Morgunblaðið - 03.12.1933, Síða 3

Morgunblaðið - 03.12.1933, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ JRotlgtutMaMft t(«f : H.f Arraknr, BtxUlctt »fUtJörar: Jðn KJnrtnn—nn. ValttT Btifluaoi. Hftatjörn o( afrrclVala Aurturatrœtl 8. — Stm liCOO tniclýdniraatjörl: B. Hafbarg. intlÝslneaakrlfatofa: Austurstrætl 17. — S'» *70t: imttalautr Jön KJ rtanaaon nr v/4*. ValtÝr Stefánaaon nr vXIO \ rnt Óla nr. 1045. tfi. Hafherg nr. 1770 surtftaKjald Innanlande kr. 1.00 á alllli ntanlanda kr. 1.50 á attlll auaaaðlu 10 anra alntakll to aura asa* 'ccMI Landráð kommúnista Enn halda kommúnistar áfram a<5 svívirða þýska stjórnarfánann. — Nú síðast á Akureyri, er þeir stálu þar -fána konsiilsins. Er auðsætt, að ekltert gengur þeim til 'kommúnistum annað en Tþað, að gera með þessu tilraunir 'ffcil áð spilla viðskiftasambandi vorn við Pjóðverja. Vita kommúnistar sem er, að mjög er'það mikilsvirði fyrir okk- ur fslendinga, ef hagkvæmir samn- ingar gætu tekist við ÞjóSverjá. Með strákslegu framferði sínu setla þeir að reyna að koma í veg fyrir að svo verði. Landráðastarfsemi er slíkt, og mennirnir sem slík verk vinna, < kkert annað en landráðámenn- ThorJensen Innbrotið i Afengisversluninni. Lögreglan fínnur þjófínn f fyrrakvöld sagði bílstjóri einn ’lögreglunni frá því, að liann hefði raðfaranótt föstudags ekið Sigurjón nobkrum Vietor Finnbogason. Er lögreglan lieyrði að liann liefði verið á ferðinni, þá nótt, grunaði liana strax, að hann mynda vera sá, er hraust inn í Afengisverslunar útsöluná. Lögreglumenn fóru heim til hans. Þar sat hann og var hinn kátasti ásamt nokkrum gestum. — ITafði hann þar nolckur vínföng. Hann var særður á liendi. Var liann tekinn til yfirheyrslu. Vín- föngin bentu til þess hvar hann hefði komið við um nóttina. Sár á hendi benti til hins sama- er sjötugur i dag. Thor Jensen verður altaf talinn einn af bestu og mestu mönnum Islands á sinni öld. Og hans öld ein hin mesta og besta, sem runn- ið liefir yfir land vort. Svo hefir verið sagt, að á síð- ustu áratugum hafi þjóð vor verið að nema land sitt öðru sinni, gæði þess og auðæfi, og á miklu gagn- gerðari hátt og stórfeldari en til forna. Líf bóndans í dalnum og sjómannsins í verstöðvunum hafði verið nálega óbreytt í þúsund ár, báðir höfðu barist við óblíð nátt- úruöfl með ófullkomnnm tækjum og af litlum fjárhagslegutn ram- leik, og þjóðin dregist sorglega aftur úr öðrum þjóðum, um allar framfarir, verklega menningu og aðra. Þá komu landnámsmenn nýja tímans til sögunnar, með reynslu annara þjóða að fyrir- mynd, meira áræði og stórliug til framkvæmda, en eldri kynslóðir liöfðu sýnt. A einum mannsaldri gerbreyttist hagur þjóðarinnar og líf, áður hafði fólkið streymt xir sveitunum til Vesturheims, nú staðnæmdist það á ströndum ís- lands, því að þar urðu fyamfar- imar mestar fyrst í stað. Þar sköpuðust skilyrðL til fólksfjölg- unar og til mennilegra lífs, en áð- ur hafði verið lilutskifti þorra manna í landipu. Og maðurinn við sjávarsíðuna rjetti bóndanum bróð urhönd, af fúsum og hreinum vilja, þó að reynt væri að rægja þá sundur- Allmiklum hlut af sjávargróðanum var veitt út í sveitirnar, og hann vakti þar nýj- ár vonir og nýja möguleika til framtaks. Ekki