Morgunblaðið - 03.12.1933, Síða 8

Morgunblaðið - 03.12.1933, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ s Holmblaðs-spilin eru vinsælust meðal spilamanna. — Kaup- j menn, munið því að hafa þau í verslun yðar. Silkiskermar stórir og litlir í öllum litum og gerðum. Einnig sauma'ðir með stuttum fyrirvara eftir pöntunum. Skermabúðin Laugaveg 15. Sími: einn — tveir — þrír — fjórir. Allar íslenskar bækur eru, þá þega-r er þær koma út, til sýnis og sölu í BttSTOiln Sigf. Eymnndssonar og í Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugaveg 34, og þar eru allir þeir, sem bækur óska að sjá og kaupa, velkomnir. ofan er getið, eru f.jórar sögur: Kaupmaðurinn í Feneyjum, Jóns- messudraumur, Ofviðrið og Vetr- aræfintýrið. Ef þessu bindi verður vel tekið, er það ætlun þýðandans að halda áfram með sögurnar, en það voru 20 leikrit alls, sem Lamb-systkinin endursögðu (Char- les sex og Mary systir hans fjórt- án). Um þýðinguna er gott eitt að segja. Hún er mjög vandvirknis- lega af hendi leyst. Ytri frágang- ur er hinn snotrasti og verðið 1 innanb »jar akslnr höfam víð ávalt til leígti 5 manna drossíur. Aðalstöðin lágt. Er því vonandi, að titgáfa þessi geti haldið áfram svo vel sem af stað er farið. Hafi þýðandi og útgefandi þakkir fyrir. Guðni Jónsson. Sími 1383. Lituinoff í Italíu. Glervörur. Postulinsvörur. Silfurplettvörur. Kristalsvörur, afar míkíð úrval nýkomíð. H. Einarsson 1 Biörnssnn. _____ Bankastrieti II. Rúðugler fyrirliggjandi í mörgum stærðum. Útvegum það einnig béint frá Belgíu. Eggert Kristjánsson '& Co. Litvinoff í Ítalíu. . . Berlín, 2. des. F.Ú. Litvinoff, utanríkisfulltrúi Rússa, kom til Neape! í morg- un, og mun hann halda áfram þaðan til Róm, ti! þess að éiga tal við Mussolini. Itölsku blöðin veita heimsókn Litvinoffs sjer- staka athygli, og segir blaðið Tribuna, að viðræður hans við Mussolini muni verða sérstak- lega þýðingarmiklar. einmitt nú, þegar Evrópuþjóðirnar eru að reyna að leysa vandamál við- víkjandi afvopnunarráðstefn- unni og Þjóðabandalaginu. Blaðið Gironale d’ Italia telur það mjög heppilegt, að Rúss- ar og, ítalir reyni að taka upp nánara samband sín á milli. Fótgangandi fólk á götum bæjarins. Ágæt nýbreytni var það, sem upp var tekin, er bannað var að aka bifreiðum nema í eina átt um sumar götirr bæjarins- En jeg vil minnast á aðra nýjung. Það er orð- inn siður unga fólksins hjer að „rúnta“ á kvöldin. Væri ekki við- eigandi að g-efa því Austurstræti og Aðalstræti frjálst á kvöldin, — banna þar alla umferð farartækja, einnig reiðhjóla, frá kl. 8-—11 síð- degis? (Sennilega þyrfti þó stræt- isvagnarnir að fá undanþágu). — Slíkt þekkist sums staðar erlendis og er vel þegið. Um reiðhjólin má segja það sama og bílana, að þeim er yfir- leitt ekið alt of hratt. Og margir drengir viðhafa það dæðialausa siðleysi að hjóla eftir gangstjett- unum. Slíkt er með öllu óþolandi og er auk þess stórhættulegt. Þann ósið mætti þó án efa afnema fljót- lega með samtökum lögreglu og bæjarbvia yfirleitt- Loks vil jeg minnast á þá, sem eru fótgangandi. Það er sá liður- inn í umferð bæjarins, sem einna helst þyrfti upplýsinga og endur- bóta við. íslendingar eru yfirleitt álitnir vel mentaðir en í umferða- reglum standa þeir ái’eiðanlega að baki öðrum þjóðum um hinn ment- að heim og mun það eiga sinn rnikla þátt í hinum tíðu slysum, sem hjer verða. Það er engu lík- ara en að fólk gangi hjer iðuiega í svefni um göturnar. Víða vantar 'gangstjettir, því miður, svo þar er gangandi fólki