Morgunblaðið - 03.12.1933, Qupperneq 4
4
MORGÖNBLAÐIÐ
Atliiigið!
Heiðraðir Viðskiftavinir eru ámintir um að panta hár-
snyrtingu tímanlega, þar eð gera má ráð fyrir mikilli að-
sókn fyrir jólin. — Öll vinna fljótt og vel af hendi leyst.
(>ulla Thorlacius.
Hafnarstræti 16.
Sími 3681.
Bandalag kvenna í Reykmvík
heldur aðalfund sinn mánudaginn 4. og þriðjudaginn hinn
5. þ. m. í Kaupþingssalnum. Fundirnir kl. 5 síðd. stund-
víslega. Öllum konum er heimilt að hlusta á umræðurnar.
STJÓRNIN.
| Smá-auglýsingarj
Athug-ið! Hattar og aðrar karl-
niannafatnaðarvörur, nýkomnar.
Einuig hattaviðgerðir, hanciunnar,|
sí;ma stað- Hafnarstræti 18. Karl-
mannahatabiiðin-
Dívanar, dýnur og alls konac
stoppuð húsgögn. — Vandað
efni. Vönduð vinna- Vatnsst. 3
Húsgagnaver.slun Reykjavíkur
Sjómannakveðja. FB 1. des. —
-------------'Farnir að veiða við Austnrland-
Fæði, gott og ódýrt, einnig ein- Vellíðan. Kveðjur. Skipshöfnin á
stakar máltíðir og aðrar venju- Tryggva gamla.
legar veitingar. Café Svanur, • við ísland fór frá Höfn áleiðis hing-
Barónsstíg og Grettisgötu. ,að kl- 11 1 gærmorgum
-------------------------------j Edda var væntanleg hingað frá
Allar upplýsingar viðvíkjandi Hafnarfirði í gærkvöldi.
Happdrætti Háskólans fáið þjer í Betania. Samkoma í kvöld kh
Varðarhúsinu daglega frá kl. 11— ( Allir velkomnir.
12 fyrir hádegi og 4—7 eftir há- ísfisksala. Togarinn Maí seldi
j afla .sinn í Grimsby á fimtudag-
-------------! inn, 2150 körfur fýrir 1015 ster-
degi. Sími ,2644.
Ennþá eru nokkrir hnausar af, Hngspund-
rabarbara óseldir, notið tækifærið { Lyra er væntanleg hingað á
meðan þíðviðrið helst að gróður->orgun ffá Noregi.
setja þá- Flóra, Vesturgötu 17- Launauppbót talsímakvenna. —
Sími 2039 ! Fjárhagsnefnd Nd. mælir einróma
_________I___,--------------------i með að samþ. verði þál.till. um
Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldu- launauppbót talsímakvenna o. fl.
gðtu 40, þriðju hæð. Sími 2475.
Taflfjelag Reykjavíkur heldur
aðalfund í dag kl. 2 í Oddfjelaga-
húsinu, niðri.
Esja var í Vestmannaeyjum í
gærkvöldi. Var óvíst livenær hún
færi þaðan vegna veðurs.
Aðventkirkjan. Samkoma verður
haldin í Aðventkirkjunni í kvöld
kl. 8. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna, Vatns
stíg 3. Samkomur í dag: Barna
samkoma kl. 10 árd- Barnasam
koma kl. 2 síðd. Almenn samkoma
kl. 8 síðd. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn. Samkomur
dag: kl. II árd- Helgunarsamkoma
Kl. 4 síðd- Lofgerðarsamkoma. K1
8 síðd. Hjálpræðissamkoma. Ad
jutant Mc Dehail stjórnar öllum
samkomunum.
Sjómannastofan sendir nú út
lista til stuðningsmanna sinna, o
hafa allir brugðist vel við eins og
áður. En svo illa tókst til, að
‘samskotalistinn tapaðist- Hafi ein
hver óhlutvandur maður náð í
hann og ætli að ná í peninga
þannig, eru menn varaðir við því
Eini maðúrinn, sem gengur milli
manna, vegna Sjómánnastofunnar
er Kristján Sveinsson, og hefir
hann í höndum prentaðar kvitt-
anir frá Sjómannastofunni og má
enginn stuðningsmaður Sjómanna-
stofunnar afhenda öðrum peningá
til hennar en honum.
Morgunblaðið er 8 síður í dag
og Lesbók.
Ráðstafanir g'egn fóðurskorti.
Eir. Einarssón flytur svohljóðandi
þál.till.: ,,Efri deild Alþingis á
lyktar að skora á ríkisstjórnina,
þegar svo ber undir, að grasbrest-
úr eða ill nýting heyja verður þess
sýnilega valdandi í einhverjum
hjeruðum landsins, að óhjákvæmi
legt verði að tryggja bústofninn
með því að kaupa fóðurbæti, að
gera þá í tæka tíð ráðstafanir
gegn því, að selt verði svo mikið
út úr landinu af síldarmjöli, að
eigi verði bætt úr þessari þörf
„Freia1' fiskmeti og kjötmeti j Hjúskapur. 1. desember síðast-
mælir með sjer sjálft. Hafið þjer; ]í<Sinn voru gefin saman í h.jóna-
Tillögu þessarar hefir áður verið 1 l)essu efni leiti stjórnin tillagna
aetið hjer í blaðinu- /Búnaðarfjelags íslánds, sem á án
Jhverju aflar sjer um það vitnéskju
nægilega snemma, hversu víðtækra
reynt það? Sími 4059.