verður talað um Thor Jensen án þess að minnast þeirra stórmerkja, sem orðið hafa í afr vinnulífi þjóðarinnar á þessari öld — nje um þau, án þess að hans sje minst. Hann er sá af land- námsmönnum nýja tímans sein stórbrotnastur yar að geði og kröftum og mest gekk undan," — borinn og harnfæddur útlending- ur, sem varð íslendingur, eins og- landnámsmennirnir fornu. Hann stofnaði fyrsta togarafjelag lands- manna, AUianee', og síðan ,Kveld- úlf‘, stærsta útgerðar- og verslun- arfyrirtæki íslands- — Hann átti drjúgan þátt í undirbún- Hann meðgekk eftir noklrart in-i Bimskipafjelags íslands, og "þóf, að hafa brotist inn í Áfengis- verslunina. Útvarpsafnot blindra- Alllshn. Ed. leggur til að þál-till. Magnús- ar Jónssonar um að gera blindum Tnönnum bægara fyrir um afnot útvarps, verði samþ- í svohlj. mynd: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni: 1. Að greiða Blindravinafjelagi Islands á árinu 1933 1500 kr. til þess að gera fátækum blindum mönnum hægara fyrir um að hagnýta sjer útvavp. 2. Að láta Blindravinafjelagi fs- lands í tje alt að 10 viðtæki fyrir blinda menu. Atvinnumálaráðu- neytið lætur færa þessi útgjöld á Fjárhagsáætlun útvarpsins og set- ur nánari reglur um. bvernig styrkveitingum skuli bagað." var formaður í bráðabirgðastjórn- inhi, sem hratt fyrirtækinu af stokkunum- Og þegar synir hans voru svo á legg komnir, að þeir voru einfærir um Kveldúlf, þá rjeðist hann á efri árnm í stór- felda jarðyrkju og gerðist mesti bóndi á fslandi. Hann kynti sjer alt, sem laut að nútímabúskap íslandi, öll tæki, sem hjer yrði við komið ræktun og búskap, allar nýjustu aðferðir til þess að fram- leiða hina kjammestu og lieilsu- samlegustu mjólk, allar nýjustu framfarir í meðferð og aðbúnaði búpenings- Hann tók sjer fyrir hendur að reisa stærsta bú í land- inu, af óbilandi bjartsýni og trú' liárrar á íslenskri frjómold, og honum tókst að sýna hvað upp af henni getur sprottið. Eínn á hann þann □agbok. Thor Jensen. keiður, að hafa hugsað og fram- kvæmt djarfast og stórtækast af öllum landnámsmönnum hinnar nýju aldar á báðum höfuðsviðum íslensks atvinnulífs. Hvernig er svo þessi maður, sem fáir þekkja persónulega, sem sjald- anan sjest á götum eða manna mótum, lítið hefir borist á út á ið, en hugsað og starfað látlaust allan sinn langa æfidag, án þess að umgangast aðra en syni sína, nánasta ættfólk og samstarfs inenn ? Hver sem nokkru sinni liefir við liann talað, í góðu tómi og óþreyttan, liefir fundið að hantí er maðui gæddur ólmhuga sálar- kroftum, óvenjusterkum ög ó- venjunæmum. Sviptír haiis Tjómár af innra fjöri, eða brennur af á liuga — áhuga sem er afl -- eysar í lund hans, lmýr til át- hafna og starfa. Hann á mikið af alshugar gleði barnsins, hann verð ur ástfanginn af hugmyndum sín um, óðfiis að framkvæma þær, ein: og unglingur, sem horfir fram á líf og afrek, — og loks 'i liann alla alvöru og alla þrautseigju karlmannlegs þrélts, sem lífið liefir treyst og hert. Hann hugsar stórt, altaf eins stórt og aðstæður frek- ast leyfa — en framkvæmir af frá- bærri nákvæmni og vandvirkni, tekur eftir öllu, lærir af öllu, þaul- litígsar alla smámuni. Hvað hefði orðið úr þessum manni, ef hann liefði numið land þar