nauðugur einn kostur að þvælast innan um bíl- ana og reiðhjólin. En það er líka dagleg sjón að sjá fullorðið fólk arka hugsunarlaust eftir endilöng- um og það jafnvel miðjum ak- brautunum, oft með smábörn sjer við hlið, þótt auðar gangstjettir sje heggja megin. Og það mun s.jaldgæft, að fullorðið fólk banni krökkum þeim með einu oi’ði, senx gera sjer leik að því að ganga sem næst fyrir bíla á ferð eða banga aftan í þeim, þótt það standi alveg' hjá krökkunum og’ gæti kipt þeim burt, Sá stórhættu- legj leikur barna verður með því eina móti upprættur, að gangandi fó!k láti slíkt alls ekki afskifta- laust, því þílstjórarnir hafa sjaldn ast .tíma eða svigrúm til þess að ná til slíkra óvita. Ef menn gerðu sjer það að fastri veglu, að nota' gangstjettirnar þar sem þær eru, að líta vel til beggja handa áður en þeir ganga yfir götu, af einni gangstjett á aðra, að ganga altaf beint, yfir götu7 aldrei skáhalt og síst yfir kross- götur, — og’ að banna öllum krökk um, sem lianga, aftan í bílum en sem bílstjórarnir máske ekki liafa hugmynd um, —- þá mun slysun- um fækka. Um þetta þarf að fræða almenn- ing, kenna það öllum svo rækilega að öll þessi varkárni verði að ó- sj-álfráðri skyldu. Umferðarreglur ætti að kenna í öllum skóium, sjer- staklega í kaupstöðunum og þá fyrst og frernst í barnaskólunum. Skólamálin íslensku eru ekki full- komin fyr en bæði umferðareglur og sund eru orðnar skyldnnáms- greinir. Bæjarbúar eru samvpála um það, að umferðinni í bænum sje ábóta- vant í verulegum atriðum. Þess vegna dugar ekki annað eir að bregða nú skj.ótt við og gera alt, sem gert verður, ti! þess að hæta umferðina og með því draga úr slysunum. Velferð okkar sjálfra og þá enn frelcar velferð barna okkar krefst þess, — það er skylda okkar. Reykvíkingur. Mæðrastyrksnefndin liefir upp- lýsingaskrifstofu opna á mánu- dagskvöldum og fimtudagskvöld- um kl. 8—10 í Þingholtsstræti 18. niðri. Rykfrakkar Gott úrval. o VOru mmm: mmtrTmasrcmwm&oatam Vetrar- irakkarnir eru komnir. Mikið úrval af karlmannafötum or rykj frökkum, einnig dömu-ryk- frakkar, allar stærðir. Versl. Manchester Laugaveg 40. Sími 3894 Mnnið á S. I SBtur þú fyrirgBfið? „Hvað þýðir þetta“, spurði Sam- | ueí- „Mjer virðist það nægilega skýrt“, sagði Paule. „Spítalastjórnin lítur á samband mitt A'ið hana frá verslunarhliðinni j á læknavísindunum, þaréð hún framvegis útilokar mig frá þeim hlutum, sem hvin hingað til liefir birgt mig npp af. Það er leiðin- legt, en til allrar hamingju er jeg bráðum bvvinn með tilraunir mín- ar“. Það var þokuveður, og raf- magnsljósið hafði verið kveikt, þótt gluggatjöldin væri ekki dreg- in fyrir. í Ivinni draugalegu hirtu var Samúel ellilegri og þróttminni að sjá, en nokkru sinni fyr- Judith var fullkomin mótsetn- íng við þessa tvo menn, í hinni dýru loðkápu, fögur og róleg, bauð bvtn byrginn sjerhverju óviðfeldnu ástandi. Samúel misti alt í éinu stjórnina á sjálfum s.jei'. „Til hvers fjandarv.s notið þjer líkin ?“ „Til hvers notar vísindamaður- inn þau?“ svaraði Paule þolin- móður. „Þjer vitið víst vel, að jeg hefi lagt sjerstaka stund á að rannsaka heila mannsins. „Neu- rota“ er ávöxtur þeirra rann- sókna“. „Sir Lawrence“. sagði Samúel eftir augnabliks umhugsun. „Jeg hefi verið í lyfjavöru- verslun síðan jeg var smádrengur. Jeg setti mig nákvæmlega inn í mikinn fjölda af lyfjum, sem hvert um sig færðu okkur auð fjár. Við höfðum aldrei dýra efna- fræðing ti! þess að avvnast rann- sóknirnar- Yið tókum vanalegan lyfseði] frá einhverjum lækni, sem hjálpsði gegn almennum sjúk- dómi, breyttum honurn dálítið, fundum vvt ódýrari efni, sem líkt- ust, þó hinu upprunalega, og seld- um meðalið í heildsölu- Þannig varð þessi verslun til.