„Freia“, Laugaveg 22 B- Sími
4059. ,,Freiu‘ heimabökuðu kök-
ur eru viðurkendar þær bestu og!
spara húsmæðrum ómak.
Kelvin. Símar 4340 og 4940.
band Valgerður Guðmundsdóttir
yfirhjúkrunarkona á Vífilsstöðum
og Tryggvi Guðmundusson bústj.
á Kleppi.
1. des. voru gefin saman í hjóna
band af sr. Bjarna Jónssyni ung-
frú Tngibjörg Þ. Líndal og Páll
_ ! Kr- Máríusson. Heimili þeirra er
Það er ábyggilegt, að sá, sem ; Miðstræti 8B.
reynir úrviðgerðirnar hjá Sigur- Þann 26. f. m- voru gefin sam-
jóni Jónssyni, Laugaveg 43, sann-'r'n í hjónaband af sr. Fr. Hall-
færist um ágæti þeirra.
! grímssyni ungfrú Guðbjörg Þórð
tardóttir og Höskuldur Jóliannes
ugt fjölbreytt úrval af pottablóm-
um. —
Flóra, Vesturgötu 17. Fáum dag-' son veitingaþjónn, til heimilis ;
lega nýafskorin blóm, einnig stöð- Laugaveg 40.
60 ára verður í dag Pjetur Mar
teinsson, Lindargötu 12 A.
Sextugsafmæli á í dag Þórarinn
Leikfangagerðin, Laugaveg 19. Björn Stefánsson fyrv- verslunar-
Gerið svo vel að líta í gluggana stjóri á Vopnafirði, nú til heim-
í dag, því nú er margt nýtt á boð-jilis á Vesturgötu 17.
stólum. Pantið það, sem þjer ósk-1 Hljómsveitarstjóra enskan, hefii
ið eftir í t.æka tíð, því nú er mik- *6tel Bor^. n^lefa fenfið’, ,Jaek
ið að gera og stutt til jóla- Styðj-
ið íslensku leikfangagerðina hjá|sjéIfm, gpi]ar m a & |>hlj6m.
Elfar, Laugav eg 19.________-____ jsög“. Er það að vísu svipað og
Panta skinnkápur, karla og!veniule? sö£' Hefl> aldrei áður
kvenna, einnig jakka og vesti úr >erið notað h-'er slíkt hJÍóðfæri'
iQuinct og tvo aðra enska hljóm-
listamenn. Hljómsveitarstjórinn
H. í. P. fundur í dag í K. R.
| húsinu, uppi kl- 2. v
Heimdallur. Sökúm veikindafor-!
falla annars framsögumanns, verð-
ur fundi fjelagsins, sem átti að
vera kl. 2 í dag, frestað.
Barnaguðsþjónusta verður í
” j ~ Elliheimilinu kl. 1% í dag og al-
Nýkomið, nllaiflauel í öllum menn guðsþjónusta kl- 4. Þá pr.je-
itum. Alla Stefáns, simi 4845 dikar sr. Jón Finnssson frá
l'esturgötu 3- Djúpavogi.
•skinni. R. P. Leví, Bankastræti 7. |,
Hestar hafa tapast úr Reykja-
vík. Sótrauður með síðutaki og
l.jósrauður, blesóttur. Upplýsing-
ar í síma 2062.
ráðstafana muni þörf.“
Ýtrýming
ffárkláða.
Landbn. Nd- fekk til athugunar
þál. till. þeirra Þorst. Þorst. o. fl.,
um útrýming fjárkláðans. Taldi
nefndin undirbúning ónógan til
þess. að hefjast lianda strax og
lagði til að till. yrði samþykt
þannig; breytt:
,,Neðri deild Alþingis ályktar
að skora á ríkisstjórnina:
1. Að láta fram fara á yfirstand-
andi vetri rækilega rannsókn
á útbreiðslu fjárkláðans.
2. Að hlutast til um, að rann-
sóknarstofan í þágu atvinnu-
veganna rannsaki nákvæm-
lega:
a) hvert baðefni sje hentug-
ast og jafnframt öruggast
til útfýmingar fjárkláðans.
b) hver þörf sje á sótthreins-
un fjárhúsanna og hvernig
öruggast sje að framkvæma
* hana.
3. Að legg.ja fyrir næsta þing
niðurstöður þeirra rannsókna
og tillögur um útrýmingu
fjárkláðan.s“.