sem kostir voru meiri — t. d- í Ameríku* Hann hefir vissulega lund og gáf- ur til þess að hafa orðið frum- herji til stórræða hyar sem var ■— mikill herforingi stórs liðsafnaðar í stríði við öfl náttúrunnar. Þeir sem kytíst hafa Thor Jen- sen hafa óhjákvæmilega tekið eft- ir fleiru í fari hans en sterkum vilja og ólmu hugsanalífi. Þel hans er ósvikið, gott og hlýtt og ein- lægt. Ljúfmenska hans og ástúð- legt viðmót eiga sjer djúpar ræt- ur í sterkum tilfinningum, velvild, mannúð og drenglund. Hann hefir verið stór og heill sem hrautryðjandi og stór og heill sem maður. Hann er öðlingur og lcarlmenni — „the grand old man“ íslensks atvinnulífs og framfara. Þúsundir manna um land alt munu í dag hugsa til hans af hlýj- um hug og aðdáun og óska honum og fagurrar elli. I.O.O.F. 3 = 1151248 = E. T 1, 8'/2 III. Veðrið í gær: Yfir sunnanverðn Grænlandi er djúp lægð, sem hrevf ist hratt N-eftir og veldur þeg- ar livassri S-átt og riguingu vest- anlands. Á N og A-landi er einnig S-átt, sumstaðar alllivöss, en rign- ing lítil eða engin. Nolckuð mun herða á vindi um alt land, en á morgun verður áttin SV-læg með skúraveðri og mun veður lægja á morgun eða annað kvöld. Veðurútlit í dag: Hvass SV. -— ‘rikúrir. Lægir með kvöldinu- í gær voru hinar margumtöluðu kærur frá útgáfustjórn Hriflunga á hendur ritstj. Morgunblaðsins_ og Vísis ekki eiin komnar í stjórn arráðið. Útvarpið í dag: 10,00 Frjetta- erindi og frjettir; endurtekning. 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í dómkirkjunni (s'r. Fr. Hallgríms- son). 15.00 Miðdegisútvarp. 15.30 Erindi: Reimleikar hugarins (sr- Ragnar E. Kvaran). 18,45 Barna- tími (Gunnar Magnússon kemiari) 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tilkynn ingar. Tónleikar. 19,35 Grammó- fóntónleikar: Lög eftir Leonca- vallo. 20,00 Klukkusláttur. Frjett- ir. 20.30 Nýjar íslenskar hækur, III. (Vilhj. Þ. Gíslason) 21,00 Graimnófóntónleikar: Schubert: Kvartett í A-moll. Sönglög. Hans- lög til kl. 24. Útvarpið 4 morgun: 10,00 Veð- urfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. Endurtekning frjetta o. fl- Þingfrjettir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tilkynningar. Tónleikar. 19,35 Erindi: Starfsemi vitavarð- anna (Grimur Snædal vitavörður) 20,00 Klubkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Frá útlöndum (sr- Sig. Einarsson). 21,00 Tónleikar. Alþýðulög (útvarpskratettinn) • -— Einsöngur (Einar Sigurðsson). — Grammófón: Grieg: Cello-sónata. (Felix. Salmond, cello og Simeon Rumschicky, piano). Skátadagur. í dag hafa skát- arnir leyfi til að selja merki til ágóða fyrir starfsemi sína, sem flestum bæjarbúum er að góðu kunn- Ættu bæjarmenn a® kaupa sem flestir merki af skátunum, því vissulega er þeim peningum vel varið, sem fara til þess að auka andlega og líkamlega breysti unglinganna, með útilífi í náttúrunni og forða þeim frá iðju- leysi, en skátar nota sem kunn- u gt er tómstundir sínar til þess að verða sem liæfastir til þess. Hjálparstöð Líknar fyrir berkla veika, Bárug. 