“ „Það bendir — bendir ekki á mikla framtakssemi“, svaraði Paule. Annars var það heildversl- un nokkur sem við tilraunir svnar fann upp móteitur“. Samuel harði í horðið, með Ivinni veikbygðu hönd sivvui. Augu lvans voru harðleg og skýr, þótt hann gæti ekki látið röddina samsvara ákafanum í líkamshreyfinguuni. „Hvern fjandann kæri jeg vnig vvm móteitur!“ hrópaði hann. „Jeg hatá þessar tilraunastofur yðar. Þessháttar hlutir eiga ekki við í verslun okkar — það hefi jeg sagt Joseph fyrir mörgum árum“. „Það þykir mjer mjög leitt“, var hið kuldalega svar Samuels. „Eruð þjer að hugsa um að segja mjer upp stöðunni?“ Judith lagði hönd sína friðandi á arm frænda síns. „Sir Lawrence“, sagði hún. „Frændi minn er auðvitað mjög niðurbeygður yfir þessu öllu sem bvvið er að >ske. Jeg er viss um að tilgangur hans hefir ekki verið sá, að móðga yður, eða að neita yður um rjettmæta viðurkenningu á til- raunum yðar, sem háfa verið vérsl- uninni til ómetanlegs gágns. Hann óskar aðeins eftir því, að framveg- is gerið þjer engar einkatilraunir, en framkvæmið þær í rannsóknar- stofvvm firmans“. „Samningur minn gefur mjer leyfi tíl að nota einka-tilrauna- stofu, og sjerhvem ljettir til að framkvæma rannsóknir fyrir utan vinnutíma minn og skjddur við firmað, sem efnafræðingur þess. Meinar þá frændi yðar, að liann óski eftir að breyta þessu sam- komulagi V ‘ „Jeg get sagt yður hvað hann meivvar — og jeg er viss um að ó.sk hans er ekki ósanngjörn- Hann vill hafa aðgang að tilraunastof- um yðar, og fá nána útskýringu á tilgangi rannsókna yðar“. „Nú, er það þannig“, tautaði Paule. „Veit hann að Honerton barón hefir aldrei óskað eftir slíku?“ „Faðir minn er ekki hjer leng- ur“, svaraði hún, „og frændi minn ev búinn að taka að sjer ábyrgð á stjóminni. Þjer munið sjálfsagt lvvað jeg varð hrædd, þá einu sinni að jeg leit inn í rannsóknarstofu yðar — af tilviljun“. .Hvernig lítið þjer á málið?“ spurði hann. Jeg held það sje rjett að verða við ósk frænda vníns“, svaraði hvvn. „Annað hvort það — eða loka tilraunastofu yðar“, sagði Samuel byrstur. „Jeg er ekki neyddur fil að ganga að neinu, annað hvort —1 eða, samningur minn —“ „Fjandinn Ivafi samninga yðar“, tók Samuel framm í fyrir honum. „Er það nógu greinilegt? Sem eig- andi verksmiðjunnar, er jeg foi’- maður framkvæmdastjórnariiiivar. Rannsóknastofa vðar er hluti af þessari verksmiðju, og jeg óska eftir að athuga hvað hún hefiv að geyma“. í fyrsta skifti meðan á þessit samtali stóð, bvosti Paule. „Gott og vel“, sagði hann. Undir vissum kringum stæðum lægi mjer við að reiðast af þessari framkomu yðar. Eins og er, verð jeg að hliðra tiL Jeg er fvis t.il að sýna yður alt — eu jeg segi yðvvr það fyrirfram — þjer munuð verða fyrir vonbrigð- um. Þjer sjáið ekkert. af tilraun- um mínum. Yiljið þjer koma strax 1“ „Undireins“, sagði Samuel og stóð'1 upp- Judith sá votta fyrir brosi á vörum Paules. jvegar hann opnaði dyrnar að einka-rannsóknarstofu sinni, brosi, sem var í senn cgg.j- andi og fyrirlitlegt, og deyfð henn- ar hvarf skyndilega- Hvvvv þrýsti fast vvtan um arm frænda síns, þeg- þau stóðu saman í hinu óviðfeldna jherbergi, með öllu þess draugalega j innihaldi. Samuel fann aðeins til undrunar. „Jeg hotna ekkert í því hvað

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.