Þál.till. í þessari mynd hefir
verið samþykt og afgreidd til rík-
sstjórnarinnar.
Plkvnnirsg.
Höfum flutt afgreiðslu fyrir bifreiðar okkar á Bifreiða--
stöð íslands (B. S. I.), sími 1540, og biðjum heiðraða við-
skiftavini okkar að gjöra svo vel og snúa sjer þangað.
Sími 1540. Sími 1540.,
Ólafur Halldórsson frá Varmá.
Kristján Kristjánsson. Páll Óskar Guðjónsson^
Bæknr og aðra ágseta
hlnti til jélagfata
hefi jeg nú.eins og ávalt í mildu úrvali. Þannig hefi jeg allar þær íslensknr bækúr.
sem fáanlegar eru og nokkur líkindi eru til að menn vilji vel.ja til gjafa. Af nýjun
bókum má þar til nefna ljóðmæli eftir Davíð Stefánsson, Jakob Thorarensen, Þor-
stein Gíslason, Sigurð Sigurðsson, Margrjeti Jónsdóttur. Bjarna Gíslason, hinfe'
prýðilegu útgáfu Matthíasar Þórðarsonar af ritum Jónasar Hallgrímssonar (þrjú
stór bindi fyrir samtals kr. 19.50) o. fl. Af söguritum Sögu Eiríks Magnússonar
og Sögu Hafnarfjárðar. Af þjóðsögum hin ágætu söfn þeirra Þorsteins Erlings-
Sonar og síra Jóns ThórarenSens, Sagnir Jakobs gamla og Rauðskinnu. Skáldsögui'
eru margar, t. d. bækur Kristmanns Guðmundssonar, Halldórs Laxnesá og Guðm.
Hagalíns. Barnabækur er ekkert viðlit að tel.ja upp.
Af enskum bókum hefi jeg hið f jölbreyttasta úrval, sein, á Islandi finst, þa.r
á meðal mikið af úrvalsbókum í sjerlega vönduðu bandi, t. d. Ijóð margra enskra
höfuðskálda. Yfirleitt eru þó þessar bækur mjög ódýrar. !‘;i, eru og ensk rit með
miklu mvndaskrauti og verða menn sjálfir að sjá þau. Sjerstök ástæða er til aö
minna á hin frábæru rit Cambridge History of English Litertture (15 stór bindi £
vandaðri: útgáfu fyrir aðeins 75 kr.) og Shorter Oxfordi Dictionary í tveim afar-
stórum bindum. Rjett fyrir jólin kemur hin nýja fransk-enska orðabók, sem aldrei
hefir átt sinn líka.
Um bækur á Norðurlandamálum er svipað að seg.ja. Athygli ska! vakin á rit-
um stórskálda í heildarútgáfum. Þar á meðal eru Björnson, Ibsen, Lie, Hamsun,.
Sigrid Undset, Selma Lagerlöf o. fl. Á þýsku og fröusku hefi jeg t-alsvert úrval.
Brjefapappír í ösk.jum hefi jeg mjög fjölbreyttan (þar á meðal með upphafs-
stöfum), ennfremur jólapappír, margskonar jólaskraut o. s. frv. Þá eru og mai'gir-
aði'ir góðir gripir, t.d. sjálfblekungar, bæði Onoto og Watermans mjög mismunandi
dýrir, yasabækur og veski, ritfell á skrifborð og til ferðalaga, daghækur margs-
konar, sumai' hreinustu kjörgripir, og þannig mætti lengi telja.
Komið sem fyrst að skoða, það er hyggilegt, því bæði er þá úr mestu að velja
og ösin væntanlega minni en síðar. Gerið yður ekki þæv tálvon'ir, að jeg.muni halda
áfram að áminna yður með auglýsingum, en þessa auglýsirigu er rjétt fyrir yður
að geyma. Símanúmerið er 1936 og allir rata í Austurstræti 4.
Snæbjörn Jónsson.
Margrét Jónsdóttír:
Við fföll og sæ (Kvæði.)
Bók þessi verður kærkomin jólagjöf fyrir unga sem gamla. —
Kostar í bandi 6.50 og 7.50; obundin ltr. 4-50. Fæst lijá bóksölum..
NB. Jólapóstarnir fara út um land 7- desember.
Dreesir og stílkir.
Fundur verður haldinn í Varðarhúsinu kl. 5 síðd. í
dag, til þess að ræða um stofnun sjerstakrar deildar í
Siysavarnafjelagi íslands, fyrir börn á aldrinum 5—15 ára .
Öll börn á þessum aldri eru velkomin á fundinn.
NEFNDIN.
J ólasalan
byrjar á morgun.
„Partiu af regn- og rykfrökkum, kápum og nokkur
stykki af drengjafrökkum, selt með tækifærisverði; —
ýmsar vörur til jólagjafa, svo sem: nýtísku treflar, milli-
fatapeysur og vesti, slifsi í stóru úrvali.
Skoðið í gluggana næstu viku.
ándrjes Andrjesson
Laugaveg 3.
I