem Andenken Beethoven . Fantasie
5. S. RACHMANINOFF ... Prelude
6. PUGNANI KREISLER.. Práludium u. Allegro .... 1 Violinsolo
Hochsiein Brahms Walzer J J. Felzmann
7. J. OFFENBACH Orfeus in der Unterwelt... Ouverture
8. J. STRAUSS Geschichten aus dem
Wienerwald Walzer
9 Jazzschlager Klaviersolo
C. Billich
10. C. BILLICH Was jeder gerne hört, 2. Teil Potpourri
S C H L USSMARSCH.
Hjartans þakklæti fyrir hlýjar árnaðaróskir og vinagjafir
á fimmtíu ára hjúskaparafmæli okkar.
Margrjet Bjarnadóttir, Einar Guðmundsson,
Vesturgötu 53 B.
Fnndnr
verður haldinn í Hvita-
bandinu á Illánudaginn ■ Útför ekkjufrúar Kristínar Bjarnadóttur frá Ranakoti, fer
4. þm. á venjulegum stað I tram á Stokkseyri föstudaglnn 8. þ. m. kl. 1. Húskveðja fer fram
og tíma.
Stjórnin.
á heimili dóttur hinnar látnu, Bárugötu 35, mánudaginn 4. þ.
m. kl. 11 árd., áður en líkið verður flutt austur.
Aðstandendur.
?