2 (gengið inn frá Garðastræti 3. d- t. v.) Lælmirinn viðstaddur mánud- og miðvikud- ld. 3—4 og föstud. kl. 5—6. Ungbarnavernd Líknaa*, Bá.ru" 2 (gengið inn frá Garðastræti T dyr t-v-). Læknirinn viðstaddur fimtud. og föstud. kl. 3—4. Næturvörður verður þessa viku í Reykjavíkur Apóteki og Lyfja- búðiuni Tðunn Til Strandarkirkju frá G. S. Kothúsum í Garði (íjamalt og nýtt áheit) 10 kr-, M. 50 kr. Til HaKprímskirkiu í Saurbæ frá G. S., Kotliúsum í Garði (gam- alt og nýtt áheit) 5 kr. Til Mæðrastyrksnefndar frá. S. j H. 10 kr. Hvítabandið beldur fund á morgun, á venjulegum stað og stundu. Stúdentablaðið. Kralckar þeir, | sem eiga eftir að skila af sjer geri það í dag kl. 4—5. — Af- greiðslumaðurinn. Leikhúsið. — Gamanleikurin.i ,Stunduní kvaka kanarífuglari — verður sýndur í kvöld. Vegmt mikilla anna við æfingar á jóla- leikritinu, sem að þessu sinni e - nýtt leikrit; samið upp úr og eft i.- hinni góðkunnu skáldsögu „Maðu • og kona“, verður engin sýning í 'vikunni, og sýningin í kvöld sennilega næst síðasta leiksýning fyrir jól- Verð aðgöngumiða er lækkað eins og auglýst er í dag Fagnaður stúdenta á Hótél Bor- í fyrrakvöld var mjög fjölmennur Þar munu alls hafa verið um 609 marnis. Gleðskapur vár þar mikill, ánægja mikil yfir skemtuninni, er fór bið besta fram. Borðbald var sameiginlegt. Þátttakendur um 250. Ræður allmargar voru haldn- ar undir borðum. Fyrstur talaði formaður Stúdentaráðsins, Meðal ræðnmanna y.oru Gísli Sveinsson álþm., sr- Jón Auðuns, Magnús Jónsson bæjarfógeti, Einar Magn- ússon mentaskólakennari og Lauf- ey Valdimarsdóttir. Fyrstu jólasýningar í verlsun- mn bæjarins, em þegar byrjaðar. en um leið má lieita að byrji und- irbfiningur manna undir jólin. VaralögTeglan. Þingsályktunar- tillaga þeirra sósíalista um vara- lögreglu var enn til umræðu í sam einuðu þingi í gær, frá kl. 5—7. Har. Guðmundsson tók meira en helming fundgrtímans með því að flytja einskonar kosningaræðu — Thor Thors svaraði H. Guðm. með shjallri ræðu. Ekki tókst að lúka þessu máli og má það teljast und- arleg vinnuaðferð hjá forseta sam einaðs þings, að vera að eyða tíma þingsins í. að ræða þál-till., sem alveg tvímælalaúst brýtur í bága við gildandi Iög. Bf til vill er það ætlun forseta að nota þetta mál til þess að girða fyrir, að rædd verði önnur mál, sem fyrir sam- einuðu þingi liggja, eins og t- d. þál.till. um áfengismálið. Eimskip: Gnllfoss fór frá Hðfn í gær, áleiðis til Leith. Goðafoss er á leið til Hull frá Vestmanna- eyjum- Brúarfoss fór til Breiða- fjarðár og Vestfjarða í gærkvöldi kl. 10. Dettifoss fór frá Hull í fyrrakvöld, á leið til Vestmanna- eyja- Lagarfos var á leið til Siglu- fjarðar frá Reykjarfirði í gær. Selfoss er í Rvík. Um 50 farþegar fóru bjeðan með Brúarfosfú í gær til Vestfjarða: Meðal farþega voru: Sigurður Á- gústsson kaupm. og frú. Sigurður Steinþórsson kaupfjelstj- og Trú. Jón Steingrímsson sýslum. og frú. Benedikt Kristjánsson. Guðmund- ur Theódórsson. Ingveldnr Ein- arsdóttir. Kristín Rósinkransdóttir Árni Jónsson. Guðm. Jónsson. G. Kristjánsson- Sigurður Snædal. Sigríður Olgeirsdóttir. Frú Han- sen. Kristján Gíslason. EKn Jósefs- dóttir o. fl- $ LEIIFir' V írilUHIMI í dag (sunnudag) kl. 8 síðdegis. „Standmn k?aka kanarffnglar<c Gamanleikur í 3 þáttum. Aðgöngumiðasala í Iðnó dag eftir kl. 1. — Sími: 3191. — LÆKKAÐ VERÐ!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.